Þorlaugargerðisgrjót

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorlaugargerðisgrjót er stór blágrýtisurð vestan við Klaufarskál.
Þar fórst Hans Peter Vilhelm Möller, f. 30. júní 1856, d. 21. desember 1877, sonur Carls Möllers verslunarstjóra í Juliushaab og konu hans Ingibjargar Þorvarðsdóttur húsfreyju.
Hann „tók út af brimi og drukknaði í Þorlaugargerðisgrjótum, er hann vildi bjarga tré“ 21. desember 1877.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Prestþjónustubækur.
  • Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.