„Örnefni“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(21 millibreyting ekki sýnd frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Örnefnin''' í Vestmannaeyjum skipta líklega þúsundum. Jafnvel heitið ''Vestmannaeyjar'' er örnefni, og eru til ýmsar heimildir um það örnefni, til dæmis í [[Landnám]]ubók. Ekki er ljóst hverjir hafa búið til örnefnin, og af hvaða tilefni, en víst er að þeim skiptir þúsundum.
'''Örnefni''' í Vestmannaeyjum skipta líklega þúsundum. Jafnvel heitið ''Vestmannaeyjar'' er örnefni, og eru til ýmsar heimildir um það örnefni, til dæmis í [[Landnám]]ubók. Ekki er ljóst hverjir hafa búið til örnefnin, og af hvaða tilefni, en víst er að þau skipta þúsundum.
Á [[Heimaey]] má finna örnefni á borð við [[Sölvaflá]], [[Illugaskip]], [[Páskahellir]] og [[Háhá]]. Einnig eru margir [[Hellar í Vestmannaeyjum|hellar]] í Vestmannaeyjum. Í úteyjum má sjá [[Austursvelti]], [[Höskuldarhellir|Höskuldarhelli]], [[Þolinmæði]] og [[Bunki|Bunka]], svo að dæmi séu nefnd.
== Örnefnaferð um Eyjar ==
[[Mynd:Ornefni kort.jpg|thumb|thumb|350px|Kort Vestmannaeyjar, fiskimið og örnefni]]
[[Mynd:Örnefnakort heimaey.PNG|thumb|350px|Örnefnakort af Heimaey.]]
Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur er með flugi eða [[Herjólfur|Herjólfi]], tekur líklegast fyrst eftir [[Einidrangur|Einidrangi]], sem stendur einn og sér úti í hafi. Miðja vegu milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna [[Þrídrangar|Þrídranga]], sem eru í raun fjórir talsins; Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus.
Þegar komið er að Heimaey sjást [[Heimaklettur]], [[Miðklettur]] og [[Ystiklettur]] nyrst og austast á eynni. í Miðkletti má sjá [[Selhellir|Selhelli]], og [[Latur (sker)|Latur]] stendur þar hjá. [[Elliðaey]] stendur fyrir norðaustan Ystaklett, og [[Faxasker]] skýtur upp kollinum þar á milli. Sunnan við Elliðaey má sjá [[Bjarnarey]], en þær eru einu úteyjarnar sem eru austan við Heimaey.
=== Höfnin ===
Þegar siglt er um innsiglinguna er [[Skansinn|Skansfjöruna]] að sjá sunnan megin, en [[Klettsvík]] norðan megin á milli fjallanna þriggja. Þegar farið er framhjá [[Hringskersgarður|Hringskersgarði]] má sjá [[Stafkirkjan|Stafkirkjuna]] á Skansinum fast upp við [[Heimaeyjargosið|Nýja Hraunið]], ásamt gamla [[Skansinn|Hervirkinu]]. Í Heimakletti má sjá [[Hörgaeyri]].
Í [[Vestmannaeyjahöfn]] eru nokkrar bryggjur, t.d. [[Nausthamarsbryggja]], [[Básaskersbryggja]], [[Friðarhöfn]], [[Binnabryggja]].
Þegar litið er til norðurs frá höfninni má sjá [[Þrælaeiði]], en til vesturs eru [[Stóra-Klif]]ið, [[Litla-Klif]], [[Moldi]] og [[Háhá]]. Til austurs má sjá Nýja hraunið, og sunnan við það eru [[Eldfell]] og [[Helgafell]].
=== Bærinn ===
[[Miðbærinn|Miðbær Vestmannaeyja]] er byggður á aflíðandi brekku sem kallað var [[Breiðholt]] áður fyrr, en [[Breiðholtsvegur]] heitir [[Vestmannabraut]] í dag, og var hún lengsta gata bæjarins fyrir gos. [[Húsin á Heimaey|Götur í Vestmannaeyjabæ]] eru 66 talsins, og eru þær allar malbikaðar nema [[Reglubraut]]. [[Heiðarvegur]] og [[Skólavegur]] eru helstu göturnar sem ganga frá norðri til suðurs, en [[Strandvegur]], Vestmannabraut og [[Kirkjuvegur]] þvera þær frá austri til vesturs. Kirkjuvegur sveigir niður til norðurs og gengur meðfram hrauninu niður að [[Sjómannasund]]i.


