„Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 1. hluti“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Eftir jarðabókum eru í Vestmannaeyjum taldir 24 jarðavellir og 96 kýrfóður. Mun þar miðað við töðufeng af túnum og líklega af úteyjaslægjum, þó að það komi ekki berlega fram. Útengjar eru engar í Vestmannaeyjum. Greind kýrfóðratala er mjög há miðuð við túnstærð hér á 19. öld eða fram til þess tíma, er túnaútsetur og nýrækt hefst. Eftir kýrfóðratölu jarðabókarinnar frá 1586, sem er sama talan og síðan er tekin upp í jarðabækur, þykir mega gera ráð fyrir því, að undir lok 16. aldar, og líklega löngu fyrr, hafi verið um 100 kýr í eyjunum, og síðan svipað á blómatímum útgerðarinnar, því að hér mun útvegurinn og landbúskapurinn oftast hafa haldizt í hendur. Kúnum fækkar á seinni tímum, eftir því sem þrengdist um hag manna og útgerðin dróst saman. Jarðabókin 1704 telur hér um 70 nautgripi, sóknarlýsing séra Gissurar telur hins vegar 80 kýr. Á síðari hluta 18. aldar eru kýrnar taldar aðeins 44.¹) 1825 eru 45 mjólkandi kýr í eyjum, en nautgripir alls 64.²) 1832 hefir kúnum fjölgað lítið eitt og eru þá 53 og tala nautgripa alls 63.³) 1880 eru aðeins 49 mjólkandi kýr hér.⁴) 1892 eigi nema 35, en nautpeningur alls 60.⁵) 1918 er kúatalan kom in upp í 101 og 11 kvígur.⁶) Síðan fjölgaði kúnum mikið, svo að tala þeirra hefir þrefaldazt. Vestmannaeyjabær hefir nú komið upp kúabúi í Dölum, og hafið nýræktarframkvæmdir.<br> | Eftir jarðabókum eru í Vestmannaeyjum taldir 24 jarðavellir og 96 kýrfóður. Mun þar miðað við töðufeng af túnum og líklega af úteyjaslægjum, þó að það komi ekki berlega fram. Útengjar eru engar í Vestmannaeyjum. Greind kýrfóðratala er mjög há miðuð við túnstærð hér á 19. öld eða fram til þess tíma, er túnaútsetur og nýrækt hefst. Eftir kýrfóðratölu jarðabókarinnar frá 1586, sem er sama talan og síðan er tekin upp í jarðabækur, þykir mega gera ráð fyrir því, að undir lok 16. aldar, og líklega löngu fyrr, hafi verið um 100 kýr í eyjunum, og síðan svipað á blómatímum útgerðarinnar, því að hér mun útvegurinn og landbúskapurinn oftast hafa haldizt í hendur. Kúnum fækkar á seinni tímum, eftir því sem þrengdist um hag manna og útgerðin dróst saman. Jarðabókin 1704 telur hér um 70 nautgripi, sóknarlýsing séra Gissurar telur hins vegar 80 kýr. Á síðari hluta 18. aldar eru kýrnar taldar aðeins 44.¹) 1825 eru 45 mjólkandi kýr í eyjum, en nautgripir alls 64.²) 1832 hefir kúnum fjölgað lítið eitt og eru þá 53 og tala nautgripa alls 63.³) 1880 eru aðeins 49 mjólkandi kýr hér.⁴) 1892 eigi nema 35, en nautpeningur alls 60.⁵) 1918 er kúatalan kom in upp í 101 og 11 kvígur.⁶) Síðan fjölgaði kúnum mikið, svo að tala þeirra hefir þrefaldazt. Vestmannaeyjabær hefir nú komið upp kúabúi í Dölum, og hafið nýræktarframkvæmdir.<br> | ||
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104hc.jpg|200px|left|thumb|''[[Sigurlaug Guðmundsdóttir | [[Mynd:Saga Vestm. I., 104hc.jpg|200px|left|thumb|''[[Sigurlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Sigurlaug Guðmundsdóttir]] kona [[Ísleifur Guðnason|Ísleifs Guðnasonar]] í [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].'']] | ||
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104hd.jpg|200px|ctr]] | [[Mynd:Saga Vestm. I., 104hd.jpg|200px|ctr]] | ||
Lína 21: | Lína 21: | ||
Heimalandið utan túns og girðinga höfðu bændur frá fornu óskipt til sameiginlegrar beitar fyrir búpening sinn með ítölu eftir jarðarmagni. | Heimalandið utan túns og girðinga höfðu bændur frá fornu óskipt til sameiginlegrar beitar fyrir búpening sinn með ítölu eftir jarðarmagni. | ||
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104fa.jpg|250px|left|thumb|''[[Guðjón Björnsson | [[Mynd:Saga Vestm. I., 104fa.jpg|250px|left|thumb|''[[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjón Björnsson]] bóndi á [[Kirkjuból]]i, (d. 1940), og kona hans [[Ólöf Lárusdóttir]], (d. 1944).]] | ||
Kvikfjártalan á Heimalandi var samkvæmt byggingarbréfum seinni tíma fyrir hverja jörð: 1 kýr, 1 hestur og 12 ær. Í [[Hvítingar|Hvítingadómi]] frá 13. júní 1642, staðfestum á Alþingi s.á., um dómrof og samþykktarbrot, er vitnað í almenna samþykkt 12. júní 1809, staðfesta af sýslumanni, umboðsmanni, hreppstjórum og báðum prestum, á þá leið, að með tveim kýrfóðrum fylgi 2 kýr að ítölu í haga og 2 ásauðarkúgildi, 1 geldfjárhundrað, þ.e. eitt geldfjárhundrað á landsvísu — kúgildi, og 1 hestur, sbr. samþykkt 11. okt. 1606.⁷) Mun þetta vera staðfesting á gömlu fyrirkomulagi. Þetta breyttist síðar, eins og að ofan getur, og miklu færra talið í haga, og þótti Heimalandið eigi bera meira. Hafa menn talið, að landið muni hafa gengið úr sér vegna skriðufalla. Jörð var mjög snögglend hér og víða sendin og kúahagar slæmir, enda örtröð mikil. Í brekkum er land kjarngott. Segir séra [[Gissur Pétursson]] í sóknarlýsingu sinni, að smjör sé hér í eyjum rauðara á litinn en víða annars staðar. Í fjallabrekkunum eru hættur vegna grjóthruns og stundum hafa kýr og hrapað niður fyrir hamra. | Kvikfjártalan á Heimalandi var samkvæmt byggingarbréfum seinni tíma fyrir hverja jörð: 1 kýr, 1 hestur og 12 ær. Í [[Hvítingar|Hvítingadómi]] frá 13. júní 1642, staðfestum á Alþingi s.á., um dómrof og samþykktarbrot, er vitnað í almenna samþykkt 12. júní 1809, staðfesta af sýslumanni, umboðsmanni, hreppstjórum og báðum prestum, á þá leið, að með tveim kýrfóðrum fylgi 2 kýr að ítölu í haga og 2 ásauðarkúgildi, 1 geldfjárhundrað, þ.e. eitt geldfjárhundrað á landsvísu — kúgildi, og 1 hestur, sbr. samþykkt 11. okt. 1606.⁷) Mun þetta vera staðfesting á gömlu fyrirkomulagi. Þetta breyttist síðar, eins og að ofan getur, og miklu færra talið í haga, og þótti Heimalandið eigi bera meira. Hafa menn talið, að landið muni hafa gengið úr sér vegna skriðufalla. Jörð var mjög snögglend hér og víða sendin og kúahagar slæmir, enda örtröð mikil. Í brekkum er land kjarngott. Segir séra [[Gissur Pétursson]] í sóknarlýsingu sinni, að smjör sé hér í eyjum rauðara á litinn en víða annars staðar. Í fjallabrekkunum eru hættur vegna grjóthruns og stundum hafa kýr og hrapað niður fyrir hamra. | ||
