„Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(20 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 9: | Lína 9: | ||
I. Fyrri maður hennar var [[Árni Jónsson (Vilborgarstöðum)|Árni Jónsson]] frá Bakka í A-Landeyjum, f. 31. janúar 1812, d. 8. janúar 1855. Hann var fyrr kvæntur [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhönnu Jónsdóttur]] á Vilborgarstöðum. Bróðir Árna var [[Loftur Jónsson (Þorlaugargerði)|Loftur mormóni]] í [[Þorlaugargerði]] Jónsson.<br> | I. Fyrri maður hennar var [[Árni Jónsson (Vilborgarstöðum)|Árni Jónsson]] frá Bakka í A-Landeyjum, f. 31. janúar 1812, d. 8. janúar 1855. Hann var fyrr kvæntur [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhönnu Jónsdóttur]] á Vilborgarstöðum. Bróðir Árna var [[Loftur Jónsson (Þorlaugargerði)|Loftur mormóni]] í [[Þorlaugargerði]] Jónsson.<br> | ||
Börn Árna og Bjargar hér:<br> | Börn Árna og Bjargar hér:<br> | ||
1. [[Páll Árnason (Vilborgarstöðum)|Páll Árnason]] sjómaður, f. 22. febrúar 1852, fór til Vesturheims. <br> | 1. [[Páll Árnason (Vilborgarstöðum)|Páll Árnason]] sjómaður, f. 22. febrúar 1852, fór til Vesturheims 1882. <br> | ||
2. Ingveldur Árnadóttir, f. 19. febrúar 1853, d. 16. ágúst 1853 „af barnaveiki“.<br> | 2. Ingveldur Árnadóttir, f. 19. febrúar 1853, d. 16. ágúst 1853 „af barnaveiki“.<br> | ||
3. [[Árni Árnason yngri (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]], f. 21. febrúar 1855. | 3. [[Árni Árnason yngri (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason Johnson]] í Spanish Fork, f. 21. febrúar 1855, d. 16. júlí 1931. | ||
II. Síðari maður Bjargar (1858) var [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur Sigurðsson]] bóndi og formaður á Vilborgarstöðum, f. 10. júlí 1835, d. af slysförum 8. júlí 1874.<br> | II. Síðari maður Bjargar (1858) var [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur Sigurðsson]] bóndi og formaður á Vilborgarstöðum, f. 10. júlí 1835, d. af slysförum 8. júlí 1874.<br> | ||
Börn Bjargar og Sighvats:<br> | Börn Bjargar og Sighvats:<br> | ||
1. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1858, gift [[Vigfús P. Scheving|Vigfúsi Scheving]] bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.<br> | 1. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 5. ágúst 1858, d. 27. apríl 1904, gift [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsi Scheving]] bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.<br> | ||
2. [[Sigríður Sighvatsdóttir|Sigríður]] húsfreyja á Kirkjubæ, f. 1864, d. 12. september 1902, gift [[Jón Eyjólfsson|Jóni Eyjólfssyni]]. <br> | 2. [[Pálína Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Pálína Sighvatsdóttir]], f. 24. nóvember 1861, giftist í Kaupmannahöfn.<br> | ||
3. [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubæ, f. 3. júní 1864, d. 12. september 1902, gift [[Jón Eyjólfsson|Jóni Eyjólfssyni]]. <br> | |||
4. [[Kristján Loftur Sighvatsson]], f. 14. desember 1866, d. 20. maí 1890. <br> | |||
5. Guðmundur Sighvatsson, f. 16. maí 1871, d. 9. september 1871, „dó hastarlega úr magaveikindum“.<br> | |||
6. [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg Sighvatsdóttir]] húsfreyja á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], f. 5. júní 1873, d. 22. maí 1955, gift [[Erlendur Árnason|Erlendi Árnasyni]].<br> | |||
7. Launbarn Sighvats, sem dvaldi hjá þeim 1870, var [[Kristín Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Sighvatsdóttir]], f. 1869. Hún var vinnukona í [[Godthaab]] 1890. Hún fór til Vesturheims 1902.<br> | |||
=Ættbogi í Eyjum= | |||
