„Blik 1952/Skýrsla skólans 1950-1951¹)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 72: | Lína 72: | ||
:1. bekkur: | :1. bekkur: | ||
1. [[Aðalsteinn Brynjólfsson]], f. 1. nóv. 1936 í Vestmannaeyjum. For.: [[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]] kaupm. og k.h. [[Ingrid Sigfússon]]. Heim.: Kirkjuveg 21. <br> | 1. [[Aðalsteinn Brynjólfsson]], f. 1. nóv. 1936 í Vestmannaeyjum. For.: [[Brynjólfur Sigfússon|Br. Sigfússon]] kaupm. og k.h. [[Ingrid Guðmannsdóttir Sigfússon (húsfreyja)Ingrid Sigfússon]]. Heim.: Kirkjuveg 21. <br> | ||
2. [[Arnar Ágústsson]], f. 13. sept. 1936 í Vm. For.: [[Ágúst Jónsson|Á. Jónsson]] trésmíðameistari og k.h. [[Pálína Eiríksdóttir]]. Heim.: Vesturvegur 18. <br> | 2. [[Arnar Ágústsson]], f. 13. sept. 1936 í Vm. For.: [[Ágúst Jónsson (Varmahlíð)|Á. Jónsson]] trésmíðameistari og k.h. [[Pálína Eiríksdóttir]]. Heim.: Vesturvegur 18. <br> | ||
3. [[Ágústa Guðmundsdóttir]], f. 5. jan. 1937 í Vm. For.: [[Sigríður Haraldsdóttir]] og [[Guðmundur Ólafsson | 3. [[Ágústa Guðmundsdóttir]], f. 5. jan. 1937 í Vm. For.: [[Sigríður Haraldsdóttir (Saltabergi)|Sigríður Haraldsdóttir]] og [[Guðmundur Ólafsson (Arnardrangi)|Guðm. Ólafsson]] bankam. Heim.: [[Saltaberg]]. <br> | ||
4. [[Ástþór Runólfsson]], f. 16. okt. 1936 í Vm. For.: [[Runólfur Runólfsson | 4. [[Ástþór Runólfsson]], f. 16. okt. 1936 í Vm. For.: [[Runólfur Runólfsson (Bræðratungu)|Runólfur Runólfsson]] sjómaður og k.h. [[Unnur Þorsteinsdóttir (Laufási)|Unnur Þorsteinsdóttir]]. Heim.: [[Laufás]].<br> | ||
5. [[Edda Sigrún Svavarsdóttir]], f. 1. jan. 1936 í Vm. For.: [[Svavar Þórðarson|Sv. Þórðarson]] afgreiðslum. og k.h. [[Þórunn Sigjónsdóttir]]. Heim.: Heiðarv. 11. <br> | 5. [[Edda Sigrún Svavarsdóttir]], f. 1. jan. 1936 í Vm. For.: [[Svavar Þórðarson (Tanganum)|Sv. Þórðarson]] afgreiðslum. og k.h. [[Þórunn Sigjónsdóttir]]. Heim.: Heiðarv. 11. <br> | ||
6. [[Elísabet Þórarinsdóttir|Elísabet Gunnlaug Þórarinsdóttir]], f. 27. nóv. 1936 í Vm. For.: [[Þórarinn Gunnlaugsson|Friðrik Þ. Gunnlaugsson]] vélam. og k.h. [[Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir]]. Heim.: [[Hólmgarður]]. <br> | 6. [[Elísabet Þórarinsdóttir|Elísabet Gunnlaug Þórarinsdóttir]], f. 27. nóv. 1936 í Vm. For.: [[Þórarinn Gunnlaugsson (Gjábakka)|Friðrik Þ. Gunnlaugsson]] vélam. og k.h. [[Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir]]. Heim.: [[Hólmgarður]]. <br> | ||