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104d.jpg|thumb|300px|''[[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]], (d. 1916), og kona hans [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir]], (d. 1922), og dóttir þeirra [[Dómhildur Jónsdóttir|Dómhildur]].]]'' | [[Mynd:Saga Vestm. I., 104d.jpg|thumb|300px|''[[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]], (d. 1916), og kona hans [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhanna Gunnsteinsdóttir]], (d. 1922), og dóttir þeirra [[Dómhildur Jónsdóttir (Dölum)|Dómhildur]].]]'' | ||
Lengi var það siður, að kýr voru reknar í vatnsból í Herjólfsdal daglega á sumrum frá flestum bæjum, og þar var setið yfir þeim á vorin fyrst eftir að þeim var sleppt utan túns. Margir slepptu kúm á vorin stuttan tíma á tún. Með byrjun september voru þær teknar aftur inn á túnin á háargras, unz þær voru bundnar inn oftast um miðjan október eða fyrr. Látnar út venjulega um miðjan maí.<br> | Lengi var það siður, að kýr voru reknar í vatnsból í Herjólfsdal daglega á sumrum frá flestum bæjum, og þar var setið yfir þeim á vorin fyrst eftir að þeim var sleppt utan túns. Margir slepptu kúm á vorin stuttan tíma á tún. Með byrjun september voru þær teknar aftur inn á túnin á háargras, unz þær voru bundnar inn oftast um miðjan október eða fyrr. Látnar út venjulega um miðjan maí.<br> | ||
Eyjamenn keyptu kýr og hross úr nærsveitunum á landi. Nokkuð var samt alið upp hér af kúm. Stórgripum var erfitt að koma á skip við Sandana og eigi hægt nema í ládeyðu. Venjulega voru gripirnir, er fluttir voru á opnum skipum, látnir liggja í skut eða barka, ofan á torfböggum, rammlega mýldir og fætur bundnir saman. Kýrverðið var um miðja síðastliðna öld um 12 spesíur, en um aldamótin síðustu 70—80 kr.<br> | Eyjamenn keyptu kýr og hross úr nærsveitunum á landi. Nokkuð var samt alið upp hér af kúm. Stórgripum var erfitt að koma á skip við Sandana og eigi hægt nema í ládeyðu. Venjulega voru gripirnir, er fluttir voru á opnum skipum, látnir liggja í skut eða barka, ofan á torfböggum, rammlega mýldir og fætur bundnir saman. Kýrverðið var um miðja síðastliðna öld um 12 spesíur, en um aldamótin síðustu 70—80 kr.<br> | ||
Eins og áður segir virðist kúatalan hér á 18. öld hafa verið svipuð því og hún var á blómatíð útgerðarinnar á öðrum tug 20. aldarinnar. Samt virðist erfitt að átta sig á því, hvernig hægt hefir verið að framfleyta svo miklum kúafjölda hér áður en nýræktin hófst, þótt haglendi hafi verið betra og heyskapur afbragðsvel ræktur, eins og áður segir. Munnmæli eru og um það, að kúm hafi verið beitt þar, sem engri skepnu er fært nú og engir hagar. Í brekkunum norðan [[Klif]]sins og norðan [[Náttmálaskarð]]s, þar sem heita [[Vondutær]], og niður undir sjó. Einnig að brekkan sunnan Náttmálaskarðs hafi öll verið grasi gróin. Norðan undir Klifinu er og talað um sléttar grasfitjar fyrrum, sem fyrir æfalöngu eru komnar undir sjó. Fylgir það sögnunum, að kýrnar hafi verið reknar vestur með Klifi, þar sem allar brekkur voru vafnar í grasi, en nú eru þarna eigi nema skriður og urðaklungur. [[Kúabekkur efri]] og [[Kúabekkur neðri|neðri]] heitir ennþá sunnan í Klifinu á leiðinni að Náttmálaskarði. Ennþá fornari og óljósari sagnir eru um það, að graslendið norðan Klifsins hafi náð kringum eyjarnar [[Stóri-Örn|Stóra]] og [[Litli-Örn|Litla Örn]]. Graslendi er og talið að hafa verið meira í [[Kinn]]inni og suður á öldu út að Stórhöfða fyrrum og í [[Hraun]]inu.<br> | Eins og áður segir virðist kúatalan hér á 18. öld hafa verið svipuð því og hún var á blómatíð útgerðarinnar á öðrum tug 20. aldarinnar. Samt virðist erfitt að átta sig á því, hvernig hægt hefir verið að framfleyta svo miklum kúafjölda hér áður en nýræktin hófst, þótt haglendi hafi verið betra og heyskapur afbragðsvel ræktur, eins og áður segir. Munnmæli eru og um það, að kúm hafi verið beitt þar, sem engri skepnu er fært nú og engir hagar. Í brekkunum norðan [[Klif]]sins og norðan [[Náttmálaskarð]]s, þar sem heita [[Vondutær]], og niður undir sjó. Einnig að brekkan sunnan Náttmálaskarðs hafi öll verið grasi gróin. Norðan undir Klifinu er og talað um sléttar grasfitjar fyrrum, sem fyrir æfalöngu eru komnar undir sjó. Fylgir það sögnunum, að kýrnar hafi verið reknar vestur með Klifi, þar sem allar brekkur voru vafnar í grasi, en nú eru þarna eigi nema skriður og urðaklungur. [[Kúabekkur efri]] og [[Kúabekkur neðri|neðri]] heitir ennþá sunnan í Klifinu á leiðinni að Náttmálaskarði. Ennþá fornari og óljósari sagnir eru um það, að graslendið norðan Klifsins hafi náð kringum eyjarnar [[Stóri-Örn|Stóra]] og [[Litli-Örn|Litla Örn]]. Graslendi er og talið að hafa verið meira í [[Kinn]]inni og suður á öldu út að Stórhöfða fyrrum og í [[Hraun]]inu.<br> | ||
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104cb.jpg|350px|left|thumb|''[[Guðmundur Þórarinsson | [[Mynd:Saga Vestm. I., 104cb.jpg|350px|left|thumb|''[[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]] bóndi og sýslunefndarmaður í [[Vesturhús]]um, (d. 1916), og kona hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]] (d. 1921).]]'' | ||
Orð var á því gert, að naut væru mannýg í eyjunum og það aðallega kennt bergmáli í fjöllum. Hreppstjórum var skylt að halda þarfanaut. Borgaði bóndi hver nautshey svokallað, 5 fjórðunga af verkuðu og brotnu heyi úr hlöðu, en helmingi meira af velli. Eldri ákvæði voru um það, að hver maður hér, er grasnyt hefði, skyldi gjalda eftir vallatali 3 fiska, ''nautsfiska'', fyrir hvern kýrfóðursvöll fyrir þingmaríumessu á ári hverju fyrir hverrar kýr hafnaða. Mátti greiða gjaldið að jafngildu í mat, heyi, fóðri og slætti. Var ákveðið á hreppastefnu, hver skyldi hafa þarfanautið frá krossmessu á hausti til þess, er með þurfti á vorin. Sjá dóm 1. júlí 1699, samþykktan á Alþingi sama ár, þ. 5. júlí.⁸)<br> | Orð var á því gert, að naut væru mannýg í eyjunum og það aðallega kennt bergmáli í fjöllum. Hreppstjórum var skylt að halda þarfanaut. Borgaði bóndi hver nautshey svokallað, 5 fjórðunga af verkuðu og brotnu heyi úr hlöðu, en helmingi meira af velli. Eldri ákvæði voru um það, að hver maður hér, er grasnyt hefði, skyldi gjalda eftir vallatali 3 fiska, ''nautsfiska'', fyrir hvern kýrfóðursvöll fyrir þingmaríumessu á ári hverju fyrir hverrar kýr hafnaða. Mátti greiða gjaldið að jafngildu í mat, heyi, fóðri og slætti. Var ákveðið á hreppastefnu, hver skyldi hafa þarfanautið frá krossmessu á hausti til þess, er með þurfti á vorin. Sjá dóm 1. júlí 1699, samþykktan á Alþingi sama ár, þ. 5. júlí.⁸)<br> | ||