Á [[Heimaey]] má finna örnefni á borð við [[Sölvaflá]], [[Illugaskip]], [[Páskahellir]] og [[Háhá]]. Í úteyjum má sjá [[Austursvelti]], [[Höskuldarhellir|Höskuldarhelli]], [[Þolimæði]] og [[Bunki|Bunka]], svo dæmi séu nefnd.
=== Fjallganga um norðurkletta ===
Þegar gengið er meðfram Strandvegi til vesturs frá höfninni er fljótlega komið að [[Sprangan|Spröngunni]]. Þaðan er auðvelt að ganga upp á [[Há]], og þaðan upp á [[Háhá]] og [[Moldi|Molda]]. Áður fyrr tíðkaðist það að síga frá Molda niður í [[Fiskhellar|Fiskhella]] og þurrka þar fisk. Ef gengið er til norðurs á toppi [[Moldi|Molda]] má komast út í [[Náttmálaskarð]], en þaðan er greið leið um [[Eggjar]] yfir á [[Dalfjall]]. Á eggjum [[Dalfjall]]s eru krossgötur: Hægt er að halda til norðurs niður á [[Ufsaberg]] og þaðan niður í [[Stafsnes]] eða [[Eysteinsvík]], eða til vesturs upp á [[Blátindur|Blátind]], eða einfaldlega til suðurs, framhjá [[Saltaberg]]i og niður, ofan í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]].
Í miðjum [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] er [[Tjörnin]], en hún er tengd vatnsuppsprettu sem er sunnar í dalnum, nær Molda. Ef farið er vestur frá brunninum, sem er við vatnsuppsprettuna, má sjá [[Gamli Golfskálinn|Gamla Golfskálann]] í suðri undir [[Fiskhellar|Fiskhellum]]. Þá er komið að [[landnám]]sbænum, þar sem talið er að [[Herjólfur Bárðarson (landnemi)|Herjólfur Bárðarson]] hafi búið. Þá segir sagan um [[Vilborg og Hrafnarnir|Vilborgu og Hrafnana]] frá því þegar byggð lagðist í eyði þar.
=== Meðfram Hamrinum ===
Til vesturs yfir golfvöllinn má finna [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]] inni undir Dalfjalli. Suður af Kaplagjótu er [[Mormónapollur]] þar sem [[mormónar]] voru skírðir í stórum stíl um miðja 19. öld. Gengið er svo meðfram Hamrinum til suðurs, en þá er hægt að sjá á góðum degi út í úteyjarnar og skerin [[Álsey]], [[Brandur|Brand]], [[Geirfuglasker]], [[Suðurey]], [[Surtsey]] og [[Súlnasker]]. Lengra til vesturs má sjá Einidrang og Þrídranga.
Þegar gengið er úr Herjólfsdal meðfram Hamrinum er gengið yfir [[Torfmýri]], þar sem nú er [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfvöllur]]. Syðst á Torfmýri, dálítinn spöl frá hamrinum, er [[Hundraðmannahellir]], sem frægur varð í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] en sagt er að um 100 manns hafi skriðið inn í hann og falið sig fyrir sjóræningjunum.
Hamarinn títtnefndi kallast [[Ofanleitishamar]] réttu nafni. Í daglegu tali er hann kallaður Hamarinn, þar sem af hömrum í Vestmannaeyjum er Ofanleitishamar stærstur og mestur. Hann teygir sig frá [[Þorlaugargerðisgrjót]]um vestur undir Torfmýri að Kaplagjótu. Fræg er sagan af því þegar [[Jón Vigfússon]] kleif hamarinn þegar skip hans, Sigríður VE, fórst við Hamarinn og bjargaði Jón þannig skipsfélögumum sínum. Talið er nokkuð víst að Hamarinn hafi brotnað niður mikið frá um landnámsöld, og að jafnvel hafi [[Ormsstaðir]], bær [[Ormur Herjólfsson|Orms Herjólfssonar]], staðið við Hamarinn. Á Hamrinum norðanverðum, rétt sunnan við Torfmýri, er [[Teistuhellir]].
Syðst á hamrinum er [[Breiðabakki]]. Breiðabakki er syðsta hraunflæmið úr Helgafellsgosinu, og stendur hann til [[útsuður]]s í átt að [[Suðurey]]. Árin 1973 og 1974 var [[Þjóðhátíð]]in haldin á Breiðabakka vegna þess hve mikill vikur var í Herjólfsdal. Breiðabakki afmarkar nyrðri mörk [[Klauf]]ar, sem er steinfjara. Sunnar meðfram fjörunni tekur [[Víkin]] við, sem gjarnan er kölluð Klauf í daglegu tali. Syðst í Víkinni eru [[Erlendarkrær]] við botn Stórhöfða.
=== Upp höfðann ===
[[Stórhöfði]] er 122 metra hár móbergsstapi sem myndar syðsta tangann á Heimaey. Hann er samtengdur Heimaey um mjóan flá sem heitir Aur. Ef haldið er áfram í kringum höfðann, rangsælis meðfram ströndinni, má finna [[Sölvaflá]], [[Valshilluhamar]], [[Napi|Napa]], [[Fjósin]], [[Hvannstóð]], [[Hánef]], [[Ketilsker]], [[Kaplapyttir]], [[Grásteinn]], [[Lambhilla]], [[Hellutá]], [[Súlukrókur]], [[Höfðahellir]] og loks er [[Garðsendi]].
Norðaustan við Stórhöfða er [[Ræningjatangi]], en hann ásamt Garðsenda mynda víkina [[Brimurð]]. Ræningjatangi dregur nafn sitt af því að árið 1627 gengu þar á land sjóræningjar í mesta sjóráni íslenskrar sögu, þar sem um 300 manns voru drepin eða flutt til [[Tyrkjaránið|Tyrkjaveldis]] í þrælahald.
=== Suðurklettar ===
Ef rölt er frá Ræningjatanga til norðurs er fljótlegt komast upp á [[Litli-Höfði|Litla-Höfða]]. Hann stendur til austurs frá [[Kervíkurfjall]]i, en þar sem þau fjöll mætast er [[Kópavík]]. Allra austast á Litla-Höfða má finna [[Litlahöfðahellir|Litlahöfðahelli]], sem er rétt sunnan við [[Landstakkur|Landstakk]].
Úti í Kervíkinni, sem nefnd er [[Stakkabót]], eða hreinlega ''Bótin'', standa stakkar tveir sem heita [[Stóristakkur]] og [[Litlistakkur]]. Þessir stakkar standa við austari gígrima eldstöðvanna sem mynduðu suðurklettana á sínum tíma, en Litlihöfði, Kervíkurfjall, og [[Sæfjall]] sem norðar stendur, mynda aðra gígrima. Á milli Kervíkurfjalls og Sæfjalls er [[Lyngfellisdalur]]. Þar er sagt að Tyrkirnir hafi verið með landstöðvar sínar á þeim þremur dögum sem þeir voru á Heimaey.
=== Djúpidalur ===
Í [[Djúpidalur|Djúpadal]] er [[Vestmannaeyjaflugvöllur]], en dalurinn er e.t.v. betur þekktur fyrir [[Dalir|Dalabú]] og [[Dallas]]. Nyrst í Djúpadal er [[Helgafell]], en syðst er Sæfjall. Í Helgafellshlíðinni eru [[Hrafnaklettar]] en norðan þeirra er [[Helgafellsdalur]]. Flugvöllurinn er stærsta mannvirkið í Vestmannaeyjum, með tvær flugbrautir sem mynda kross, samtals um 42 hektarar.
Austan flugvallarins eru [[Lambaskorur]], nyrst í Stakkabótinni. Skorurnar eru afmarkaðar í austri með [[Skarfatangi|Skarfatanga]], en enn austar eru [[Flugur]]. Norðan Flugna, suðaustan Helgafells, liggja [[Haugar]]. Haugar marka syðri mörk Eldfellshrauns.