7. [[Ellý Þórðardóttir|Ellý Björg Þórðardóttir]], f. 13. apríl 1936 í Vm. For.: [[Þórður Gíslason|Þ. Halldór Gíslason]] meðhjálpari og k.h. [[Jónína Guðjónsdóttir]]. Heim.: Urðaveg. <br> | 7. [[Ellý Þórðardóttir|Ellý Björg Þórðardóttir]], f. 13. apríl 1936 í Vm. For.: [[Þórður Gíslason|Þ. Halldór Gíslason]] meðhjálpari og k.h. [[Jónína Guðjónsdóttir]]. Heim.: Urðaveg. <br> | ||
8. [[Hreinn Aðalsteinsson|Guðmundur Hreinn Aðalsteinsson]], f. 7. marz 1936 í Vm. For.: [[Aðalsteinn Gunnlaugsson|A. Gunnlaugsson]] skipstjóri og k.h. [[Tómasína E. Olsen]]. <br> | 8. [[Hreinn Aðalsteinsson|Guðmundur Hreinn Aðalsteinsson]], f. 7. marz 1936 í Vm. For.: [[Aðalsteinn Gunnlaugsson|A. Gunnlaugsson]] skipstjóri og k.h. [[Tómasína Elín Olsen|Tómasína E. Olsen]]. <br> | ||
9. [[Guðmundur Karlsson]], f. 9. júní 1936 í Vm. For.: [[Karl Guðmundsson | 9. [[Guðmundur Karlsson]], f. 9. júní 1936 í Vm. For.: [[Magnús Karl Guðmundsson|K. Guðmundsson]] útgerðarm. og k.h. [[Unnur Jónsdóttir (Reykholti)| Unnur Jónsdóttir]]. Heim.: Urðaveg 11. <br> | ||
10. [[Guðmundur Hörður Þórarinsson]], f. 10. des. 1936 í Vm. For.: [[Þórarinn Guðmundsson | 10. [[Guðmundur Hörður Þórarinsson]], f. 10. des. 1936 í Vm. For.: [[Þórarinn Guðmundsson (Háeyri)|Þ. Guðmundsson]] verkam. og k.h. [[Elísabet Guðbjörnsdóttir]]. Heimili: [[Háeyri]]. <br> | ||
11. [[Gylfi Guðnason]], f. 16. nóv. 1937 í Vm. Eor.: [[Guðni Jónsson|G. Jónsson ]], skipstjóri, og k.h. [[Anna Eiríksdóttir]]. Heim.: [[Vegamót]]. <br> | 11. [[Gylfi Guðnason]], f. 16. nóv. 1937 í Vm. Eor.: [[Guðni Jónsson (Ólafshúsum)|G. Jónsson ]], skipstjóri, og k.h. [[Anna Eiríksdóttir]]. Heim.: [[Vegamót]]. <br> | ||
12. [[Guðrún Jensdóttir|Guðmunda Guðrún Jensdóttir]], f. 13. sept. 1936 í Vm: For.: [[Jens Ólafsson]], bifreiðastj., og k.h. [[Kristný Valdadóttir]]. Heim.: Brekastígur 29. <br> | 12. [[Guðrún Jensdóttir|Guðmunda Guðrún Jensdóttir]], f. 13. sept. 1936 í Vm: For.: [[Jens Ólafsson]], bifreiðastj., og k.h. [[Kristný Valdadóttir]]. Heim.: Brekastígur 29. <br> | ||
13. [[Halla Sigurðardóttir]], f. 18. júlí 1936 í Vm. For.: [[Sigurður Gísli Bjarnason|S. Bjarnason]], skipstjóri, og k.h. [[Þórdís Guðjónsdóttir]]. Heim.: [[Svanhóll]]. <br> | 13. [[Halla Sigurðardóttir]], f. 18. júlí 1936 í Vm. For.: [[Sigurður Gísli Bjarnason|S. Bjarnason]], skipstjóri, og k.h. [[Þórdís Guðjónsdóttir]]. Heim.: [[Svanhóll]]. <br> | ||
14. [[Halldór Ólafsson]], f. 9. apríl 1936. For.: [[Ólafur Halldórsson|Ó. Halldórsson]], læknir og k.h. [[Erna Halldórsson]]. Heim.: Miðstræti 14. <br> | 14. [[Halldór Ólafsson]], f. 9. apríl 1936. For.: [[Ólafur Halldórsson (læknir)|Ó. Halldórsson]], læknir og k.h. [[Erna Halldórsson]]. Heim.: Miðstræti 14. <br> | ||
