„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Minning látinna“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center><br> | <big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big></big><br> | ||
'''Ívar Magnússon'''<br> | '''Ívar Magnússon'''<br> | ||
Lína 32: | Lína 32: | ||
Bjarni bjó með Sigríði K. Bjarnadóttur sem dó 11. febrúar 1978. Saman ólu þau upp Halldór Ragnarsson sem var fæddur á Siglufirði 2. október 1938. Þeir Bjarni og Halldór héldu saman heimili eftir lát Sigríðar.<br> | Bjarni bjó með Sigríði K. Bjarnadóttur sem dó 11. febrúar 1978. Saman ólu þau upp Halldór Ragnarsson sem var fæddur á Siglufirði 2. október 1938. Þeir Bjarni og Halldór héldu saman heimili eftir lát Sigríðar.<br> | ||
Bjarni var ótrúlegur harðjaxl, sjómaður og verkamaður sem alla tíð vann eins og líkaminn þoldi. Hann þekkti ekki annað en að taka á í lífinu. Bjarni tengdist okkur feðgunum frá Löndum vináttu - og tryggðarböndum sem byggðust á þeirri virðingu sem við berum fyrir dugnaðarforkum og listamönnum til allra verka eins og Bjarni var. Pabbi og Bjarni kynntust fyrst þegar þeir voru saman hásetar á togaranum Elliða frá Siglufirði þar sem afi minn, [[Ásmundur Friðriksson]], var skipstjóri. Bjarni var skörinni hærra settur en pabbi, hann var hausari. Saltað var um borð og vinnan var svakaleg. Þessi smávaxni maður þótti mikill hausari sem beitti hausingarsveðjunni af list. Tvö nett hnífsbrögð inn með kinninni og hann reif hausinn af svo hnakkastykkið fylgdi með. Það hafði enginn við karlinum hvort heldur það var eftir fyrsta halið í túrnum eða það síðasta í skítabrælu á 35. degi og skipið orðið fullt upp í lúgur af flöttum saltfiski.<br> Hann var líka á Ingvari Guðjónssyni, Hafliða o. fl. skipum frá Siglufirði. Bjarni var listamaður til allra verka og umgengni. Það er líka list að vera góður sjómaður og afburða flatningsmaður. Hann var ekki listamaður eins og þeir sem sækja kaffihúsin og bulla út í eitt um einskis verða hluti og sötra bjór. Bjarni gerði minna af því að tala, hann gat verið glettinn og hláturmildur en lét sér oftast nægja að láta verkin tala og þegar hann fékk sér í glas þá var það ekki samkvæmt einhverjum Dagsbrúnartöxtum frekar en vinnan.<br> Þau Sigga og Bjarni fluttust til Vestmannaeyja í ársbyrjun 1964. Hann réði sig í skiprúm hjá pabba á Öðlingi Ve 202 og á þeim árum voru oft sagðar hetjusögur af honum í eldhúsinu á Grænuhlíð 18. Hann réri seinna á Elliðaey hjá [[Gísli Sigmarsson|Gísla Sigmars]], Baldri hjá [[Hannes Haraldsson|Hanna]] í [[Fagurlyst]] o.fl. Bjarni var fíngerður maður, hafði ekki þetta jaxlaútlit sem hann sannarlega var. Stakk aðeins við þegar hann gekk, hokinn og leit niður fyrir sig, gjóaði þó augunum annað slagið á samferðamenn sem honum komu ekkert við. Síðustu starfsár Bjarna var hann hjá mér í aðgerð og hrognavinnslu. Hann hafði því starfað með okkur, þremur kynslóðum frá Löndum. Í aðgerðinni átti enginn möguleika í karlinn, hann sjötugur og strákarnir úr Stýrimannaskólanum trúðu ekki eigin augum, slíkur var krafturinn og vinnugleðin. Kafftímarnir og pásurnar voru stuttar hjá okkar manni, drakk kaffibolla, reykti eina sígarettu, kveikti í annarri, stóð upp og sagði: „Ási hvur djöfullinn er þetta, á að sitja hér í allan dag?“ Þá gat hann fengið eitraða sendingu frá samstarfsfólkinu sem var búið að fá nóg. Slíkum athugasemdum var alltaf svarað eins: „Éttan sjálfur,“ hurð kaffistofunnar skellt, hnífurinn stálaður, blóð- og slorslettur þeyttust út á gólf og upp í loft þegar hnífnum var brugðið aftur í gotraufína, skorið frá og innyflin lágu laus þegar hann renndi þeim nett í slorrennuna, auðvelt, hann var listamaður karlinn. Þá var Bjarni dixelmaður eins og þeir gerast bestir, sló til hrognatunnurnar, eitt högg og gjörðin flaug af, dixlinum skellt út við tunnustafinn og lokið laust. Hann hataði sænska hrognakaupmenn. Þegar þeir tóku hrognin og höfðu þrýst tunnurnar, stundum kvartað yfir vigtinni, fengu þeir kaldar kveðjur. Þá leit hann til mín, gretti sig og sagði gjarnan: „Ási eigum við ekki að festa nokkrar hrognabrækur utan á gjarðirnar fyrir helvítin?“ Hann þekkti það frá síldarárunum á Siglufirði að ágirndin var þeim í blóð borin.<br> Með Bjarna eru þeir að heyra sögunni til, orginalarnir, sem hófu starfsævina um fermingu við slíkar aðstæður að í dag væru menn lokaðir inni fyrir minni sakir en að bjóða tölvukynslóðinni upp á slíkt. Ég vil þakka honum samstarfið og tryggðina við okkur feðga alla tíð. Það var lærdómsríkt að vinna með slíkum manni sem gerði ekki meiri kröfur til lífsins og lífsgæðanna. Bjarni Bjarnason hefur barið nestið eftir langan vinnudag og þeir sem hann vann fyrir uppskáru trúlega meira en hann. Ég má til með að láta eina góða sögu fylgja. Bjarni var að drekka, í landlegu, með vini sínum sem átti veiðarfærakró á Siglufirði. Siggu var farið að leiðast drykkjan og fór í króna að finna Bjarna. Hún kom nokkrum sinnum en vel var fylgst með og Bjarni faldi sig þegar til hennar sást. Þeir félagarnir gerðust nú þreyttir á þessu og ákváðu að hóta henni með haglabyssu sem vinurinn átti. Aftur kom Sigga og Bjarni faldi sig á bak við beitustampa þegar hún birtist. Eftir smá þras við vininn tekur hann upp haglabyssuna og hótar henni ef hún láti þá félagana ekki í friði. Þegar hávaðinn var hvað mestur, lyfti hann byssunni og hleypir af upp í gegnum þakið til viðvörunar og hræðir Siggu út. Þá sprettur Bjarni á fætur og kallar: „Lá hún?“<br> | Bjarni var ótrúlegur harðjaxl, sjómaður og verkamaður sem alla tíð vann eins og líkaminn þoldi. Hann þekkti ekki annað en að taka á í lífinu. Bjarni tengdist okkur feðgunum frá Löndum vináttu - og tryggðarböndum sem byggðust á þeirri virðingu sem við berum fyrir dugnaðarforkum og listamönnum til allra verka eins og Bjarni var. Pabbi og Bjarni kynntust fyrst þegar þeir voru saman hásetar á togaranum Elliða frá Siglufirði þar sem afi minn, [[Ásmundur Friðriksson]], var skipstjóri. Bjarni var skörinni hærra settur en pabbi, hann var hausari. Saltað var um borð og vinnan var svakaleg. Þessi smávaxni maður þótti mikill hausari sem beitti hausingarsveðjunni af list. Tvö nett hnífsbrögð inn með kinninni og hann reif hausinn af svo hnakkastykkið fylgdi með. Það hafði enginn við karlinum hvort heldur það var eftir fyrsta halið í túrnum eða það síðasta í skítabrælu á 35. degi og skipið orðið fullt upp í lúgur af flöttum saltfiski.<br> Hann var líka á Ingvari Guðjónssyni, Hafliða o. fl. skipum frá Siglufirði. Bjarni var listamaður til allra verka og umgengni. Það er líka list að vera góður sjómaður og afburða flatningsmaður. Hann var ekki listamaður eins og þeir sem sækja kaffihúsin og bulla út í eitt um einskis verða hluti og sötra bjór. Bjarni gerði minna af því að tala, hann gat verið glettinn og hláturmildur en lét sér oftast nægja að láta verkin tala og þegar hann fékk sér í glas þá var það ekki samkvæmt einhverjum Dagsbrúnartöxtum frekar en vinnan.<br> Þau Sigga og Bjarni fluttust til Vestmannaeyja í ársbyrjun 1964. Hann réði sig í skiprúm hjá pabba á Öðlingi Ve 202 og á þeim árum voru oft sagðar hetjusögur af honum í eldhúsinu á Grænuhlíð 18. Hann réri seinna á Elliðaey hjá [[Gísli Sigmarsson|Gísla Sigmars]], Baldri hjá [[Hannes Haraldsson|Hanna]] í [[Fagurlyst]] o.fl. Bjarni var fíngerður maður, hafði ekki þetta jaxlaútlit sem hann sannarlega var. Stakk aðeins við þegar hann gekk, hokinn og leit niður fyrir sig, gjóaði þó augunum annað slagið á samferðamenn sem honum komu ekkert við. Síðustu starfsár Bjarna var hann hjá mér í aðgerð og hrognavinnslu. Hann hafði því starfað með okkur, þremur kynslóðum frá Löndum. Í aðgerðinni átti enginn möguleika í karlinn, hann sjötugur og strákarnir úr Stýrimannaskólanum trúðu ekki eigin augum, slíkur var krafturinn og vinnugleðin. Kafftímarnir og pásurnar voru stuttar hjá okkar manni, drakk kaffibolla, reykti eina sígarettu, kveikti í annarri, stóð upp og sagði: „Ási hvur djöfullinn er þetta, á að sitja hér í allan dag?“ Þá gat hann fengið eitraða sendingu frá samstarfsfólkinu sem var búið að fá nóg. Slíkum athugasemdum var alltaf svarað eins: „Éttan sjálfur,“ hurð kaffistofunnar skellt, hnífurinn stálaður, blóð- og slorslettur þeyttust út á gólf og upp í loft þegar hnífnum var brugðið aftur í gotraufína, skorið frá og innyflin lágu laus þegar hann renndi þeim nett í slorrennuna, auðvelt, hann var listamaður karlinn. Þá var Bjarni dixelmaður eins og þeir gerast bestir, sló til hrognatunnurnar, eitt högg og gjörðin flaug af, dixlinum skellt út við tunnustafinn og lokið laust. Hann hataði sænska hrognakaupmenn. Þegar þeir tóku hrognin og höfðu þrýst tunnurnar, stundum kvartað yfir vigtinni, fengu þeir kaldar kveðjur. Þá leit hann til mín, gretti sig og sagði gjarnan: „Ási eigum við ekki að festa nokkrar hrognabrækur utan á gjarðirnar fyrir helvítin?“ Hann þekkti það frá síldarárunum á Siglufirði að ágirndin var þeim í blóð borin.<br> Með Bjarna eru þeir að heyra sögunni til, orginalarnir, sem hófu starfsævina um fermingu við slíkar aðstæður að í dag væru menn lokaðir inni fyrir minni sakir en að bjóða tölvukynslóðinni upp á slíkt. Ég vil þakka honum samstarfið og tryggðina við okkur feðga alla tíð. Það var lærdómsríkt að vinna með slíkum manni sem gerði ekki meiri kröfur til lífsins og lífsgæðanna. Bjarni Bjarnason hefur barið nestið eftir langan vinnudag og þeir sem hann vann fyrir uppskáru trúlega meira en hann. Ég má til með að láta eina góða sögu fylgja. Bjarni var að drekka, í landlegu, með vini sínum sem átti veiðarfærakró á Siglufirði. Siggu var farið að leiðast drykkjan og fór í króna að finna Bjarna. Hún kom nokkrum sinnum en vel var fylgst með og Bjarni faldi sig þegar til hennar sást. Þeir félagarnir gerðust nú þreyttir á þessu og ákváðu að hóta henni með haglabyssu sem vinurinn átti. Aftur kom Sigga og Bjarni faldi sig á bak við beitustampa þegar hún birtist. Eftir smá þras við vininn tekur hann upp haglabyssuna og hótar henni ef hún láti þá félagana ekki í friði. Þegar hávaðinn var hvað mestur, lyfti hann byssunni og hleypir af upp í gegnum þakið til viðvörunar og hræðir Siggu út. Þá sprettur Bjarni á fætur og kallar: „Lá hún?“<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Ásmundur Friðriksson.'''</div><br><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Ásmundur Friðriksson (Alþingismaður)|Ásmundur Friðriksson]].'''</div><br><br> | ||
'''[[Sigurjón Ólafsson frá Litlabæ|Sigurjón Ólafsson]]'''<br> | '''[[Sigurjón Ólafsson frá Litlabæ|Sigurjón Ólafsson]]'''<br> | ||
Lína 137: | Lína 137: | ||
Steingerður var ung er hún missti foreldra sína, sjö ára er móðir hennar lést og á ellefta ára er faðir hennar lést. Hún var send í sveit undir Eyjafjöllum og var þar um tíma. Síðar flutti hún til [[Engilbert Jóhannsson (Brekku)|Engilberts]] (Engla) bróður sins og Margrétar fyrri konu hans. Bjó hún hjá þeim í Vestmannaeyjum og flutti síðar með þeim til Reykjavíkur.<br> | Steingerður var ung er hún missti foreldra sína, sjö ára er móðir hennar lést og á ellefta ára er faðir hennar lést. Hún var send í sveit undir Eyjafjöllum og var þar um tíma. Síðar flutti hún til [[Engilbert Jóhannsson (Brekku)|Engilberts]] (Engla) bróður sins og Margrétar fyrri konu hans. Bjó hún hjá þeim í Vestmannaeyjum og flutti síðar með þeim til Reykjavíkur.<br> | ||
Sem ung kona vann Steingerður á Uppsalakjallaranum í Reykjavík og kynntist menningu höfuðborgarinnar á hernámsárunum. Þar varð hún ástfangin af Earol Gilbert Coiner frá Virginíu í Bandaríkjunum. Hann þjónaði hér á landi í hernum í seinna stríði. Þau eignuðust eina dóttur, Mary Kristín Coiner, f. 05. 07. 1943. Steingerður flytur árið 1948 aftur til Eyja með dóttur sinni, Mary. En þremur árum síðar fer Steingerður til Keflavíkur og hefur störf á hótelinu á Keflavíkurflugvelli. Dóttur sína skilur hún eftir í Eyjum hjá Engilbert bróður sínum og Öddu seinni konu hans.<br> | Sem ung kona vann Steingerður á Uppsalakjallaranum í Reykjavík og kynntist menningu höfuðborgarinnar á hernámsárunum. Þar varð hún ástfangin af Earol Gilbert Coiner frá Virginíu í Bandaríkjunum. Hann þjónaði hér á landi í hernum í seinna stríði. Þau eignuðust eina dóttur, Mary Kristín Coiner, f. 05. 07. 1943. Steingerður flytur árið 1948 aftur til Eyja með dóttur sinni, Mary. En þremur árum síðar fer Steingerður til Keflavíkur og hefur störf á hótelinu á Keflavíkurflugvelli. Dóttur sína skilur hún eftir í Eyjum hjá Engilbert bróður sínum og Öddu seinni konu hans.<br> | ||
Steingerður gekk ótroðnar slóðir á ýmsum tímum ævinnar, fór aðrar leiðir en mörg systkinanna og aðrir ættingjar. Eftir að hafa starfað um tíma á Keflavíkurflugvelli, ákveður Steingerður að fara til sjós. Sjómannsferilinn hóf hún sumarið 1954 sem matsveinn á Berg VE-44 (áður Ásþór NS-9) sem var í eigu [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristins Pálssonar]], systursonar Steingerðar, og Magnúsar Bergssonar, bakarameistara og tengdaföður Kristins. Bergur var einn af hinum svokölluðu Svíþjóðarbátum, smíðaður í Svíþjóð 1946, en bátinn keyptu þeir til Eyja 1954 og hófu síldveiðar þá um sumarið. Steingerður var á Berg VE-44 í fjögur sumur, eða allt til ársins 1957. Þess má geta að Bergur fórst þann 6. desember 1962 úti af Malarrifi á Snæfellsnesi. Mannbjörg varð.<br> | Steingerður gekk ótroðnar slóðir á ýmsum tímum ævinnar, fór aðrar leiðir en mörg systkinanna og aðrir ættingjar. Eftir að hafa starfað um tíma á Keflavíkurflugvelli, ákveður Steingerður að fara til sjós. Sjómannsferilinn hóf hún sumarið 1954 sem matsveinn á Berg VE-44 (áður Ásþór NS-9) sem var í eigu [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristins Pálssonar]], systursonar Steingerðar, og [[Magnús Bergsson (Hjalteyri)|Magnúsar Bergssonar]], bakarameistara og tengdaföður Kristins. Bergur var einn af hinum svokölluðu Svíþjóðarbátum, smíðaður í Svíþjóð 1946, en bátinn keyptu þeir til Eyja 1954 og hófu síldveiðar þá um sumarið. Steingerður var á Berg VE-44 í fjögur sumur, eða allt til ársins 1957. Þess má geta að Bergur fórst þann 6. desember 1962 úti af Malarrifi á Snæfellsnesi. Mannbjörg varð.<br> | ||