* [[Bátsferð með Ása í ]]
=== Nýja hraunið ===
Strandlengja nýja hraunsins skiptist í fjórar aðgreindar fjörur: [[Prestafjara]], [[Viðlagafjara]], [[Gjábakkafjara]] og [[Urðafjara]].
Prestafjara er svo nefnd vegna þess að hún stendur næst [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] sem fór undir hraunið. Þó stendur hún ansi langt þaðan, enda stækkaði nýja hraunið eyjuna um 2,3 km². Klettar sem heita Prestar standa við Prestafjöru, en nyrst í fjörunni stendur [[Urðaviti]]nn.
Viðlagafjara heitir eftir Viðlagasjóðnum sem keypti hús þau sem eyðilögðust í gosinu 1973. Fjaran gengur í norður frá Urðavita að innsiglingunni.
Gjábakkafjara liggur frameftir innsiglingunni að [[Flakkarinn|Flakkaranum]]. Flakkarinn varð til þegar, í gosinu, hlíð Eldfells sprakk út til norðurs, og hlíðin í heild sinni flaut ofan á hraunflæðinu. Menn óttuðust að Flakkarinn myndi loka höfninni, en vegna [[Hraunkælingin|hraunkælingarinnar]] fór svo ekki. Nes það sem nyrst stendur í nýja hrauninu, milli Gjábakkafjöru og Urðafjöru, kallast [[Brimnes]].
Urðafjara stendur nyrst og vestast fjaranna í nýja hrauninu, alveg þétt upp við Skansinn.
Í nýja hrauninu má finna ýmis önnur örnefni: [[Gaujulundur]], [[Hraunhitaveitan|Hraunhitaveitusvæðið]] og [[Búastaðagryfja]] eru dæmi um það.


== Örnefnaferð um Eyjar ==
== Sjá einnig ==
[[Mynd:Örnefnakort heimaey.PNG|thumb|350px|Örnefnakort af Heimaey.]]
* [[Bátsferð með Ása í ]]
Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur er með flugi eða [[Herjólfur|Herjólfi]], tekur líklegast fyrst eftir [[Einidrangur|Einidrangi]], sem stendur einn og sér úti í hafi. Miðja vegu milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna [[Þrídrangar|Þrídranga]], sem eru í raun fjórir talsins; Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus.


