Marta Sigurjónsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Marta Sigurjónsdóttir)
Fara í flakk Fara í leit

Marta Sigurjónsdóttir, húsfreyja, sérkennari fæddist 23. nóvember 1979.
Foreldrar hennar Sigurjón Ingi Ingólfsson, svæðisstjóri, innheimtustjóri, f. 7. júní 1956, og kona hans Sigurrós Sverrisdóttir, húsfreyja, fyrirtækjafulltrúi hjá Íslandsbanka, f. 15. nóvember 1957.

Barn Sigurrósar með Sveini:
1. Sverrir Örn Sveinsson, f. 20. febrúar 1977.
Börn Sigurrósar og Sigurjóns Inga:
2. Marta Sigurjónsdóttir, f. 23. nóvember 1979.
3. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, f. 18. júlí 1991.

Þau Hermann giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Bröttugötu 17.

I. Maður Mörtu er Hermann Sigurgeirsson, annar eigandi HS Vélaverks, f. 7. janúar 1982.
Börn þeirra:
1. Baldvin Ingi Hermannsson, f. 30. janúar 2000.
2. Birkir Hermannsson, f. 14. maí 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.