Steingerður tók sumarvertíðina á þessum árum á Berg en yfir vetrarmánuðina var hún á Fróða GK sem gerður var út frá Suðurnesjum eða allt til ársins 1958. | Steingerður tók sumarvertíðina á þessum árum á Berg en yfir vetrarmánuðina var hún á Fróða GK sem gerður var út frá Suðurnesjum eða allt til ársins 1958. | ||
Frá árinu 1958 og til ársins 1965 stundaði Steingerður sjómennsku á hinum ýmsu skipum. En á árunum 1965 og 1966 vann hún sem þerna og matsveinn á M/s Jarlinum sem var flutningaskip auk þess sem sambýlismaður hennar til margra ára, Ásgeir Þórarinsson, var stýrimaður á Jarlinum. Frá árinu 1967 til 1974 var Steingerður á flutningaskipinu Suðra sem gert var út frá Grindavík. Á þeim árum sem hún var á flutningaskipunum ferðaðist hún víða og upplifði margt.<br> | Frá árinu 1958 og til ársins 1965 stundaði Steingerður sjómennsku á hinum ýmsu skipum. En á árunum 1965 og 1966 vann hún sem þerna og matsveinn á M/s Jarlinum sem var flutningaskip auk þess sem sambýlismaður hennar til margra ára, Ásgeir Þórarinsson, var stýrimaður á Jarlinum. Frá árinu 1967 til 1974 var Steingerður á flutningaskipinu Suðra sem gert var út frá Grindavík. Á þeim árum sem hún var á flutningaskipunum ferðaðist hún víða og upplifði margt.<br> | ||
Lína 160: | Lína 160: | ||
Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.<br> | Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.<br> | ||
En fyrirheitna landið blasti við úti við sjóndeildarhring, Vestmannaeyjar, og þangað streymdi fólk að úr nærliggjandi sveitum á vertíð. Baldvin slóst fyrst í þann hóp 14 ára gamall, árið 1929 og vann í aðgerð hjá útgerð Tjalds VE 225 en einn eigandi þeirrar útgerðar var [[Halldór Jón Einarsson]] sem kvæntur var Elínu, föðursystur Baldvins. Þótt eftirköst þessarar vertíðar væru lungnabólga og brjósthimnubólga, sem kostuðu Baldvin nær lífið, mætti hann aftur til Eyja 1930 og þar með var lífshlaupið næsta ráðið. Hann réði sig í aðgerð hjá [[Kaupfélagið Fram|Kaupfélaginu Fram]] en gerðist svo beitningarmaður á Frigg VE 316, sem þá var nýkomin frá Danmörku. Næsta vetur réði Baldvin sig síðan í fyrsta skipti á sjó hjá [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigga í Hlaðbæ]] á Frigg og var hann þá á 17. ári. Frigg byrjaði á línu og fór síðan á net eins og þá tíðkaðist. | En fyrirheitna landið blasti við úti við sjóndeildarhring, Vestmannaeyjar, og þangað streymdi fólk að úr nærliggjandi sveitum á vertíð. Baldvin slóst fyrst í þann hóp 14 ára gamall, árið 1929 og vann í aðgerð hjá útgerð Tjalds VE 225 en einn eigandi þeirrar útgerðar var [[Halldór Jón Einarsson]] sem kvæntur var Elínu, föðursystur Baldvins. Þótt eftirköst þessarar vertíðar væru lungnabólga og brjósthimnubólga, sem kostuðu Baldvin nær lífið, mætti hann aftur til Eyja 1930 og þar með var lífshlaupið næsta ráðið. Hann réði sig í aðgerð hjá [[Kaupfélagið Fram|Kaupfélaginu Fram]] en gerðist svo beitningarmaður á Frigg VE 316, sem þá var nýkomin frá Danmörku. Næsta vetur réði Baldvin sig síðan í fyrsta skipti á sjó hjá [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigga í Hlaðbæ]] á Frigg og var hann þá á 17. ári. Frigg byrjaði á línu og fór síðan á net eins og þá tíðkaðist. | ||
Næstu árin stundaði Baldvin sjómennsku á ýmsum bátum, hann var t.a.m.á Ágústu sumarið 1932, sem gerð var út á síld, en skipstjóri á Ágústu var Guðjón Tómasson.<br> | Næstu árin stundaði Baldvin sjómennsku á ýmsum bátum, hann var t.a.m.á Ágústu sumarið 1932, sem gerð var út á síld, en skipstjóri á Ágústu var [[Guðjón Tómasson]].<br> | ||
Þá reri hann hjá [[Sigurður Auðunsson|Sigga Auðuns]] á Atlantis VE 222, sem var í eigu Árna Sigfússonar en síðan á Höfrungi VE 238, sem var í eigu Jóns Einarssonar, Fjalla. Þórarinn á Jaðri var skipstjóri á Höfrungi. Tvær næstu vertíðir var Baldvin á Ófeigi VE 217 en eigendur voru Jón á Hólmi o.fl. Sigurður Sigurjónsson var skipstjóri. Á sumrin var Baldvin á síld, annars vegar á Frigg VE 316 og Lagarfossi VE 292 og hins vegar á Frigg og Óðni VE 317 en þessir bátar voru svokallaðir tvílembingar, þ.e. tveir bátar með sömu nótina.<br> | Þá reri hann hjá [[Sigurður Auðunsson|Sigga Auðuns]] á Atlantis VE 222, sem var í eigu [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árna Sigfússonar]] en síðan á Höfrungi VE 238, sem var í eigu [[Jón Einarsson, aðgreiningarsíða|Jóns Einarssonar]], Fjalla. [[Þórarinn Guðmundsson (Jaðri)|Þórarinn]] á [[Jaðar|Jaðri]] var skipstjóri á Höfrungi. Tvær næstu vertíðir var Baldvin á Ófeigi VE 217 en eigendur voru Jón á [[Hólmur|Hólmi]] o.fl. [[Sigurður Sigurjónsson]] var skipstjóri. Á sumrin var Baldvin á síld, annars vegar á Frigg VE 316 og Lagarfossi VE 292 og hins vegar á Frigg og Óðni VE 317 en þessir bátar voru svokallaðir tvílembingar, þ.e. tveir bátar með sömu nótina.<br> | ||
Baldvin kvæntist [[Þórunn Elíasdóttir|Þórunni Elíasdóttur]] frá Reykjavík 1937, en hún kom til Eyja úr Þykkvabænum þar sem hún hafði átt sín unglingsár. Þau keyptu reisulegt timburhús í hjarta bæjarins, [[Steinholt]], árið 1938 og bjuggu þar fram á 6. áratuginn er þau fluttu vestur í bæ í hús við Illugagötu 7, sem Baldvin byggði. Börnin urðu 9 og voru flest búsett í Eyjum fram að eldgosi 1973. Baldvin sótti sjóinn áfram oftast sem háseti, kokkur og jafnvel vélstjóri á ýmsum bátum. Þegar Ófeigur 2. VE 324 kom nýr til landsins, réði hann sig sem háseti þar um borð en eigandi var Jón á Hólmi. Karl Guðmundsson var skipstjóri fyrstu 2 vertíðirnar en Jónas Bjarnason með hann á síldinni fyrir norðan en síðan tók Guðfinnur Guðmundsson við. Baldvin var nokkrar vertíðir á Ófeigi á línu og netum en á sumrin var farið á síld. Þá var Baldvin lengi á Halkion VE 27 hjá Stebba í Gerði, sem átti bátinn með | Baldvin kvæntist [[Þórunn Elíasdóttir|Þórunni Elíasdóttur]] frá Reykjavík 1937, en hún kom til Eyja úr Þykkvabænum þar sem hún hafði átt sín unglingsár. Þau keyptu reisulegt timburhús í hjarta bæjarins, [[Steinholt]], árið 1938 og bjuggu þar fram á 6. áratuginn er þau fluttu vestur í bæ í hús við Illugagötu 7, sem Baldvin byggði. Börnin urðu 9 og voru flest búsett í Eyjum fram að eldgosi 1973. Baldvin sótti sjóinn áfram oftast sem háseti, kokkur og jafnvel vélstjóri á ýmsum bátum. Þegar Ófeigur 2. VE 324 kom nýr til landsins, réði hann sig sem háseti þar um borð en eigandi var Jón á Hólmi. [[Karl Guðmundsson (Lögbergi)|Karl Guðmundsson]] var skipstjóri fyrstu 2 vertíðirnar en [[Jónas Bjarnason (Sjólyst)|Jónas Bjarnason]] með hann á síldinni fyrir norðan en síðan tók [[Guðfinnur Guðmundsson (formaður)|Guðfinnur Guðmundsson]] við. Baldvin var nokkrar vertíðir á Ófeigi á línu og netum en á sumrin var farið á síld. Þá var Baldvin lengi á Halkion VE 27 hjá [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stebba]] í [[Gerði-stóra|Gerði]], sem átti bátinn með . Hann var nokkrar vertíðir á Bjarma VE 205 og eina vertíð á Gísla Johnsen VE 100, sem var í eigu Jóns frá Klömbru og Jóns lóðs, en skipstjóri var Sighvatur Bjarnason. Baldvin var eitt sumar á Ernu EA 200 frá Akureyri og tvö sumur á Bjarma EA 760 frá Dalvík.<br> | ||
Baldvin vann oft á haustin, eftir að hann fór að búa, í slippnum við bátasmíðar. Hann sigldi síðan á nokkrum skipum með fisk á stríðsárunum. Baldvin var kokkur á Fagrakletti GK 260, sem var í eigu Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, en sigldi einnig einn vetur fram á sumar á Helga VE 333 í eigu Helga Ben. Þá sigldi hann á Jökulfellinu sem kokkur en skipið var í eigu Sambandsins. Baldvin var eitt sumar sem kokkur á síld á Baldri VE 24 en eigandi og skipstjóri var Haraldur Hannesson og á Frigg VE 316 á sumarsíldveiðum 1958. Hann var matsveinn á Gullborgu VE 38 3 vertíðir um 1960 en þá lá leið hans í Stýrimannskólann og var hann elsti nemandinn. Tók Baldvin próf sem kallað var minna fiskimannaprófið en skólinn stóð yfir frá hausti fram á miðjan vetur.<br> | Baldvin vann oft á haustin, eftir að hann fór að búa, í slippnum við bátasmíðar. Hann sigldi síðan á nokkrum skipum með fisk á stríðsárunum. Baldvin var kokkur á Fagrakletti GK 260, sem var í eigu Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, en sigldi einnig einn vetur fram á sumar á Helga VE 333 í eigu [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]. Þá sigldi hann á Jökulfellinu sem kokkur en skipið var í eigu Sambandsins. Baldvin var eitt sumar sem kokkur á síld á Baldri VE 24 en eigandi og skipstjóri var [[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Haraldur Hannesson]] og á Frigg VE 316 á sumarsíldveiðum 1958. Hann var matsveinn á Gullborgu VE 38 3 vertíðir um 1960 en þá lá leið hans í Stýrimannskólann og var hann elsti nemandinn. Tók Baldvin próf sem kallað var minna fiskimannaprófið en skólinn stóð yfir frá hausti fram á miðjan vetur.<br> | ||
Að námi loknu í Stýrimannaskólanum fór Baldvin sem stýrimaður á Ágústu VE 350 en skipstjóri var Guðjón á Landamótum. Næst lá leiðin um borð í Hringver VE 393, sem verið var að smíða í Svíþjóð en þangað fór hann að sækja bátinn með [[Williard Fisher|Willa Fisher]], sem var skipstjóri. Var Baldvin ráðinn stýrimaður á Hringver. Þá tók við skipstjórn á Frosta VE 363 en eigandi var Helgi Ben. og loks var hann skipstjóri á Tjaldi VE 291 sem hann fór með tvö sumur norður á síld. Eigandi að Tjaldinum var Kjartan Ólafsson ásamt öðrum.<br> Árið 1965 lenti Baldvin í slæmu bílslysi og fljótlega í kjölfarið var sjómannsferill hans á enda. Hann fór nú að stunda smíðar allan ársins hring og vann m.a. í Smið og í nokkur ár hjá Guðmundi Böðvarssyni. Þá vann hann við viðhald á ýmsum eignum hjá olíufélaginu Skeljungi. Um 1970 stofnaði Baldvin eigið smíðafyrirtæki ásamt syni sínum og reistu þeir nokkur raðhús vestar- og sunnarlega í bænum.<br> | Að námi loknu í Stýrimannaskólanum fór Baldvin sem stýrimaður á Ágústu VE 350 en skipstjóri var [[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón]] á [[Landamót|Landamótum]]. Næst lá leiðin um borð í Hringver VE 393, sem verið var að smíða í Svíþjóð en þangað fór hann að sækja bátinn með [[Williard Fisher|Willa Fisher]], sem var skipstjóri. Var Baldvin ráðinn stýrimaður á Hringver. Þá tók við skipstjórn á Frosta VE 363 en eigandi var Helgi Ben. og loks var hann skipstjóri á Tjaldi VE 291 sem hann fór með tvö sumur norður á síld. Eigandi að Tjaldinum var [[Kjartan Ólafsson]] ásamt öðrum.<br> Árið 1965 lenti Baldvin í slæmu bílslysi og fljótlega í kjölfarið var sjómannsferill hans á enda. Hann fór nú að stunda smíðar allan ársins hring og vann m.a. í Smið og í nokkur ár hjá Guðmundi Böðvarssyni. Þá vann hann við viðhald á ýmsum eignum hjá olíufélaginu Skeljungi. Um 1970 stofnaði Baldvin eigið smíðafyrirtæki ásamt syni sínum og reistu þeir nokkur raðhús vestar- og sunnarlega í bænum.<br> | ||
Í gosinu var Baldvin við vinnu við dælurnar, sem notaðar voru til þess að kæla hraunjaðarinn en flutti síðan upp á land og settist að í Mosfellssveit. | Í gosinu var Baldvin við vinnu við dælurnar, sem notaðar voru til þess að kæla hraunjaðarinn en flutti síðan upp á land og settist að í Mosfellssveit. | ||
Þar innréttaði hann sér hús og starfaði hjá hreppnum við smíðar. Vann hann m.a. við að reisa íþróttahús í bænum en gerðist síðar starfsmaður hússins og var þar við störf fram á áttræðisaldur. Bjó hann seinustu 6 árin á dvalarheimili aldraðra í Mosfellsbæ en lést á Landsspítalanum á 91. aldursári eftir stutta sjúkdómslegu.<br> | Þar innréttaði hann sér hús og starfaði hjá hreppnum við smíðar. Vann hann m.a. við að reisa íþróttahús í bænum en gerðist síðar starfsmaður hússins og var þar við störf fram á áttræðisaldur. Bjó hann seinustu 6 árin á dvalarheimili aldraðra í Mosfellsbæ en lést á Landsspítalanum á 91. aldursári eftir stutta sjúkdómslegu.<br> | ||
Baldvin kom ungur maður til Eyja með galtóma vasa en viljugar hendur og mikla líkamsburði til þess að beita þeim til sjós og lands. Slíkir eiginleikar voru mönnum til framdráttar á miklum grósku- og uppgangsárum, sem þá voru í Eyjum. Baldvin þótti hörkuduglegur verkmaður, dró ótal fiska úr sjó, byggði báta og hús og kom upp stórri fjölskyldu. Hann var einn af fjölmörgum kotungum þessa lands, sem freistaði gæfunnar í Vestmannaeyjum, þegar menn gátu sótt sjóinn að vild og ekkert hindraði athafnagleðina nema náttúruöflin.<br> | Baldvin kom ungur maður til Eyja með galtóma vasa en viljugar hendur og mikla líkamsburði til þess að beita þeim til sjós og lands. Slíkir eiginleikar voru mönnum til framdráttar á miklum grósku- og uppgangsárum, sem þá voru í Eyjum. Baldvin þótti hörkuduglegur verkmaður, dró ótal fiska úr sjó, byggði báta og hús og kom upp stórri fjölskyldu. Hann var einn af fjölmörgum kotungum þessa lands, sem freistaði gæfunnar í Vestmannaeyjum, þegar menn gátu sótt sjóinn að vild og ekkert hindraði athafnagleðina nema náttúruöflin.<br> | ||
Baldvin missti aldrei samband við Eyjarnar þótt hann flyttist búferlum eins og fjöldi Eyjaskeggja í kjölfar eldgoss. Hann heimsótti þær reglulega enda margir afkomendur hans þar búandi. Seinustu ferð sína til Eyja fór hann nokkrum vikum fyrir andlát sitt til þess að fylgja til grafar eiginkonu sonarsonar síns. Hann lék á als oddi þrátt fyrir dapurlegt tilefni. Baldvin kvaddi Eyjarnar með þeim orðum að nú væri komið að hans hinstu sjóferð. Hann sigldi með Herjólfi í fallegu veðri og horfði á Eyjarnar sínar í síðasta sinn hverfa smátt og smátt úti við sjóndeildarhring. | Baldvin missti aldrei samband við Eyjarnar þótt hann flyttist búferlum eins og fjöldi Eyjaskeggja í kjölfar eldgoss. Hann heimsótti þær reglulega enda margir afkomendur hans þar búandi. Seinustu ferð sína til Eyja fór hann nokkrum vikum fyrir andlát sitt til þess að fylgja til grafar eiginkonu sonarsonar síns. Hann lék á als oddi þrátt fyrir dapurlegt tilefni. Baldvin kvaddi Eyjarnar með þeim orðum að nú væri komið að hans hinstu sjóferð. Hann sigldi með Herjólfi í fallegu veðri og horfði á Eyjarnar sínar í síðasta sinn hverfa smátt og smátt úti við sjóndeildarhring. | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Birgir Þór Baldvinsson.'''</div><br><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Birgir Þór Baldvinsson]].'''</div><br><br> | ||