Þegar að komið er að Heimaey sjást [[Heimaklettur]], [[Miðklettur]] og [[Ystiklettur]] nyrst og austast á eynni. í Miðkletti má sjá [[Selhellir|Selhelli]], og [[Latur (sker)|Latur]] stendur þar hjá. [[Elliðaey]] stendur fyrir norðaustan Ystaklett, og [[Faxasker]] skýtur upp kollinum þar á milli. Sunnan við Elliðaey má sjá [[Bjarnarey]], en þær eru einu úteyjarnar sem eru austan við Heimaey.
==Listi yfir örnefni í Eyjum frá Ísgraf/Loftmyndum/ Vestmannaeyjabæ==
* [[Aur]]
* [[Austurbunki]]
* [[Austur-Há]]
* [[Austururð]]
* [[Álsey]]
* [[Bjarnarey]]
* [[Blátindur]]
* [[Bóndi]]
* [[Brandur]]
* [[Breiðibakki]]
* [[Brekaflá]]
* [[Breki]]
* [[Brekkuhús]]
* [[Brimnes]]
* [[Brimurð]]
* [[Brynjólfshellir]]
* [[Búnki]]
* [[Búnki]]
* [[Dalfjall]]
* [[Dalir]]
* [[Djúpidalur]]
* [[Draumbær]]
* [[Drengir]]
* [[Duftþekja]]
* [[Efri-Langvíuréttir]]
* [[Eggjar]]
* [[Eiði]]
* [[Eiðisdrangar]]
* [[Einidrangur]]
* [[Eldfell]]
* [[Elliðaey]]
* [[Eysteinsvík]]
* [[Eystra-Haganef]]
* [[Faxasker]]
* [[FAXASUND]]
* [[Faxi]]
* [[Fiskhellar]]
* [[Fjósaklettur]]
* [[Fjósin]]
* [[Flakkarinn]]
* [[Flatir]]
* [[Flár]]
* [[Flug]]
* [[Garðsendi]]
* [[Gat]]
* [[Gatflúð]]
* [[Geirfuglasker]]
* [[Geldungur]]
* [[Gjábakkafjara]]
* [[Grasleysa]]
* [[Grásteinn]]
* [[Gvendarhús]]
* [[Gyrðisdgrangur]]
* [[Hafnardrangur]]
* [[Hani]]
* [[Hannibal]]
* [[Haugar]]
* [[Há]]
* [[Hábarð]]
* [[Hákollar]]
* [[Hánef]]
* [[Hánef]]
* [[Hásteinn]]
* [[Hásteinn]]
* [[Háubúr]]
* [[Háubæli]]
* [[Háuflár]]
* [[Heimaklettur]]
* [[Helgafell]]
* [[Hellir]]
* [[Hellir]]
* [[Hellisey]]
* [[Hellutá]]
* [[Herjólfsdalur]]
* [[Hnaus]]
* [[Hrafnaklettar]]
* [[Hrauney]]
* [[Hraunslóð]]
* [[Hrútur]]
* [[Hryggur]]
* [[Hundasker]]
* [[Hundrað-]]
* [[Hundraðmannahellir]]
* [[Hvannahilla]]
* [[Hvannstóð]]
* [[Hvíld]]
* [[Hæna]]
* [[Höfðaból]]
* [[Höfðahellir]]
* [[Höfði]]
* [[Höfn]]
* [[Hörgaeyri]]
* [[Illugahellir]]
* [[Illugaskip]]
* [[Jötunn]]
* [[Kafhellir]]
* [[Kambur]]
* [[Kaplagjóta]]
* [[Kaplapyttir]]
* [[Kerling]]
* [[Kervíkurfjall]]
* [[Ketilsker]]
* [[Kinn]]
* [[Klauf]]
* [[Klettshellir]]
* [[Klettsnef]]
* [[Klettsvík]]
* [[Kópavík]]
* [[Lambaskorur]]
* [[Lambhilla]]
* [[Landlist]]
* [[Landstakkur]]
* [[Langa]]
* [[Latur]]
* [[Lauphöfðar]]
* [[Lend]]
* [[Litlaklif]]
* [[Litlhöfðahellir]]
* [[Litli-Geldungur]]
* [[Litlihöfði]]
* [[Litlistakkur]]
* [[Lyngfell]]
* [[Lyngfellsdalur]]
* [[Lögmannssæti]]
* [[Máfadrangur]]
* [[Miðdagstó]]
* [[Miðklettur]]
* [[Mjóistígur]]
* [[Moldi]]
* [[Nafar]]
* [[Napi]]
* [[Nál]]
* [[Náttmálaskarð]]
* [[Norðurbúr]]
* [[Norðurflatir]]
* [[Norðurgarður]]
* [[Ofanleiti]]
* [[Ofanleitishamar]]
* [[Ofanleitishraun]]
* [[Olnbogi]]
* [[Pálsbær]]
* [[Pálsnef]]
* [[Páskahellir]]
* [[Páskahraun]]
* [[Portin]]
* [[Prestafjara]]
* [[Prestar]]
* [[Randabæli]]
* [[Rifa]]
* [[Ræningjatangi]]
* [[Sámsnef]]
* [[Skansar]]
* [[Skansinn]]
* [[Skarfatangi]]
* [[Skellir]]
* [[Skerprestur]]
* [[Skershali]]
* [[Smali]]
* [[Sprangan]]
* [[Stafnsnes]]
* [[Stafnsnesvík]]
* [[Stakkabót]]
* [[Stampar]]
* [[Steinsstaðir]]
* [[Stóraklif]]
* [[Stórhöfðaviti]]
* [[Stórhöfði]]
* [[Stóristakkur]]
* [[Stóri-Örn]]
* [[Strákakór]]
* [[Suðurbúr]]
* [[Suðurey]]
* [[Suðurflatir]]
* [[Suðurflá]]
* [[Suðurgarður]]
* [[Surtla]]
* [[Surtsey]]
* [[Surtungur]]
* [[Súlnasker]]
* [[Súlukrókur]]
* [[Sýslumaður]]
* [[Sýslumannskór]]
* [[Sæfjall]]
* [[Sængurkonusteinn]]
* [[Teistuhellir]]
* [[Tobbasig]]
* [[Torfmýri]]
* [[Tögl]]
* [[Ufsaberg]]
* [[Urðafjara]]
* [[Útsuðursnef]]
* [[Valshilluhamar]]
* [[Vatn]]
* [[Vatnsbringur]]
* [[Vestra-Haganef]]
* [[Vesturbunki]]
* [[Vesturlón]]
* [[Viðlagafjara]]
* [[Víkin]]
* [[Ystiklettur]]
* [[þjófanef]]
* [[Þorbjörn]]
* [[Þorlaugargerði-eystra]]
* [[Þorlaugargerði-vestra]]
* [[Þrídrangar]]
* [[Þró]]
* [[Þúfusker]]
* [[Æðahellir]]


