Guðjón Eyjólfsson (Kirkjubæ)

From Heimaslóð
(Redirected from Guðjón Eyjólfsson)
Jump to navigation Jump to search
Halla og Guðjón.

Guðjón Eyjólfsson fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi og Jórunn Skúladóttir, hjón á Kirkjubæ. Kona Guðjóns var Halla Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Guðjón Eyjólfsson


Heimildir


Myndir