'''Guðmundur Kristján Hákonarson'''<br> | '''Guðmundur Kristján Hákonarson'''<br> | ||
Lína 176: | Lína 176: | ||
Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.<br> | Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.<br> | ||
Námsferill: Lauk Barnaskóla Vestmannaeyja 1928, 12 tonna formannsprófi Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum með 1. einkunn 1937; lauk síðan vélstjóranámi, 150 hestöfl, 1943 og 250 hestöfl 1948; tók 75 tonna stýrimannapróf og lauk loks sveinsprófi í húsasmíði hjá Smiði hf. 1959.<br> | Námsferill: Lauk Barnaskóla Vestmannaeyja 1928, 12 tonna formannsprófi Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum með 1. einkunn 1937; lauk síðan vélstjóranámi, 150 hestöfl, 1943 og 250 hestöfl 1948; tók 75 tonna stýrimannapróf og lauk loks sveinsprófi í húsasmíði hjá Smiði hf. 1959.<br> | ||
Starfsferill: Byrjaði ungur í almennri verkamannavinnu og þá við beitningu. Fór fyrst til sjós 1931, á Þór VE 153 þá á Tjald VE 225 1932 og Barða 1933; var háseti á Þorgeiri goða sumarið 1934, á síldveiðum og á Hrönn EA 395 sumarið 1936, skipstjóri var Björn Sigurðsson. Var 2. vélstjóri á Herjólfi veturinn 1936 til 1937 en síðast háseti á Leó VE og 2. vélstjóri 1938-1941 hjá frábærum skipstjóra og aflamanni Þorvaldi Guðjónssyni. Haustið 1941 ræður hann sig háseta á Kára VE 47 og var þar eina síldarvertíð, stýrimaður á Hrafnkeli goða 1942 til 1944 en svo stýrimaður og vélstjóri á Halkion VE 27 1945 - 1953 en skipstjóri var Stefán Guðlaugsson frá Gerði. Guðmundur var 1. vélstjóri á Verði 1954 og lokst aftur stýrimaður og 1. vélstjóri á Kára 1955.<br> | Starfsferill: Byrjaði ungur í almennri verkamannavinnu og þá við beitningu. Fór fyrst til sjós 1931, á Þór VE 153 þá á Tjald VE 225 1932 og Barða 1933; var háseti á Þorgeiri goða sumarið 1934, á síldveiðum og á Hrönn EA 395 sumarið 1936, skipstjóri var Björn Sigurðsson. Var 2. vélstjóri á Herjólfi veturinn 1936 til 1937 en síðast háseti á Leó VE og 2. vélstjóri 1938-1941 hjá frábærum skipstjóra og aflamanni [[Þorvaldur Guðjónsson (Sandfelli)|Þorvaldi Guðjónssyni]]. Haustið 1941 ræður hann sig háseta á Kára VE 47 og var þar eina síldarvertíð, stýrimaður á Hrafnkeli goða 1942 til 1944 en svo stýrimaður og vélstjóri á Halkion VE 27 1945 - 1953 en skipstjóri var [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán Guðlaugsson]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]]. Guðmundur var 1. vélstjóri á Verði 1954 og lokst aftur stýrimaður og 1. vélstjóri á Kára 1955.<br> | ||
Ákvað árið 1956 að söðla um og koma í land enda fjölskyldan orðin stór og átti enn eftir að stækka. Fór í Iðnskólann í Vestmannaeyjum og hóf nám í trésmíði og byrjaði í Smiði hf. 1956. Útskrifaðist með sveinspróf í húsasmíði 1959 og húsasmíðameistari 1960 og starfaði sjálfstætt sem smiður. Þá fóru nokkrir smiðir frá Íslandi til Þýskalands og var Guðmundur í þeim hópi. Vann í Þýskalandi 1967-1968 og í Svíþjóð 1968-1969. Kom þá til Íslands og vann í Reykjavík frá 1972 til 1989 þá rúmlega 74 ára gamall.<br> | Ákvað árið 1956 að söðla um og koma í land enda fjölskyldan orðin stór og átti enn eftir að stækka. Fór í Iðnskólann í Vestmannaeyjum og hóf nám í trésmíði og byrjaði í Smiði hf. 1956. Útskrifaðist með sveinspróf í húsasmíði 1959 og húsasmíðameistari 1960 og starfaði sjálfstætt sem smiður. Þá fóru nokkrir smiðir frá Íslandi til Þýskalands og var Guðmundur í þeim hópi. Vann í Þýskalandi 1967-1968 og í Svíþjóð 1968-1969. Kom þá til Íslands og vann í Reykjavík frá 1972 til 1989 þá rúmlega 74 ára gamall.<br> | ||
Maki frá því í júní 1941, [[Halldóra Kristín Björnsdóttir]] f. 3. apríl 1922 í [[Víðidalur|Víðidal]] í Vestmannaeyjum. | Maki frá því í júní 1941, [[Halldóra Kristín Björnsdóttir]] f. 3. apríl 1922 í [[Víðidalur|Víðidal]] í Vestmannaeyjum. | ||
Lína 199: | Lína 199: | ||
Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.<br> | Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.<br> | ||
Undir lok 6. áratugar síðustu aldar var mikill hugur í mönnum að smíða nýja og fullkomna fiskibáta í Austur - Þýskalandi. Þetta voru stöndugir karlar eins og [[Óskar Matthíasson|Óskar]] á Leó, [[Ólafur Sigurðsson|Óli í Skuld]] og [[Sigurður Þórðarson|Siggi Þórðar]]. Jón tók við Eyjabergi VE 130, báti Sigurðar Þórðarsonar, og kom með það nýtt til Eyja síðla árs 1959. Þetta var traustur og góður bátur rúm 100 tonn að stærð.<br> | Undir lok 6. áratugar síðustu aldar var mikill hugur í mönnum að smíða nýja og fullkomna fiskibáta í Austur - Þýskalandi. Þetta voru stöndugir karlar eins og [[Óskar Matthíasson|Óskar]] á Leó, [[Ólafur Sigurðsson|Óli í Skuld]] og [[Sigurður Þórðarson|Siggi Þórðar]]. Jón tók við Eyjabergi VE 130, báti Sigurðar Þórðarsonar, og kom með það nýtt til Eyja síðla árs 1959. Þetta var traustur og góður bátur rúm 100 tonn að stærð.<br> | ||
Frá fyrsta degi lét Jón Guðjónsson þá [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]] og Stefán í Gerði finna fyrir sér. Því er haldið fram að það hljóti að vera mjög erfitt að vera með topp aflamönnum og að þeir hljóti að vera miklir þrælapískarar. Vissulega á það oft við rök að styðjast en þannig var það ekki á Eyjaberginu með Jóni Guðjónssyni vertíðina 1962 þegar undirritaður var háseti hjá honum. Það var fjögurra tíma sigling í trossurnar þar sem þær voru við Selvogsbankahausinn. Halkion, Gullborg og Eyjaberg skiptust daglega á að vera á toppnum þar til Eyjabergið tók upp netin af hagkvæmnisástæðum. Trossurnar voru aldrei margar en dregnar allar daglega og lagt í sama farið. Á endanum var Halkion efstur með 924 t.<br> | Frá fyrsta degi lét Jón Guðjónsson þá [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]] og [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán]] í [[Gerði-stóra|Gerði]] finna fyrir sér. Því er haldið fram að það hljóti að vera mjög erfitt að vera með topp aflamönnum og að þeir hljóti að vera miklir þrælapískarar. Vissulega á það oft við rök að styðjast en þannig var það ekki á Eyjaberginu með [[Jón Guðjónsson|Jóni Guðjónssyni]] vertíðina 1962 þegar undirritaður var háseti hjá honum. Það var fjögurra tíma sigling í trossurnar þar sem þær voru við Selvogsbankahausinn. Halkion, Gullborg og Eyjaberg skiptust daglega á að vera á toppnum þar til Eyjabergið tók upp netin af hagkvæmnisástæðum. Trossurnar voru aldrei margar en dregnar allar daglega og lagt í sama farið. Á endanum var Halkion efstur með 924 t.<br> | ||
Á Eyjabergi var valinn maður í hverju rúmi og gengið fumlaust til verks. Allir þekktu sitt hlutverk. Það, sem vakti sérstaka athygli, var að skipstjórinn, stýrimaðurinn og vélstjórarnir stóðu stímin en hásetarnir fengu hvíld. Þetta sýnir hve Jón var ósérhlífinn. Vissulega hefði hann getað sagt háseta að taka útstímið og farið sjálfur í koju, það var ekki hans stíll. Þetta var snyrtileg sjómennska sem fór vel með skip, veiðarfæri og mannskapinn. Um sumarið var farið á ísfiskerí fyrir Bretland og Þýskaland. Nú var það seiglan og handlagnin sem gilti. Það var ekki til að tala um annað en að fiska í bátinn í einni lotu. Það var nægur tími að leggja sig á siglingunni til Grimsby eða Bremerhaven. Mannskapurinn var hver úr sinni áttinni. Ég man eftir tveimur Siglfirðingum, tveimur Færeyingum, Eyjamönnum og nokkrir voru af höfuðborgarsvæðinu. Sumir voru vanir togarajaxlar og voru krydd í tilveruna.<br> | Á Eyjabergi var valinn maður í hverju rúmi og gengið fumlaust til verks. Allir þekktu sitt hlutverk. Það, sem vakti sérstaka athygli, var að skipstjórinn, stýrimaðurinn og vélstjórarnir stóðu stímin en hásetarnir fengu hvíld. Þetta sýnir hve Jón var ósérhlífinn. Vissulega hefði hann getað sagt háseta að taka útstímið og farið sjálfur í koju, það var ekki hans stíll. Þetta var snyrtileg sjómennska sem fór vel með skip, veiðarfæri og mannskapinn. Um sumarið var farið á ísfiskerí fyrir Bretland og Þýskaland. Nú var það seiglan og handlagnin sem gilti. Það var ekki til að tala um annað en að fiska í bátinn í einni lotu. Það var nægur tími að leggja sig á siglingunni til Grimsby eða Bremerhaven. Mannskapurinn var hver úr sinni áttinni. Ég man eftir tveimur Siglfirðingum, tveimur Færeyingum, Eyjamönnum og nokkrir voru af höfuðborgarsvæðinu. Sumir voru vanir togarajaxlar og voru krydd í tilveruna.<br> | ||
Síðla árs 1962 söðlaði Jón um og keypti Andvara VE 101 af Hraðfrystistöðinni og gerði út á net og handfæri. 1972 keypti Jón Arnarberg RE 101 frá Tromsö í Noregi en Andvari var seldur til Keflavíkur. 1976 hættir Jón úgerð stærri báta. | Síðla árs 1962 söðlaði Jón um og keypti Andvara VE 101 af Hraðfrystistöðinni og gerði út á net og handfæri. 1972 keypti Jón Arnarberg RE 101 frá Tromsö í Noregi en Andvari var seldur til Keflavíkur. 1976 hættir Jón úgerð stærri báta. | ||
Lína 208: | Lína 208: | ||
Árið 1969 keyptu þau hjón sumarbústaðarlóð í Þrastarskógi og settu þar niður bústað sem var ásamt landinu skírður Helgulundur. Þann tíma, sem Jón hafði aflögu, notaði hann til að gróðursetja tré og plöntur sem setja mikinn svip á landið í dag.<br> | Árið 1969 keyptu þau hjón sumarbústaðarlóð í Þrastarskógi og settu þar niður bústað sem var ásamt landinu skírður Helgulundur. Þann tíma, sem Jón hafði aflögu, notaði hann til að gróðursetja tré og plöntur sem setja mikinn svip á landið í dag.<br> | ||
Ég votta Helgu Þorleifsdóttur, sem nú dvelst á Hrafnistu á 97. aldursári, og öðrum aðstandendum Jóns Guðjónssonar samúð mína.<br> | Ég votta Helgu Þorleifsdóttur, sem nú dvelst á Hrafnistu á 97. aldursári, og öðrum aðstandendum Jóns Guðjónssonar samúð mína.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Bjarni Jónasson.'''</div><br><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Bjarni Jónasson]].'''</div><br><br> | ||
'''Adolf Magnússon'''<br> | '''Adolf Magnússon'''<br> | ||
'''F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Adolf Magnússon sj.blað.png|200px|thumb|Adolf Magnússon]] | '''F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Adolf Magnússon sj.blað.png|200px|thumb|Adolf Magnússon]] | ||
Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir [[Adolf Magnússon|Adolfi Magnússyni]] en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og Jónína Sveinsdóttir frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.<br> Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf [[Þorgerður S. Jónsdóttir|Þorgerði Sigríði Jónsdóttur]] frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.<br> | Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir [[Adolf Magnússon|Adolfi Magnússyni]] en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru [[Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)|Magnús Jóhannesson]] frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og [[Jónína Sveinsdóttir (Sjónarhól)|Jónína Sveinsdóttir]] frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.<br> Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf [[Þorgerður S. Jónsdóttir|Þorgerði Sigríði Jónsdóttur]] frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.<br> | ||
Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af [[Einar Sigurðsson|Einari „ríka“ Sigurðssyni]]. Seinna var hann í útgerð með Ingólfi Arnasyni og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni, vélstjóri hjá frændum sínum Ingólfi og Sveini Matthíassonum á Haferninum og á Baldri hjá Hannesi Haraldssyni svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.<br> Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.<br> Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.<br> Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.<br> | Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af [[Einar Sigurðsson|Einari „ríka“ Sigurðssyni]]. Seinna var hann í útgerð með [[Ingólfur Arnason|Ingólfi Arnasyni]] og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá [[Sigurður Sigurjónsson|Sigurði Sigurjónssyni]], vélstjóri hjá frændum sínum [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfi]] og [[Sveinn Matthíasson|Sveini Matthíassonum]] á Haferninum og á Baldri hjá [[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)|Hannesi Haraldssyni]] svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.<br> Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.<br> Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.<br> Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.<br> | ||
Ég vil að lokum þakka Dolla i Sjónarhól samfylgdina og tel ég mig mann að meiru að hafa átt hann að sem tengdaföður. Ég þakka honum það sem hann var börnum mínum og fjölskyldu. Ég bið eftirlifandi ættingjum hans Guðs blessunar.<br> Far þú í friði gamli vinur með þökk fyrir allt og allt. | Ég vil að lokum þakka Dolla i Sjónarhól samfylgdina og tel ég mig mann að meiru að hafa átt hann að sem tengdaföður. Ég þakka honum það sem hann var börnum mínum og fjölskyldu. Ég bið eftirlifandi ættingjum hans Guðs blessunar.<br> Far þú í friði gamli vinur með þökk fyrir allt og allt. | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þór Í.Vilhjálmsson frá Burstafelli'''</div><br><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Þór Í.Vilhjálmsson]] frá [[Burstafell|Burstafelli]]'''</div><br><br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 5. september 2019 kl. 14:35
Ívar Magnússon
F. 3. október 1923 - D. 13. nóvember 2005
Látinn er elskulegur bróðir og mágur, Ívar Magnússon. Hann var fæddur í Hvammi í Vestmannaeyjum 3. október 1923 og lést í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. nóvember 2005. Foreldrar hans voru Gíslína Jónsdóttir f. 16. nóvember 1888, d. 22. mars 1984 ogMagnús Th. Þórðarson, kaupmaður, f. 24. desember 1876, d. 1. apríl 1955. Alsystkini Ívars eru: Halldóra, Sigríður, Gísli Guðjón, Óskar, Guðrún Lilja, Magnús, Klara, Þórður og Guðmundur. Systkini samfeðra eru: Þórarinn Sigurður Thorlacius, Magnús Sigurður Hlíðdal, Anna Sigrid, Hafsteinn, Axel og Ólafur Þorbjörn Maríus.