=== Höfnin ===
Þegar siglt er um innsiglinguna [[Skans]]fjöruna að sjá sunnan megin, en [[Klettsvík]] norðan megin á milli fjallanna þriggja. Þegar farið er framhjá [[Hringskersgarði|Hringskersgarður]] má sjá [[Stafkirkjan|Stafkirkjuna]] á Skansinum fast upp við [[Heimaeyjargosið|Nýja Hraunið]], ásamt gamla [[Hervirkið|Hervirkinu]]. í Heimakletti má sjá Hörgareyri.


Í [[Vestmannaeyjahöfn]] eru nokkrar bryggjur, t.d. [[Nausthamarsbryggja]], [[Básaskersbryggja]], [[Friðarhöfn]], [[Binnabryggja]].
==Örnefni LMÍ==
*[[Örnefni LMÍ]]


Þegar að litið er til norðurs frá höfninni má sjá [[Þrælaeiði]], en til vesturs eru [[Stóra-Klif]]ið, [[Litla-Klif]], [[Molda]]i og [[Háhá]]. Til austurs má sjá Nýja hraunið, og sunnan við það eru [[Eldfell]] og [[Helgafell]].


=== Bærinn ===
[[Vestmannaeyjabær|Miðbær Vestmannaeyja]] er byggður á aflíðandi brekku sem kallað var [[Breiðholt]] áður fyrr, en [[Breiðholtsbraut]] heitir [[Vestmannabraut]] í dag, og var hún lengsta gata bæjarins fyrir gos. [[Götur í Vestmannaeyjabæ]] eru 66 talsins, og eru þær allar malbikaðar nema [[Reglubraut]]. [[Heiðarvegur]] og [[Skólavegur]] eru helstu göturnar sem ganga frá norðri til suðurs, en [[Strandvegur]], Vestmannabraut og [[Kirkjuvegur]] þvera þær frá austri til vesturs. Kirkjuvegur sveigir niður til norðurs og gengur meðfram hrauninu niður að [[Sjómannasund]]i.
=== Fjallganga um norðurkletta ===
Þegar að gengið er meðfram Strandvegi til vesturs frá höfninni er fljótlega komið að [[Sprangan|Spröngunni]]. Þaðan er auðvelt að ganga upp á [[Há]], og þaðan upp á [[Há-há]] og [[Molda]]. Áður fyrr tíðkaðist það að síga frá Molda niður í [[Fiskhellar|Fiskhella]] og þurrka þar fisk. Ef gengið er til norðurs á toppi [[Molda]] má komast út í [[Náttmálaskarð]], en þaðan er greið leið um [[Eggjar]] yfir á [[Dalfjall]]. Á eggjum Dalfjalls eru krossgötur: Hægt er að halda til norðurs niður á [[Ufsaberg]] og þaðan niður í [[Stafsnes]] eða [[Eysteinsvík]], eða til vesturs upp á [[Blátind]], eða einfaldlega til suðurs, framhjá [[Saltaberg]]i og niður ofan í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]].
Í miðjum Herjólfsdal er [[Tjörnin]], en hún er tengd vatnsuppsprettu sem er sunnar í dalnum, nær Molda. Ef farið er vestur frá brunninum sem við vatnsuppsprettuna má sjá [[Gamli Golfskálinn|Gamla Golfskálann]] í suðri undir Fiskhellum. Þá er komið að [[landnám]]sbænum, þar sem talið er að [[Herjólfur Bárðarson]] hafi búið. Þá segir sagan um [[Vilborg og Hrafnarnir|Vilborgu og Hrafnanna]] frá því þegar að byggð lagðist í eyði þar.
=== Meðfram hamrinum ===
Til vesturs yfir golfvöllinn má finna [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]] innundir Dalfjalli. Suður af Kaplagjótu er [[Mormónapollur]] þar sem að [[mormónar]] voru skírðir í stórum stíl um miðja 19. öld. Gengið er svo meðfram hamrinum til suðurs, en þá er hægt að sjá á góðum degi út í úteyjarnar og skerin [[Álsey]], [[Brandur|Brand]], [[Geirfuglasker]], [[Suðurey]], [[Surtsey]] og [[Súlnasker]]. Lengra til vesturs má sjá Einidrang og Þrídranga.
Þegar gengið er upp úr Herjólfsdal meðfram hamrinum er gengið yfir [[Torfmýri]], þar sem nú er [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfvöllur]]. Syðst í Torfmýri, örlítin spöl frá hamrinum, er [[Hundraðmannahellir]], sem frægur varð í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] þegar að sagt er að um 100 manns hafi skriðið inn í hann og falið sig frá sjóræningjunum.
