Jón Jónsson spítalaráðsmaður.
Brynjólfur Sigfússon kaupmaður og söngstjóri.
Jes A. Gíslason pastor emeritus.
Tómas Guðjónsson útgerðarmaður og kaupmaður.
Guðni J. Johnsen kaupmaður og útgerðarmaður (d. 1921).
Gunnar M. Jónsson yfirskipasmiður og útgerðarmaður.
Jóhann A. Bjarnasen forstjóri.
Lárus J. Johnsen hollenzkur vicekonsúll (d. 1930).
Árni Sigfússon útgerðarmaður og kaupmaður.
Ársæll Sveinsson útgerðarmaður og kaupmaður, (núverandi bæjarfulltrúi).
Björn Finnbogason útgerðarmaður og skipstjóri.
Ólafur Jónsson verzlunarmaður.
Sigfús Scheving skipstjóri og útvegsbóndi.
Erlendur Árnason trésmiður.
Guðlaugur Hansson , fyrrv. bæjarfulltrúi, meðal fyrstu leikara hér ásamt Guðjóni Jósefssyni .
Ólafur Símonarson verkamaður.
Guðmundur Magnússon húsasmíðameistari.
Guðjón Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Ólafur Ástgeirsson bátasmiður í Litlabæ .
Gunnlaugur Sigurðsson skipstjóri.
Sigurður Ingimundarson útvegsmaður og skipstjóri í Skjaldbreið
Júlíus Jónsson múrarameistari .
Sigurjón Sigurðsson fisksali.
Guðjón Jónsson járnsmíðameistari.
Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri og útvegsmaður.
Magnús Árnason forstöðumaður.
Árni Finnbogason skipstjóri og útgerðarmaður.
Sigurður Scheving , formaður Leikfélags Vestmannaeyja .
Sigurður Stefánsson , formaður Sjómannafélagsins „Jötunn“ (núverandi bæjarfulltrúi).
Hermann Guðjónsson tollvörður og tíðindamaður útvarpsins.
Sveinn Ársælsson forstöðumaður Samkomuhúss Vestmannaeyja .
Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, formaður Vélstjórafélags Vestmannaeyja .
Martin Tómasson verzlunarmaður, formaður íþróttafélagsins „Týr“ .
Haraldur Hannesson skipstjóri og útgerðarmaður.
Guðmundur Ketilsson útgerðarmaður.
Óskar Kárason múrarameistari og byggingafulltrúi.
Jón Guðjónsson bóndi og skipasmiður.
Guðmundur Vigfússon skipstjóri og útgerðarmaður.
Friðþjófur G. Johnsen héraðsdómslögmaður.
Sigurður Bjarnason skipstjóri og útgerðarmaður.
Benóný Friðriksson skipstjóri og útgerðarmaður.
Árni Jónsson verzlunarfulltrúi.
Sigurjón Högnason verzlunarstjóri.
Jón Waagfjörð málarameistari og bakarameistari.
Finnur J. Sigmundsson verkamaður.
Helgi Benediktsson kaupmaður og útvegsmaður.
Eiríkur Ásbjörnsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Kristján Jónsson trésmíðameistari.
Sigbjörn Björnsson múrari.
Árni J. Johnsen kaupmaður og bóndi í Suðurgarði .
Sighvatur Bjarnason skipstjóri og útvegsmaður.
Stefán Guðlaugsson skipstjóri og útvegsbóndi í Gerði .
Jón Jónsson útvegsbóndi í Hlíð .
Peter Andersen skipstjóri og útgerðarmaður.
Jón Ólafsson útvegsmaður og formaður Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja .
Kristmann Þorkelsson útgerðarmaður.
Þórhallur Gunnlaugsson símstjóri.
Lárus Árnason stúdent frá Vilborgarstöðum , síðar lyfsali í Bandaríkjunum.
Finnbogi Björnsson skipstjóri og bóndi frá Norðurgarði , (d. 1943).
Högni Sigurðsson bóndi í Vatnsdal , einn af fyrstu kennurum hér.
Magnús Guðmundsson útvegsmaður í Hlíðarási .
Einar Jónsson bóndi í Norðurgarði , (d. 1937).
Sveinn Scheving hreppstjóri og lögregluþjónn, (d. 1943).
Magnús Jónsson , ritstjóri.
Gísli Magnússon skipstjóri og útgerðarmaður.
Guðmundur Ástgeirsson ísláttarmaður í Litlabæ .