Ívar ólst upp á Skansinum í Vestmannaeyjum. Heimaklettur var næsti nágranni og innsiglingin við bæjardyrnar. Í austri blöstu við Elliðaey og Bjarnarey, í vestri Klifið og Eiðið. Á fallegu sumarkvöldi glóði himinninn yfír Eiðinu þegar sólin settist. Ívar var stóri bróðir í hópi 10 alsystkina sem upp komust. Hálfsystkinin voru 6 og höfðu þau meiri og minni viðveru á heimilinu. Þó rýmið væri ekki mikið, var alltaf nóg hjartarúm og fullsetinn bekkurinn. Fjaran og sjórinn heillaði unga drengi og varð leiksvæði þeirra. Þá var ekki talað um agavandamál. Pabbi flautaði í flautu þegar koma átti í háttinn eða ef farið var glannalega. Ungur fór Ívar til sjós, 2 sumur austur á Bakkafjörð, og réri þar á trillu á handfærum. Síðan á varðskipið Ægi og hér í Eyjum á Baldur með Haraldi Hannessyni. Þá lá leiðin í útgerð þegar hann keypti vélbátinn Mýrdæling með bróður sínum Axel og mági Sigurði Gissurarsyni og gerðu þeir hann út í nokkur ár. Eftir það var hann á togaranum Bjarnarey. Eftir sjómennskuárin varð hann verkstjóri í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hjá Einari Sigurðssyni. Árið 1950 varð örlagaríkt í lífi Ívars. Þann 7. janúar deyr Óskar, bróðir okkar, þegar Helgi fórst við Faxasker og þeir bræður, Ívar og Magnús, taka berklabakteríuna og eru lengi á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Þar kynntust þeir konuefnunum sínum sem þar störfuðu. Ívar Ursúlu og Magnús Birnu svo að tvöfalt brúðkaup var haldið 7. október 1951 á afmælisdegi Birnu.
Úrsúla Knoop hjúkrunarkona hafði komið frá stríðshrjáðu Þýskalandi í atvinnuleit. Hún var einkadóttir Maríu og Friðriks Knoop kennara. Ívar og Úrsúla eignuðust 4 börn, Friðrik Örn, Guðjón Tyrfing, Magneu Maríu og Óskar. Eftir nokkur ár hér í Eyjum flytur fjölskyldan til Keflavíkur þar sem Ívar varð verkstjóri hjá Hraðfrystistöð Keflavíkur og seinna hjá Áhaldahúsinu þar í bæ. María, móðir Úrsúlu, flutti til þeirra eftir lát eiginmanns síns og var eins og ein af fjölskyldunni, fyrst í Keflavík og síðar í Garðinum eftir að þau fluttust þangað.
Ívar bjó fjölskyldunni sælureit á Laugarvatni. Fyrst í innréttaðri rútu og seinna í glæsilegum sumarbústað, þar dvöldu þau oft. Ívar og Ursúla voru dugleg að ferðast bæði innan - og utanlands, oft til Þýskalands fyrir og eftir sameiningu að hitta frændfólk Úrsúlu í Austur - Þýskalandi, einnig oft til Kanaríeyja eftir starfslok þeirra. Mikill harmur var kveðinn að fjölskyldunni þegar ungur sonarsonur þeirra, Ívar Guðjónsson, lést sviplega í september 2003.
Við hjónin og dætur okkar þökkum Ívari samfylgdina og vottum Ursúlu og fjölskyldunni allri dýpstu samúð.
F. 29. febrúar 1948 - D. 3. janúar 2006
Jón Árni Jónsson var fæddur á Eyrarbakka 29. febrúar 1948. Foreldrar hans voru Jón Valgeir Ólafsson, fæddur á Bakka í Ölfusi 22. janúar 1915, dáinn 3. desember 2003, sjómaður og síðar verkstjóri og Guðrún Bjarnfinnsdóttir, fædd í Björgvin á Eyrarbakka 1. mai 1923, dáin 29. janúar 1989, húsmóðir og verkakona. Jón Árni var fjórði í röðinni af níu systkinum. Ungur, 14 ára, byrjaði hann til sjós á Eyrarbakka, var síðan á ýmsum bátum og skipum, m. a. Arnfirðingi í Grindavík, 1965 til 1969 og eitt sumar á flutningaskipinu Síldinni.
Til Vestmannaeyja kom hann í ársbyrjun 1970 og átti hér heima til hinstu stundar. Hér byrjaði hann á Björgu VE 5 hjá undirrituðum og síðan fórum við saman á Árna í Görðum VE 73 nýjan 1971 og vorum þar þangað til hann var seldur 1983. Hann var stundum háseti og líka kokkur, frábær að hvoru sem hann gekk. Eftir árin á Árna í Görðum var Jón Árni á eftirtöldum Eyjabátum: Sjöfn, Ófeigi, Styrmi, Skúla fógeta, Frigg, Sigurfara og Kristbjörgu fram yfir 1990. Eftir öll árin á sjónum fór Jón Árni að vinna í Vinnslustöð Vestmannaeyja þar til að hann varð þar fyrir vinnuslysi sem gerði hann nánast óvinnufæran. Reyndi þó að beita smávegis þegar trillurnar réru á haustin.
Jón Árni, frændi minn, var mjög góður skipsfélagi. Alltaf tilbúinn þegar kallað var, indæll, traustur, rólegur og yfirvegaður á hverju sem gekk. Árið 1998 keypti hann húsið að Brekastíg 36 og bjó þar til dauðadags. Síðustu árin voru honum erfið vegna heilsuleysis og hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu þar 3. janúar s.l.
Bestu kveðjur ágæti frændi og vinur.
Kristján Gíslason
F. 30. nóvember 1930 - D. 21. júní 2005
Kristján fæddist á Bjargi í Norðfirði 30. nóvember 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Seyðisfirði 21. júní 2005. Foreldrar hans voru Gísli Kristjánsson frá Sandhúsi í Mjóafirði og Fanný Ingvarsdóttir frá Ekru í Norðfirði. Önnur börn þeirra og systkini Kristjáns eru: Margrét, Ingvar, María, Ásdís og Tryggvi. Kristján ólst upp við mikil umsvif föður síns í útgerð í Norðfirði og tók ungur þátt í öllu sem að sjónum laut. Árið 1945 fluttist fjölskyldan búferlum til Akureyrar og þar hélt Gísli áfram útgerð og sá um uppbyggingu Slippstöðvarinnar. Áhugi Kristjáns á sjómennsku dvínaði ekki og að afloknu gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskóla Akureyrar stefndi hugurinn á sjóinn og sjómennsku sína hóf hann á Sæfinni EA 9 sem gerður var út á síldveiðar af föður hans. Þá var hann um tíma á Auði EA, en skipstjóri var Baldvin Sigurbjörnsson síðar tengdafaðir hans.
Síðutogararnir voru mikil skip og heilluðu unga menn. Kristján var um árbil á togurum frá Akureyri, lengst með Sæmundi Auðunssyni á Kaldbaki EA. Árið 1951 lauk hann hinu meira stýrimannaprófi frá Sjómannaskólanum í Reykjavík og varð síðar stýrimaður á togaranum Elliða frá Siglufirði.
Þegar hér var komið, hafði Kristján fest ráð sitt. Hinn 3. september 1949 gekk hann að eiga Erlu Baldvinsdóttur frá Akureyri. Þau Kristján og Erla eignuðust 6 börn sem eru þessi: Gísli fæddur 1948, Baldvin Kristján fæddur 1953, Páll fæddur 1955, Snjólaug fædd 1956, Finnur fæddur 1960 og óskírt stúlkubarn fætt 1962.
Árið 1957 tók Kristján við skipstjórn á togaranum Norðlendingi sem áður var Bjarnarey VE. Í janúar 1959 var hann með Norðlending við veiðar á Nýfundnalandsmiðum og lenti í aftakaveðri sem mörgum varð minnisstætt þegar togarinn Júlí frá Hafnarfirði fórst með 30 manna áhöfn. Taldi Kristján það vera það tvísýnasta sem hann hefði lent í, mikil veðurhæð, frost og mikil ísing fylgdi. Haft hefur verið eftir Sigurði Kristjánssyni, sem var stýrimaður á Norðlendingi, að skipt hafi sköpum áræði og útsjónarsemi Kristjáns að svo giftusamlega tókst að snúa skipinu undan veðri og sigla suður í hlýrri sjó.
Árið 1960 keypti Kristján 10 lesta bát sem var byggður á Sauðárkróki og gaf honum nafnið Sæfinnur. Gerði Kristján út frá Sauðárkróki á línu og handfæri. Árið 1963 söðlaði fjölskyldan um og fluttist til Vestmannaeyja. Í Eyjum varð Kristján stýrimaður á Sindra hjá Grétari í Vegg eina vetrarvertíð og sumarúthald á trolli. Síðan tók hann við skipstjórn á Sindra og var farsæll. Best létu honum togveiðar. Eftir Sindra tók hann Mars hjá sama fyrirtæki, Fiskiðjunni, þar sem Ágúst Matthíasson var í forsvari. Bar Kristján Gústa Matt alltaf gott orð. Mars var góður vertíðarbátur en allt má bæta og var ráðist í miklar breytingar á bátnum. Voru þær framkvæmdar í Eyjum og tókust vel og talaði Kristján alltaf um Marsinn sem gott skip. Á árunum sem Kristján var með hann keypti hann, í félagi við Friðrik Friðriksson, Gylfa af Fiskiðjunni og var Friðrik með hann á togveiðum. Seinna keyptu þeir annan bát, Mjölni, og gerðu út á togveiðar. Þegar Kristján hætti á Marsinum, tók hann við skipstjórn á bátum hjá Einari Sigurðssyni og var lengst með Álsey, fram undir eldgos.
Í eldgosinu 1973 fluttust Erla og Kristján upp á fastalandið og var Kristján við ýmis störf í landi lengst hjá SÍF og sá um fermingu á saltfiski. Á þessum tíma slitu þau Erla og Kristján samvistum en áttu gott samband alla tíð.
Sjómennskan átti allan hug Kristjáns og að því kom að ekki var lengur setið í landi. Keypti hann trilluhorn sem hann gerði út á Lofotenlínu í frístundum sínum jafnhliða störfunum hjá SÍF. Ekki dugði það honum til lengdar, hætti þar og keypti sér stærri bát. Ekki hugnaðist honum að gera út frá Reykjavík og fluttist til Seyðisfjarðar. Þar átti hann gott ár við sjósókn og fannst allar heilladísir sér hliðhollar. En sjómenn þekkja vel að skjótt skipast veður í lofti. Heilsa hans brast og síðustu 15 ár lífs síns átti hann við mikið heilsuleysi að stríða uns yfir lauk.
Genginn er góður drengur og vinamargur.
Kveðja
Bjarni Bjarnason
F.14. desember 1922 - D. 30. nóvember 2005
Bjarni Gísli Bjarnason var fæddur á Siglufirði 22. desember 1922. Foreldrar hans voru Bjarni Gíslason sem fórst áður en Bjarni fæddist, 12. mai 1922 þegar vélbáturinn Samson fórst í hákarlalegu og Margrét Guðfinna Bjarnadóttir sem dó 30. janúar 1968. Þrjá bræður átti Bjarni, þá Sören Karl sem lifir og býr á Sauðárkróki en hinir voru Bjarni Daníel Friðbjörn og hálfbróðirinn Jón.
Bjarni bjó með Sigríði K. Bjarnadóttur sem dó 11. febrúar 1978. Saman ólu þau upp Halldór Ragnarsson sem var fæddur á Siglufirði 2. október 1938. Þeir Bjarni og Halldór héldu saman heimili eftir lát Sigríðar.
Bjarni var ótrúlegur harðjaxl, sjómaður og verkamaður sem alla tíð vann eins og líkaminn þoldi. Hann þekkti ekki annað en að taka á í lífinu. Bjarni tengdist okkur feðgunum frá Löndum vináttu - og tryggðarböndum sem byggðust á þeirri virðingu sem við berum fyrir dugnaðarforkum og listamönnum til allra verka eins og Bjarni var. Pabbi og Bjarni kynntust fyrst þegar þeir voru saman hásetar á togaranum Elliða frá Siglufirði þar sem afi minn, Ásmundur Friðriksson, var skipstjóri. Bjarni var skörinni hærra settur en pabbi, hann var hausari. Saltað var um borð og vinnan var svakaleg. Þessi smávaxni maður þótti mikill hausari sem beitti hausingarsveðjunni af list. Tvö nett hnífsbrögð inn með kinninni og hann reif hausinn af svo hnakkastykkið fylgdi með. Það hafði enginn við karlinum hvort heldur það var eftir fyrsta halið í túrnum eða það síðasta í skítabrælu á 35. degi og skipið orðið fullt upp í lúgur af flöttum saltfiski.
Hann var líka á Ingvari Guðjónssyni, Hafliða o. fl. skipum frá Siglufirði. Bjarni var listamaður til allra verka og umgengni. Það er líka list að vera góður sjómaður og afburða flatningsmaður. Hann var ekki listamaður eins og þeir sem sækja kaffihúsin og bulla út í eitt um einskis verða hluti og sötra bjór. Bjarni gerði minna af því að tala, hann gat verið glettinn og hláturmildur en lét sér oftast nægja að láta verkin tala og þegar hann fékk sér í glas þá var það ekki samkvæmt einhverjum Dagsbrúnartöxtum frekar en vinnan.
Þau Sigga og Bjarni fluttust til Vestmannaeyja í ársbyrjun 1964. Hann réði sig í skiprúm hjá pabba á Öðlingi Ve 202 og á þeim árum voru oft sagðar hetjusögur af honum í eldhúsinu á Grænuhlíð 18. Hann réri seinna á Elliðaey hjá Gísla Sigmars, Baldri hjá Hanna í Fagurlyst o.fl. Bjarni var fíngerður maður, hafði ekki þetta jaxlaútlit sem hann sannarlega var. Stakk aðeins við þegar hann gekk, hokinn og leit niður fyrir sig, gjóaði þó augunum annað slagið á samferðamenn sem honum komu ekkert við. Síðustu starfsár Bjarna var hann hjá mér í aðgerð og hrognavinnslu. Hann hafði því starfað með okkur, þremur kynslóðum frá Löndum. Í aðgerðinni átti enginn möguleika í karlinn, hann sjötugur og strákarnir úr Stýrimannaskólanum trúðu ekki eigin augum, slíkur var krafturinn og vinnugleðin. Kafftímarnir og pásurnar voru stuttar hjá okkar manni, drakk kaffibolla, reykti eina sígarettu, kveikti í annarri, stóð upp og sagði: „Ási hvur djöfullinn er þetta, á að sitja hér í allan dag?“ Þá gat hann fengið eitraða sendingu frá samstarfsfólkinu sem var búið að fá nóg. Slíkum athugasemdum var alltaf svarað eins: „Éttan sjálfur,“ hurð kaffistofunnar skellt, hnífurinn stálaður, blóð- og slorslettur þeyttust út á gólf og upp í loft þegar hnífnum var brugðið aftur í gotraufína, skorið frá og innyflin lágu laus þegar hann renndi þeim nett í slorrennuna, auðvelt, hann var listamaður karlinn. Þá var Bjarni dixelmaður eins og þeir gerast bestir, sló til hrognatunnurnar, eitt högg og gjörðin flaug af, dixlinum skellt út við tunnustafinn og lokið laust. Hann hataði sænska hrognakaupmenn. Þegar þeir tóku hrognin og höfðu þrýst tunnurnar, stundum kvartað yfir vigtinni, fengu þeir kaldar kveðjur. Þá leit hann til mín, gretti sig og sagði gjarnan: „Ási eigum við ekki að festa nokkrar hrognabrækur utan á gjarðirnar fyrir helvítin?“ Hann þekkti það frá síldarárunum á Siglufirði að ágirndin var þeim í blóð borin.
Með Bjarna eru þeir að heyra sögunni til, orginalarnir, sem hófu starfsævina um fermingu við slíkar aðstæður að í dag væru menn lokaðir inni fyrir minni sakir en að bjóða tölvukynslóðinni upp á slíkt. Ég vil þakka honum samstarfið og tryggðina við okkur feðga alla tíð. Það var lærdómsríkt að vinna með slíkum manni sem gerði ekki meiri kröfur til lífsins og lífsgæðanna. Bjarni Bjarnason hefur barið nestið eftir langan vinnudag og þeir sem hann vann fyrir uppskáru trúlega meira en hann. Ég má til með að láta eina góða sögu fylgja. Bjarni var að drekka, í landlegu, með vini sínum sem átti veiðarfærakró á Siglufirði. Siggu var farið að leiðast drykkjan og fór í króna að finna Bjarna. Hún kom nokkrum sinnum en vel var fylgst með og Bjarni faldi sig þegar til hennar sást. Þeir félagarnir gerðust nú þreyttir á þessu og ákváðu að hóta henni með haglabyssu sem vinurinn átti. Aftur kom Sigga og Bjarni faldi sig á bak við beitustampa þegar hún birtist. Eftir smá þras við vininn tekur hann upp haglabyssuna og hótar henni ef hún láti þá félagana ekki í friði. Þegar hávaðinn var hvað mestur, lyfti hann byssunni og hleypir af upp í gegnum þakið til viðvörunar og hræðir Siggu út. Þá sprettur Bjarni á fætur og kallar: „Lá hún?“
F. 25. janúar 1918 - D. 14. ágúst 2005
Sigurjón Ólafsson (Siggi í Bæ) var fæddur í Litlabæ , sonur Ólafs Ástgeirssonar, bátasmiðs og sjómanns, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966 og Kristínar Jónsdóttur, sem átti ættir að rekja undir Fjöllin og til Skaftártungu, f. 19. apríl 1885, d. 17. september 1943.
