Garðsendi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Garðsendi er lágur hamar nyrst í austanverðum Stórhöfða, sunnan við Brimurð.
Nafnið er dregið af garði, sem hlaðinn var yfir eiðið milli Víkurinnar og hamarsins.
Örnefni þar eru:
1. Garðsendaurð.
2. Stóra-Garðsendató og Litla-Garðsendató.
3. Kepptó.


Heimildir