Landamót
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Landamót stóð við Vesturveg 3a. Stórbruni varð til þess að eignin var rifin um 1967-1968.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Sveinn Jónsson
- Alexander Gíslason
- Guðjón Ólafsson ásamt móður sinni
- Júlíus Sigurðsson frá Skjaldbreið
- Páll Jónsson frá Skála síðar Hólagötu 12
- Ingvad Olaf Andersen (Ingi á Hótelinu)
- Guðjón(urgurinn) (Ágústa VE)
- Sesar Sigmundsson skósmiður
- Siggi í Húsavík og Sveinsína frá Norðurgarði
- Lilla í Mandal og Siggi
Heimildir
- Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
- Aldís Atladóttir