Bráðafár hefir verið hér í kúm og mikill kúadauði. Var þetta í fyrstu kennt vankunnáttu í fóðrun, eftir að farið var að gefa kúm erlendan fóðurbæti. Ekki hefir tekizt að ráða bót hér á og eru vanhöld á kúm óvenjulega mikil hér. Annálar geta um mikinn kúadauða í Vestmannaeyjum 1697. Þessi faraldur byrjaði fyrst í hröfnum og hundum og síðar í kúnum, og var haldið að stafaði af drápi á erlendum hundi á skipi.<br> | Bráðafár hefir verið hér í kúm og mikill kúadauði. Var þetta í fyrstu kennt vankunnáttu í fóðrun, eftir að farið var að gefa kúm erlendan fóðurbæti. Ekki hefir tekizt að ráða bót hér á og eru vanhöld á kúm óvenjulega mikil hér. Annálar geta um mikinn kúadauða í Vestmannaeyjum 1697. Þessi faraldur byrjaði fyrst í hröfnum og hundum og síðar í kúnum, og var haldið að stafaði af drápi á erlendum hundi á skipi.<br> | ||
Lína 38: | Lína 38: | ||
Reglugerð fyrir forðagæzlumenn Vestmannaeyjahrepps var frá 24. júlí 1915 (sjá og lög nr. 32 1931).<br> | Reglugerð fyrir forðagæzlumenn Vestmannaeyjahrepps var frá 24. júlí 1915 (sjá og lög nr. 32 1931).<br> | ||
Kirkjurnar á Ofanleiti og í Kirkjubæ áttu sjálfar nokkrar kýr, sbr. hina fornu máldaga. Kúgildi er eigi vitað til að hafi fylgt eyjajörðum. Fyrrum voru naut höfð í Elliðaey, og ef til vill hafa kálfar og ungneyti verið höfð í fleiri eyjum. [[Nautaflá]] heitir í Elliðaey, þar sem nautin voru leidd upp í eyna. Undirfláin er þarna mikil og sjaldan er dauður sjór við eyna, og því erfitt að koma nautgripum þarna upp. Líklegt er, að nautin hafi verið sett þangað á vorin og slátrað á haustin. Þó getur verið, að naut hafi gengið úti í eynni fyrrum. Í Elliðaey, en í öðrum eyjum fara ekki sögur af nautagöngu, urðu naut mjóg feit. Var þeim slátrað í eynni og flutt heim af blóðvelli. [[Nautarétt]] heitir ennþá í Elliðaey. Nokkrar sagnir eru og um, að geldneyti hafi gengið í Yztakletti.<br> | Kirkjurnar á Ofanleiti og í Kirkjubæ áttu sjálfar nokkrar kýr, sbr. hina fornu máldaga. Kúgildi er eigi vitað til að hafi fylgt eyjajörðum. Fyrrum voru naut höfð í Elliðaey, og ef til vill hafa kálfar og ungneyti verið höfð í fleiri eyjum. [[Nautaflá]] heitir í Elliðaey, þar sem nautin voru leidd upp í eyna. Undirfláin er þarna mikil og sjaldan er dauður sjór við eyna, og því erfitt að koma nautgripum þarna upp. Líklegt er, að nautin hafi verið sett þangað á vorin og slátrað á haustin. Þó getur verið, að naut hafi gengið úti í eynni fyrrum. Í Elliðaey, en í öðrum eyjum fara ekki sögur af nautagöngu, urðu naut mjóg feit. Var þeim slátrað í eynni og flutt heim af blóðvelli. [[Nautarétt]] heitir ennþá í Elliðaey. Nokkrar sagnir eru og um, að geldneyti hafi gengið í Yztakletti.<br> | ||
Jarðabótaáhugi að nokkrum mun fer fyrst að vakna hjá eyjabændum um 1880. Samt er getið um menn, er sköruðu fram úr um slíkar framkvæmdir löngu áður. Má þar nefna [[Hallur Hróbjartsson|Hall bónda Hróbjartsson]] á Búastöðum á síðasta hluta 18. aldar, er verðlaun hlaut fyrir jarðrækt. Einnig [[Bjarni Stefánsson|Bjarna Stefánsson]] á Búastöðum á öndverðri 19. öld, tengdason séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson|Bjarnhéðins]] í Kirkjubæ, er fór utan til að læra jarðrækt og leiðbeindi síðan hér um jarðræktarstörf. [[Árni Einarsson|Árni bóndi Einarsson]] á Vilborgarstöðum gerði jörð sinni mikið til góða. Sama má segja um ábúendur Nýjabæjar með | Jarðabótaáhugi að nokkrum mun fer fyrst að vakna hjá eyjabændum um 1880. Samt er getið um menn, er sköruðu fram úr um slíkar framkvæmdir löngu áður. Má þar nefna [[Hallur Hróbjartsson (Búastöðum)|Hall bónda Hróbjartsson]] á Búastöðum á síðasta hluta 18. aldar, er verðlaun hlaut fyrir jarðrækt. Einnig [[Bjarni Stefánsson á Búastöðum|Bjarna Stefánsson]] á Búastöðum á öndverðri 19. öld, tengdason séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson|Bjarnhéðins]] í Kirkjubæ, er fór utan til að læra jarðrækt og leiðbeindi síðan hér um jarðræktarstörf. [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni bóndi Einarsson]] á Vilborgarstöðum gerði jörð sinni mikið til góða. Sama má segja um ábúendur [[Nýibær|Nýjabæjar]] með [[Ólafshús]]um | ||
o.fl. Sléttað var töluvert í túnum á árunum 1860—1880. 1873 var byrjað að rækta [[Nýjatún]] á kostnað ríkissjóðs, um 5 dagsláttur að stærð. Skýrslur um jarðir hér frá 1892 telja 2 jarðir afbragðsvel setnar, 5 prýðilega vel, 9 mjög vel, 5 viðunandi og nokkrar vel setnar. Aðeins 4 jarðir eru taldar fremur illa setnar. Á 16 jörðum eru tún talin slétt. Ekki vantaði samt, að harðar kröfur væru gerðar til leiguliða samkv. byggingarbréfum um árlega túnasléttun. En lítt var þeim framfylgt af mörgum. Árið 1892 náðu túnasléttur, er búið var fram að því ári að gera og hefðu átt að vera 45 ferfaðmar árlega hjá hverjum ábúanda, frá 6 ferföðmum minnst og upp í rúma þúsund ferfaðma hjá einum bónda, [[Árni Þórarinsson bóndi|Árna Þórarinssyni]] á Oddsstöðum. Mestu túngarðahleðslur voru hjá [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jóni hreppstjóra Jónssyni]] í Dölum og [[Jón Guðmundsson | o.fl. Sléttað var töluvert í túnum á árunum 1860—1880. 1873 var byrjað að rækta [[Nýjatún]] á kostnað ríkissjóðs, um 5 dagsláttur að stærð. Skýrslur um jarðir hér frá 1892 telja 2 jarðir afbragðsvel setnar, 5 prýðilega vel, 9 mjög vel, 5 viðunandi og nokkrar vel setnar. Aðeins 4 jarðir eru taldar fremur illa setnar. Á 16 jörðum eru tún talin slétt. Ekki vantaði samt, að harðar kröfur væru gerðar til leiguliða samkv. byggingarbréfum um árlega túnasléttun. En lítt var þeim framfylgt af mörgum. Árið 1892 náðu túnasléttur, er búið var fram að því ári að gera og hefðu átt að vera 45 ferfaðmar árlega hjá hverjum ábúanda, frá 6 ferföðmum minnst og upp í rúma þúsund ferfaðma hjá einum bónda, [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árna Þórarinssyni]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Mestu túngarðahleðslur voru hjá [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jóni hreppstjóra Jónssyni]] í Dölum og [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jóni Guðmundssyni]] á [[Gjábakki-eystri|Eystri Gjábakka]], 310 og 207 faðmar. Minnstar túngarðahleðslur voru 6 faðmar.⁹)<br> | ||