15. [[Helena Guðmundsdóttir|Helena Björg Guðmundsdóttir]], f. 2. maí 1936 í Vm. For.: [[Guðmundur Hróbjartsson|G. Hróbjartsson]], skósmiður, og k.h. [[Þórhildur Guðnadóttir|Sigrún Þórhildur Guðnadóttir]]. Heim.: Strandveg 43B. <br> | 15. [[Helena Björg Guðmundsdóttir (Landlyst)|Helena Björg Guðmundsdóttir]], f. 2. maí 1936 í Vm. For.: [[Guðmundur Hróbjartsson (Landlyst)|G. Hróbjartsson]], skósmiður, og k.h. [[Þórhildur Guðnadóttir (Landlyst)|Sigrún Þórhildur Guðnadóttir]]. Heim.: Strandveg 43B. <br> | ||
16. [[Hildur Ágústsdóttir]], f. 13. okt. 1935 í Álfhólum í V-Landeyjum. For.: Á. Jónsson, bóndi, og k.h. Sigríður L. Þorvaldsdóttir. Heimili hér: Hásteinsveg 46. <br> | 16. [[Hildur Ágústsdóttir]], f. 13. okt. 1935 í Álfhólum í V-Landeyjum. For.: Á. Jónsson, bóndi, og k.h. Sigríður L. Þorvaldsdóttir. Heimili hér: Hásteinsveg 46. <br> | ||
17. [[Hrönn Óskarsdóttir]], f. 21. jan. 1936 í Vm. For.: [[Óskar Þorsteinsson|Ó. Þ. Johnson]], verzlunarmaður, og k.h. [[Sigríður Jónsdóttir, Hilmisgötu 5|Sigríður Jónsdóttir]]. Heim.: Hilmisgata 5. <br> | 17. [[Hrönn Óskarsdóttir]], f. 21. jan. 1936 í Vm. For.: [[Óskar Þorsteinsson (bóksali)|Ó. Þ. Johnson]], verzlunarmaður, og k.h. [[Sigríður Jónsdóttir, Hilmisgötu 5|Sigríður Jónsdóttir]]. Heim.: Hilmisgata 5. <br> | ||
18. [[Jenný Sigríður Samúelsdóttir]], f. 23. febr. 1936 í Vm. For.: [[Samúel Ingvarsson]] og k.h. [[Ásta Jónsdóttir | 18. [[Jenný Sigríður Samúelsdóttir]], f. 23. febr. 1936 í Vm. For.: [[Samúel Ingvarsson]] og k.h. [[Ásta Jónsdóttir (Bifröst)|Ásta Jónsdóttir]]. Heim.: Vestmannabraut 58A. <br> | ||
19. [[Guðbrandur Sigfússon|Jóhann Guðbrandur Sigfússon]], f. 15. okt 1936 í Vm. For.: [[Sigfús Guðmundsson|S. Guðmundsson]], skipstjóri, og k.h. [[Alda Jóhannsdóttir]]. <br> | 19. [[Guðbrandur Sigfússon|Jóhann Guðbrandur Sigfússon]], f. 15. okt 1936 í Vm. For.: [[Sigfús Guðmundsson (skipstjóri)|S. Guðmundsson]], skipstjóri, og k.h. [[Alda Jóhannsdóttir (Brekku)|Alda Jóhannsdóttir]]. <br> | ||
20. [[Kristín Baldvinsdóttir]], f. 9. ágúst 1936 í Þykkvabæ. For.: [[Baldvin Skæringsson|B. Skæringsson]], verkam., og k.h. [[Þórunn, Elíasdóttir]]. Heim.: Kirkjuvegur 9A. <br> | 20. [[Kristín Baldvinsdóttir]], f. 9. ágúst 1936 í Þykkvabæ. For.: [[Baldvin Skæringsson|B. Skæringsson]], verkam., og k.h. [[Þórunn, Elíasdóttir]]. Heim.: Kirkjuvegur 9A. <br> | ||
21. [[Marta Sigurjónsdóttir]], f. 3. febr. 1936 í Vm .For.: [[Sigurjón Sigurðsson|S. Sigurðsson]], fiskimatsmaður, og k.h. [[Ingibjörg Högnadóttir|Ingibjörg G. Högnadóttir]]. Heim. Kirkjuvegur. <br> | 21. [[Marta Sigurjónsdóttir]], f. 3. febr. 1936 í Vm .For.: [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|S. Sigurðsson]], fiskimatsmaður, og k.h. [[Ingibjörg Högnadóttir|Ingibjörg G. Högnadóttir]]. Heim. Kirkjuvegur. <br> | ||
