Steinasmiðja

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Steinasmiðja stóð við Urðaveg 6 og var vélsmiðja Þorsteins Steinssonar og nefnd eftir honum. Það var áður kallað Thomsenssmiðja en sú vélsmiðja var stofnsett árið 1912.