Bergþóra Ástrós Árnadóttir
Bergþóra Ástrós Árnadóttir fæddist 13. sept. 1888 í Vestmannaeyjum, og lést 17. okt. 1969 í Reykjavík.
Eiginmaður hennar var Jóhannes Long.
Börn þeirra voru: Árni Theodór verslunarmaður f.13. apríl 1920 d. 4.okt 1979, Anna Hulda, f. 2.okt. 1923, Ólafur f, 16. febr. 1926 d. 23. okt. 1996, Jóhanna Dóra, f.19. júní 1928 og Lárus Garðar málari og verkstjóri, f. 22. mars 1931 d. 13.maí 1999.
Heimildir
- Gunnlaugur Haraldsson. Longætt II. Þjóðsaga: Reykjavík, 1998.
Frekari umfjöllun
Bergþóra Ástrós Árnadóttir húsfreyja á Litlu-Heiði fæddist 13. september 1898 og lést 17. október 1969.
Foreldrar hennar voru Árni Árnason verkamaður á Grund, f. 14. júlí 1870, d. 19. janúar 1924 og kona hans Jóhanna Lárusdóttir húsfreyja á Grund, f. 23. september 1868, d. 8. desember 1953.
Systkini Bergþóru voru:
1. Auðbjörg Ástrós Árnadóttir, f. 24. október 1892 í Eyjum, d. 1894 í Spanish Fork í Utah.
2. Lárus Georg Árnason, f. 24. apríl 1896 í Spanish Fork í Utah, d. 15. febrúar 1967 í Eyjum.
3. Árni Árnason, f. 15. júlí 1901 í Eyjum, d. 13. október 1962.
4. Guðfinna Ástdís Árnadóttir, f. 19. nóvember 1903 í Eyjum, d. 5. október 1990.
5. Hálfbróðir Bergþóru, sammæðra, var Árni Oddsson, f. 6. maí 1888 í Eyjum, d. 16. júní 1938. Hann ólst upp hjá föðurfjölskyldu sinni á Oddsstöðum.
Maður Bergþóru var Jóhannes H. Long kaupmaður og verkstjóri, f. 19. ágúst 1894, d. 7. mars 1948, fórst með Anson flugvél Loftleiða í Skálafelli á Hellisheiði.
Börn Bergþóru og Jóhannesar voru:
1. Árni Theodór verslunarmaður, f. 13. apríl 1920, d. 4. okt 1979.
2. Anna Hulda, f. 2. október 1923.
3. Ólafur, f. 16. febrúar 1926, d. 23. október 1996.
4. Jóhanna Dóra, f. 19. júní 1928.
5. Lárus Garðar málari og verkstjóri, f. 22. mars 1931, d. 13. maí 1999.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Árni Árnason.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
- Garður.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.