Systkini Sigga voru, Magnea Sigurlaug, f. 19. nóvember 1911, d. 20. mars 1980, Ástgeir Kristinn (Ási í Bæ) f. 24. febrúar 1914, d. 1. mai 1985 og Sigrún f. 23. júlí 1924, d. 21. mars 1948. Seinni kona Ólafs var Guðrún Sigurðardóttir f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993. Sonur þeirra er Kristinn R. Ólafsson (í Madrid) f. 11. september 1952.
Tíu ára gamall fer Siggi í sveit til ættingja móður sinnar að Holti á Síðu og var þar nærfellt í fjögur ár. Hann var fermdur frá Prestbakkakirkju á Síðu og hafði þá lokið einnar viku skólanámi í sveitinni en drjúgu heimanámi.
Hjónin í Holti hétu Björn Runólfsson, hreppstjóri og Marín Þórarinsdóttir. Jón Björnsson rithöfundur var sonur þeirra. Annar sonur þeirra hét Runólfur og var prentari og leit Siggi á hann eins og bróður sinn. Siggi sagði mér að í Holti hafi hann átt sín bestu æskuár. Fólkið var einstaklega gott við hann og honum hefði aldrei verið skipað að gera hlutina heldur beðinn um að gera þetta eða hitt. Það var til þess að hann fór til snúninga með gleði og ánægju. Má segja að í Holti hafi Siggi lært áhrifaríka aðferð til að stjórna mannskap síðar á ævinni.
Þegar hann kemur heim byrjar hann að róa á trillum. Sautján ára gamall tekur hann við stjórn Hlýra VE 305 3,48 brl. trillu. Þessa trillu smíðaði faðir hans, Ólafur Ástgeirsson, en hann var afkastamikill og smíðaði hátt í fjögur hundruð báta á sinni löngu starfsævi.
Fyrsti vélbáturinn, sem Siggi var formaður á, hét Ófeigur VE 324, 21 brl, Síðan er hann með eftirtalda báta:
Herjólf VE 276, 22 brl, Sleipni VE 280, 11 brl. sem hann átti hlut í frá árinu 1946 þar til hann var seldur til Djúpavogs í ágúst 1949, Ágústu VE 350, 65 brl, Gottu VE 108, 35 brl, Gylfa VE 201, 47 brl, Öðling VE 202, 52 brl, sem hann tók við nýjum árið 1957. Síðan kaupir hann bát með Guðna Runólfssyni frá Steini, og skírir hann Hrímni VE 30. Þessi bátur var Ófeigur, sem Siggi hafði verið með og var lengdur 1948 og var 28 brl. Siggi selur þennan bát 1961. Tekur við formennsku á Sævaldi SU 2, 53 brl. sem Alfreð og Kristján Gústafssynir, mágar hans, gerðu út frá Hornafirði. Árið 1966 kaupir hann Hvíting Ve 21, 7 brl. og er með hann næstu 19 árin. Árið 1985 selur hann Óla Tótu, syni sínum, Hvíting. Óli hafði róið með föður sínum í mörg ár og þekkti því bátinn vel. Hvítingur fórst á Landsuðurshrauninu 2. september 1987 í óvæntu austan óveðri og með honum félagarnir, Guðfinnur Þorsteinsson og Óli. Hann Óli var gæddur svo mikilli réttlætiskennd að við æskufélagar hans töldum víst að breyting yrði á kerfinu þegar hann hitti Alvaldið. Sama ár og hann selur Óla Hvíting, kaupir hann trilluna Byr VE 150 3,28 brl. Á Byr rær hann í 16 ár, til ársins 2001 og lýkur sjómennsku sinni sem staðið hafði í 69 ár, þá 83 ára. Ástæða þess að hann hætti, sagði hann vera að hann væri orðinn hálfþreyttur í fótunum.
Í mars 1941 giftist Siggi, Þórunni Gústafsdóttur, sem var ættuð frá Djúpavogi, fædd 4. desember 1914, dáin 2. mai 1995 (kölluð Tóta). Hún var flink saumakona og lét sig ekki muna um að sauma herraföt á karlana sína.
Hjónaband þeirra var farsælt og varð þeim þriggja barna auðið; Óli fæddur 7. ágúst 1940, lést 2. september 1987, Mary, veitingakona, fædd 26. júní 1946 og Sigrún, húsmóðir, fædd, 21. ágúst 1949.
Tóta var einstaklega glaðlynd og hjartahlý kona og var henni eðlislægt að vera sannfærð um að vinir barna hennar væru alltaf svangir og nutu margir góðs af því. Ekki hefur undirritaður smakkað betri kleinur en við eldhúsborðið á Sólnesi.
Siggi í Bæ var lengst af sjómennskutíð sinni skipstjóri og var mjög farsæll í starfi, fiskaði alltaf vel, án streðs og fór vel með. Hann var maður hæglátur og lét lítið yfir sér en tilbúinn að ræða landsins gagn og nauðsynjar við vini sína sem ekki komu að tómum kofanum þegar hann var annars vegar. Stundum færði hann rök fyrir málstað sínum í vísuformi enda átti hann auðvelt með að yrkja eins og bróðir hans Ási í Bæ. Hann hafði eindregnar skoðanir á umgengni okkar um veiðislóðir í kringum landið og var ekki ánægður með þróun mála. Eins og fyrr sagði, hafði Siggi verið á trillum með föður sínum og frændum áður en hann tók við formennsku á stærri bátum og lærði það sem læra þarf um siglingu um sollinn sæ enda öruggur og gætinn stjórnandi alla tíð.
Það var því vel við hæfi að hann bauðst til að fara út að Faxaskeri að kveldi 7. janúar 1950, á Gottu VE 108, sem var 35 tonna bátur, í SA 15 vindstigum, og halda þar sjó með fullum ljósum þeim tveim mönnum til stuðnings og uppörvunar sem komust upp á Faxaskerið, eftir að Helgi VE 333 hafði strandað þar og brotnað í spón. Í bókinni Þrautgóðir á raunastund er þessi lýsing: „Um nóttina bárust þær fréttir að hætt væri að heyrast í vélbátnum Gottu. Stöðugt var reynt að kalla bátinn upp en ekkert svar fékkst. Talið var hugsanlegt að loftnet hans hefði slitnað niður í fárviðrinu en um tíma var óttast að eitthvað hefði komið fyrir. Um hádegi bárust þó fréttir um að allt væri í lagi um borð í bátnum og höfðu tilgáturnar um að loftnetin hefðu slitnað niður reynst réttar. Um kl. níu um kvöldið kom svo Gotta inn í höfnina og hafði þá verið við Faxasker í rúman sólarhring.“ Það þurfti röska og hugaða menn til að fara út úr höfninni í Eyjum fyrir gos í 15 vindstigum á 35 tonna báti. Átta árum síðar, þegar ég var háseti hjá Sigga, á Öðlingi VE 202, spurði ég hann um þennan sólarhring í lífi hans. Hann sagði að þetta hefði verið hans versta nótt til sjós. Vita ekki hvort mennirnir voru lífs eða liðnir, sambandslausir við land, vegna þess að loftnetin fuku út í veður og vind. Í mestu vindhviðunum mældust 17 vindstig á Höfðanum en þá er vindhraðinn kominn í 100 mílur á klukkustund eða allt að því jafn mikill og er í fellibyljum. Er sjaldgæft að slík ofsaveður geri hér við land. Sjá svo eldbjarmann austur á Eyju og frá þeim séð eins og allur austurbærinn stæði í ljósum logum. Þessa nótt brann Hraðfrystistöðin til grunna og þeir sambandslausir og urðu háðir ímyndunaraflinu. Aldrei kom til greina að yfirgefa skerið með vonarneista þeirra sem á Skerinu voru.
Ég var háseti hjá Sigga á Gylfa VE 201 og Öðlingi VE 202 síðast á vertíð 1958. Líklega hef ég notið þess að ég var æskufélagi sonar hans, Óla Tótu, að ég fékk pláss hjá honum svo ungur en mjög mikið var sótt í skipsrúm hjá honum. Og ekki að ástæðulausu. Hann fiskaði alltaf vel og lagði mikið á sama. Átti sín mið suður á Eyjabanka þar sem meðalþunginn á þorskinum var 8 til 10 kíló. Var því stundum rólegt í byrjun netavertíðar meðan beðið var eftir að hann kæmi. Ósjaldan vorum við komnir að landi um fjögur á daginn enda aðeins með sex fimmtán neta trossur. Þá spurði einn kollegi hann hvers vegna hann bætti ekki við einni trossu. Þá svaraði Siggi á þann veg að ef hann væri með miðlungs mannskap, kæmi hann að landi þremur tímum seinna. Hann ætlaði ekki að refsa mönnum sínum fyrir dugnað. Svona hugsaði hann, ekkert streð og lá ekki mikið á. Svo gaf hann sig og hver trossa skilaði 120 tonnum.
Eftir að Tóta lést 1995, bjó Siggi einn vestur á Foldahrauni. Þannig vildi hann hafa það og því fékk enginn breytt. Nokkur ár eru síðan við mættumst á göngu suður á Breiðabakka. Mér þótti hann vera óvenju frískur í spori og hafði orð á því. Hann svaraði því til að undanfarna mánuði hefði hann haft það fyrir reglu að kaupa eina rauðvínsflösku í viku hverri til að örva blóðrásina. Eftir stundar þögn sagði ég: „Ég hef ekki smakkað vín í nokkur ár.“ Þá leit hann á mig og sagði ósköp rólega: „Þú mátt nú ekki drepa þig á þessu Óskar minn,“ og skildi mig eftir ráðvilltan. Í dag er ég engu nær um hvort þessi orð voru sögð í alvöru eða af spaugaranum Sigga í Bæ. Hallast þó helst að því að hann hafi talið að vinur hans ætti eftir „að verða hálf þreyttur í fótunum.“
Þeim fækkar sem ólust upp á kreppuárum síðustu aldar og litbrigði daganna fölna.
Blessuð sé minning Sigga í Bæ.
F. 8. október 1931 - D. 28. nóvember 2005
Gæsi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Vestmannaeyjum 8. október 1931 og lést þar 28. nóvember 2005. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Jónsson frá Vinaminni í Austur - Landeyjum, vélstjóri og útgerðarmaður og nágrannakona hans úr Landeyjunum, Marta Jónsdóttir, húsmóðir, frá Búðarhólshjáleigu.
Tvö yngri systkini hans eru Addý Jóna og Hafþór. Kornungur hóf Gæsi sjómennsku sumarið 1945, 14 ára gamall, á síld norðan lands, á Hilmi VE og næstu 2 sumrin á Sævari VE og það þriðja á Sjöfn VE. Síðan, frá 1950 allt árið, á Andvara, Bjarnarey og Gullveigu. Hann stundaði sjóinn í næstum því 60 ár, lengst sem skipstjóri, þegar hann lauk starfsævinni 2004, hjá tengdasyni sínum Gunnari Þór Friðrikssyni, á Fönix VE 24.
Eftir skyldunám lauk hann vélstjórnarnámi á námskeiði í Vestmannaeyjum og Hinu meira prófi fiskimanna frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1954. Hann varð fljótt skipstjóri, árið 1955, á Blátindi VE 21 sem faðir hans og Ágúst Ólafsson, vélstjóri þar um borð, áttu. Og eftir að Blátindur var seldur, var hann með Sæbjörgu VE og Hafbjörgu VE fyrir Ingólf Theodórsson. Eftir árin hjá Ingólfi keyptu þeir feðgar, Gæsi og Guðjón, árið 1959, 60 tonna blöðrubát sem þeir gáfu nafnið Hafþór Guðjónsson VE 265 og var Gæsi með hann á línu, netum og síld eins og verið hafði á hinum bátunum. Eftir að þeir seldu Hafþór Guðjónsson 1963 var Gæsi með Reyni VE 15 fyrir bræðurna Júlíus og Pál Ingibergssyni í Hjálmholti, Engey RE 11 fyrir Einar Sigurðsson, Ísleif 4. VE 463 fyrir Ársæl Sveinsson, síðar aftur hjá útgerð Einars Sigurðssonar með Guðmund VE 29. Hann var svo undir lok sjómennskunnar stýrimaður og skipstjóri á Baldri VE 24 og síðast, eins og áður kom fram, á Fönix VE 24.
Árið 1972 fór Gæsi í útgerð með Einari Sigurðssyni þegar þeir létu smíða 150 tonna stálbát á Akureyri sem fékk nafnið Gunnar Jónsson VE 500. Síðar eignaðist hann annan Gunnar Jónsson VE 555 með Sigurði Georgssyni.
Gæsi var orðlagður dugnaðarmaður og góður fiskimaður. Árið 1970 varð hann fiskikóngur Vestmannaeyja á Ísleifi 4. Var með mest aflaverðmæti allra báta frá Vestmannaeyjum það ár. Gæsi var alltaf hlýr, léttur og orðheppinn. Það var gott að vera í návist hans. Saman vorum við á gamla Reyni á síld fyrir norðan sumarið 1956 þar sem hann var stýrimaður. Úthaldið var gott, ekki síst fyrir léttleika hans og skemmtileg tilsvör. Árið 1998 var hann gerður að heiðursfélaga í S/s Verðandi fyrir vel unnin störf fyrir félagið og á sjónum. Gæsi fylgdist vel með íþróttum, sérstaklega hand - og fótbolta og mætti alltaf þegar hægt var á vellina. ÍBV og Arsenal voru liðin sem allt snerist um og svo var hann alltaf viðstaddur þegar barnabörnin tóku þátt í kappleikjum.
Daginn fyrir andlát hans hittumst við á förnum vegi og áttum tal saman. Það var á léttu nótunum eins og hans var von og vísa en að mér dytti í hug að það væri næst síðasti dagurinn í lífi hans, var víðs fjarri.
Eiginkona hans er Guðlaug Sigríður Gunnarsdóttir frá Happastöðum. Þau hófu búskap að Heiðarvegi 25 í húsi foreldra hans. Áttu svo heima um tíma í Kaupfélagshúsinu við Bárugötu en eignuðust fljótt Heiðarveg 53. Næst áttu þau Hátún 6 og árið 2003 eignuðust þau æskuheimili Laugu Happastaði við Hvítingaveg.
Þau eiga í aldursröð: Ásdísi, Mörtu, Gunnar, Guðjón Val, Sigurbjörgu og Valgarð. Mikill harmur var að þeim kveðinn þegar þau misstu 2 syni, Guðjón Val tæplega 6 mánuða 26. mars 1963 og Gunnar, tæplega 10 ára, 23. mai 1970.
Gæsa er sárt saknað. Léttur og góður samferðamaður fallinn frá á góðum aldri. Sannarlega hefði hann átt eftir að eiga góð ár með vinum og fjölskyldu eftir allar fjarvistirnar á sjónum. Hann átti mörg áhugamál í félagsstarfi og pútti hjá eldri borgurum, fótbolta, handbolta og vel var fylgst með fiskiríi og öllu sem var um að vera á sjónum. Fjölskyldu hans eru sendar dýpstu samúðarkveðjur.
Jón Gunnarsson
F. 2. desember 1927 - D. 4. desember 2005
Jón Gunnarsson, skipasmíðameistari, í daglegu tali kallaður Jón á Horninu eftir æskuheimili hans var vinur minn og afabróðir. Hann fæddist hér í Eyjum 2. desember 1927 og lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 4. desember 2005.
Foreldrar hans voru Gunnar Marel Jónsson, skipasmíðameistari og Sigurlaug Pálsdóttir, húsmóðir. Hann átti 14 systkini þar af 3 hálfsystkini, samfeðra. Eftirlifandi eru systurnar Guðmunda, Svava og Þórunn. Jón fór ungur til sjós og lauk vélstjóraprófi 1945. Eftir það var hann vélstjóri á Erlingi 1. og Erlingi 2. sem faðir hans átti með Sighvati Bjarnasyni skipstjóra. Einnig á nýsköpunartogurum Vestmannaeyinga, Elliðaey og Bjarnarey og bátunum Jötni, Mýrdælingi og Heimakletti.
Eftir árin á sjónum vann Jón lengi hjá föður sínum í Dráttarbraut Vestmannaeyja og lærði þar skipasmíðar og lauk sveinsprófi í skipasmíði 1957 og fékk meistararéttindi 1962. Smíðar voru hans ævistarf frá þeim tíma. Það var oft mikið að gera í slippnum sem þjónaði stórum flota á árum áður og einnig var unnið við nýsmíðar á bátum.
Kona Jóns er Guðbjörg Guðlaugsdóttir og byggðu þau sér hús við Helgafellsbraut 25. Þau eignuðust synina Ragnar, flugvirkja, og Ægi, skipstjóra hjá Eimskipum, og eru sonarsynirnir orðnir 5. Jón talaði mikið um strákana sína og voru afastrákarnir í miklu uppáhaldi.
