Hornið

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Brúarhús, einnig oft nefnt Hornið stóð við Vestmannabraut 1, á horni Vestmannabrautar og Heimagötu. Það var reist árið 1921 af Gunnari Marel Jónssyni skipasmið. Fjölskylda hans var löngum kennd við Hornið og er enn.