Auðbjörg Ástrós Árnadóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Auðbjörg Ástrós

Auðbjörg Ástrós Árnadóttir, kölluð Ástrós eða Rós var fædd þann 24. október 1892 í Vestmannaeyjum og lést árið 1894 í Spanish Fork, Utah. Hún var dóttir Jóhönnu Lárusdóttur frá Búastöðum og Árna Árnasonar frá Vilborgarstöðum. Hún fór til Bandaríkjanna með móður sinni árið 1893, en faðir hennar var þar fyrir.Heimildir

  • Prestþjónustubækur Vestmannaeyjum
  • Vesturfaraskrá 1870-1914 (1983), eftir Júníus H. Kristinsson.
  • Árni Árnason, Gömul bréf eru góð heimildarit. Blik. 22. árg 1961.