Hamarinn títtnefndi kallast [[Ofanleitishamar]] réttu nafni. Í daglegu tali er hann kallaður Hamarinn, þar sem að hvað hamra varðar í Vestmannaeyjum er Ofanleitishamar stærstur og mestur. Hann teygir sig frá [[Þorlaugargerðisgrjót]]um vestur undir Torfmýri að Kaplagjótu. Fræg er sagan af því þegar að [[Jón Vigfússon]] kleif hamarinn þegar að skipið sem hann var háseti á strandaði utan í klettunum þar, og bjargaði þannig skipverjum sínum. Talið er nokkuð víst að hamarinn hafi brotnað niður mikið frá um landnámsöld, og að jafnvel hafi [[Ormsstaðir]], bær [[Ormur Herjólfsson|Orms Herjólfssonar]], staðið við hamarinn. Á hamrinum norðanverðum, rétt sunnan við Torfmýrinni, er [[Teistuhellir]].
Syðst á hamrinum er [[Breiðabakki]]. Breiðabakki er syðsta hraunflæmið úr Helgafellsgosinu, og stendur hann til [[útsuður]]s í átt að [[Suðurey]]. Árin 1973 og 1974 var [[Þjóðhátíð]]in haldin á Breiðabakka vegna þess hve mikill vikur var í Herjólfsdal. Breiðabakki afmarkar nyrðri mörk [[Klauf]]ar, sem er steinfjara. Sunnar meðfram fjörunni tekur [[Víkin]] við, sem gjarnan er kölluð Klauf í daglegu tali. Syðst í Víkinni eru [[Erlendarkrær]] við botn Stórhöfða.
=== Upp höfðann ===
[[Stórhöfði]] er 122 metra hár móbergsstapi sem myndar syðsta tangann á Heimaey. Hann er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem heitir Aur. Ef haldið er áfram í kringum höfðann meðfram ströndinni frá má finna [[Sölvaflá]], [[Valshilluhamar]], [[Napi|Napa]], [[Fjósin]], [[Hvannstóð]], [[Hánef]], [[Ketilsker]], [[Kaplapyttir]], [[Grásteinn]], [[Lambhilla]], [[Hellutá]], [[Súlukrókur]], [[Höfðahellir]] og loks er [[Garðsendi]].
Norðaustan við Stórhöfða er [[Ræningjatangi]], en hann ásamt Garðsenda mynda víkina [[Brimurð]]. Ræningjatangi dregur nafn sitt af því að árið 1627 gengu þar á land sjóræningjar í mesta sjóráni Íslenskrar sögu, þar sem að um 300 manns voru flutt til [[Tyrkjaveldi]]s í þrælahald.
=== Suðurklettar ===
Ef rölt er frá Ræningjatanga til norðurs er fljótlegt að komast upp á [[Litli-Höfði|Litla-Höfða]]. Hann stendur til austurs frá [[Kervíkurfjall]]i, en þar sem að þau fjöllin mætast myndast [[Kópavík]]. Allra austast á Litla-Höfða má finna [[Litlahöfðahellir|Litlahöfðahelli]], sem er rétt sunnan við [[Landstakkur|Landstakk]].
Úti í Kervíkinni, sem nefnd er [[Stakkabót]], eða hreinlega ''Bótin'', standa stakkar tveir sem heita [[Stóristakkur]] og [[Litlistakkur]]. Þessir stakkar standa við austari gígrima eldstöðvanna sem mynduðu suðurklettanna á sínum tíma, en Litlihöfði, Kervíkurfjall, og [[Sæfjall]] sem norðar stendur, mynda aðra gígrima. Á milli Kervíkurfjalls og Sæfjalls er [[Lyngfellisdalur]]. Þar er sagt að Tyrkirnir hafi verið með landstöðvar sínar á þeim þrem dögum sem að þeir voru á Heimaey.


{{Heimildir|
* Örnefnaskrá Gísla Lárussonar
}}
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Núverandi breyting frá og með 1. nóvember 2023 kl. 15:18

Örnefni í Vestmannaeyjum skipta líklega þúsundum. Jafnvel heitið Vestmannaeyjar er örnefni, og eru til ýmsar heimildir um það örnefni, til dæmis í Landnámubók. Ekki er ljóst hverjir hafa búið til örnefnin, og af hvaða tilefni, en víst er að þau skipta þúsundum.

Á Heimaey má finna örnefni á borð við Sölvaflá, Illugaskip, Páskahellir og Háhá. Einnig eru margir hellar í Vestmannaeyjum. Í úteyjum má sjá Austursvelti, Höskuldarhelli, Þolinmæði og Bunka, svo að dæmi séu nefnd.

Örnefnaferð um Eyjar

Kort Vestmannaeyjar, fiskimið og örnefni

Mynd:Örnefnakort heimaey.PNG Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur er með flugi eða Herjólfi, tekur líklegast fyrst eftir Einidrangi, sem stendur einn og sér úti í hafi. Miðja vegu milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna Þrídranga, sem eru í raun fjórir talsins; Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus.

