Fell

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Fell við Vestmannabraut 34.

Húsið Fell stendur við Vestmannabraut 34. Magnús Magnússon, formaður, reisti húsið árið 1907 en stækkað 2012 - 2014

Húsið hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldu og árið 2006 bjó þar sonarsonur og nafni Magnúsar, Magnús Grímsson fyrrverandi skipstjóri, ásamt konu sinni Aðalbjörgu Þorkelsdóttur frá Sandprýði.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.