22. [[Margrét R. Kjartansdóttir]], f. 25. febr. 1936. For.: [[Kjartan Ólafsson | 22. [[Margrét R. Kjartansdóttir]], f. 25. febr. 1936. For.: [[Kjartan Ólafsson (Húsavík)|K. Ólafsson]], fyrrv. yfirfiskimatsmaður, og k.h. [[Helga Jónsdóttir (Húsavík)|Helga Jónsdóttir]]. Heim.: Urðavegur 28. <br> | ||
23. [[Reginn Valtýsson]], f. 9. ág. 1936 að Hjaltastað. For.: Valtýr Valtýsson, læknir, og k.h. [[Steinunn Jóhannesdóttir]]. Heim.: [[Staðarhóll]]. <br> | 23. [[Reginn Valtýsson]], f. 9. ág. 1936 að Hjaltastað. For.: Valtýr Valtýsson, læknir, og k.h. [[Steinunn Jóhannesdóttir]]. Heim.: [[Staðarhóll]]. <br> | ||
24. [[Sigurður Pétur Oddsson]], f. 18. maí 1936 í Vm. For.: [[Oddur Sigurðsson|O. Sigurðsson]] og k.h. [[Lovísa Magnúsdóttir|Magnea L. Magnúsdóttir]]. Heim.: Kirkjuvegur 35. <br> | 24. [[Sigurður Pétur Oddsson]], f. 18. maí 1936 í Vm. For.: [[Oddur Sigurðsson|O. Sigurðsson]] og k.h. [[Magnea Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magnea L. Magnúsdóttir]]. Heim.: Kirkjuvegur 35. <br> | ||
25. [[Sigríður Lárusdóttir]], f. 23. jan. 1936 í Vm. For.: [[Lárus Ársælsson| L.Á. Ársælsson]], verzlunarm. og k.h. [[Ágústa Gísladóttir]]. Heim.: Kirkjuvegur 43. <br> | 25. [[Sigríður Lárusdóttir]], f. 23. jan. 1936 í Vm. For.: [[Lárus Ársælsson| L.Á. Ársælsson]], verzlunarm. og k.h. [[Ágústa Gísladóttir (Skálholti)|Ágústa Gísladóttir]]. Heim.: Kirkjuvegur 43. <br> | ||
26. [[Sævald Pálsson]], f. 27. des. 1936 í Vm. For.: [[Páll Sigurgeir Jónasson|Páll Jónasson]], skipstjóri og k.h. [[ | 26. [[Sævald Pálsson (Þingholti)|Sævald Pálsson]], f. 27. des. 1936 í Vm. For.: [[Páll Sigurgeir Jónasson|Páll Jónasson]], skipstjóri og k.h. [[Þórsteina Jóhannsdóttir (Þingholti)|Þórsteina Jóhannsdóttir]]. Heim: [[Þingholt]]. <br> | ||
27. [[Örn Viðar Einarsson]], f. 23. desember 1936 í Vm. For.: [[Einar Hannesson|E. Hannesson]], sjómaður og k.h. [[Helga Jónsdóttir | 27. [[Örn Viðar Einarsson]], f. 23. desember 1936 í Vm. For.: [[Einar Kjartan Trausti Hannesson|E. Hannesson]], sjómaður og k.h. [[Helga Jóna Jónsdóttir (Engey)|Helga Jónsdóttir]]. Heim.: [[Faxastígur|Faxastígur 4]]. | ||
<big>''Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku hverri:''</big><br> | <big>''Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku hverri:''</big><br> |
Útgáfa síðunnar 28. mars 2020 kl. 17:23
- Skýrsla Gagnfræðaskólans árið 1951-1952
Skólinn var settur 30. sept. að Breiðabliki, leiguhúsnæði skólans.