Þegar komið er að Heimaey sjást Heimaklettur, Miðklettur og Ystiklettur nyrst og austast á eynni. í Miðkletti má sjá Selhelli, og Latur stendur þar hjá. Elliðaey stendur fyrir norðaustan Ystaklett, og Faxasker skýtur upp kollinum þar á milli. Sunnan við Elliðaey má sjá Bjarnarey, en þær eru einu úteyjarnar sem eru austan við Heimaey.

Höfnin

Þegar siglt er um innsiglinguna er Skansfjöruna að sjá sunnan megin, en Klettsvík norðan megin á milli fjallanna þriggja. Þegar farið er framhjá Hringskersgarði má sjá Stafkirkjuna á Skansinum fast upp við Nýja Hraunið, ásamt gamla Hervirkinu. Í Heimakletti má sjá Hörgaeyri.

Í Vestmannaeyjahöfn eru nokkrar bryggjur, t.d. Nausthamarsbryggja, Básaskersbryggja, Friðarhöfn, Binnabryggja.

Þegar litið er til norðurs frá höfninni má sjá Þrælaeiði, en til vesturs eru Stóra-Klifið, Litla-Klif, Moldi og Háhá. Til austurs má sjá Nýja hraunið, og sunnan við það eru Eldfell og Helgafell.

Bærinn

Miðbær Vestmannaeyja er byggður á aflíðandi brekku sem kallað var Breiðholt áður fyrr, en Breiðholtsvegur heitir Vestmannabraut í dag, og var hún lengsta gata bæjarins fyrir gos. Götur í Vestmannaeyjabæ eru 66 talsins, og eru þær allar malbikaðar nema Reglubraut. Heiðarvegur og Skólavegur eru helstu göturnar sem ganga frá norðri til suðurs, en Strandvegur, Vestmannabraut og Kirkjuvegur þvera þær frá austri til vesturs. Kirkjuvegur sveigir niður til norðurs og gengur meðfram hrauninu niður að Sjómannasundi.

Fjallganga um norðurkletta

Þegar gengið er meðfram Strandvegi til vesturs frá höfninni er fljótlega komið að Spröngunni. Þaðan er auðvelt að ganga upp á , og þaðan upp á Háhá og Molda. Áður fyrr tíðkaðist það að síga frá Molda niður í Fiskhella og þurrka þar fisk. Ef gengið er til norðurs á toppi Molda má komast út í Náttmálaskarð, en þaðan er greið leið um Eggjar yfir á Dalfjall. Á eggjum Dalfjalls eru krossgötur: Hægt er að halda til norðurs niður á Ufsaberg og þaðan niður í Stafsnes eða Eysteinsvík, eða til vesturs upp á Blátind, eða einfaldlega til suðurs, framhjá Saltabergi og niður, ofan í Herjólfsdal.

Í miðjum Herjólfsdal er Tjörnin, en hún er tengd vatnsuppsprettu sem er sunnar í dalnum, nær Molda. Ef farið er vestur frá brunninum, sem er við vatnsuppsprettuna, má sjá Gamla Golfskálann í suðri undir Fiskhellum. Þá er komið að landnámsbænum, þar sem talið er að Herjólfur Bárðarson hafi búið. Þá segir sagan um Vilborgu og Hrafnana frá því þegar byggð lagðist í eyði þar.

Meðfram Hamrinum

Til vesturs yfir golfvöllinn má finna Kaplagjótu inni undir Dalfjalli. Suður af Kaplagjótu er Mormónapollur þar sem mormónar voru skírðir í stórum stíl um miðja 19. öld. Gengið er svo meðfram Hamrinum til suðurs, en þá er hægt að sjá á góðum degi út í úteyjarnar og skerin Álsey, Brand, Geirfuglasker, Suðurey, Surtsey og Súlnasker. Lengra til vesturs má sjá Einidrang og Þrídranga.

Þegar gengið er úr Herjólfsdal meðfram Hamrinum er gengið yfir Torfmýri, þar sem nú er Golfvöllur. Syðst á Torfmýri, dálítinn spöl frá hamrinum, er Hundraðmannahellir, sem frægur varð í Tyrkjaráninu en sagt er að um 100 manns hafi skriðið inn í hann og falið sig fyrir sjóræningjunum.

Hamarinn títtnefndi kallast Ofanleitishamar réttu nafni. Í daglegu tali er hann kallaður Hamarinn, þar sem af hömrum í Vestmannaeyjum er Ofanleitishamar stærstur og mestur. Hann teygir sig frá Þorlaugargerðisgrjótum vestur undir Torfmýri að Kaplagjótu. Fræg er sagan af því þegar Jón Vigfússon kleif hamarinn þegar skip hans, Sigríður VE, fórst við Hamarinn og bjargaði Jón þannig skipsfélögumum sínum. Talið er nokkuð víst að Hamarinn hafi brotnað niður mikið frá um landnámsöld, og að jafnvel hafi Ormsstaðir, bær Orms Herjólfssonar, staðið við Hamarinn. Á Hamrinum norðanverðum, rétt sunnan við Torfmýri, er Teistuhellir.

