Gerði-stóra

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Nýibær, Norður-Gerði, Hvassafell og Stóra-Gerði.
Guðbjörg Björnsdóttir

Húsið Gerði-stóra stóð á austanverðri Heimaey. Það stóð syðst Gerðisbæja og stóð hátt með miklu útsýni.
Á manntali 1920 búa þar:
1. Jón Jónsson í Gerði og Guðbjörg Björnsdóttir og fóstursonurinn Magnús Tómasson.
2. Guðlaugur Jónsson og Margrét Eyjólfsdóttir ásamt dóttur sinni Auðbjörgu og fósturbörnunum Guðjóni Tómassyni og Guðmundi Jóelssyni.


Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1973.
  • Sami í viðtali.
  • Manntal 1920.