Um þessar mundir, 1893—1894, byrjuðu nokkrir bændur að færa út tún sín eða rækta ný tún, samkvæmt heimild stjórnarinnar um, að hver bóndi mætti færa út túnin um 2 dagsláttur. Fyrstir voru [[Guðmundur Þórarinsson | Um þessar mundir, 1893—1894, byrjuðu nokkrir bændur að færa út tún sín eða rækta ný tún, samkvæmt heimild stjórnarinnar um, að hver bóndi mætti færa út túnin um 2 dagsláttur. Fyrstir voru [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]], [[Gísli Lárusson]], Pétur Pétursson og Ólafur Magnússon. Þá [[Sigurður Sigurfinnsson]], [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]], [[Sigfús Árnason]], [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaugur Jónsson]], Jón Jónsson, [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður Johnsen]], [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjón Björnsson]], [[Guðjón Eyjólfsson]] á Kirkjubæ, [[Ísleifur Guðnason]], [[Jón Eyjólfsson (Kirkjubæ)|Jón Eyjólfsson]], [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jón B. Jónsson]], Jón Einarsson, [[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngrímur Sveinbjörnsson]], [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jóni Guðmundsson]] o.fl. Amtmaður hafði lofað að leggja því lið, að hlutaðeigendum yrði veitt þóknun fyrir gerðar framkvæmdir á jörðum, sbr. 20. gr. 1. 12. jan. 1884 og stjórnarráðsbr. 21. maí 1880.<br> | ||
Vestmannaeyingar stofnuðu hér búnaðarfélag 1893. Á árunum 1893—1909 unnu félagsmenn 4090 dagsverk að jarðabótum. Við túnasléttun var þaksléttuaðferðin eingöngu notuð. Formaður búnaðarfélagsins var [[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri, hinn mesti áhuga- og framfaramaður í búnaðarmálum. Fyrir atbeina búnaðarfélagsins hófust hér verulegar jarðræktarframkvæmdir með aukningu á túnum og matjurtagörðum.<br> | Vestmannaeyingar stofnuðu hér búnaðarfélag 1893. Á árunum 1893—1909 unnu félagsmenn 4090 dagsverk að jarðabótum. Við túnasléttun var þaksléttuaðferðin eingöngu notuð. Formaður búnaðarfélagsins var [[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri, hinn mesti áhuga- og framfaramaður í búnaðarmálum. Fyrir atbeina búnaðarfélagsins hófust hér verulegar jarðræktarframkvæmdir með aukningu á túnum og matjurtagörðum.<br> | ||
Bæjarbúar byrjuðu og á þessum tímum að rækta, — venjulega í skjóli einhvers jarðarbónda. Síðar fá þeir leyfi umboðsmanns og stjórnarvalda til þess að taka land til ræktunar og jarðabændur nú eigi aðspurðir. Ræktunin jókst þannig smám saman, enda voru aðstæður góðar með hinum auknu fiskveiðum, svo nægilegur áburður fékkst.<br> | Bæjarbúar byrjuðu og á þessum tímum að rækta, — venjulega í skjóli einhvers jarðarbónda. Síðar fá þeir leyfi umboðsmanns og stjórnarvalda til þess að taka land til ræktunar og jarðabændur nú eigi aðspurðir. Ræktunin jókst þannig smám saman, enda voru aðstæður góðar með hinum auknu fiskveiðum, svo nægilegur áburður fékkst.<br> | ||
{| | {| | ||
|- | |- | ||
|[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56DB.jpg|250px|thumb|''[[Helga Þorsteinsdóttir | |[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56DB.jpg|250px|thumb|''[[Helga Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Helga Þorsteinsdóttir]], kona Þorbjörns Guðjónssonar.'']]||[[Mynd:Saga Vestm. I., b 56DA.jpg|250px|thumb|''[[Þorbjörn Guðjónsson]] bóndi í [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].'']]||''[[Mynd:Saga Vestm., E II., 128a.jpg|thumb|500px| | ||
''Á [[Bárustígur|Bárustíg]]. [[Þorbjörn Guðjónsson|Tobbi á Kirkjubœ]] með mjólkurvagninn. Fyrir aftan hann er fiskbúðin og [[Fagridalur]]. (Ljósm. [[Friðrik Jesson]]).''(Mynd úr endurútgáfu)]] | ''Á [[Bárustígur|Bárustíg]]. [[Þorbjörn Guðjónsson|Tobbi á Kirkjubœ]] með mjólkurvagninn. Fyrir aftan hann er fiskbúðin og [[Fagridalur]]. (Ljósm. [[Friðrik Jesson]]).''(Mynd úr endurútgáfu)]] | ||
|} | |} | ||
Lína 58: | Lína 58: | ||
Árið 1927 gerðust hér veruleg straumhvörf í ræktunarmálunum. Heimaey eða Heimalandinu, sem frá ómunatíð hafði verið sameiginlegt og óskipt beitiland allra eyjajarða, var skipt upp. Áður en skiptingunni verður nánar lýst, skal skýrt frá stærð Heimaeyjar m.m. Samkvæmt mælingu herforingjaráðsins danska frá 1907 er hún að stærð 1125 ha. 1927 er talið, að ræktað land, lóðir og fiskreitir séu 150 ha., móar og holt 440 ha., sandar 40 ha., melar 75 ha., hraun 190 ha. og fjöll 230 ha. Landskiptingin, er stjórnarráðið lét framkvæma að tilhlutun Búnaðarfélags Íslands, var gerð til þess að koma af stað aukinni ræktun í stórum stíl hér, til þess m.a. að geta fullnægt mjólkurþörf eyjabúa. Fólksfjöldi fór hér stöðugt vaxandi. 1901 voru hér 607 sálir, 1910 1319 og 1924 2850. Bændur samþykktu og skiptinguna fyrir sitt leyti, án sérstakra kvaða. En landskiptingin fór þannig fram, að hverri jörð, er ábúandi óskaði að yrði framvegis í byggingu sem lögbýli, var úthlutað frá um 7—9 ha. af landi. Lögbýlisjarðirnar eru 29, þar með Ofanleiti talið sem 4 jarðir og því úthlutað rúmum 36 ha. Alls var úthlutað þannig 258,7 ha., sbr. bréf Búnaðarfélags Íslands 3. nóv. 1927. 16 jarðaábúendur, er eigi gerðu kröfu til lögbýlisréttinda framvegis fyrir býli sín, fengu leigulaust, með venjulegum réttindum þurrabúðarmanna, 2 ha. lands útmælda úr beitilandi eða hrauni.