Ufsaberg

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Ufsaberg séð frá Eggjum. Þrídrangar í fjarska.

Ufsaberg er klettur norðan við Dalfjall, vestur við Eysteinsvík og austan við Stafsnes.

Nafn klettsins var áður ritað Upsaberg, en P breyttist í F í germönsku hljóðbreytingunni sem átti sér stað í kringum sextándu öld. Oft er nafnið ritað „Upsaberg“ samt sem áður.