2.483
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Á [[Heimaey]] má finna örnefni á borð við [[Sölvaflá]], [[Illugaskip]], [[Páskahellir]] og [[Háhá]]. Einnig eru margir [[Hellar í Vestmannaeyjum|hellar]] í Vestmannaeyjum. Í úteyjum má sjá [[Austursvelti]], [[Höskuldarhellir|Höskuldarhelli]], [[Þolinmæði]] og [[Bunki|Bunka]], svo að dæmi séu nefnd. | Á [[Heimaey]] má finna örnefni á borð við [[Sölvaflá]], [[Illugaskip]], [[Páskahellir]] og [[Háhá]]. Einnig eru margir [[Hellar í Vestmannaeyjum|hellar]] í Vestmannaeyjum. Í úteyjum má sjá [[Austursvelti]], [[Höskuldarhellir|Höskuldarhelli]], [[Þolinmæði]] og [[Bunki|Bunka]], svo að dæmi séu nefnd. | ||
== Örnefnaferð um Eyjar == | == Örnefnaferð um Eyjar == | ||
[[Mynd:Ornefni kort.jpg|thumb|thumb|350px|Kort Vestmannaeyjar, fiskimið og örnefni]] | |||
[[Mynd:Örnefnakort heimaey.PNG|thumb|350px|Örnefnakort af Heimaey.]] | [[Mynd:Örnefnakort heimaey.PNG|thumb|350px|Örnefnakort af Heimaey.]] | ||
Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur er með flugi eða [[Herjólfur|Herjólfi]], tekur líklegast fyrst eftir [[Einidrangur|Einidrangi]], sem stendur einn og sér úti í hafi. Miðja vegu milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna [[Þrídrangar|Þrídranga]], sem eru í raun fjórir talsins; Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus. | Fólk sem kemur til Vestmannaeyja í fyrsta skiptið, hvort heldur er með flugi eða [[Herjólfur|Herjólfi]], tekur líklegast fyrst eftir [[Einidrangur|Einidrangi]], sem stendur einn og sér úti í hafi. Miðja vegu milli Einidrangs og Heimaeyjar má finna [[Þrídrangar|Þrídranga]], sem eru í raun fjórir talsins; Stóridrangur (öðru nafni Háidrangur), Þúfudrangur og Klofadrangur. Fjórði drangurinn, sem sést ekki frá Heimaey, er líklega nafnlaus. | ||
Lína 22: | Lína 23: | ||
Þegar gengið er meðfram Strandvegi til vesturs frá höfninni er fljótlega komið að [[Sprangan|Spröngunni]]. Þaðan er auðvelt að ganga upp á [[Há]], og þaðan upp á [[Háhá]] og [[Moldi|Molda]]. Áður fyrr tíðkaðist það að síga frá Molda niður í [[Fiskhellar|Fiskhella]] og þurrka þar fisk. Ef gengið er til norðurs á toppi [[Moldi|Molda]] má komast út í [[Náttmálaskarð]], en þaðan er greið leið um [[Eggjar]] yfir á [[Dalfjall]]. Á eggjum [[Dalfjall]]s eru krossgötur: Hægt er að halda til norðurs niður á [[Ufsaberg]] og þaðan niður í [[Stafsnes]] eða [[Eysteinsvík]], eða til vesturs upp á [[Blátindur|Blátind]], eða einfaldlega til suðurs, framhjá [[Saltaberg]]i og niður, ofan í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. | Þegar gengið er meðfram Strandvegi til vesturs frá höfninni er fljótlega komið