<br> | Árið 1927 gerðust hér veruleg straumhvörf í ræktunarmálunum. Heimaey eða Heimalandinu, sem frá ómunatíð hafði verið sameiginlegt og óskipt beitiland allra eyjajarða, var skipt upp. Áður en skiptingunni verður nánar lýst, skal skýrt frá stærð Heimaeyjar m.m. Samkvæmt mælingu herforingjaráðsins danska frá 1907 er hún að stærð 1125 ha. 1927 er talið, að ræktað land, lóðir og fiskreitir séu 150 ha., móar og holt 440 ha., sandar 40 ha., melar 75 ha., hraun 190 ha. og fjöll 230 ha. Landskiptingin, er stjórnarráðið lét framkvæma að tilhlutun Búnaðarfélags Íslands, var gerð til þess að koma af stað aukinni ræktun í stórum stíl hér, til þess m.a. að geta fullnægt mjólkurþörf eyjabúa. Fólksfjöldi fór hér stöðugt vaxandi. 1901 voru hér 607 sálir, 1910 1319 og 1924 2850. Bændur samþykktu og skiptinguna fyrir sitt leyti, án sérstakra kvaða. En landskiptingin fór þannig fram, að hverri jörð, er ábúandi óskaði að yrði framvegis í byggingu sem lögbýli, var úthlutað frá um 7—9 ha. af landi. Lögbýlisjarðirnar eru 29, þar með Ofanleiti talið sem 4 jarðir og því úthlutað rúmum 36 ha. Alls var úthlutað þannig 258,7 ha., sbr. bréf Búnaðarfélags Íslands 3. nóv. 1927. 16 jarðaábúendur, er eigi gerðu kröfu til lögbýlisréttinda framvegis fyrir býli sín, fengu leigulaust, með venjulegum réttindum þurrabúðarmanna, 2 ha. lands útmælda úr beitilandi eða hrauni.<br> | ||
Ekki er hægt annað að segja en að Vestmannaeyjabændur hafi sýnt mikla lipurð og góðan skilning á þessum jarðræktarmálum, er þeir samþykktu skiptinguna. Mun og stjórnin hafa litið svo á, því að nokkrum árum síðar, 1933, er hreyft hafði verið við þessum málum aftur við stjórnina, samþykkti hún samkvæmt kröfum bænda afnotarétt til handa lögbýlisjörðunum 29 til hagbeitar í fjöllum á Heimaey. Ýmsir útgerðarmenn, sjómenn og iðnaðarmenn hafa staðið með miklum dugnaði að ræktun eyjanna. | Ekki er hægt annað að segja en að Vestmannaeyjabændur hafi sýnt mikla lipurð og góðan skilning á þessum jarðræktarmálum, er þeir samþykktu skiptinguna. Mun og stjórnin hafa litið svo á, því að nokkrum árum síðar, 1933, er hreyft hafði verið við þessum málum aftur við stjórnina, samþykkti hún samkvæmt kröfum bænda afnotarétt til handa lögbýlisjörðunum 29 til hagbeitar í fjöllum á Heimaey. Ýmsir útgerðarmenn, sjómenn og iðnaðarmenn hafa staðið með miklum dugnaði að ræktun eyjanna. | ||
[[Mynd:Saga Vestm., I., 152db.jpg|200px|left|thumb|''[[Margrét Eyjólfsdóttir | [[Mynd:Saga Vestm., I., 152db.jpg|200px|left|thumb|''[[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]] (d. 1937), kona [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaugs Jónssonar]] í Gerði.]] | ||
Lína 82: | Lína 82: | ||
'''Hross''' hafa verið allmörg í eyjum, og bændur að jafnaði notað hross til aðflutninga heim að bæjum á alls konar vörum, er margir tóku til ársins í senn, sem og á fugli, sjófangi alls konar, matfiski, hey- og torfflutningum. Bændur fyrir ofan Hraun fóru daglega með hesta undir reiðingi niður í kaupstað. Mikil þörf var fyrrum fyrir hesta, meðan fiskur allur var fluttur til þurrks í fiskigarða. Fugl var fluttur heim á hestum, þegar búið var að skipta við veiðistaðina á Heimalandi. Þegar komið var úr úteyjum á fýlaferðum mátti sjá stóran hrossahóp, einkum er komið var úr [[Súlnasker|Almenningsskeri]], niður í [[Skipasandur|Skipasandi]], með reiðingum og ''fýlalaupum'' eða undir ''súluspyrðum'' og á lundatíma með ''lundakippur''. Myndi þetta nú þykja nýstárleg sjón. Hross lifðu hér mest á útigangi. Sumir höfðu þó hesthúskofa. Hross þrífast hér mjög vel á snögglendinu, stunduðu og talsvert fjöru áður, meðan hennar var not. Því var jafnan viðbrugðið, hve fljótum holdaskiptum hross tóku, er flutt voru af landi til eyja. Hreppstjórar áttu að hafa með því strangt eftirlit, að hross væru eigi of mörg í högum, en lítt fékkst því framgengt, þrátt fyrir yfirlýst bönn á manntalsþingum gegn óskilahrossum. Einn hrosshagi var fyrir hvern hálfan völl, og hefir svo verið talið lengi, sbr. dóm frá 14. júní 1599, þar sem segir, að afsagðir séu kaplar utan 2 með velli.¹⁴) Í hrosshaga mátti hafa 12 kindur með leyfi fjallskilanefndar, áður að fengnu leyfi umboðsmanns eftir tillögum hreppstjóra. Gömul munnmæli eru um það, að óskilafærleikum hafi verið hrundið fyrir hamra. Er talið, að [[Kaplagjóta]] við Dalfjall beri nafn þar af, og ef til vill [[Kaplapyttir]] í Stórhöfða. Í [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðadómi]] frá 1528, eins og dómsákvæðinu er lýst, er bannað að hafa meira en 16 kapla í eyjunum.¹⁵) Þessi lága tala kemur einkennilega fyrir vegna nauðsynjarinnar fyrir bændur að hafa hross. Er allsennilegt, að hér sé eitthvað blandað málum. Mætti eins ætla, að hér væri átt við aukahross, fram yfir venjulega ítölu, t.d. er umboðsmaður hafi haft ráð á og notaðir voru til fiskflutninga í [[Fiskigarðar|fiskigarða]], er kaupmenn áttu eða þeir, er eyjarnar höfðu að léni.<br> | '''Hross''' hafa verið allmörg í eyjum, og bændur að jafnaði notað hross til aðflutninga heim að bæjum á alls konar vörum, er margir tóku til ársins í senn, sem og á fugli, sjófangi alls konar, matfiski, hey- og torfflutningum. Bændur fyrir ofan Hraun fóru daglega með hesta undir reiðingi niður í kaupstað. Mikil þörf var fyrrum fyrir hesta, meðan fiskur allur var fluttur til þurrks í fiskigarða. Fugl var fluttur heim á hestum, þegar búið var að skipta við veiðistaðina á Heimalandi. Þegar komið var úr úteyjum á fýlaferðum mátti sjá stóran hrossahóp, einkum er komið var úr [[Súlnasker|Almenningsskeri]], niður í [[Skipasandur|Skipasandi]], með reiðingum og ''fýlalaupum'' eða undir ''súluspyrðum'' og á lundatíma með ''lundakippur''. Myndi þetta nú þykja nýstárleg sjón. Hross lifðu hér mest á útigangi. Sumir höfðu þó hesthúskofa. Hross þrífast hér mjög vel á snögglendinu, stunduðu og talsvert fjöru áður, meðan hennar var not. Því var jafnan viðbrugðið, hve fljótum holdaskiptum hross tóku, er flutt voru af landi til eyja. Hreppstjórar áttu að hafa með því strangt eftirlit, að hross væru eigi of mörg í högum, en lítt fékkst því framgengt, þrátt fyrir yfirlýst bönn á manntalsþingum gegn óskilahrossum. Einn hrosshagi var fyrir hvern hálfan völl, og hefir svo verið talið lengi, sbr. dóm frá 14. júní 1599, þar sem segir, að afsagðir séu kaplar utan 2 með velli.¹⁴) Í hrosshaga mátti hafa 12 kindur með leyfi fjallskilanefndar, áður að fengnu leyfi umboðsmanns eftir tillögum hreppstjóra. Gömul munnmæli eru um það, að óskilafærleikum hafi verið hrundið fyrir hamra. Er talið, að [[Kaplagjóta]] við Dalfjall beri nafn þar af, og ef til vill [[Kaplapyttir]] í Stórhöfða. Í [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðadómi]] frá 1528, eins og dómsákvæðinu er lýst, er bannað að hafa meira en 16 kapla í eyjunum.¹⁵) Þessi lága tala kemur einkennilega fyrir vegna nauðsynjarinnar fyrir bændur að hafa hross. Er allsennilegt, að hér sé eitthvað blandað málum. Mætti eins ætla, að hér væri átt við aukahross, fram yfir venjulega ítölu, t.d. er umboðsmaður hafi haft ráð á og notaðir voru til fiskflutninga í [[Fiskigarðar|fiskigarða]], er kaupmenn áttu eða þeir, er eyjarnar höfðu að léni.<br> | ||