Mikil ætt er í Eyjum frá foreldrum Bjargar á Vilborgarstöðum, þeim Árna Pálssyni og Ingveldi Ormsdóttur í Rimakoti:<br> | Mikil ætt er í Eyjum frá foreldrum Bjargar á Vilborgarstöðum, þeim Árna Pálssyni og Ingveldi Ormsdóttur í Rimakoti:<br> | ||
I. Árni Pálsson og Ingveldur Ormsdóttir. | I. Árni Pálsson og Ingveldur Ormsdóttir. | ||
1. Ingibjörg Árnadóttir á Efrahvoli, f. 25. október 1840, d. 25. september | 1. Ingibjörg Árnadóttir á Efrahvoli, f. 25. október 1840, d. 25. september 1930, sambýlismaður hennar Sigurður Gunnlaugsson Einarssonar:<br> | ||
a) [[Páll Sigurðsson ( | a) [[Páll Sigurðsson (Laufholti)|Páll Sigurðsson]] í [[Laufholt]]i, f. 8. mars 1873, d. 8. október 1924 og k.h. [[Soffía Helgadóttir (Laufholti)|Soffía Helgadóttir]].<br> | ||
aa) [[Björgvin | aa) [[Björgvin Pálsson (Brekkuhúsi)|Björgvin Hafsteinn Pálsson]] í [[Brekkuhús]]i, f. 20. jan. 1909, d. 22. maí 1932, hrapaði úr [[Mykitakstó]].<br> | ||
ab) [[Guðrún Pálsdóttir ( | ab) [[Guðrún Pálsdóttir (Laufholti)|Guðrún Pálsdóttir]] í [[Vinaminni]], f. 21. júlí 1900, d. 24. október 1969, kona [[Benedikt Friðriksson (skósmiður)|Benedikts Friðrikssonar]] skósmiðs.<br> | ||
b) [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] í [[Brekkuhús]]i, f. 20. janúar 1863, d. 3. júní 1956.<br> | b) [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] í [[Brekkuhús]]i, f. 20. janúar 1863, d. 3. júní 1956.<br> | ||
ba) [[Sigurjón Sigurðsson|Sigurjón fisksali Sigurðsson]], f. 6. mars 1890, d. 8. júní 1959.<br> | ba) [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurjón fisksali Sigurðsson]], f. 6. mars 1890, d. 8. júní 1959.<br> | ||
bb) [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir]] frá [[ | bb) [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir]] frá [[Brekkuhús]]i, f. 15. febrúar 1896, d. 30. janúar 1958.<br> | ||
c) [[Ingvar Sigurðsson (Gjábakka)|Ingvar Sigurðsson]] vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 20. júlí 1875, d. 27. október 1896. | |||
2. [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] á Vilborgarstöðum, f. 6. ágúst 1843, fórst með Gauki 13. mars 1874.<br> | 2. [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] á Vilborgarstöðum, f. 6. ágúst 1843, fórst með Gauki 13. mars 1874.<br> | ||
a) [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] á [[Grund]], f. 15. júlí 1870, d. 18. janúar 1924. <br> | a) [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] á [[Grund]], f. 15. júlí 1870, d. 18. janúar 1924. <br> | ||
aa) [[Auðbjörg Ástrós Árnadóttir]], f. 24. október 1892, d. 1895.<br> | aa) [[Auðbjörg Ástrós Árnadóttir]], f. 24. október 1892, d. 1895.<br> | ||
ab) [[Lárus Georg Árnason | ab) [[Lárus Georg Árnason |Lárus Georg Árnason]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 11. maí 1896, d. 16. febrúar 1967.<br> | ||
ac) [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir | ac) [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir|Bergþóra Árnadóttir]] á [[Heiði]], f. 13. september 1898, d. 17. október 1969.<br> | ||
ad) [[Árni Árnason (símritari)|Árni símritari]], f. 19. mars 1901, d. 13. október 1962.<br> | ad) [[Árni Árnason (símritari)|Árni símritari]], f. 19. mars 1901, d. 13. október 1962.<br> | ||
ae) [[ | ae) [[Guðfinna Ástdís Árnadóttir]] frá [[Grund]], f. 19. nóvember 1903, d. 5. október 1990.<br> | ||
3. Björg Árnadóttir á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915.<br> | 3. Björg Árnadóttir á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915.<br> | ||
Lína 51: | Lína 54: | ||