Um 1970 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur og var Jón lengi hjá Eimskipum á Brúarfossi sem timburmaður og sigldi til Ameríku með freðfisk. Eftir að Jón hætti til sjós, vann hann í mörg ár í Daníelsslipp í Reykjavík en síðustu starfsárin við smíðar hjá Flugleiðum.
Jón var rólegur í framkomu, vel yfirvegaður, en hafði samt ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og tók alltaf málstað þeirra sem minna máttu sín. Hann hafði gott skopskyn og var hafsjór af fróðleik um nánast allt milli himins og jarðar. Það var gaman að hlusta á hann segja frá liðnum tíma en hann lagði samt alltaf áherslu á að það væri framtíðin sem skipti öllu máli. Ég hitti Jón yfirleitt þegar ég fór til Reykjavíkur annaðhvort hjá Svövu systur hans, þar sem hann var daglegur gestur, eða í Kolaportinu þar sem gamlir Eyjapeyjar hittast á laugardags - og sunnudagsmorgnum til að spjalla og fá fréttir og þá sérstaklega héðan úr Eyjum.
Ég votta fjölskyldu Jóns samúð mína.
Marinó Guðmundsson
F. 28. nóv. 1927 - D. 27. jan. 2006
Með fáeinum orðum langar mig að minnast vinar míns, Marinós Guðmundssonar eða „Malla skó“ eins og hann var oftast kallaður á meðal Vestmannaeyinga og vina.
Marinó var fæddur í Vestmannaeyjum, 28. nóvember 1927, sonur hjónanna Jóhönnu Ólafsdóttur og Guðmundar Jónssonar skósmiðs, sem bjuggu við Hilmisgötu í Eyjum. Nokkru eftir 1950 fluttu þau hjón að Selfossi og áttu þar heimili upp frá því. Þau eignuðust þrjá syni, og var Marinó þeirra elstur, þá Björgvin, f. 1929, d. 2005 og yngstur var Ólafur, f. 1934.
Við Malli vorum fjarskyldir og tengdumst í ætt Guðrúnar ömmu minnar á Búastöðum og Kristínar í Litlabæ, en Marinó var frændrækinn og hafði mikinn áhuga á ættfræði og afdrifum eins frænda okkar sem hafði farið til Salt Lake City í Utah í hópi einna fyrstu landnemanna þangað. Fór Marinó eitt sinn í ferð til Utah, hitti þar frændur og kynnti sér söguna af eigin raun. Einnig áttum við sameiginleg áhugamál, bækur og Vestmannaeyjar. Marinó lauk prófi sem loftskeytamaður árið 1947 og var fyrsti loftskeytamaður á Vestamannaeyja-togaranum Elliðaey VE 10.
Mér er í fersku minni þegar þetta glæsilega skip sigldi úr höfn í Vestmannaeyjum í sína fyrstu veiðiferð. Það var austan kaldi og Elliðaey sigldi á drjúgri ferð svo að freyddi um báða bóga. Við vorum nokkrir strákar austur á Skansi og margir okkar töldu að ekki væri til meira hnoss en að vera skipsmaður þar um borð.
Jafnframt námi í Loftskeytaskólanum var Malli í Tónlistarskólanum í Reykjavík og lauk þaðan prófi, en hann var sérstaklega músíkalskur og spilaði á trompet. Guðni heitinn Hermansen, málari og músíkant, var besti vinur Malla; spiluðu þeir saman í hljómsveit og brölluðu margt.
En Malli skó var ævintýramaður og bóhem að eðlisfari og fór í siglingar á erlendum skipum. Í eitt ár sigldi hann með grískum skipum á milli Suður- Ameríku og Evrópu. Þegar hann kom í land kvæntist hann hollenskri konu og settist að í Hollandi þar sem hann starfaði sem túlkur hjá Philips-fyrirtækinu í Hilversum. Marinó var mikill tungumálamaður og hafði mikinn áhuga á margs konar menningarmálum. Hann náði góðum tökum á hollenskunni og „elskaði hollensk-saltaða síld, blómin og fólkið“ eins og þrjú börn hans búsett í Hollandi rituðu um föður sinn.
Marinó fluttist aftur heim til Íslands eftir að hafa starfað í 10 ár erlendis og vann hjá Landsíma Íslands og við hótelrekstur á Keflavíkurflugvelli; síðustu starfsárin vann hann hjá Ísal í Hafnarfirði.
Eftir að hafa dvalið erlendis í svo mörg ár var hann mikill heimsborgari, fágaður í framkomu og glaðbeittur. Eyjarnar höfðu ávallt sérstakan sess í hjarta hans. Marinó Guðmundsson hafði víða farið, en Vestmannaeyingur var hann fyrst og fremst. Hann átti mörg áhugamál, safnaði bókum og frímerkjum, batt sjálfur inn bækur af mikilli vandvirkni og hafði allt í stakri röð og reglu.
Malli skó var tryggur vinum sínum og það var gaman að heyra hann rifja upp minningar frá æskuárunum í Vestmannaeyjum, þegar „sumarsólin skein á sundin blá“ þá fór hinn draumlyndi Malli skó á flug og við nutum báðir stundarinnar.
Eftirlifandi eiginkona Marinós Guðmundssonar er Guðrún Guðmundsdóttir kjólameistari. Ég sendi Guðrúnu, öllum ættingjum og afkomendum Marinós Guðmundssonar samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning Marinós Guðmundssonar. Hann hvíli í friði
Már Guðlaugur Pálsson
F. 26. maí. 1931 - D. 8. sept. 2005.
Már Guðlaugur Pálsson fæddist í Sandgerði á Fáskrúðsfirði 26. maí 1931. Hann lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum 8. september 2005. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Guðmundsdóttir frá Tjarnarkoti á Stokkseyri og Páll Jóhannes Guðmundsson frá Sandgerði á Fáskrúðsfirði. Systkini Más eru Pétur Ólafur f. 3. nóvember 1927; Valdís Viktoría f. 14. september 1929; Brynja Jónína f. 26.desember 1935; Kristinn Viðar f. 4.nóvember 1938; Einar Sævar f. 17. október 1941, d. 6. mars 1989; Guðmundur f. 3. janúar 1943; Snjólaug f. 15. mars 1944; Jóhanna f. 5.mars 1946. Einnig eignuðust foreldrar þeirra sveinbarn sem lést í barnæsku.
Á unglingsárum sótti Már námskeið á vegum Vélskóla Íslands og með þá menntun stundaði hann sjómennsku meðan heilsa hans leyfði. Árið 1988 voru Má veitt heiðursverðlaun fyrir störf sín í þágu sjávarúvegsins.
Már var ókvæntur og barnlaus. Útför Más var gerð frá Landakirkju 17. september.
Meðan foreldrar okkar bjuggu á Fáskrúðsfirði, fæddust þeim fjögur elstu börnin en árið 1934 fluttust þau til Vestmannaeyja og settust að á Þingeyri við Skólaveg en bjuggu lengst af í Héðinshöfða við Hásteinsveg. Árið 1955 lést faðir okkar og 1963 flutti fjölskyldan í Pétursey og bjó þar meðan móðir okkar lifði.
Þegar ég minnist Más bróður míns, sveipast um hugann blær hinna liðnu daga þegar við vorum að alast upp í stórum systkinahópi sem var eins og öflug keðja og hver hlekkur hélt hinum saman svo samrýmd vorum við.
Már var alla tíð hlédrægur og tamdi sér nægjusemi. Hann ræktaði skyldur sínar í kyrrþey og gerði hófsamlegar kröfur til lífsins. Hann gat orðið bitur ef honum fannst eitthvað gert á hlut sinn en hans ríka réttlætiskennd hafði sýnt honum að allt var ekki öðrum að kenna. Þegar Már komst á unglingsár, hafði hann þegar gert upp hug sinn hvað varðaði framtíðina, hann ætlaði að sér að verða sjómaður eins og faðir hans og eldri bróðir. Sautján ára gamall er hann skráður aðstoðarmatsveinn á ms. Helgafell sem hlutafélagið Sæfell gerði út. En þótt hraustur væri þá bilaði heilsan og var hann um tíma á Vífilstöðum. En hinn hrausti líkami hans vann sig upp úr veikindunum og náði sér að fullu.
Fljótlega, eftir að hann kom heim aftur, byrjaði hann aftur á sjónum. Svo kom haustið og Már fór í siglingu sem háseti á mótorbátnum Suðurey. Mikið vorum við yngri bræður hans eftirvæntingafullir á komu hans því við vissum að eins og í öðrum siglingum, myndi hann gleðja okkur með gjöfum. Það var um nótt sem hann vakti okkur og útdeildi gjöfum. Og glæsilegar fannst okkur þær, gylltar knallettubyssur með rauðu skapti alveg eins og hetjan okkar í villta vestrinu handlék af svo mikilli fimi. Auðvitað vakti þetta mikla athygli meðal leikfélaga sem öfunduðu okkur af þessum miklu gersemum.
Um tvítugt fór Már í útgerð með Hlöðveri Helgasyni og gerðu þeir um tíma út vélbátinn Vin sem var í eigu Árna Finnbogasonar í Hvammi við Kirkjuveg. En síðar, um 1952, réð hann sig á Vonina með þeim bræðrum frá Holti og réri lengi með þeim. Einn bræðranna, Guðmundur, var skipstjóri. Hafði Már mikið álit á honum og taldi hann einn útsjónarsamasta skipstjóra sem hann hafði kynnst.
Síðan tók hver báturinn við af öðrum og var hann oftast skráður sem vélstjóri. Þar voru m.a. Sindri VE 203, Maggý VE 111, Kári VE 47, Andvari VE 101 og Sæbjörg VE 50. Einnig réri hann lengi með ,Villa Fisher, öðlingsmanni frá Grímsey, sem var skipstjóri á Hringveri VE 393, 127 brl sem var í eigu Helga Benediktssonar. Þegar Villi flutti sig yfir á ms. Engey RE 11 og síðar á ms. Akurey RE 6, fylgdi Már með í bæði skiptin. En þeir bátar voru í eigu Einars ríka. Þegar Villi síðan hóf sína eigin útgerð og gerði út vélbátinn Kóp VE 11, var Már sá fyrsti sem hann réði til sín.
Árið 1971 keyptu hann og tveir bræður hans, Einar og Guðmundur, ásamt mági þeirra, Henry, vélbát, sem var 40 brl af Einari ríka og nefndu hann Draupni VE 551. Árið 1973 seldi Henry bræðrunum sinn hlut í útgerðinni. Árið 1975 urðu síðan nokkur þáttaskil hjá þeim bræðrum þegar þeir keyptu sér stærri bát frá Stykkishólmi sem hét Sigurður Sveinsson og var 73 brl að stærð og skírðu bátinn Draupni VE 550. Þann bát gerðu þeir bræður út til ársins 1990, að þeir seldu Magnúsi Kristinssyni bátinn.
Eftir fráfall Einars (d. 1989) fóru Már og Guðmundur í smábátaútgerð og létu smíða fyrir sig plastbát sem þeir gerðu út í fáein ár. Og enn héldu þeir sig við nafnið á hring Óðins sem þeir töldu happasælt þrátt fyrir ýmis óhöpp sem ekki gera boð á undan sér.
Mannkostir Más bera vitni um góðhjartaðan mann sem aldrei mátti neitt aumt sjá. Hann hafði líka þann eiginleika að vega ekki að þeim sem minna máttu sín. Slíkt er öllum auði betri því í skugganum af gleðinni standa margir.
Á mánabjörtum og mildum sumarkvöldum var það yndi hans að heimsækja fjölskyldu mína ásamt systkinum okkar í sumarbústað suður í hrauni. Og minningin frá þeim árum svaf lengi í sálu hans og hann minntist oft á þær stundir þegar við sátum úti í kvöldskininu með kaffibollana og ræddum saman hjá snarkandi varðeldinum. Þá skein veröldin í öllum sínum regnbogans litum.
Brimaldan brotnar við ströndina þar sem spor hans liggja og þótt tröllaukinn veðrahamur og rísandi hafaldan skelli á bergi bláu þá eru átthagarnir ávallt fegurstir. Við systkinin þökkum þér fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur. Ég efast ekki um að við fótskör almættisins hjá lindinni tæru bíði foreldrar okkar og taki þig í faðm sinn.
Far vel til fegurri heima, kæri bróðir.
F. 22. september 1913 - D. 29. nóvember 2005
Leó fæddist í Neðradal, Vestur-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu 22. september 1913. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Ólafsdóttir og Ingvar Ingvarsson bóndi þar. Systkini Leós voru: Ólafur, Ingólfur, Óskar, Samúel, Tryggvi, Elín, Lovísa, Svava, Lilja og Ingibjörg.
Leó fór ungur á vertíð til Vestmannaeyja eins og þá tíðkaðist. Þar kynntist hann konu sinni Kristbjörgu Kristjánsdóttur frá Heiðarbrún í Vestmannaeyjum, fædd þar 8. apríl 1921 dáin 23. nóvember 1999 og gengu þau í hjónaband 8. nóvember 1941. Dætur þeirra eru: Elín Guðbjörg, maki Konráð Guðmundsson frá Landlyst í Vestmannaeyjum og Fjóla, maki Guðjón Þorvaldsson Kópavogi. Leó stundaði sjómennsku frá Vestmannaeyjum fjölda ára. Fyrst á Baldri og Gullveigu og síðast á Björgvin hjá mági sínum Ögmundi Sigurðssyni frá Landakoti í Vestmannaeyjum. Einnig vann Leó lengi í Steinasmiðju, vélsmiðju Þorsteins Steinssonar við Urðaveg.
Vegna veikinda Leós fluttu þau hjónin til Reykjavíkur 1969 og næstu tvö árin dvaldi hann á Vífilsstöðum. Síðar vann hann sem bruggari hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar h.f. síðustu starfsárin. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. nóvember 2005.
Leó var einstakt ljúfmenni og vil ég að lokum þakka tengdaföður mínum samfylgd í 48 ár þar sem aldrei bar skugga á. Blessuð sé minning Leós Ingvarssonar.
Benedikt Elías Sæmundsson
F. 7. október 1907 - D. 3. október 2005
Öðlingurinn og hagyrðingurinn, Benedikt E. Sæmundsson, lést í hárri elli á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. október s 1. og vantaði þá aðeins 4 daga í 98 ára afmælið hans. Benedikt fæddist á Stokkseyri 7. október 1907 en bjó lengst af á Akureyri í Sniðgötu 2 ásamt eiginkonu sinni, Rebekku Jónsdóttur og einkadóttur þeirra, Valgerði sem starfað hefur sem bankamaður á Akureyri og í Reykjavík. Þau áttu þarna glæsilegt heimili og garðurinn í kring bar vott um frábæra snyrtimennsku þeirra hjóna. Þar vorum við nágrannar og vinir í æsku minni. Um sex ára tímabil átti hann heima í Vestmannaeyjum og átti alltaf eftir það góðar taugar til „Eyjanna sinna“ eins og hann sagði. Þar starfaði hann til sjós á vertíðum lengi eftir að hann fluttist þaðan, lengst sem vélstjóri enda frábær sem slíkur.
Fjölskyldan fluttist frá Stokkseyri 1935 til Eyja og bjó á Fagrafelli og síðar á Fífílgötu 8. Foreldrar hans voru Ástríður Helgadóttir, húsmóðir og Sæmundur Benediktsson, sjómaður og verkamaður. Systkini hans, sem náðu fullorðinsaldri, eru Guðrún, Anna, Ástmundur, Þorvaldur, Helgi og Ástbjartur. Tvö dóu í frumbernsku, Ágústa og Þorgerður.
Benedikt lauk vélstjóraprófi í þremur stigum, fyrst hinu minna prófi 1929 á Stokkseyri, síðan 1940 vélstjórnarnámi Fiskifélagsins og síðast fullu vélstjóraprófi frá Vélskólanum í Reykjavík 1949. Starfsvettvangur hans var alla tíð við vélar og vélgæslu. Vélarúmin hjá honum voru eins og stássstofur, hægt að spegla sig í öllu og koparinn glansaði eins og gull. Benedikt var eftirsóttur í skipspláss, var á góðum skipum hjá toppútgerðum alla tíð og það var athyglisvert hve lengi hann starfaði hjá hverri útgerð. Það segir sína sögu um ágæti hans. Hann sigldi öll stríðsárin án áfalla, lengst sem vélstjóri á Fagrakletti GK.