'''Sauðfjártalan''' fyrir hvern hálfan völl var á Heimalandi 12 kindur og var þessa gætt við lögskil á haustin. Á sumrum var þó miklu fleira fé í högum. Var ætíð flutt allmikið af fé af landi, einkum á vorin, og sleppt á Heimalandi eða sett í úteyjar. Sauðfjárhagar eru góðir í fjöllum á Heimaey og þar töluverður útigangur. Láglendið er snögglent, sendið valllendi eða smámóaþýfi, sem hér eins og víðar á Suðurlandi er kallað heiði. Fjörubeit var allgóð í [[Höfðavík|Vík]], [[Brimurð]] og í [[Botninn|Botni]]. Fjárból eru ágæt. Utanfé og innanfé var féð kallað, eftir því hvort það gekk á suðurhluta eyjarinnar, „út frá“, eða „niður frá“, á norður- og vesturhluta eyjarinnar.<br> | '''Sauðfjártalan''' fyrir hvern hálfan völl var á Heimalandi 12 kindur og var þessa gætt við lögskil á haustin. Á sumrum var þó miklu fleira fé í högum. Var ætíð flutt allmikið af fé af landi, einkum á vorin, og sleppt á Heimalandi eða sett í úteyjar. Sauðfjárhagar eru góðir í fjöllum á Heimaey og þar töluverður útigangur. Láglendið er snögglent, sendið valllendi eða smámóaþýfi, sem hér eins og víðar á Suðurlandi er kallað heiði. Fjörubeit var allgóð í [[Höfðavík|Vík]], [[Brimurð]] og í [[Botninn|Botni]]. Fjárból eru ágæt. Utanfé og innanfé var féð kallað, eftir því hvort það gekk á suðurhluta eyjarinnar, „út frá“, eða „niður frá“, á norður- og vesturhluta eyjarinnar.<br> | ||
Fjártalan er um 1700 nær 700,¹⁶) þar af rúmlega 100 lömb. 1787 er sauðfjártalan 900, þar af um 1/3 lömb. Gera má ráð fyrir, að eigi hafi allt féð komið á skýrslur. Á 16. öld mun fjártalan hafa verið töluvert hærri og svipuð því lengi fyrrum. 1832 er fjártalan um 1100.¹⁷) 1881 er fullorðið fé talið rúm 1400,¹⁸) 1892 1200. Eftir aldamótin er féð frá 1800—2000 að meðtöldum lömbum. Fyllti Heimalandsféð í söfnum tvisvar [[ | Fjártalan er um 1700 nær 700,¹⁶) þar af rúmlega 100 lömb. 1787 er sauðfjártalan 900, þar af um 1/3 lömb. Gera má ráð fyrir, að eigi hafi allt féð komið á skýrslur. Á 16. öld mun fjártalan hafa verið töluvert hærri og svipuð því lengi fyrrum. 1832 er fjártalan um 1100.¹⁷) 1881 er fullorðið fé talið rúm 1400,¹⁸) 1892 1200. Eftir aldamótin er féð frá 1800—2000 að meðtöldum lömbum. Fyllti Heimalandsféð í söfnum tvisvar [[Almenningur|Almenninginn]]. Á Heimalandi höfðu oftast verið hafðar lambær, en sauðir og geldar ær (skurðarfé) í úteyjum. Ær voru hrýttar í Heimakletti og Yztakletti um tíma annað hvort ár. 5—6 hrútar voru um fengitímann á Heimalandi. Hrútar voru hafðir í úteyjum á sumrin og sóttir þangað í miðjum september og settir í seinni tíð á bjarghillu eina sunnan í Stórhöfða, [[Lambhilla|Lambhillu]], og látnir ganga þar fram til jóla. Hreppstjórar ákváðu safndaga og önnuðust köllun í lögsöfn, en seinna falið fjallskilanefnd. Létu hreppstjórar oft lesa upp við kirkju eftir messu ákvarðanir um safndaga, er oft voru miðaðir við úteyjaleiði. Kringum aldamótin voru fengnir hingað hrútar af Fljótsdalshéraði til að bæta fjárkynið, en hér var sama fé og í Rangárvallasýslu. Lömbum var gefið heima að vetrinum, en sett í úteyjar snemma á vorin. Fráfærur munu eigi hafa tíðkazt í eyjum á síðari tímum, enda féð fátt og ær mjólkað fremur illa. Fyrr á tímum var þó fært frá.¹⁹) Sagnir eru um það, að fært hafi verið frá ám í Heimakletti. Eigi er útilokað, að haft hafi verið í seli í úteyjum. — Fjallastengur og mannbrodda notuðu fjármenn í hálkum í fjöllum.<br> | ||
Í jarðabókinni 1704 segir, að fé verði eigi til nytkunar haft á Heimaeynni, heldur gangi það sjálfala í fjöllum. Í bréfi frá seinni hluta 18. aldar er eyjamönnum legið mjög á hálsi fyrir það, að þeir hafi eigi manndóm í sér til að notfæra sér mjólkina úr ám sínum.²⁰) Með tilsk. 13. maí 1783, um reglur um sauðfjárhald í eyjum,²¹) var svo fyrirmælt, að teknar skyldu upp fráfærur. Mun þetta hafa verið eitt af því, er féll undir umbótaviðleitni stjórnarinnar á högum landsmanna á þeim tímum. Segir í tilskipuninni, að eyjamenn muni geta létt á verzlunarskuldum sínum með því að hætta að kaupa smjör, skyr og sýru af landi. Kvíær skyldi nú hver jarðarbóndi hafa á Heimalandi að fullri tölu eftir byggingarbréfum. Mátti enginn selja öðrum haga og varðaði slíkt brot upptekt hagatollsins til ágóða fyrir fátæka. Til þess að jöfnuður yrði sem mestur, skyldu þeir, er áttu meira í högum en þeim bar, selja það, sem fram yfir var, öðrum. Öllu haglendi í eyjunum var nú skipt í fernt. [[Ofanleiti]]sjarðir fengu [[Kinn]]ina og [[Steinsstaðaheiði]], en Stórhöfði hafður fyrir lömb. Kvíar frá þessum jörðum voru þar, sem enn heita [[Staðarstekkir]] suður við [[Steinsstaðaborg|Borg]]. Kirkjubæjarjörðum, Presthúsum, Oddsstöðum, Búastöðum og Ólafshúsum, var úthlutað | Í jarðabókinni 1704 segir, að fé verði eigi til nytkunar haft á Heimaeynni, heldur gangi það sjálfala í fjöllum. Í bréfi frá seinni hluta 18. aldar er eyjamönnum legið mjög á hálsi fyrir það, að þeir hafi eigi manndóm í sér til að notfæra sér mjólkina úr ám sínum.²⁰) Með tilsk. 13. maí 1783, um reglur um sauðfjárhald í eyjum,²¹) var svo fyrirmælt, að teknar skyldu upp fráfærur. Mun þetta hafa verið eitt af því, er féll undir umbótaviðleitni stjórnarinnar á högum landsmanna á þeim tímum. Segir í tilskipuninni, að eyjamenn muni geta létt á verzlunarskuldum sínum með því að hætta að kaupa smjör, skyr og sýru af landi. Kvíær skyldi nú hver jarðarbóndi hafa á Heimalandi að fullri tölu eftir byggingarbréfum. Mátti enginn selja öðrum haga og varðaði slíkt brot upptekt hagatollsins til ágóða fyrir fátæka. Til þess að jöfnuður yrði sem mestur, skyldu þeir, er áttu meira í högum en þeim bar, selja það, sem fram yfir var, öðrum. Öllu haglendi í eyjunum var nú skipt í fernt. [[Ofanleiti]]sjarðir fengu [[Kinn]]ina og [[Steinsstaðaheiði]], en Stórhöfði hafður fyrir lömb. Kvíar frá þessum jörðum voru þar, sem enn heita [[Staðarstekkir]] suður við [[Steinsstaðaborg|Borg]]. Kirkjubæjarjörðum, Presthúsum, Oddsstöðum, Búastöðum og Ólafshúsum, var úthlutað | ||