Nám hófu í skólanum 77 nemendur, 40 stúlkur og 37 piltar.
Skólinn starfaði sem að undanförnu í þrem deildum og allri kennslu hagað eins og árið áður (sjá Blik 1951).
Hér verða skráð nöfn nemenda í hverri deild og getið fæðingardags og árs og foreldra, hafi það eigi verið birt áður í skýrslum skólans. Heimili nemenda er hér í Eyjum, sé annars ekki getið.
- 3. bekkur:
- (Sjá Blik 1950)
- Gagnfræðadeild.
1. Ása Ingibergsdóttir.
2. Ásta Haraldsdóttir.
3. Dóra Sif Wíum.
4. Dorte Oddsdóttir.
5. Einar Þ. Jónsson.
6. Erlingur Gissurarson.
7. Friðrik Ásmundsson.
8. Gísli Steingrímsson.
9. Guðmundur E. Guðmundsson.
10. Halldóra Guðmundsdóttir.
11. Hávarður B. Sigurðsson.
12. Helgi J. Magnússon.
13. Hervör Karlsdóttir.
14. Jón B. Halldórsson.
15. Ingibjörg Karlsdóttir.
16. Jessý Friðriksdóttir.
17. Sigurgeir Jónasson.
18. Soffía Björnsdóttir.
19. Sveinn Tómasson.
20. Tryggvi Sveinsson.
21. Vigfús Jónsson.
22. Þórir Óskarsson.
23. Jóhanna Stefánsdóttir, f. 14. marz 1934 að Nesi í Norðfirði. For.: St. Höskuldsson og k.h. Sigríður Sigurðardóttir.
24. Árndís Lára Óskarsdóttir, f. 4. ágúst 1933 í Vestmannaeyjum. For.: Ó. Lárusson og k.h. Sigríður Árnadóttir. (leiðr.). Heim.: Norðfirði.
- Miðskóladeild:
1. Bjarni Herjólfss. (sjá skýrslu 1946).
2. Guðjón Ármann Eyjólfsson.
3. Jóhanna Guðrún Sveinsdóttir.
4. Magnús Bjarnason.
5. Margrét Andersdóttir.
6. Martine Birgit Andersdóttir.
7. Þuríður Selma Guðjónsdóttir.
- 2. bekkur.
1. Bjarni Ó. Björnsson.
2. Edda Sveinsdóttir.
3. Elín S. Guðfinnsdóttir.
4. Guðrún Steinsdóttir.
5. Guðrún Lísa Óskarsdóttir.
6. Gunnhildur Helgadóttir.
8. Guðjón Þ. Ólafsson.
9. Guðbjörg Hallvarðsdóttir.
10. Halldóra Ármannsdóttir.
11. Hörður Runólfsson.
12. Jósep Guðmundsson.
13. Kristín Björg Jónsdóttir.
14. Ólafur V. Valdimarsson.
15. Ragnheiður Magný Kristinsdóttir, f. 3. apríl 1936 að Ásvallagötu 49 í Reykjavík. For.: K. Pálsson og k.h. Hekla Steier. Heim.: Garðar í Mosfellssveit.