a) Einar Nikulásson og Valgerður Oddsdóttir á Búðarhóli í A-Landeyjum. Valgerður var systir [[Sigurður Oddsson|Sigurðar Péturs Oddssonar]] í [[Skuld]], föður [[Skuld|Skuldarsystkina]]. <br> | a) Einar Nikulásson og Valgerður Oddsdóttir á Búðarhóli í A-Landeyjum. Valgerður var systir [[Sigurður Oddsson|Sigurðar Péturs Oddssonar]] í [[Skuld]], föður [[Skuld|Skuldarsystkina]]. <br> | ||
aa) [[Óskar Pétur Einarsson (lögregluþjónn)|Óskar Einarsson]] lögregluþjónn, f. 11. janúar 1908, d. 13. maí 1978.<br> | aa) [[Kristjana Einarsdóttir (Sandi)|Guðný ''Kristjana'' Einarsdóttir]], f. 18. nóvember 1891, d. 9. október 1964, síðari kona [[Haraldur Sigurðsson (Sandi)|Haraldar Sigurðssonar]] á [[Sandur|Sandi]]. <br> | ||
Börn þeirra:<br> | |||
aaa) [[Rúrik Haraldsson|Rúrik Theodór Haraldsson]] leikari, f. 14. janúar 1926, d. 23. janúar 2003.<br> | |||
aab) [[Haraldur Haraldsson (Sandi)|Haraldur Ágúst Haraldsson]] rennismiður, járnsmíðameistari í Reykjavík, f. 27. október 1919, d. 16. október 1984.<br> | |||
aac) [[Friðrik Haraldsson (Sandi)|Friðrik Haraldsson]] bakarameistari, f. 9. ágúst 1922, d. 21. mars 2014.<br> | |||
aad) [[Ása Haraldsdóttir (Sandi)|Ása Haraldsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík,f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.<br> | |||
ab) [[Sigurjón Einarsson (Búðarhóli)|Sigurjón Einarsson]] bóndi á Búðarhóli, síðar í Eyjum, f. 7. apríl 1894, d. 19. október 1987. Kona hans [[Margrét Jósepsdóttir (Búðarhóli)|Margrét Fríða Jósepsdóttir]] húsfreyja.<br> | |||
Barn í Eyjum:<br> | |||
aba) [[Einar Birgir Sigurjónsson]] lögregluþjónn, f. 4. maí 1933. Kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir (Vatnsdal)|Sigríður Sigurðardóttir]]. <br> | |||
ac) [[Óskar Pétur Einarsson (lögregluþjónn)|Óskar Einarsson]] lögregluþjónn, f. 11. janúar 1908, d. 13. maí 1978.<br> | |||
aca) [[Guðný Óskarsdóttir (Stakkholti)|Guðný Óskarsdóttir]], f. 1. júní 1935.<br> | |||
acb) [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]], f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks á Löndum]].<br> | |||
acc) [[Gísli Óskarsson (Stakkholti)|Gísli Óskarsson]], f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009.<br> | |||
acd) [[Rebekka Óskarsdóttir (Stakkholti)|Rebekka Óskarsdóttir]], f. 23. október 1941, d. 26. október 1971.<br> | |||
ace) [[Rut Óskarsdóttir (Stakkholti)|Sigurbjörg ''Rut'' Óskarsdóttir]], f. 22. september 1946.<br> | |||
acf) [[Einar Óskarsson (Stakkholti)|Einar Óskarsson]], f. 7. janúar 1952, d. 24. júlí 2018.<br> | |||
ad) [[Sigurbjörg Einarsdóttir (Breiðholti)|Sigurbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja í [[Breiðholt]]i, f. 27. apríl 1910, d. 1. september 1987, kona [[Bjarni Bjarnason (Breiðholti)|Bjarna dýralæknis]].<br> | |||
ada) [[Einar Valur Bjarnason|Einar Valur]] læknir.<br> | |||
adb) [[Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir (Breiðholti)|Sigríður Bjarnadóttir]], f. 19. febrúar 1931, d. 1. október 2016, kona [[Stefán Helgason|Stefáns Helgasonar]] ökukennara og bifreiðaeftirlitsmanns.<br> | |||
adc) [[Gunnhildur Bjarnadóttir (Breiðholti)|Gunnhildur Bjarnadóttir]], f. 4. apríl 1935, d. 15. febrúar 2017, kona [[Eiríkur Guðnason|Eiríks Guðnasonar]] skólastjóra.<br> | |||
6. Sigríður Árnadóttir bústýra á Sléttubóli í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838 í Rimakoti. Sambýlismaður hennar og barnsafaðir var Guðmundur Diðriksson bóndi þar.<br> | |||
6. Sigríður Árnadóttir bústýra á Sléttubóli í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838 í Rimakoti.<br> | |||
