Viggó Björnsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Viggó

Haraldur Viggó Björnsson fæddist 30. október 1889 og lést 14. mars 1946.

Á árunum 1910-14 söng Viggó í kvartettinum „Fóstbræður“ í Reykjavík með frændum sínum.

Viggó var bankastjóri Útvegsbanka Vestmannaeyja og formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja frá stofnun þess árið 1920.

Myndir


Heimildir