að [[Sprangan|Spröngunni]]. Þaðan er auðvelt að ganga upp á [[Há]], og þaðan upp á [[Háhá]] og [[Moldi|Molda]]. Áður fyrr tíðkaðist það að síga frá Molda niður í [[Fiskhellar|Fiskhella]] og þurrka þar fisk. Ef gengið er til norðurs á toppi [[Moldi|Molda]] má komast út í [[Náttmálaskarð]], en þaðan er greið leið um [[Eggjar]] yfir á [[Dalfjall]]. Á eggjum [[Dalfjall]]s eru krossgötur: Hægt er að halda til norðurs niður á [[Ufsaberg]] og þaðan niður í [[Stafsnes]] eða [[Eysteinsvík]], eða til vesturs upp á [[Blátindur|Blátind]], eða einfaldlega til suðurs, framhjá [[Saltaberg]]i og niður, ofan í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. | ||
Í miðjum [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] er [[Tjörnin]], en hún er tengd vatnsuppsprettu sem er sunnar í dalnum, nær Molda. Ef farið er vestur frá brunninum, sem er við vatnsuppsprettuna, má sjá [[Gamli Golfskálinn|Gamla Golfskálann]] í suðri undir [[Fiskhellar|Fiskhellum]]. Þá er komið að [[landnám]]sbænum, þar sem talið er að [[Herjólfur Bárðarson]] hafi búið. Þá segir sagan um [[Vilborg og Hrafnarnir|Vilborgu og Hrafnana]] frá því þegar byggð lagðist í eyði þar. | Í miðjum [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] er [[Tjörnin]], en hún er tengd vatnsuppsprettu sem er sunnar í dalnum, nær Molda. Ef farið er vestur frá brunninum, sem er við vatnsuppsprettuna, má sjá [[Gamli Golfskálinn|Gamla Golfskálann]] í suðri undir [[Fiskhellar|Fiskhellum]]. Þá er komið að [[landnám]]sbænum, þar sem talið er að [[Herjólfur Bárðarson (landnemi)|Herjólfur Bárðarson]] hafi búið. Þá segir sagan um [[Vilborg og Hrafnarnir|Vilborgu og Hrafnana]] frá því þegar byggð lagðist í eyði þar. | ||
=== Meðfram Hamrinum === | === Meðfram Hamrinum === | ||
Lína 46: | Lína 47: | ||
Í [[Djúpidalur|Djúpadal]] er [[Vestmannaeyjaflugvöllur]], en dalurinn er e.t.v. betur þekktur fyrir [[Dalir|Dalabú]] og [[Dallas]]. Nyrst í Djúpadal er [[Helgafell]], en syðst er Sæfjall. Í Helgafellshlíðinni eru [[Hrafnaklettar]] en norðan þeirra er [[Helgafellsdalur]]. Flugvöllurinn er stærsta mannvirkið í Vestmannaeyjum, með tvær flugbrautir sem mynda kross, samtals um 42 hektarar. | Í [[Djúpidalur|Djúpadal]] er [[Vestmannaeyjaflugvöllur]], en dalurinn er e.t.v. betur þekktur fyrir [[Dalir|Dalabú]] og [[Dallas]]. Nyrst í Djúpadal er [[Helgafell]], en syðst er Sæfjall. Í Helgafellshlíðinni eru [[Hrafnaklettar]] en norðan þeirra er [[Helgafellsdalur]]. Flugvöllurinn er stærsta mannvirkið í Vestmannaeyjum, með tvær flugbrautir sem mynda kross, samtals um 42 hektarar. | ||