Sæfjall með [[Haugar|Haugum]] út á [[Foldir]] og Litlhöfði. Heitir [[Kvíalág]] skammt suður af Kirkjubæ, þar sem kvíarnar voru. Vilborgarstaðir og Niðurgirðing höfðu Herjólfsdal, norðurhluta Hraunsins, Torfmýri og landið norður af Helgafelli. Kvíarnar voru nálægt fiskigörðunum við Brimhóla. Vesturhúsin, Nýibær, Stóra-Gerði og Dalir, höfðu vesturhluta Helgafells, [[Flaktir]], [[Agðir]] og [[Dalaheiði]] og kvíar í [[Helgafellsdalur|Helgafellsdal]], að því er segir í tilskipuninni. Gamalt kvíastæði sést ennþá suðaustur af [[Djúpidalur|Djúpadal]]. Garður var hlaðinn fyrir Höfðann, þar sem lömbin voru. Smalarnir voru fjórir og fylgdi hver sínum fjárhóp. Mun hafa verið allsnúningasamt að halda fénu á svo takmörkuðu svæði. Þetta fyrirkomulag mun eigi hafa staðið lengur en nokkuð fram um aldamótin og fráfærur þá lagðar niður. Á seinni tímum var það siður að taka lömb undan í byrjun september og lömbin vöktuð heima, eða „saumað var undir ærnar“ og gengu lömbin þá með.<br> | Sæfjall með [[Haugar|Haugum]] út á [[Foldir]] og Litlhöfði. Heitir [[Kvíalág]] skammt suður af Kirkjubæ, þar sem kvíarnar voru. Vilborgarstaðir og Niðurgirðing höfðu Herjólfsdal, norðurhluta Hraunsins, Torfmýri og landið norður af Helgafelli. Kvíarnar voru nálægt fiskigörðunum við Brimhóla. Vesturhúsin, Nýibær, Stóra-Gerði og Dalir, höfðu vesturhluta Helgafells, [[Flaktir]], [[Agðir]] og [[Dalaheiði]] og kvíar í [[Helgafellsdalur|Helgafellsdal]], að því er segir í tilskipuninni. Gamalt kvíastæði sést ennþá suðaustur af [[Djúpidalur|Djúpadal]]. Garður var hlaðinn fyrir Höfðann, þar sem lömbin voru. Smalarnir voru fjórir og fylgdi hver sínum fjárhóp. Mun hafa verið allsnúningasamt að halda fénu á svo takmörkuðu svæði. Þetta fyrirkomulag mun eigi hafa staðið lengur en nokkuð fram um aldamótin og fráfærur þá lagðar niður. Á seinni tímum var það siður að taka lömb undan í byrjun september og lömbin vöktuð heima, eða „saumað var undir ærnar“ og gengu lömbin þá með.<br> | ||
Sjö lögsöfn voru haldin á Heimalandi, sbr. reglugerð um fjársöfn 8. sept. 1891.²²) Breyting var gerð 1901 og söfnin ákveðin fjögur haust og vor, sbr. reglugerð 9. júlí 1901. Hverjum bónda var skylt að leggja til einn mann í fjársafn eftir fyrirskipun hreppsnefndar. Lögsöfnin voru ákveðin sex með reglugerð 25. nóv. 1919. Hreppstjórar önnuðust köllunina í safn og gengu bæ frá bæ í bítið safndaginn. Leitirnar fóru fram samtímis og samhliða, svo að fé yrði ekki eftir eða gengi á milli. Þær jarðir, sem voru í sama leigumála, höfðu sömu leitir og féllu þær að mestu saman við skiptingu landsvæða Heimalandsins, sem ákveðin var í fyrrnefndum reglum frá 1783. Vilborgarstaðir söfnuðu Dalfjall og Niðurgirðing Klifið, Ólafshús og Nýibær [[Há]]na.<br> | Sjö lögsöfn voru haldin á Heimalandi, sbr. reglugerð um fjársöfn 8. sept. 1891.²²) Breyting var gerð 1901 og söfnin ákveðin fjögur haust og vor, sbr. reglugerð 9. júlí 1901. Hverjum bónda var skylt að leggja til einn mann í fjársafn eftir fyrirskipun hreppsnefndar. Lögsöfnin voru ákveðin sex með reglugerð 25. nóv. 1919. Hreppstjórar önnuðust köllunina í safn og gengu bæ frá bæ í bítið safndaginn. Leitirnar fóru fram samtímis og samhliða, svo að fé yrði ekki eftir eða gengi á milli. Þær jarðir, sem voru í sama leigumála, höfðu sömu leitir og féllu þær að mestu saman við skiptingu landsvæða Heimalandsins, sem ákveðin var í fyrrnefndum reglum frá 1783. Vilborgarstaðir söfnuðu Dalfjall og Niðurgirðing Klifið, Ólafshús og Nýibær [[Há]]na.<br> | ||
Síðan skipting lands á Heimalandi var gerð 1927, er hinn forni réttur til vissrar fjárítölu þar fyrir hverja jörð skertur mjög vegna takmörkunar beitarlands. Fé nú aðeins haft í fjöllum á Heimalandi og innan girðinga. Öll lögsöfn nú fallin burtu.<br> | Síðan skipting lands á Heimalandi var gerð 1927, er hinn forni réttur til vissrar fjárítölu þar fyrir hverja jörð skertur mjög vegna takmörkunar beitarlands. Fé nú aðeins haft í fjöllum á Heimalandi og innan girðinga. Öll lögsöfn nú fallin burtu.<br> | ||
[[Réttin á Eiðinu| | Fjárréttin, [[Blik 1959/Réttin á Eiðinu|Almenningurinn]], var á [[Eiði]]nu vestast. Var hlaðin upp af blágrýtishnullungum, brimsorfnum, og dilkar sömuleiðis. Skylt var búendum að halda við og byggja upp Almenninginn og sáu hreppstjórar um, að það væri gert. Safnfé var geymt austast á Eiðinu undir [[Kleifar|Kleifum]]. Almenningurinn var áður sunnarlega í [[Hlíðarbrekkur|Hlíðarbrekkum]] undir Stóra-Klifi, en var fluttur þaðan um 1870 vegna grjóthruns úr fjallinu. Þrjár fjárborgir voru í eyjunum, ein á [[Haugar|Haugum]], [[Haugaborg]]in, önnur suður undir [[Klauf]] og sú þriðja austast í Hrauninu. Borgir þessar voru allar hlaðnar af grjóti. Var fé rekið í þær, er lömb voru mörkuð og er fé var tekið á gjöf. Sumir gáfu fé við ból í fjöllum og fjárhús voru uppbyggð og reft við bergskúta, undir [[Skiphellar|Skiphellum]] og [[Fiskhellar|Fiskhellum]] og í Sæfjalli. Mörg ágæt fjárból eru hér í fjöllunum. Einna stærst mun [[Bótólfsból]] á Dalfjalli. Hreppstjórar höfðu umsjón með fjárbólum, síðar fjallskilanefnd.<br> | ||
