Klettsnef

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Ysti-Klettur.

Klettsnef er nefnt suðaustur-horn Ysta-Kletts. Það var stundum nefnt Stóra-Klettsnef til aðgreiningar frá Litla-Klettsnefi við Klettsvík.


Heimildir

  • Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.