Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir, býr í Færeyjum, húsfreyja fæddist 29. ágúst 1972.
Foreldrar hennar Guðmundur Sigurjónsson frá Laugalandi, vélstjóri, síðar verkstjóri hjá Árborg, f. 27. september 1946, og barnsmóðir hans Líney Traustadóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 9. október 1952.

Þau Pól hófu sambúð, eignuðust eitt barn.

I. Sambúðarmaður Heiðrúnar Höddar er Pól E. Eghólm ráðuneytisstjóri.
Barn þeirra:
1. Nina Björk Eghólm, f. 9. október 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.