Syðst á hamrinum er Breiðabakki. Breiðabakki er syðsta hraunflæmið úr Helgafellsgosinu, og stendur hann til útsuðurs í átt að Suðurey. Árin 1973 og 1974 var Þjóðhátíðin haldin á Breiðabakka vegna þess hve mikill vikur var í Herjólfsdal. Breiðabakki afmarkar nyrðri mörk Klaufar, sem er steinfjara. Sunnar meðfram fjörunni tekur Víkin við, sem gjarnan er kölluð Klauf í daglegu tali. Syðst í Víkinni eru Erlendarkrær við botn Stórhöfða.

Upp höfðann

Stórhöfði er 122 metra hár móbergsstapi sem myndar syðsta tangann á Heimaey. Hann er samtengdur Heimaey um mjóan flá sem heitir Aur. Ef haldið er áfram í kringum höfðann, rangsælis meðfram ströndinni, má finna Sölvaflá, Valshilluhamar, Napa, Fjósin, Hvannstóð, Hánef, Ketilsker, Kaplapyttir, Grásteinn, Lambhilla, Hellutá, Súlukrókur, Höfðahellir og loks er Garðsendi.

Norðaustan við Stórhöfða er Ræningjatangi, en hann ásamt Garðsenda mynda víkina Brimurð. Ræningjatangi dregur nafn sitt af því að árið 1627 gengu þar á land sjóræningjar í mesta sjóráni íslenskrar sögu, þar sem um 300 manns voru drepin eða flutt til Tyrkjaveldis í þrælahald.

Suðurklettar

Ef rölt er frá Ræningjatanga til norðurs er fljótlegt að komast upp á Litla-Höfða. Hann stendur til austurs frá Kervíkurfjalli, en þar sem þau fjöll mætast er Kópavík. Allra austast á Litla-Höfða má finna Litlahöfðahelli, sem er rétt sunnan við Landstakk.

Úti í Kervíkinni, sem nefnd er Stakkabót, eða hreinlega Bótin, standa stakkar tveir sem heita Stóristakkur og Litlistakkur. Þessir stakkar standa við austari gígrima eldstöðvanna sem mynduðu suðurklettana á sínum tíma, en Litlihöfði, Kervíkurfjall, og Sæfjall sem norðar stendur, mynda aðra gígrima. Á milli Kervíkurfjalls og Sæfjalls er Lyngfellisdalur. Þar er sagt að Tyrkirnir hafi verið með landstöðvar sínar á þeim þremur dögum sem þeir voru á Heimaey.

Djúpidalur

Í Djúpadal er Vestmannaeyjaflugvöllur, en dalurinn er e.t.v. betur þekktur fyrir Dalabú og Dallas. Nyrst í Djúpadal er Helgafell, en syðst er Sæfjall. Í Helgafellshlíðinni eru Hrafnaklettar en norðan þeirra er Helgafellsdalur. Flugvöllurinn er stærsta mannvirkið í Vestmannaeyjum, með tvær flugbrautir sem mynda kross, samtals um 42 hektarar.

Austan flugvallarins eru Lambaskorur, nyrst í Stakkabótinni. Skorurnar eru afmarkaðar í austri með Skarfatanga, en enn austar eru Flugur. Norðan Flugna, suðaustan Helgafells, liggja Haugar. Haugar marka syðri mörk Eldfellshrauns.

Nýja hraunið

Strandlengja nýja hraunsins skiptist í fjórar aðgreindar fjörur: Prestafjara, Viðlagafjara, Gjábakkafjara og Urðafjara.

Prestafjara er svo nefnd vegna þess að hún stendur næst Kirkjubæ sem fór undir hraunið. Þó stendur hún ansi langt þaðan, enda stækkaði nýja hraunið eyjuna um 2,3 km². Klettar sem heita Prestar standa við Prestafjöru, en nyrst í fjörunni stendur Urðavitinn.

Viðlagafjara heitir eftir Viðlagasjóðnum sem keypti hús þau sem eyðilögðust í gosinu 1973. Fjaran gengur í norður frá Urðavita að innsiglingunni.

Gjábakkafjara liggur frameftir innsiglingunni að Flakkaranum. Flakkarinn varð til þegar, í gosinu, hlíð Eldfells sprakk út til norðurs, og hlíðin í heild sinni flaut ofan á hraunflæðinu. Menn óttuðust að Flakkarinn myndi loka höfninni, en vegna hraunkælingarinnar fór svo ekki. Nes það sem nyrst stendur í nýja hrauninu, milli Gjábakkafjöru og Urðafjöru, kallast Brimnes.

Urðafjara stendur nyrst og vestast fjaranna í nýja hrauninu, alveg þétt upp við Skansinn.

Í nýja hrauninu má finna ýmis önnur örnefni: Gaujulundur, Hraunhitaveitusvæðið og Búastaðagryfja eru dæmi um það.


Sjá einnig

Listi yfir örnefni í Eyjum frá Ísgraf/Loftmyndum/ Vestmannaeyjabæ


Örnefni LMÍ



Heimildir

  • Örnefnaskrá Gísla Lárussonar