Teistuhellir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Teistuhellir er í Ofanleitishrauni, utan í Hamrinum og er geysistór. Teistuhellir er klofinn í tvennt fremst við sjóinn af blágrýtissúlu. Ófært er inn í hann nema það sé fjara og rólegur sjór. Inni í honum er stórgrýtisurð.