Austan flugvallarins eru [[Lambaskorur]], nyrst í Stakkabótinni. Skorurnar eru afmarkaðar í austri með [[Skarfatangi|Skarfatanga]], en enn austar eru [[Flugur]]. Norðan Flugna, suðaustan Helgafells, | Austan flugvallarins eru [[Lambaskorur]], nyrst í Stakkabótinni. Skorurnar eru afmarkaðar í austri með [[Skarfatangi|Skarfatanga]], en enn austar eru [[Flugur]]. Norðan Flugna, suðaustan Helgafells, liggja [[Haugar]]. Haugar marka syðri mörk Eldfellshrauns. | ||
=== Nýja hraunið === | === Nýja hraunið === | ||
Lína 64: | Lína 65: | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
* [[Bátsferð með Ása í Bæ]] | * [[Bátsferð með Ása í Bæ]] | ||
==Listi yfir örnefni í Eyjum frá Ísgraf/Loftmyndum/ Vestmannaeyjabæ== | |||
* [[Aur]] | |||
* [[Austurbunki]] | |||
* [[Austur-Há]] | |||
* [[Austururð]] | |||
* [[Álsey]] | |||
* [[Bjarnarey]] | |||
* [[Blátindur]] | |||
* [[Bóndi]] | |||
* [[Brandur]] | |||
* [[Breiðibakki]] | |||
* [[Brekaflá]] | |||
* [[Breki]] | |||
* [[Brekkuhús]] | |||
* [[Brimnes]] | |||
* [[Brimurð]] | |||
* [[Brynjólfshellir]] | |||
* [[Búnki]] | |||
* [[Búnki]] | |||
* [[Dalfjall]] | |||
* [[Dalir]] | |||
* [[Djúpidalur]] | |||
* [[Draumbær]] | |||
* [[Drengir]] | |||
* [[Duftþekja]] | |||
* [[Efri-Langvíuréttir]] | |||
* [[Eggjar]] | |||
* [[Eiði]] | |||
* [[Eiðisdrangar]] | |||
* [[Einidrangur]] | |||
* [[Eldfell]] | |||
* [[Elliðaey]] | |||
* [[Eysteinsvík]] | |||
* [[Eystra-Haganef]] | |||
* [[Faxasker]] | |||
* [[FAXASUND]] | |||
* [[Faxi]] | |||
* [[Fiskhellar]] | |||
* [[Fjósaklettur]] | |||
* [[Fjósin]] | |||
* [[Flakkarinn]] | |||
* [[Flatir]] | |||
* [[Flár]] | |||
* [[Flug]] | |||
* [[Garðsendi]] | |||
* [[Gat]] | |||
* [[Gatflúð]] | |||
* [[Geirfuglasker]] | |||
* [[Geldungur]] | |||
* [[Gjábakkafjara]] | |||
* [[Grasleysa]] | |||
* [[Grásteinn]] | |||
* [[Gvendarhús]] | |||
* [[Gyrðisdgrangur]] | |||
* [[Hafnardrangur]] | |||
* [[Hani]] | |||
* [[Hannibal]] | |||
* [[Haugar]] | |||
* [[Há]] | |||
* [[Hábarð]] | |||
* [[Hákollar]] | |||
* [[Hánef]] | |||
* [[Hánef]] | |||
* [[Hásteinn]] | |||
* [[Hásteinn]] | |||
* [[Háubúr]] | |||
* [[Háubæli]] | |||
* [[Háuflár]] | |||
* [[Heimaklettur]] | |||
* [[Helgafell]] | |||
* [[Hellir]] | |||
* [[Hellir]] | |||
* [[Hellisey]] | |||
* [[Hellutá]] | |||
* [[Herjólfsdalur]] | |||
* [[Hnaus]] | |||
* [[Hrafnaklettar]] | |||
* [[Hrauney]] | |||
* [[Hraunslóð]] | |||
* [[Hrútur]] | |||
* [[Hryggur]] | |||
* [[Hundasker]] | |||
* [[Hundrað-]] | |||
* [[Hundraðmannahellir]] | |||
* [[Hvannahilla]] | |||
* [[Hvannstóð]] | |||
* [[Hvíld]] | |||
* [[Hæna]] | |||
* [[Höfðaból]] | |||
* [[Höfðahellir]] | |||
* [[Höfði]] | |||
* [[Höfn]] | |||
* [[Hörgaeyri]] | |||
* [[Illugahellir]] | |||