Lengstan starfsaldur átti hann hjá Útgerðarfélagi Akureyringa í 36 ár, byrjaði á síðutogaranum Svalbaki EA 2 með þeim Auðunsbræðrum, Þorsteini skipstjóra og Gunnari 1. stýrimanni. Frábærir skipstjórar og miklir aflamenn. Þegar ég hitti Benedikt á sl. sumri, mánuði fyrir andlát hans, þá rifjaði hann upp árin á Svalbak, mundi vel eftir aflanum úr þessu eða hinu holinu, ásamt því að muna hvort togað var með 102 eða 104 snúningum á gamla gufurokknum. Það var frábært að hitta þennan fróða mann og góða nágranna aftur eftir 20 ár frá því ég sá hann síðast enda hef ég ekki búið á Íslandi ansi lengi. Hann þekkti mig strax og með nafni. Handtakið var þétt og gefandi og hann hélt um hönd mína allan tímann sem við spjölluðum saman. Hlýtt og innilegt. Þegar ég var að kveðja, spurði ég þennan glögga öldung hvort hann myndi eftir tilteknu atviki frá 1957 þegar hann var vélstjóri á póstbátnum Drangi. Það var á Siglufirði þegar ég vann í síldinni á Siglufirði. „Já, Baldvin ég man það vel. Þú baðst mig að taka 2 kettlinga í brúnum pappakassa til pabba þíns á Akureyri.“ Ekkert hafði skolast til í höfði hans þrátt fyrir að um hálf öld væri liðin. Sagði kettlingana hafa verið fallega og góða ferðafélaga. Svona glöggur var Benni til hinstu stundar.
Benedikt var með hærri mönnum, myndarlegur og bar sig alltaf vel. Léttur á fæti enda ekki eytt ævinni í bílum en lét fæturna og reiðhjólið sitt duga mestan hluta þess tíma sem við vorum nágrannar og alltaf síðan. Haft var á orði að hægt hafi verið að setja klukkuna eftir honum svo nákvæmur var hann í öllu sínu lífi. Eftir áttrætt fór hann að yrkja ljóð og setja á blað og skrifaði um uppvöxt sinn og störf í gegnum tíðina. Hann á ættir að rekja til góðra hagyrðinga t.d. var Helgi, bróðir hans, fyrrverandi ritstjóri, þekktur hagyrðingur. Nokkur ljóða hans hafa á undanförnum árum birst hér í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja og trúlega munu þau enn birtast hér. Ég kveð hér með mikinn sómamann og votta Valgerði einkadóttur þeirra hjóna og fjölskyldu hennar innilegustu samúð. Blessuð sé minning hans
Unnar Jónsson
F. 7. mars 1957 - D. 6. október 2006
Unnar Jónsson fæddist í Neskaupstað 7. mars 1957. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 6. október 2006. Foreldrar hans voru Vilborg Sigurjónsdóttir, f. 25. júní 1921, d. 13. ágúst 1997 og Jón Pálsson, f. 20. desember 1919, d. 27. október 2003. Systkini Unnars eru Sigurjón, f. 14. júní 1941, d. 12. mars 1994, Steinunn, f. 7. júlí 1942, Pálmar, f. 16. júlí 1946 og Þorsteinn, f. 23. ágúst 1949.
Sonur Unnars og Birnu Sigfúsdóttur er Sigfús, f. 5. mars 1978. Synir hans og Hjördísar Pálsdóttur eru Anton Máni, f. 2001 og Adam Smári, f. 2004. Eiginkona Unnars er Ingibjörg Andrea Brynjarsdóttir, f. á Akureyri 17. apríl 1964. Foreldrar hennar eru Brynjar Einarsson, f. 17. september 1936, d. 27. júní 1984 og Guðrún Ólafsdóttir, f. 29. júní 1944. Systkini hennar eru Benný, f. 1956 (samfeðra), Ólafur, f. 1965 og Helgi, f. 1973. Synir Unnars og Ingibjargar eru Brynjar Smári, f. 1. október 1984 og Gunnar Ingi, f. 11. febrúar 1990.
Unnar Jónsson útskrifaðist frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum árið 1989. Hann starfaði alla sína ævi á sjó. Hann starfaði lengst af sjómannsferilsins á bátum sem gerðir voru út frá Eyjum. Lengst af starfaði hann á Hugni og einnig Jóni Vídalín. Síðasta skipsrúm sem hann var í var á Bylgju VE 75.
Lífið missir lit. Góður félagi kveður. Það var reyndar fyrirséð þar sem Unnar hafði átt við erfið veikindi að stríða en þegar kallið kom, var það samt mjög óvænt, óásættanlegt. Lífið verður grátt. Margs að sakna en samt endalausar góðar minningar.
Unni, eins og við kölluðum hann, var einn úr hópnum sem útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum 1989. Góður og samheldinn hópur sem komið hefur reglulega saman á liðnum árum.
Það var ekki ónýtt að hafa Unna með í slíkum hópi. Ávísun á skemmtilegheit kringum hann þar sem ekki var verið að skafa utan af hlutunum og þeir kallaðir réttum nöfnum. Og oftar en ekki rekinn upp dillandi og smitandi hlátur sem allir sem til þekkja kannast svo mætavel við. Unni var einn þeirra sem gat sagt skemmtilega frá. Það er ekki öllum gefið og ekki voru sögurnar lakari þegar hann grínaðist að sjálfum sér. Svo var hlegið. Og hópurinn í kring oftast fljótur að stækka. Okkur eru minnisstæðir tímarnir í læknisfræði þar sem kenna átti okkur það helsta í skyndihjálp og því tengdu. Þessir tímar voru skemmtilegustu tímarnir í náminu, eingöngu vegna Unnars og Einars Jónssonar læknis sem kenndi okkur þetta fag. Gullkornin sem flugu þeirra á milli voru hreint út sagt stórkostleg og grétu menn úr hlátri nær stanslaust alla tímana. Ekki eru þessi gullkorn öll prenthæf en við sem vorum svo heppnir að sitja á skólabekk með Unna geymum þau í minningunni. Við tölum nú ekki um dönskutímana þar sem menn áttu oft í mesta basli með þýðingarnar. Það voru ógleymanlegir tímar enda dönskukunnáttan ekki upp á marga fiska hjá flestum okkar.
Það var ómetanlegt að hafa haft hann með okkur haustið 2004 þegar útskriftarhópurinn fór til Tyrklands. Þá var Unni orðinn veikur og lét hann það ekki aftra sér til farar.
Hann sýndi sérstakan „karakter“ sinn, styrk og æðruleysi í baráttunni. Og þrátt fyrir allt var einatt stutt í léttleikann. Unnar hafði ekki misst húmorinn þrátt fyrir veikindin og það var eins og við værum komnir aftur til fortíðar þegar hópurinn var saman kominn við sundlaugarbakkann í Tyrklandi. Þá hópaðist fólk í kringum hann og þar var mikið hlegið. Gerðu menn mikið grín hver að öðrum og þá sérstaklega Unnar, þó mest að sjálfum sér.
Unni var einn af þessum sterku karakterum sem setja svip á mannlífið. Með ákveðnar skoðanir og var ekkert að leyna þeim. Það var gott að hafa hann í hópnum. Endalausar góðar minningar.
Næst þegar hópurinn kemur saman, verður skrítið að hafa Unna ekki með, með sinn skemmtilega húmor.
Hann batt hópinn saman sterkari böndum. Böndum sem eiga eftir að endast vel. Hans verður sárt saknað.
Elsku Ibbidý og fjölskylda, þið eigið alla okkar samúð og góðar bænir. Kveðja;
>
Steingerður Jóhannsdóttir
F. 27. júlí 1919 - D. 21. október 2005
Steingerður fæddist á Brekku í Vestmannaeyjum 27. júlí 1919. Hún var smá vexti við fæðingu og bar sig þannig að henni var vart hugað líf. En annað sannaði hún með seiglu sinni og komst vel á legg. Foreldrar hennar voru Kristín Árnadóttir f. 17. 9. 1878, d. 20. 09. 1926 og Jóhann Jónsson frá Brekku í Vestmannaeyjum f. 20. 05. 1877, d. 13. 01. 1931. Steingerður var yngst 12 systkina en af þeim komust níu til fullorðinsára. Þau eru nú öll látin.
Steingerður var ung er hún missti foreldra sína, sjö ára er móðir hennar lést og á ellefta ára er faðir hennar lést. Hún var send í sveit undir Eyjafjöllum og var þar um tíma. Síðar flutti hún til Engilberts (Engla) bróður sins og Margrétar fyrri konu hans. Bjó hún hjá þeim í Vestmannaeyjum og flutti síðar með þeim til Reykjavíkur.
Sem ung kona vann Steingerður á Uppsalakjallaranum í Reykjavík og kynntist menningu höfuðborgarinnar á hernámsárunum. Þar varð hún ástfangin af Earol Gilbert Coiner frá Virginíu í Bandaríkjunum. Hann þjónaði hér á landi í hernum í seinna stríði. Þau eignuðust eina dóttur, Mary Kristín Coiner, f. 05. 07. 1943. Steingerður flytur árið 1948 aftur til Eyja með dóttur sinni, Mary. En þremur árum síðar fer Steingerður til Keflavíkur og hefur störf á hótelinu á Keflavíkurflugvelli. Dóttur sína skilur hún eftir í Eyjum hjá Engilbert bróður sínum og Öddu seinni konu hans.
Steingerður gekk ótroðnar slóðir á ýmsum tímum ævinnar, fór aðrar leiðir en mörg systkinanna og aðrir ættingjar. Eftir að hafa starfað um tíma á Keflavíkurflugvelli, ákveður Steingerður að fara til sjós. Sjómannsferilinn hóf hún sumarið 1954 sem matsveinn á Berg VE-44 (áður Ásþór NS-9) sem var í eigu Kristins Pálssonar, systursonar Steingerðar, og Magnúsar Bergssonar, bakarameistara og tengdaföður Kristins. Bergur var einn af hinum svokölluðu Svíþjóðarbátum, smíðaður í Svíþjóð 1946, en bátinn keyptu þeir til Eyja 1954 og hófu síldveiðar þá um sumarið. Steingerður var á Berg VE-44 í fjögur sumur, eða allt til ársins 1957. Þess má geta að Bergur fórst þann 6. desember 1962 úti af Malarrifi á Snæfellsnesi. Mannbjörg varð.
Steingerður tók sumarvertíðina á þessum árum á Berg en yfir vetrarmánuðina var hún á Fróða GK sem gerður var út frá Suðurnesjum eða allt til ársins 1958.
Frá árinu 1958 og til ársins 1965 stundaði Steingerður sjómennsku á hinum ýmsu skipum. En á árunum 1965 og 1966 vann hún sem þerna og matsveinn á M/s Jarlinum sem var flutningaskip auk þess sem sambýlismaður hennar til margra ára, Ásgeir Þórarinsson, var stýrimaður á Jarlinum. Frá árinu 1967 til 1974 var Steingerður á flutningaskipinu Suðra sem gert var út frá Grindavík. Á þeim árum sem hún var á flutningaskipunum ferðaðist hún víða og upplifði margt.
Árið 1978 flytur Steingerður á ný til Vestmannaeyja og fær strax inni á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra. Þar bjuggu einnig um tíma tvær eldri systur hennar, þær Þórsteina og Hulda. Þær systur náðu saman á efri árum eftir ólíkan æviferil og merkilega ævi. Þess má geta að Hulda, systir Steingerðar, stundaði einnig sjómennsku til fjölda ára. Steingerður lést á Hraunbúðum þann 21. október 2005 á 87unda aldursári og var jarðsungin frá Landakirkju 5. nóvember 2005.
Marteinn Guðjónsson
F. 7. maí 1924 - D. 30. maí 2005
Góður félagi og vinur,Marteinn Guðjónsson, er fallinn frá nær 81 árs að aldri.
Marteinn var fæddur í Vestmannaeyjum 7. maí 1924, sonur hjónanna Guðjóns P. Valdasonar frá Steinum undir Eyjafjöllum og Guðbjargar Þorsteinsdóttur frá Rauðhálsi í Mýrdal. Alsystkini hans í aldursröð eru: Þorsteinn f. 1922. Marteinn var annar í röðinni, Þorsteina Bergrós f. 1927 og Ósk f. 1931. Hálfsystkini samfeðra: Bergur Elías f. 1913, Ragnhildur Sigríður f. 1915 og Klara f. 1916. Ósk er nú sú eina sem lifir systkinahópinn.Eftirlifandi eiginkona Marteins er Kristín Einarsdóttir f. 1923, frá Nýjabæ Vestur-Eyjafjöllum og eignuðust þau einn son, Tryggva.
Marteinn fór snemma að vinna. Aðeins fjórtán ára gamall fór hann að beita og í framhaldi af því fór hann til sjós. Hann var til margra ára til sjós á gömlu Kapinni með föður sínum og síðar réri hann í tvær vetrarvertíðir með Helga Bergvinssyni á Stíganda VE og var Stígandi aflahæsta skipið þau ár.
Marteinn var starfsmaður í netaverkstæði okkar um nær tveggja áratuga skeið. Hann var góður, vandvirkur og umfram allt fær netamaður og færari maður í togveiðafærum var vandfundinn. Auk þess var Marteinn góður félagi sem gott var að vera í návist við. Ekki skemmdi sameiginlegt áhugamála þorra starfsmanna Nets ehf, golfið, sem oft var aðalumræðuefnið á vinnustaðnum. Árlega var haldið sérstakt golfmót meðal starfsmanna netaverkstæðisins og þar var Marteinn heldur betur á heimavelli enda einn öflugasti félagsmaður Golfklúbbs Vestmannaeyja. Síðustu starfsárin vann hann í Íþróttamiðstððinni. Síðustu árin dvaldi Marteinn á Hraunbúðum en þangað fór hann eftir að hafa veikst alvarlega.
Að leiðarlokum viljum við þakka Marteini enn og aftur fyrir frábærar stundir sem við áttum með honum bæði í starfi og leik.
Við sendum þér, Kristín mín, og öðrum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur og megi algóður Guð styrkja ykkur og vernda í sorg ykkar.
Hvíl þú í friði.
F.h. starfsmanna og eigenda Nets ehf.
Baldvin Skæringsson
F. 30. ágúst 1915 - D. 24. febr. 2006
Baldvin var fæddur að Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum 30. ágúst 1915. Foreldrar hans voru Skæringur Sigurðsson og Kristín Ámundadóttir. Þau hjón eignuðust 14 börn, og náðu 11 þeirra fullorðinsaldri. Mörg barna þeirra dvöldu í Vestmannaeyjum til lengri eða skemmri tíma og sum settust þar að til frambúðar. Þau sem festu rætur í Eyjum voru auk Baldvins, tvíburabróðir hans, Georg frá Vegbergi, en frá þeim bræðrum er fjöldi Eyjamanna kominn. Einar, bróðir þeirra, bjó einnig lengi í Eyjum, kenndur við Baldurshaga.
Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.
En fyrirheitna landið blasti við úti við sjóndeildarhring, Vestmannaeyjar, og þangað streymdi fólk að úr nærliggjandi sveitum á vertíð. Baldvin slóst fyrst í þann hóp 14 ára gamall, árið 1929 og vann í aðgerð hjá útgerð Tjalds VE 225 en einn eigandi þeirrar útgerðar var Halldór Jón Einarsson sem kvæntur var Elínu, föðursystur Baldvins. Þótt eftirköst þessarar vertíðar væru lungnabólga og brjósthimnubólga, sem kostuðu Baldvin nær lífið, mætti hann aftur til Eyja 1930 og þar með var lífshlaupið næsta ráðið. Hann réði sig í aðgerð hjá Kaupfélaginu Fram en gerðist svo beitningarmaður á Frigg VE 316, sem þá var nýkomin frá Danmörku. Næsta vetur réði Baldvin sig síðan í fyrsta skipti á sjó hjá Sigga í Hlaðbæ á Frigg og var hann þá á 17. ári. Frigg byrjaði á línu og fór síðan á net eins og þá tíðkaðist.
Næstu árin stundaði Baldvin sjómennsku á ýmsum bátum, hann var t.a.m.á Ágústu sumarið 1932, sem gerð var út á síld, en skipstjóri á Ágústu var Guðjón Tómasson.
Þá reri hann hjá Sigga Auðuns á Atlantis VE 222, sem var í eigu Árna Sigfússonar en síðan á Höfrungi VE 238, sem var í eigu Jóns Einarssonar, Fjalla. Þórarinn á Jaðri var skipstjóri á Höfrungi. Tvær næstu vertíðir var Baldvin á Ófeigi VE 217 en eigendur voru Jón á Hólmi o.fl. Sigurður Sigurjónsson var skipstjóri. Á sumrin var Baldvin á síld, annars vegar á Frigg VE 316 og Lagarfossi VE 292 og hins vegar á Frigg og Óðni VE 317 en þessir bátar voru svokallaðir tvílembingar, þ.e. tveir bátar með sömu nótina.
