Staðarfell

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Staðarfell

Húsið Staðarfell við Kirkjuveg 53 var byggt árið 1912. Einar Sæmundsson húsasmíðameistari og Guðrún Ástgeirsdóttir byggðu húsið og bjuggu þar 1912. Árið 2006 bjuggu Guðbjörg Sigurþórsdóttir og Jóhann Baldursson í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Húsvitjanabók.