Nafar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Nafarinn er strýtumyndað sker sem sést á milli Hana og Hrauneyjar.

Áður fyrr, þegar nær einu samgöngur Eyjamanna við fastalandið voru með bátum upp í Landeyjasand, var farið að Rýnisklettum og þaðan gáð að sjólagi við Nafarinn. Mátti af því marka hvort fært væri upp í Landeyjasand.