* [[Illugaskip]] | |||
* [[Jötunn]] | |||
* [[Kafhellir]] | |||
* [[Kambur]] | |||
* [[Kaplagjóta]] | |||
* [[Kaplapyttir]] | |||
* [[Kerling]] | |||
* [[Kervíkurfjall]] | |||
* [[Ketilsker]] | |||
* [[Kinn]] | |||
* [[Klauf]] | |||
* [[Klettshellir]] | |||
* [[Klettsnef]] | |||
* [[Klettsvík]] | |||
* [[Kópavík]] | |||
* [[Lambaskorur]] | |||
* [[Lambhilla]] | |||
* [[Landlist]] | |||
* [[Landstakkur]] | |||
* [[Langa]] | |||
* [[Latur]] | |||
* [[Lauphöfðar]] | |||
* [[Lend]] | |||
* [[Litlaklif]] | |||
* [[Litlhöfðahellir]] | |||
* [[Litli-Geldungur]] | |||
* [[Litlihöfði]] | |||
* [[Litlistakkur]] | |||
* [[Lyngfell]] | |||
* [[Lyngfellsdalur]] | |||
* [[Lögmannssæti]] | |||
* [[Máfadrangur]] | |||
* [[Miðdagstó]] | |||
* [[Miðklettur]] | |||
* [[Mjóistígur]] | |||
* [[Moldi]] | |||
* [[Nafar]] | |||
* [[Napi]] | |||
* [[Nál]] | |||
* [[Náttmálaskarð]] | |||
* [[Norðurbúr]] | |||
* [[Norðurflatir]] | |||
* [[Norðurgarður]] | |||
* [[Ofanleiti]] | |||
* [[Ofanleitishamar]] | |||
* [[Ofanleitishraun]] | |||
* [[Olnbogi]] | |||
* [[Pálsbær]] | |||
* [[Pálsnef]] | |||
* [[Páskahellir]] | |||
* [[Páskahraun]] | |||
* [[Portin]] | |||
* [[Prestafjara]] | |||
* [[Prestar]] | |||
* [[Randabæli]] | |||
* [[Rifa]] | |||
* [[Ræningjatangi]] | |||
* [[Sámsnef]] | |||
* [[Skansar]] | |||
* [[Skansinn]] | |||
* [[Skarfatangi]] | |||
* [[Skellir]] | |||
* [[Skerprestur]] | |||
* [[Skershali]] | |||
* [[Smali]] | |||
* [[Sprangan]] | |||
* [[Stafnsnes]] | |||
* [[Stafnsnesvík]] | |||
* [[Stakkabót]] | |||
* [[Stampar]] | |||
* [[Steinsstaðir]] | |||
* [[Stóraklif]] | |||
* [[Stórhöfðaviti]] | |||
* [[Stórhöfði]] | |||
* [[Stóristakkur]] | |||
* [[Stóri-Örn]] | |||
* [[Strákakór]] | |||
* [[Suðurbúr]] | |||
* [[Suðurey]] | |||
* [[Suðurflatir]] | |||
* [[Suðurflá]] | |||
* [[Suðurgarður]] | |||
* [[Surtla]] | |||
* [[Surtsey]] | |||
* [[Surtungur]] | |||
* [[Súlnasker]] | |||
* [[Súlukrókur]] | |||
* [[Sýslumaður]] | |||
* [[Sýslumannskór]] | |||
* [[Sæfjall]] | |||
* [[Sængurkonusteinn]] | |||
* [[Teistuhellir]] | |||
* [[Tobbasig]] | |||
* [[Torfmýri]] | |||
* [[Tögl]] | |||
* [[Ufsaberg]] | |||
* [[Urðafjara]] | |||
* [[Útsuðursnef]] | |||
* [[Valshilluhamar]] | |||
* [[Vatn]] | |||
* [[Vatnsbringur]] | |||
* [[Vestra-Haganef]] | |||
* [[Vesturbunki]] | |||
* [[Vesturlón]] | |||
* [[Viðlagafjara]] | |||
* [[Víkin]] | |||
* [[Ystiklettur]] | |||
* [[þjófanef]] | |||
* [[Þorbjörn]] | |||
* [[Þorlaugargerði-eystra]] | |||
* [[Þorlaugargerði-vestra]] | |||
* [[Þrídrangar]] | |||
* [[Þró]] | |||
* [[Þúfusker]] | |||
* [[Æðahellir]] | |||
==Örnefni LMÍ== | |||
*[[Örnefni LMÍ]] | |||