16. Sigríður Ólafsdóttir.
17. Sigurgeir P. Scheving.
18. Trausti Þorsteinsson.
- 1. bekkur:
1. Aðalsteinn Brynjólfsson, f. 1. nóv. 1936 í Vestmannaeyjum. For.: Br. Sigfússon kaupm. og k.h. Ingrid Guðmannsdóttir Sigfússon (húsfreyja)Ingrid Sigfússon. Heim.: Kirkjuveg 21.
2. Arnar Ágústsson, f. 13. sept. 1936 í Vm. For.: Á. Jónsson trésmíðameistari og k.h. Pálína Eiríksdóttir. Heim.: Vesturvegur 18.
3. Ágústa Guðmundsdóttir, f. 5. jan. 1937 í Vm. For.: Sigríður Haraldsdóttir og Guðm. Ólafsson bankam. Heim.: Saltaberg.
4. Ástþór Runólfsson, f. 16. okt. 1936 í Vm. For.: Runólfur Runólfsson sjómaður og k.h. Unnur Þorsteinsdóttir. Heim.: Laufás.
5. Edda Sigrún Svavarsdóttir, f. 1. jan. 1936 í Vm. For.: Sv. Þórðarson afgreiðslum. og k.h. Þórunn Sigjónsdóttir. Heim.: Heiðarv. 11.
6. Elísabet Gunnlaug Þórarinsdóttir, f. 27. nóv. 1936 í Vm. For.: Friðrik Þ. Gunnlaugsson vélam. og k.h. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir. Heim.: Hólmgarður.
7. Ellý Björg Þórðardóttir, f. 13. apríl 1936 í Vm. For.: Þ. Halldór Gíslason meðhjálpari og k.h. Jónína Guðjónsdóttir. Heim.: Urðaveg.
8. Guðmundur Hreinn Aðalsteinsson, f. 7. marz 1936 í Vm. For.: A. Gunnlaugsson skipstjóri og k.h. Tómasína E. Olsen.
9. Guðmundur Karlsson, f. 9. júní 1936 í Vm. For.: K. Guðmundsson útgerðarm. og k.h. Unnur Jónsdóttir. Heim.: Urðaveg 11.
10. Guðmundur Hörður Þórarinsson, f. 10. des. 1936 í Vm. For.: Þ. Guðmundsson verkam. og k.h. Elísabet Guðbjörnsdóttir. Heimili: Háeyri.
11. Gylfi Guðnason, f. 16. nóv. 1937 í Vm. Eor.: G. Jónsson , skipstjóri, og k.h. Anna Eiríksdóttir. Heim.: Vegamót.
12. Guðmunda Guðrún Jensdóttir, f. 13. sept. 1936 í Vm: For.: Jens Ólafsson, bifreiðastj., og k.h. Kristný Valdadóttir. Heim.: Brekastígur 29.
13. Halla Sigurðardóttir, f. 18. júlí 1936 í Vm. For.: S. Bjarnason, skipstjóri, og k.h. Þórdís Guðjónsdóttir. Heim.: Svanhóll.
14. Halldór Ólafsson, f. 9. apríl 1936. For.: Ó. Halldórsson, læknir og k.h. Erna Halldórsson. Heim.: Miðstræti 14.
15. Helena Björg Guðmundsdóttir, f. 2. maí 1936 í Vm. For.: G. Hróbjartsson, skósmiður, og k.h. Sigrún Þórhildur Guðnadóttir. Heim.: Strandveg 43B.
16. Hildur Ágústsdóttir, f. 13. okt. 1935 í Álfhólum í V-Landeyjum. For.: Á. Jónsson, bóndi, og k.h. Sigríður L. Þorvaldsdóttir. Heimili hér: Hásteinsveg 46.
17. Hrönn Óskarsdóttir, f. 21. jan. 1936 í Vm. For.: Ó. Þ. Johnson, verzlunarmaður, og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Heim.: Hilmisgata 5.
18. Jenný Sigríður Samúelsdóttir, f. 23. febr. 1936 í Vm. For.: Samúel Ingvarsson og k.h. Ásta Jónsdóttir. Heim.: Vestmannabraut 58A.