a) [[Guðmundur Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Guðmundsson]] í [[Hrísnes]]i hér, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950, kvæntur [[Guðríður Andrésdóttir (Hrísnesi)|Guðríði Andrésdóttur]], f. 10. nóvember 1880.<br> | a) [[Guðmundur Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Guðmundsson]] í [[Hrísnes]]i hér, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950, kvæntur [[Guðríður Andrésdóttir (Hrísnesi)|Guðríði Andrésdóttur]], f. 10. nóvember 1880.<br> | ||
aa) [[Guðmundur Andrés Guðmundsson]], f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994. | aa) [[Andrés Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Andrés Guðmundsson]], f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.<br> | ||
b) [[Þórunn Guðmundsdóttir (Hæli)|Þórunn Guðmundsdóttir]] húsfreyja, fyrr kona Hreins Skúlasonar bónda á Bryggjum í A-Landeyjum, síðar kona [[Þorsteinn Gíslason (Hæli)|Þorsteins Gíslasonar]] bónda í Hallgeirseyjarhjáleigu; hún f. 2. júní 1864, d. 24. mars 1930.<br> | |||
ba) [[Guðbjörg Sigríður Hreinsdóttir]] húsfreyja á [[Litla-Hraun|Litla-Hrauni]], f. 6. maí 1890, d. 24. desember 1951, kona [[Jóhann Ívarsson (Litla-Hrauni)|Jóhanns Ívarssonar]].<br> | |||
bb) [[Hannes Hreinsson]] fiskimatsmaður á [[Hæli]], f. 2. október 1892, d. 28. maí 1983.<br> | |||
bc) [[Jóhann Þorsteinsson (Hæli)|Jóhann Kristinn Þorsteinsson]] efnafræðingur í Reykjavík, f. 23. ágúst 1906, d. 20. apríl 1988. | |||
7. [[Jón Árnason (Draumbæ)|Jón Árnason]] vinnumaður í [[Draumbær|Draumbæ]], f. 14. desember 1847, d. 16. júní 1883. Hann var sonur seinni konu Árna í Rimakoti. Ókvæntur. | 7. [[Jón Árnason (Draumbæ)|Jón Árnason]] vinnumaður í [[Draumbær|Draumbæ]], f. 14. desember 1847, d. 16. júní 1883. Hann var sonur seinni konu Árna í Rimakoti. Ókvæntur. | ||
Lína 78: | Lína 90: | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] | *[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] | ||
* | *Íslendingabók.is. | ||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
* | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]] | [[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]] |
Núverandi breyting frá og með 15. apríl 2024 kl. 17:08
Björg Árnadóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 3. nóvember 1830 og lést 4. júní 1915.
Faðir hennar var Árni bóndi á Skækli og síðan í Rimakoti í A-Landeyjum, f. 5. ágúst 1803 á Skækli (nú Guðnastaðir) þar, d. 12. janúar 1854 í Rimakoti, Pálsson bónda á Skækli, Skíðbakka og í Kúfhól þar, f. 1779 á Skíðbakka, d. 9. desember 1851 í Rimakoti, Jónssonar bónda í Vatnshól þar 1775, f. (1735), Sigurðssonar, og konu hans (7. ágúst 1768) Signýjar húsfreyju, f. 1736, d. 17. mars 1809, Pálsdóttur.
Móðir Árna í Rimakoti og kona Páls Jónssonar var (28. október 1802) Guðrún húsfreyja, f. 1777 í Hólmum í A-Landeyjum, d. 13. janúar 1852 í Rimakoti, Árnadóttir bónda í Litlu-Hildisey í A-Landeyjum 1787-1802, f. 1727, d. 16. mars 1802, Guðmundssonar, og konu Árna, Ingveldar húsfreyju, f. 1738, d. 30. apríl 1806 í Litlu-Hildisey, Árnadóttur.
Móðir Bjargar á Vilborgarstöðum og fyrri kona (30. október 1829) Árna í Rimakoti var Ingveldur húsfreyja, f. 29. september 1806 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 6. ágúst 1843 í Rimakoti, Ormsdóttir bónda á Butru í A-Landeyjum, Núpi, á Ysta-Skála og í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, f. 10. júní 1763 á Butru, d. 30. mars 1820 í Gerðakoti, Ormssonar bónda í Krosshverfi í Landeyjum, líklega Hólmum og síðast á Butru, f. 1726, Jónssonar, og konu hans, Guðrúnar húsfreyju, f. 1722 í Fljótshlíð, á lífi 1775, Sigurðardóttur.
