Elínborg Gísladóttir (Laufási)
(Endurbeint frá Elínborg Gísladóttir)
Elínborg Gísladóttir fæddist 1. nóvember 1883 og lést 5. mars 1974. Hún var dóttir Gísla Engilbertssonar og Ragnhildar Þórarinsdóttur.
Elínborg var gift Þorsteini Jónssyni í Laufási og eignuðust þau þrettán börn. Þau voru Þórhildur f. 1903, látin, Unnur, f. 1904, látin, Gísli, f. 1906, látinn, Ásta, f. 1908, látin, Jón, f. 1910, látinn, Fjóla, f. 1912, Ebba Þorsteinsdóttir, f. 1916, d. 1927, Anna, f. 1919, Bera, f. 1921, Jón, f. 1923, Dagný, f. 1926, Ebba, f. 1927, látin og Ástþór, f. 1936, sonur Unnar, ólst upp hjá þeim.