19. Jóhann Guðbrandur Sigfússon, f. 15. okt 1936 í Vm. For.: S. Guðmundsson, skipstjóri, og k.h. Alda Jóhannsdóttir.
20. Kristín Baldvinsdóttir, f. 9. ágúst 1936 í Þykkvabæ. For.: B. Skæringsson, verkam., og k.h. Þórunn, Elíasdóttir. Heim.: Kirkjuvegur 9A.
21. Marta Sigurjónsdóttir, f. 3. febr. 1936 í Vm .For.: S. Sigurðsson, fiskimatsmaður, og k.h. Ingibjörg G. Högnadóttir. Heim. Kirkjuvegur.
22. Margrét R. Kjartansdóttir, f. 25. febr. 1936. For.: K. Ólafsson, fyrrv. yfirfiskimatsmaður, og k.h. Helga Jónsdóttir. Heim.: Urðavegur 28.
23. Reginn Valtýsson, f. 9. ág. 1936 að Hjaltastað. For.: Valtýr Valtýsson, læknir, og k.h. Steinunn Jóhannesdóttir. Heim.: Staðarhóll.
24. Sigurður Pétur Oddsson, f. 18. maí 1936 í Vm. For.: O. Sigurðsson og k.h. Magnea L. Magnúsdóttir. Heim.: Kirkjuvegur 35.
25. Sigríður Lárusdóttir, f. 23. jan. 1936 í Vm. For.: L.Á. Ársælsson, verzlunarm. og k.h. Ágústa Gísladóttir. Heim.: Kirkjuvegur 43.
26. Sævald Pálsson, f. 27. des. 1936 í Vm. For.: Páll Jónasson, skipstjóri og k.h. Þórsteina Jóhannsdóttir. Heim: Þingholt.
27. Örn Viðar Einarsson, f. 23. desember 1936 í Vm. For.: E. Hannesson, sjómaður og k.h. Helga Jónsdóttir. Heim.: Faxastígur 4.
Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku hverri:
Kennari | Kennslugrein | 1. bekkur | 2. bekkur | 3. bekkur | Kennslu stundir á viku í hverri grein |
Kennsla alls á viku |
---|---|---|---|---|---|---|
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastj. | Reikningur | 3 | 3 | |||
Þ.Þ.V. | Íslenzka | 6 | 3 | 9 | ||
Þ.Þ.V. | Félagsfræði | 2 | 2 | |||
Þ.Þ.V. | Náttúrufræði | 2 | 2 | 2 | 6 | |
Þ.Þ.V. | Frjálsar stundir | 1 | 1 | 1 | 3 | 23 |
Sigurður Finnsson, fastakennari | Enska | 4 | 5 | 5 | 14 | |
S.F. | Heilsufræði | 1 | 1 | |||
S.F. | Landafræði | 2 | 2 | 4 | ||
S.F. | Landafræði | miðsk.d. 2 |
2 | |||
S.F. | Eðlisfræði | 3 | 3 | |||
S.F. | Leikfimi | 4 | 4 | 4 | 12 | 36 |
Einar Haukur Eiríksson, fastakennari |
Íslenzka | 6 | 3 | 9 | ||
E.H.E. | Danska | 5 | 5 | 5 | 15 | |
E.H.E. | Stærðfræði | 2 | 2 | |||
E.H.E. | Saga | 2 | 2 | 4 | 30 | |
E.H.E. | Bókasafn skólans |
|||||
Stundakennarar: | ||||||
Sigfús J. Johnsen | Reikningur | 5 | 5 | 10 | ||
S.J.J. | Stærðfræði | miðskóladeild 3 |
3 | |||
S.J.J. | Bókfærsla | 2 | 2 | |||
S.J.J. | Saga | miðsk.deild 2 |
2 | 17 | ||
Lýður Brynjólfsson, kennari |
Smíðar | 2 | 2 | 4 | ||
L.B. | Smíðar | 2 | 2 | |||
L.B. | Teiknun | 2 | 2 | 4 | 10 | |
Þórveig Sigurðardóttir handavinnu- kennari frá Sleitu- Bjarnarstöðum í Skaga- firði |
Saumar | 6 | 4 | 10 | ||
Þ.S. | Saumar | 4 | 4 | 14 | ||
Veiðarfæragerð Vestmannaeyja |
Netjahnýting | 4 | 4 | |||
Veiðarfæragerð Vestmannaeyja |
Netjabæting, og -felling |
2 | 2 | |||
Veiðarfæragerð Vestmannaeyja |
Netjabæting og -felling | 2 | 2 | 8 | ||
Óskar Jónsson vélfræðingur | Fræðil. og verkleg kennsla um meðferð véla |
2 (2 flokkar) | 2 | 2 |
Aðaleinkunnir við gagnfræðaskólann.