Móðir Ingveldar Ormsdóttur og síðari kona (2. júlí 1797) Orms Ormssonar var Björg húsfreyja, f. 1771 í Dúðu í Fljótshlíð, d. 16. febrúar 1840 á Búðarhóli í A-Landeyjum, Benediktsdóttir bónda á Kirkjulæk í Fljótshlíð, f. 1748, Þorsteinssonar, og fyrri konu Benedikts.
Björg Árnadóttir var tvígift.
I. Fyrri maður hennar var Árni Jónsson frá Bakka í A-Landeyjum, f. 31. janúar 1812, d. 8. janúar 1855. Hann var fyrr kvæntur Jóhönnu Jónsdóttur á Vilborgarstöðum. Bróðir Árna var Loftur mormóni í Þorlaugargerði Jónsson.
Börn Árna og Bjargar hér:
1. Páll Árnason sjómaður, f. 22. febrúar 1852, fór til Vesturheims 1882.
2. Ingveldur Árnadóttir, f. 19. febrúar 1853, d. 16. ágúst 1853 „af barnaveiki“.
3. Árni Árnason Johnson í Spanish Fork, f. 21. febrúar 1855, d. 16. júlí 1931.
II. Síðari maður Bjargar (1858) var Sighvatur Sigurðsson bóndi og formaður á Vilborgarstöðum, f. 10. júlí 1835, d. af slysförum 8. júlí 1874.
Börn Bjargar og Sighvats:
1. Friðrika Sighvatsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 5. ágúst 1858, d. 27. apríl 1904, gift Vigfúsi Scheving bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.
2. Pálína Sighvatsdóttir, f. 24. nóvember 1861, giftist í Kaupmannahöfn.
3. Sigríður Sighvatsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 3. júní 1864, d. 12. september 1902, gift Jóni Eyjólfssyni.
4. Kristján Loftur Sighvatsson, f. 14. desember 1866, d. 20. maí 1890.
5. Guðmundur Sighvatsson, f. 16. maí 1871, d. 9. september 1871, „dó hastarlega úr magaveikindum“.
6. Björg Sighvatsdóttir húsfreyja á Gilsbakka, f. 5. júní 1873, d. 22. maí 1955, gift Erlendi Árnasyni.
7. Launbarn Sighvats, sem dvaldi hjá þeim 1870, var Kristín Sighvatsdóttir, f. 1869. Hún var vinnukona í Godthaab 1890. Hún fór til Vesturheims 1902.
Ættbogi í Eyjum
Mikil ætt er í Eyjum frá foreldrum Bjargar á Vilborgarstöðum, þeim Árna Pálssyni og Ingveldi Ormsdóttur í Rimakoti:
I. Árni Pálsson og Ingveldur Ormsdóttir.
1. Ingibjörg Árnadóttir á Efrahvoli, f. 25. október 1840, d. 25. september 1930, sambýlismaður hennar Sigurður Gunnlaugsson Einarssonar:
a) Páll Sigurðsson í Laufholti, f. 8. mars 1873, d. 8. október 1924 og k.h. Soffía Helgadóttir.
aa) Björgvin Hafsteinn Pálsson í Brekkuhúsi, f. 20. jan. 1909, d. 22. maí 1932, hrapaði úr Mykitakstó.
ab) Guðrún Pálsdóttir í Vinaminni, f. 21. júlí 1900, d. 24. október 1969, kona Benedikts Friðrikssonar skósmiðs.
b) Sigurbjörg Sigurðardóttir í Brekkuhúsi, f. 20. janúar 1863, d. 3. júní 1956.
ba) Sigurjón fisksali Sigurðsson, f. 6. mars 1890, d. 8. júní 1959.
bb) Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir frá Brekkuhúsi, f. 15. febrúar 1896, d. 30. janúar 1958.
c) Ingvar Sigurðsson vinnumaður á Gjábakka, f. 20. júlí 1875, d. 27. október 1896.
2. Árni Árnason á Vilborgarstöðum, f. 6. ágúst 1843, fórst með Gauki 13. mars 1874.
a) Árni Árnason á Grund, f. 15. júlí 1870, d. 18. janúar 1924.
aa) Auðbjörg Ástrós Árnadóttir, f. 24. október 1892, d. 1895.
ab) Lárus Georg Árnason á Búastöðum, f. 11. maí 1896, d. 16. febrúar 1967.
ac) Bergþóra Árnadóttir á Heiði, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969.
ad) Árni símritari, f. 19. mars 1901, d. 13. október 1962.
ae) Guðfinna Ástdís Árnadóttir frá Grund, f. 19. nóvember 1903, d. 5. október 1990.
