Steinholt
Fara í flakk
Fara í leit

Húsið Steinholt stóð við Kirkjuveg 9a var reist árið 1910. Húsið var íbúðarhús en var einnig rekið þar Skóverkstæði Jóns Hafliðasonar.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Kristmann Þorkelsson og fjölskylda
- Baldvin Skæringsson og fjölsk
- Ólafur Bjarnason og fjölskylda
- Guðmundur Halldórsson
- Jóhann Guðbjartsson og fjölskylda
- Gunnar Jóhannsson og fjölskylda
- Jón Einarsson
- Kristinn Kristinsson og Jóhanna Kolbrún Jensdóttir og fjölskylda
- Jón Hafliðason frá Bergsstöðum var á neðri hæð
- Georg Skæringsson og Sigurbára Sigurðardóttir
- Birgir Sigurjónsson fjölskylda
Heimildir
- Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.