Próf 1951.
Ása Ingibergsdóttir | 6,03 |
Arndís Óskarsdóttir | 7,12 |
Dóra S. Wíum | 5,73 |
Dorte Oddsdóttir | 8,08 |
Einar Þ. Jónsson | 6,14 |
Erlingur Gissurarson | 6,55 |
Friðrik Ásmundsson | 8,16 |
Gísli Steingrímsson | 6,13 |
Halldóra Guðmundsdóttir | 8,10 |
Hávarður B. Sigurðsson | 6,72 |
Helgi J. Magnússon | 5,61 |
Hervör Karlsdóttir | 5,35 |
Jóhanna Stefánsdóttir | 6,32 |
Jessý Friðriksdóttir | 6,35 |
Jón Berg Halldórsson | 5,64 |
Sigurgeir Jónasson | 7,90 |
Soffía Björnsdóttir | 6,38 |
Sveinn Tómasson | 7,31 |
Tryggvi Sveinsson | 7,58 |
Vigfús Jónsson | 6,37 |
Þórir Óskarsson | 6,89 |
Þrír nemendur stóðust ekki
prófíð.
Meðaleinkunnir við miðskólapróf (fyrri) og landspróf (síðari). (Í sviga er einkunn landsprófsnefndar).
Miðskóla- próf |
Lands- próf skólinn |
Lands- prófs- nefnd | |
Bjarni Herjólfsson | 6.75 | 6,13 | (6,67) |
Guðjón Ármann Eyjólfsson | 8,18 | 7,58 | (8,09) |
Magnús Bjarnason | 7,86 | 7,37 | (7,78) |
Margrét Andersdóttir | 7,41 | 6,65 | (6,91) |
Martine Birgit Andersdóttir | 7,70 | 7,10 | (7,41) |
Guðrún Jóhanna Sveinsdóttir | 7,55 | 7,29 | (7.54) |
Þuríður Selma Guðjónsdóttir | 8,26 | 7,90 | (8,26) |
Fræðslumálastjórn skipaði þessa prófdómara við gagnfræðapróf:
Sr. Halldór Kolbeins, sóknarprest.
Jón Hjaltason, lögfræðing.
Við miðskólapróf:
Jón Eiríksson, skattstjóra.
Gunnar Hlíðar, dýralækni.
Próf hófust í skólanum 23. apríl. Þeim lauk 12. maí.
Skólaslit fóru fram að Breiðabliki 16. maí.
Félagslíf var með bezta móti í skólanum; fundir haldnir reglulega í málfundafélagi skólans. Formaður þess var Sveinn Tómasson.
1. des minntust nemendur sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á ársfagnaði skólans, eins og öll undanfarin ár. Bindindisstarfsemi var rækt í skólanum
sem alltaf áður, og héldu nemendur uppi st. Báru nr. 2 með skólastjóra.
Ekki kom til þess á vertíð, að skólanum yrði lokað og nemendur hyrfu til vinnu við framleiðslustörfin eins og undanfarin 4 ár. Þess þurfti ekki við.
Hin árlega handavinnu- og teikningasýning skólans var opin almenningi sunnudaginn 6. maí og sóttu hana 1250 manns.
- Vestmannaeyjum 5. okt. 1951.