Baldvin kvæntist Þórunni Elíasdóttur frá Reykjavík 1937, en hún kom til Eyja úr Þykkvabænum þar sem hún hafði átt sín unglingsár. Þau keyptu reisulegt timburhús í hjarta bæjarins, Steinholt, árið 1938 og bjuggu þar fram á 6. áratuginn er þau fluttu vestur í bæ í hús við Illugagötu 7, sem Baldvin byggði. Börnin urðu 9 og voru flest búsett í Eyjum fram að eldgosi 1973. Baldvin sótti sjóinn áfram oftast sem háseti, kokkur og jafnvel vélstjóri á ýmsum bátum. Þegar Ófeigur 2. VE 324 kom nýr til landsins, réði hann sig sem háseti þar um borð en eigandi var Jón á Hólmi. Karl Guðmundsson var skipstjóri fyrstu 2 vertíðirnar en Jónas Bjarnason með hann á síldinni fyrir norðan en síðan tók Guðfinnur Guðmundsson við. Baldvin var nokkrar vertíðir á Ófeigi á línu og netum en á sumrin var farið á síld. Þá var Baldvin lengi á Halkion VE 27 hjá Stebba í Gerði, sem átti bátinn með . Hann var nokkrar vertíðir á Bjarma VE 205 og eina vertíð á Gísla Johnsen VE 100, sem var í eigu Jóns frá Klömbru og Jóns lóðs, en skipstjóri var Sighvatur Bjarnason. Baldvin var eitt sumar á Ernu EA 200 frá Akureyri og tvö sumur á Bjarma EA 760 frá Dalvík.
Baldvin vann oft á haustin, eftir að hann fór að búa, í slippnum við bátasmíðar. Hann sigldi síðan á nokkrum skipum með fisk á stríðsárunum. Baldvin var kokkur á Fagrakletti GK 260, sem var í eigu Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, en sigldi einnig einn vetur fram á sumar á Helga VE 333 í eigu Helga Ben. Þá sigldi hann á Jökulfellinu sem kokkur en skipið var í eigu Sambandsins. Baldvin var eitt sumar sem kokkur á síld á Baldri VE 24 en eigandi og skipstjóri var Haraldur Hannesson og á Frigg VE 316 á sumarsíldveiðum 1958. Hann var matsveinn á Gullborgu VE 38 3 vertíðir um 1960 en þá lá leið hans í Stýrimannskólann og var hann elsti nemandinn. Tók Baldvin próf sem kallað var minna fiskimannaprófið en skólinn stóð yfir frá hausti fram á miðjan vetur.
Að námi loknu í Stýrimannaskólanum fór Baldvin sem stýrimaður á Ágústu VE 350 en skipstjóri var Guðjón á Landamótum. Næst lá leiðin um borð í Hringver VE 393, sem verið var að smíða í Svíþjóð en þangað fór hann að sækja bátinn með Willa Fisher, sem var skipstjóri. Var Baldvin ráðinn stýrimaður á Hringver. Þá tók við skipstjórn á Frosta VE 363 en eigandi var Helgi Ben. og loks var hann skipstjóri á Tjaldi VE 291 sem hann fór með tvö sumur norður á síld. Eigandi að Tjaldinum var Kjartan Ólafsson ásamt öðrum.
Árið 1965 lenti Baldvin í slæmu bílslysi og fljótlega í kjölfarið var sjómannsferill hans á enda. Hann fór nú að stunda smíðar allan ársins hring og vann m.a. í Smið og í nokkur ár hjá Guðmundi Böðvarssyni. Þá vann hann við viðhald á ýmsum eignum hjá olíufélaginu Skeljungi. Um 1970 stofnaði Baldvin eigið smíðafyrirtæki ásamt syni sínum og reistu þeir nokkur raðhús vestar- og sunnarlega í bænum.
Í gosinu var Baldvin við vinnu við dælurnar, sem notaðar voru til þess að kæla hraunjaðarinn en flutti síðan upp á land og settist að í Mosfellssveit.
Þar innréttaði hann sér hús og starfaði hjá hreppnum við smíðar. Vann hann m.a. við að reisa íþróttahús í bænum en gerðist síðar starfsmaður hússins og var þar við störf fram á áttræðisaldur. Bjó hann seinustu 6 árin á dvalarheimili aldraðra í Mosfellsbæ en lést á Landsspítalanum á 91. aldursári eftir stutta sjúkdómslegu.
Baldvin kom ungur maður til Eyja með galtóma vasa en viljugar hendur og mikla líkamsburði til þess að beita þeim til sjós og lands. Slíkir eiginleikar voru mönnum til framdráttar á miklum grósku- og uppgangsárum, sem þá voru í Eyjum. Baldvin þótti hörkuduglegur verkmaður, dró ótal fiska úr sjó, byggði báta og hús og kom upp stórri fjölskyldu. Hann var einn af fjölmörgum kotungum þessa lands, sem freistaði gæfunnar í Vestmannaeyjum, þegar menn gátu sótt sjóinn að vild og ekkert hindraði athafnagleðina nema náttúruöflin.
Baldvin missti aldrei samband við Eyjarnar þótt hann flyttist búferlum eins og fjöldi Eyjaskeggja í kjölfar eldgoss. Hann heimsótti þær reglulega enda margir afkomendur hans þar búandi. Seinustu ferð sína til Eyja fór hann nokkrum vikum fyrir andlát sitt til þess að fylgja til grafar eiginkonu sonarsonar síns. Hann lék á als oddi þrátt fyrir dapurlegt tilefni. Baldvin kvaddi Eyjarnar með þeim orðum að nú væri komið að hans hinstu sjóferð. Hann sigldi með Herjólfi í fallegu veðri og horfði á Eyjarnar sínar í síðasta sinn hverfa smátt og smátt úti við sjóndeildarhring.
Guðmundur Kristján Hákonarson
F. 20. september 1915 - D. 4. febrúar 2005
Guðmundur Kristján Hákonarson var fæddur 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum Hafnahreppi. Vélstjóri og húsasmiður í Vestmannaeyjum, Reykjavík og víðar.
Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.
Námsferill: Lauk Barnaskóla Vestmannaeyja 1928, 12 tonna formannsprófi Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum með 1. einkunn 1937; lauk síðan vélstjóranámi, 150 hestöfl, 1943 og 250 hestöfl 1948; tók 75 tonna stýrimannapróf og lauk loks sveinsprófi í húsasmíði hjá Smiði hf. 1959.
Starfsferill: Byrjaði ungur í almennri verkamannavinnu og þá við beitningu. Fór fyrst til sjós 1931, á Þór VE 153 þá á Tjald VE 225 1932 og Barða 1933; var háseti á Þorgeiri goða sumarið 1934, á síldveiðum og á Hrönn EA 395 sumarið 1936, skipstjóri var Björn Sigurðsson. Var 2. vélstjóri á Herjólfi veturinn 1936 til 1937 en síðast háseti á Leó VE og 2. vélstjóri 1938-1941 hjá frábærum skipstjóra og aflamanni Þorvaldi Guðjónssyni. Haustið 1941 ræður hann sig háseta á Kára VE 47 og var þar eina síldarvertíð, stýrimaður á Hrafnkeli goða 1942 til 1944 en svo stýrimaður og vélstjóri á Halkion VE 27 1945 - 1953 en skipstjóri var Stefán Guðlaugsson frá Gerði. Guðmundur var 1. vélstjóri á Verði 1954 og lokst aftur stýrimaður og 1. vélstjóri á Kára 1955.
Ákvað árið 1956 að söðla um og koma í land enda fjölskyldan orðin stór og átti enn eftir að stækka. Fór í Iðnskólann í Vestmannaeyjum og hóf nám í trésmíði og byrjaði í Smiði hf. 1956. Útskrifaðist með sveinspróf í húsasmíði 1959 og húsasmíðameistari 1960 og starfaði sjálfstætt sem smiður. Þá fóru nokkrir smiðir frá Íslandi til Þýskalands og var Guðmundur í þeim hópi. Vann í Þýskalandi 1967-1968 og í Svíþjóð 1968-1969. Kom þá til Íslands og vann í Reykjavík frá 1972 til 1989 þá rúmlega 74 ára gamall.
Maki frá því í júní 1941, Halldóra Kristín Björnsdóttir f. 3. apríl 1922 í Víðidal í Vestmannaeyjum.
Foreldrar hennar: Björn Bjarnason vélstjóri og útgerðarmaður í Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum f. 3. mars 1893 í Ystaskála V-Eyjafjallahreppi, d. 25. september 1947 og Ingibjörg Ólafsdóttir f. 12. apríl 1895 í Dalseli V-Eyjafjallahreppi, d. 22. júní 1976.
Börn þeirra:
a) Björn Bjarnar, matreiðslumeistari í Menntaskólanum við Hamrahlíð, maki (gift) Guðrún Erna Björnsdóttir.
b)Halldór Ingi, sölumaður á Selfossi, maki (gift) Anna Þóra Einarsdóttir.
c)Guðmundur, framkvæmdastjóri á Spáni, maki
(gift) Sigríður Stefánsdóttir.
d)Ólafur, maki (óg.) Valgerður Karlsdóttir.
e)Eygló, afgreiðslukona í Vestmannaeyjum, maki (óg.)Heimir Freyr Geirsson sjómaður í Vestmannaeyjum.
f) Bjarni Ólafur Guðmundsson, markaðsráðgjafi á Seltjarnarnesi, maki (óg.) Guðrún Mary Ólafsdóttir.
g)Þröstur, sölustjóri í Grafarvogi.
Elskulegur tengdapabbi, þú sem lést níræður að aldri á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja laugardaginn 4. febrúar, mig langar að rita nokkrar línur um þig og kynni mín af þér þau rúm 20 ár sem ég þekkti þig. Þetta byrjaði allt þegar ég kom með henni Eygló minni í heimsókn til tengdaforeldra minna í fyrsta skiptið og tók eftir hversu hlédrægur og um leið vingjarnlegur maður var þarna á ferðinni. Ég var hálffeiminn til að byrja með en smátt og smátt komst ég inn á þig og húmorinn þinn féll einstaklega vel við minn. Guðmundur var lærður vélstjóri, stýrimaður og trésmiður. Þar sem ég er sjómaður, var ekki vandamál að ná upp samræðum. Hann spurði mig oft og títt hvar við hefðum verið og hvort við hefðum verið að fá hann þar eða hvort við hefðum prufað einhverja staði sem hann þekkti betur. Margt taldi ég mig vita um bleiður við Eyjar en hann vissi betur.
Þú varst vinnuþjarkur og kveinkaðir þér aldrei við neitt, lést ávallt allt líta út eins og það væri allt í lagi hjá þér. Þú varst indæll maður og skemmtilegt að horfa upp á hversu ástfangin þið Dóra voruð. Sem dæmi um það: Er maður bauð ykkur konfektmola, tókst þú þér tvo en aðrir tóku einn. Fimm mínútum seinna laumaðir þú seinni molanum til Dóru þinnar og fékkst rembingskoss í staðinn. Ekki eru margir sem ná því að verða giftir og ekki bara giftir heldur ástfangnir í um 66 ár. Þið voruð svo sannarlega öðrum fyrirmynd. Yndislegt var að sjá ykkur kyssast og knúsast og alltaf jafn ástfangin.
P.s. Mér þótti afskaplega vænt um það að geta haldið í hönd þína og horft í augu þín. Mér fannst þú skynja það að ég væri hjá þér með þínu hlýja augnaráði. Mér þótti það yndislegt að vera hjá þér og tala til þín þessa síðustu nótt sem þú lifðir.
Jón Guðjónsson
F. 20. janúar 1924 - D. 8. desember 2005.
Aflamaðurinn og jaxlinn, Jón Guðjónsson, lést að Hrafnistu 8. desember sl. liðlega áttræður. Jón fæddist í Reykjavík 20. janúar 1924. Hann var sonur hjónanna Magneu Halldórsdóttur frá Ólafsfirði og Guðjóns Jónssonar frá Dagverðará á Rangárvöllum. Hann ólst upp að mestu á Siglufirði og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Fjölskyldan bjó í nokkur ár í Málmey í Skagafirði þar sem Jón annaðist kennslu systkina sinna. Jón var elstur en þau eru auk hans: Grétar, Þórmar, Þórir Bogi, Einar, Hilmir, Hlín, Elías og Bragi.
Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.
Undir lok 6. áratugar síðustu aldar var mikill hugur í mönnum að smíða nýja og fullkomna fiskibáta í Austur - Þýskalandi. Þetta voru stöndugir karlar eins og Óskar á Leó, Óli í Skuld og Siggi Þórðar. Jón tók við Eyjabergi VE 130, báti Sigurðar Þórðarsonar, og kom með það nýtt til Eyja síðla árs 1959. Þetta var traustur og góður bátur rúm 100 tonn að stærð.
Frá fyrsta degi lét Jón Guðjónsson þá Binna í Gröf og Stefán í Gerði finna fyrir sér. Því er haldið fram að það hljóti að vera mjög erfitt að vera með topp aflamönnum og að þeir hljóti að vera miklir þrælapískarar. Vissulega á það oft við rök að styðjast en þannig var það ekki á Eyjaberginu með Jóni Guðjónssyni vertíðina 1962 þegar undirritaður var háseti hjá honum. Það var fjögurra tíma sigling í trossurnar þar sem þær voru við Selvogsbankahausinn. Halkion, Gullborg og Eyjaberg skiptust daglega á að vera á toppnum þar til Eyjabergið tók upp netin af hagkvæmnisástæðum. Trossurnar voru aldrei margar en dregnar allar daglega og lagt í sama farið. Á endanum var Halkion efstur með 924 t.
Á Eyjabergi var valinn maður í hverju rúmi og gengið fumlaust til verks. Allir þekktu sitt hlutverk. Það, sem vakti sérstaka athygli, var að skipstjórinn, stýrimaðurinn og vélstjórarnir stóðu stímin en hásetarnir fengu hvíld. Þetta sýnir hve Jón var ósérhlífinn. Vissulega hefði hann getað sagt háseta að taka útstímið og farið sjálfur í koju, það var ekki hans stíll. Þetta var snyrtileg sjómennska sem fór vel með skip, veiðarfæri og mannskapinn. Um sumarið var farið á ísfiskerí fyrir Bretland og Þýskaland. Nú var það seiglan og handlagnin sem gilti. Það var ekki til að tala um annað en að fiska í bátinn í einni lotu. Það var nægur tími að leggja sig á siglingunni til Grimsby eða Bremerhaven. Mannskapurinn var hver úr sinni áttinni. Ég man eftir tveimur Siglfirðingum, tveimur Færeyingum, Eyjamönnum og nokkrir voru af höfuðborgarsvæðinu. Sumir voru vanir togarajaxlar og voru krydd í tilveruna.
Síðla árs 1962 söðlaði Jón um og keypti Andvara VE 101 af Hraðfrystistöðinni og gerði út á net og handfæri. 1972 keypti Jón Arnarberg RE 101 frá Tromsö í Noregi en Andvari var seldur til Keflavíkur. 1976 hættir Jón úgerð stærri báta.
Nú réð Jón sig til þróunarhjálpar Sameinuðu Þjóðanna og var í Suður-Jemen á báti frá Hornafirði og kenndi innfæddum að veiða í nót sardínu sem síðan var brædd í Hæringi sem var hér við land um tíma.
Eftir það vann Jón á netaverkstæði og síðan sem eftirlitsmaður við bátatryggingar. 1978 keypti Jón teggja tonna trillu sem hann kallaði Arnarberg og réri á henni frá Hrísey yfir sumarmánuðina.
1947 kvæntist Jón eftirlifandi konu sinni Helgu Þorleifsdóttur og átti með henni þrjár dætur þær, Selmu, f. 1947, búsett í Svíþjóð og á tvö börn, Hildi Grétu, f. 1948, gift Sigmundi Karli Ríkarðssyni og eiga þau tvo syni og Magneu Björgu, f. 1953. Fyrir átti Helga, Elísabetu Óskarsdóttur, sem á fjögur börn og Jón Leif Óskarsson, kvæntur Láru Ingólfsdóttur og eiga þau þrjá syni. Afkomendur Jóns og Helgu eru 36.
Þegar Jón hætti að róa frá Eyjum, fluttist hann á Seltjarnarnesið þar sem hann bjó til ársins 2004 þegar þau hjón fluttu inn í nýbyggða álmu hjúkrunardeildar Hrafnistu þar sem hann lést 8. desember 2005 eins og áður segir.
Árið 1969 keyptu þau hjón sumarbústaðarlóð í Þrastarskógi og settu þar niður bústað sem var ásamt landinu skírður Helgulundur. Þann tíma, sem Jón hafði aflögu, notaði hann til að gróðursetja tré og plöntur sem setja mikinn svip á landið í dag.
Ég votta Helgu Þorleifsdóttur, sem nú dvelst á Hrafnistu á 97. aldursári, og öðrum aðstandendum Jóns Guðjónssonar samúð mína.
Adolf Magnússon
F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005
Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir Adolfi Magnússyni en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt Sjónarhól, var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og Jónína Sveinsdóttir frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.
Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf Þorgerði Sigríði Jónsdóttur frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.
Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af Einari „ríka“ Sigurðssyni. Seinna var hann í útgerð með Ingólfi Arnasyni og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni, vélstjóri hjá frændum sínum Ingólfi og Sveini Matthíassonum á Haferninum og á Baldri hjá Hannesi Haraldssyni svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.
Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.
Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.
Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.
Ég vil að lokum þakka Dolla i Sjónarhól samfylgdina og tel ég mig mann að meiru að hafa átt hann að sem tengdaföður. Ég þakka honum það sem hann var börnum mínum og fjölskyldu. Ég bið eftirlifandi ættingjum hans Guðs blessunar.
Far þú í friði gamli vinur með þökk fyrir allt og allt.