Jón Bergur Jónsson bóndi í Ólafshúsum .
Jónas Bjarnason vigtarmaður.
Friðfinnur Finnsson kafari.
Ágúst Benónýsson múrarameistari.
Reimar Hjartarson pípugerðarmaður.
Friðrik Ingimundarson verkamaður.
Sigurjón Sigurbjörnsson forstjóri.
Jóhannes J. Albertsson lögregluþjónn.
Snæbjörn S.K. Bjarnason byggingameistari.
Þorsteinn Steinsson járnsmíðameistari.
Þorvaldur Guðjónsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Ísleifur Högnason framkvæmdastjóri, fyrrverandi alþingismaður.
S. Hermansen pípulagningameistari.
Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri.
Ástþór Matthíasson verksmiðjueigandi.
Páll Þorbjörnsson skipstjóri, fyrrverandi alþingismaður (núverandi bæjarfulltrúi).
Einar Sigurðsson kaupmaður, (núverandi bæjarfulltrúi).
Hannes Hansson skipstjóri og útgerðarmaður.
Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði , (d. 1935).
Jóhann Pálmason múrari.
Guðmundur Tómasson skipstjóri og útgerðarmaður.
Viggó Björnsson bankastjóri, (d. 1946).
Ólafur Jensson póstmeistari.
Hinrik Jónsson héraðsdómslögmaður, fyrrverandi bæjarstjóri.
Halldór Guðjónsson skólastjóri.
Magnús Bergsson bakarameistari og hóteleigandi.
Haraldur Eiríksson rafmagnsfræðingur og kaupmaður.
Ólafur Kristjánsson húsameistari og útgerðarmaður, núverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Alexander Gíslason skipstjóri og útgerðarmaður.
Árni Árnason símritari og ættfræðingur.
Runólfur Jóhannsson skipasmíðameistari og skipaskoðunarmaður.
Vilhjálmur Jónsson rafmagnsstöðvarstjóri.
Steinn Ingvarsson fátækrafulltrúi.
Eyjólfur Sigurðsson trésmiður.
Sigurjón Ingvarsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Guðni Grímsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Ólafur St. Ólafsson framkvæmdastjóri.
Eyjólfur Gíslason skipstjóri.
Þorgeir Jóelsson skipstjóri.
Gísli Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður.
Jón J. Bjarnason seglasaumsmeistari.
Einar Sæmundsson trésmíðameistari.
Jóhann Scheving bóndi á Vilborgarstöðum og útgerðarmaður.
Loftur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum og útgerðarmaður.
Guðjón S. Scheving málarameistari, formaður iðnaðarmannafélagsins .
Kjartan Ólafsson yfirfiskimatsmaður.
Þórður Benediktsson fyrrverandi alþingismaður.
Brynjólfur Einarsson skipasmíðameistari.
Árni Þórarinsson hafnsögumaður.
Sigurður Ólason forstjóri Fisksölusamlagsins .
Páll Eyjólfsson forstjóri.
Georg Gíslason kaupmaður.
Oddur Þorsteinsson skósmíðameistari.
Guðlaugur Gíslason framkvæmdastjóri.
Ágúst Þórðarson fiskimatsmaður.
Jónas Jónsson útvegsmaður og forstjóri.
Ásmundur Friðriksson skipstjóri.
Sveinn Guðmundsson stórkaupmaður.
Stefán Árnason yfirlögregluþjónn.
Óskar Gíslason skipstjóri.
Axel Halldórsson kaupmaður.
Karl Guðjónsson kennari.
Árni Guðmundsson kennari, forseti bæjarstjórnar.
Ísleifur Magnússon vélstjóri.
Óskar Friðbjörnsson lögregluþjónn.
Jens Ólafsson bílstjóri.
Björn Guðmundsson kaupmaður, (núverandi bæjarfulltrúi).
Jóhann Pálsson skipstjóri.
Oddgeir Kristjánsson forstjóri og hljómsveitarstjóri.
Eyjólfur Eyjólfsson forstjóri, (núverandi bæjarfulltrúi).
Hreggviður Jónsson bílaviðgerðarmaður.
Kristinn Magnússon skipstjóri.
Jóhannes Brynjólfsson forstjóri.
Friðrik Jesson íþróttakennari.
Sigurður Guttormsson bankafulltrúi.
Ingibergur Jónsson verzlunarmaður.
Ástgeir Guðmundsson skipasmiður í Litlabæ .