3. Björg Árnadóttir á Vilborgarstöðum, f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915.
Sjá börn hennar ofar.
4. Guðbjörg Árnadóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 6. október 1835, d. 1. nóvember 1928. Hún var kona Bergs Magnússonar bróður Ólafs í Nýborg. Síðar varð hún kona Sæmundar Guðmundssonar húsmanns þar.
5. Nikulás bóndi í Krosshjáleigu í A-Landeyjum Árnason.
a) Einar Nikulásson og Valgerður Oddsdóttir á Búðarhóli í A-Landeyjum. Valgerður var systir Sigurðar Péturs Oddssonar í Skuld, föður Skuldarsystkina.
aa) Guðný Kristjana Einarsdóttir, f. 18. nóvember 1891, d. 9. október 1964, síðari kona Haraldar Sigurðssonar á Sandi.
Börn þeirra:
aaa) Rúrik Theodór Haraldsson leikari, f. 14. janúar 1926, d. 23. janúar 2003.
aab) Haraldur Ágúst Haraldsson rennismiður, járnsmíðameistari í Reykjavík, f. 27. október 1919, d. 16. október 1984.
aac) Friðrik Haraldsson bakarameistari, f. 9. ágúst 1922, d. 21. mars 2014.
aad) Ása Haraldsdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík,f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.
ab) Sigurjón Einarsson bóndi á Búðarhóli, síðar í Eyjum, f. 7. apríl 1894, d. 19. október 1987. Kona hans Margrét Fríða Jósepsdóttir húsfreyja.
Barn í Eyjum:
aba) Einar Birgir Sigurjónsson lögregluþjónn, f. 4. maí 1933. Kona hans Sigríður Sigurðardóttir.
ac) Óskar Einarsson lögregluþjónn, f. 11. janúar 1908, d. 13. maí 1978.
aca) Guðný Óskarsdóttir, f. 1. júní 1935.
acb) Valgerður Erla Óskarsdóttir, f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona Friðriks á Löndum.
acc) Gísli Óskarsson, f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009.
acd) Rebekka Óskarsdóttir, f. 23. október 1941, d. 26. október 1971.
ace) Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, f. 22. september 1946.
acf) Einar Óskarsson, f. 7. janúar 1952, d. 24. júlí 2018.
ad) Sigurbjörg Einarsdóttir húsfreyja í Breiðholti, f. 27. apríl 1910, d. 1. september 1987, kona Bjarna dýralæknis.
ada) Einar Valur læknir.
adb) Sigríður Bjarnadóttir, f. 19. febrúar 1931, d. 1. október 2016, kona Stefáns Helgasonar ökukennara og bifreiðaeftirlitsmanns.
adc) Gunnhildur Bjarnadóttir, f. 4. apríl 1935, d. 15. febrúar 2017, kona Eiríks Guðnasonar skólastjóra.
6. Sigríður Árnadóttir bústýra á Sléttubóli í A-Landeyjum, f. 30. júní 1838 í Rimakoti. Sambýlismaður hennar og barnsafaðir var Guðmundur Diðriksson bóndi þar.
a) Guðmundur Guðmundsson í Hrísnesi hér, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950, kvæntur Guðríði Andrésdóttur, f. 10. nóvember 1880.
aa) Guðmundur Andrés Guðmundsson, f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.
b) Þórunn Guðmundsdóttir húsfreyja, fyrr kona Hreins Skúlasonar bónda á Bryggjum í A-Landeyjum, síðar kona Þorsteins Gíslasonar bónda í Hallgeirseyjarhjáleigu; hún f. 2. júní 1864, d. 24. mars 1930.
ba) Guðbjörg Sigríður Hreinsdóttir húsfreyja á Litla-Hrauni, f. 6. maí 1890, d. 24. desember 1951, kona Jóhanns Ívarssonar.
bb) Hannes Hreinsson fiskimatsmaður á Hæli, f. 2. október 1892, d. 28. maí 1983.
bc) Jóhann Kristinn Þorsteinsson efnafræðingur í Reykjavík, f. 23. ágúst 1906, d. 20. apríl 1988.
7. Jón Árnason vinnumaður í Draumbæ, f. 14. desember 1847, d. 16. júní 1883. Hann var sonur seinni konu Árna í Rimakoti. Ókvæntur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Árni Árnason
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.