Stakkabót

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Stakkabót

Stakkabót

er vík sem liggur á milli Flúðatanga og Litlahöfða. Nafnið er dregið af tveimur dröngum, Litla-Stakk og Stóra-Stakk, sem standa innarlega í víkinni.