Dalaröst ÁR-52
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana ![]() | |
| Dalaröst ÁR 52 | |
| [[Mynd:|300px]] | |
| Skipanúmer: | 1106 |
| Smíðaár: | 1966 |
| Efni: | Stál |
| Skipstjóri: | |
| Útgerð / Eigendur: | Glettingur |
| Brúttórúmlestir: | 101 (skráð 180 t) |
| Þyngd: | brúttótonn |
| Lengd: | 24,52 metrar (skráð 25,01 metrar) m |
| Breidd: | m |
| Ristidýpt: | m |
| Vélar: | |
| Siglingahraði: | sjómílur |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Bygging: | |
| Smíðastöð: | Gdynska Stocznia Remontowa, Gdynia, Pólland |
| Heimahöfn: | Þorlákshöfn |
| Kallmerki: | TF-TI |
| Áhöfn 23. janúar 1973: | |
| Ljósmynd: Vigfús Markússon. Afskráður 4. maí 1995. | |
Farið um borð í Dalaröstina

Áhöfn 23.janúar 1973
67 einstakklingar eru skráðir um borð ,5 skráðir í áhöfn
- Svanur Eyland Aðalsteinsson, Ferjubakki Reykjavík, 1934, í áhöfn
- Björn Friðriksson, frá Blöndósi í áhöfn, 1953, í áhöfn
- Ragnar Eyþórsson, í áhöfn, 1952, í áhöfn
- Kristján Sigurður Elíasson, Þorlákshöfn, 1950, matsveinn
- Hákon Magnússon, í áhöfn, 1933, Skipstjóri
Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973
Heimildir|
Heimildir