Vestmannaeyjajörðum hefir frá fornu fylgt hagaganga í úteyjum fyrir ákveðna tölu sauðfjár og heyrðu vissar eyjar til allra nytja undir leigumálana. Til [[Vesturhús]]a var lagður beitarréttur í [[Álsey|Álfsey]] seint á 18. öld, sbr. tilsk. 1783, en áður höfðu þessar jarðir haft beitarrétt á Heimalandi fram yfir venjulega ítölu. Dalir höfðu áður meiri beitarréttindi í útey, Álfsey, en aðrar jarðir og tekið frá Dalajörðum og lagt undir Vesturhús. Vesturhús eru og ein um fýlungatekju í eynni [[Örn]]. Munu þessar jarðir vera með hinum yngri að byggingu. [[Þorlaugargerði]] hafði úteyjabeit í [[Hellisey]] fyrrum, en sauðabeit lagðist niður í eynni, vegna erfiðleika að sækja þangað og vegna hættu þar fyrir sauðfé. Fékk þá Þorlaugargerði rétt til beitar fyrir sauðfé í Elliðaey. Í úteyjunum gengur féð sjálfala allan ársins hring, og er því aldrei gefið. Fjárból eru ágæt í eyjunum við hella og skúta, sem féð heldur sig við. Fylgt hefir verið frá fornu föstum venjum um ásetning í úteyjar, og þess stranglega gætt, að eigi væri ofsett í þær. Í lundabyggðum úteyjanna er gras sígrænt og svo gróskumikið, að varla sést bitið eftir sumarið, þótt fé væri allmargt. Var það gömul trú, að fé farnaðist eigi vel í úteyjum, ef gras sæist bitið þar undan sumri að nokkru ráði. Í ''sumarhögum'' var samt haft fleira fé í úteyjum, 3—5 kindur frá hverri jörð, en í ''vetrarhögum''. Samkvæmt elztu heimildum um hagatolla í úteyjum frá lokum 16. aldar voru þeir greiddir með 2—2½ fiski fyrir hverja fullorðna kind fyrir árið. Fullorðin kind, geld ær eða sauður, var metin 24—30 fiskar.²³) Um miðja 19. öld var einn hagatollur í útey metinn 3 fiskar. Á síðasta hluta 19. aldar og fram um aldamót 2—3 krónur, en hækkaði mjög seinna. Lömb voru áður sett til útigangs í úteyjar með fullorðnu fé, 3 lömb fyrir 2 fullorðnar kindur. Þetta þótti oft gefast illa. Var í seinni tíð hætt að setja lömb í sömu eyjar og fullorðið fé, en lömb sett í nokkrar eyjar ([[Brandur|Brand]], [[Smáeyjar]] og [[Hellisey]]). Lömbin voru sett í þessar eyjar um veturnætur og sótt aftur síðast á einmánuði, svo að þau spilltu eigi fýlabyggðum. Lömb voru einnig sett utan í grasskorur og hillur í fjöllum og hengiflugum. Var erfitt mjög að koma lömbunum á suma þessa staði og að ná þeim þaðan og þurfti að nota til þess sigabönd og gefið niður fyrir standberg. Er þetta meðal margs annars ágætt dæmi um hina frábæru nýtni eyjamanna og sterku sjálfbjargarviðleitni.²⁴)<br> | Vestmannaeyjajörðum hefir frá fornu fylgt hagaganga í úteyjum fyrir ákveðna tölu sauðfjár og heyrðu vissar eyjar til allra nytja undir leigumálana. Til [[Vesturhús]]a var lagður beitarréttur í [[Álsey|Álfsey]] seint á 18. öld, sbr. tilsk. 1783, en áður höfðu þessar jarðir haft beitarrétt á Heimalandi fram yfir venjulega ítölu. Dalir höfðu áður meiri beitarréttindi í útey, Álfsey, en aðrar jarðir og tekið frá Dalajörðum og lagt undir Vesturhús. Vesturhús eru og ein um fýlungatekju í eynni [[Örn]]. Munu þessar jarðir vera með hinum yngri að byggingu. [[Þorlaugargerði]] hafði úteyjabeit í [[Hellisey]] fyrrum, en sauðabeit lagðist niður í eynni, vegna erfiðleika að sækja þangað og vegna hættu þar fyrir sauðfé. Fékk þá Þorlaugargerði rétt til beitar fyrir sauðfé í Elliðaey. Í úteyjunum gengur féð sjálfala allan ársins hring, og er því aldrei gefið. Fjárból eru ágæt í eyjunum við hella og skúta, sem féð heldur sig við. Fylgt hefir verið frá fornu föstum venjum um ásetning í úteyjar, og þess stranglega gætt, að eigi væri ofsett í þær. Í lundabyggðum úteyjanna er gras sígrænt og svo gróskumikið, að varla sést bitið eftir sumarið, þótt fé væri allmargt. Var það gömul trú, að fé farnaðist eigi vel í úteyjum, ef gras sæist bitið þar undan sumri að nokkru ráði. Í ''sumarhögum'' var samt haft fleira fé í úteyjum, 3—5 kindur frá hverri jörð, en í ''vetrarhögum''. Samkvæmt elztu heimildum um hagatolla í úteyjum frá lokum 16. aldar voru þeir greiddir með 2—2½ fiski fyrir hverja fullorðna kind fyrir árið. Fullorðin kind, geld ær eða sauður, var metin 24—30 fiskar.²³) Um miðja 19. öld var einn hagatollur í útey metinn 3 fiskar. Á síðasta hluta 19. aldar og fram um aldamót 2—3 krónur, en hækkaði mjög seinna. Lömb voru áður sett til útigangs í úteyjar með fullorðnu fé, 3 lömb fyrir 2 fullorðnar kindur. Þetta þótti oft gefast illa. Var í seinni tíð hætt að setja lömb í sömu eyjar og fullorðið fé, en lömb sett í nokkrar eyjar ([[Brandur|Brand]], [[Smáeyjar]] og [[Hellisey]]). Lömbin voru sett í þessar eyjar um veturnætur og sótt aftur síðast á einmánuði, svo að þau spilltu eigi fýlabyggðum. Lömb voru einnig sett utan í grasskorur og hillur í fjöllum og hengiflugum. Var erfitt mjög að koma lömbunum á suma þessa staði og að ná þeim þaðan og þurfti að nota til þess sigabönd og gefið niður fyrir standberg. Er þetta meðal margs annars ágætt dæmi um hina frábæru nýtni eyjamanna og sterku sjálfbjargarviðleitni.²⁴)<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 28. október 2015 kl. 13:28
Eftir jarðabókum eru í Vestmannaeyjum taldir 24 jarðavellir og 96 kýrfóður. Mun þar miðað við töðufeng af túnum og líklega af úteyjaslægjum, þó að það komi ekki berlega fram. Útengjar eru engar í Vestmannaeyjum. Greind kýrfóðratala er mjög há miðuð við túnstærð hér á 19. öld eða fram til þess tíma, er túnaútsetur og nýrækt hefst. Eftir kýrfóðratölu jarðabókarinnar frá 1586, sem er sama talan og síðan er tekin upp í jarðabækur, þykir mega gera ráð fyrir því, að undir lok 16. aldar, og líklega löngu fyrr, hafi verið um 100 kýr í eyjunum, og síðan svipað á blómatímum útgerðarinnar, því að hér mun útvegurinn og landbúskapurinn oftast hafa haldizt í hendur. Kúnum fækkar á seinni tímum, eftir því sem þrengdist um hag manna og útgerðin dróst saman. Jarðabókin 1704 telur hér um 70 nautgripi, sóknarlýsing séra Gissurar telur hins vegar 80 kýr. Á síðari hluta 18. aldar eru kýrnar taldar aðeins 44.¹) 1825 eru 45 mjólkandi kýr í eyjum, en nautgripir alls 64.²) 1832 hefir kúnum fjölgað lítið eitt og eru þá 53 og tala nautgripa alls 63.³) 1880 eru aðeins 49 mjólkandi kýr hér.⁴) 1892 eigi nema 35, en nautpeningur alls 60.⁵) 1918 er kúatalan kom in upp í 101 og 11 kvígur.⁶) Síðan fjölgaði kúnum mikið, svo að tala þeirra hefir þrefaldazt. Vestmannaeyjabær hefir nú komið upp kúabúi í Dölum, og hafið nýræktarframkvæmdir.
Ísleifur Guðnason bóndi
í Kirkjubæ
Eftir stærð túnanna fyrir aldamótin síðustu, gátu fæstar jarðir fóðrað nema 1 kú, þess og getið um margar jarðir um aldamótin 1700. 1704 voru á 18 einbýlingsjörðum 2 kýr og 3 kýr á einni. Á þessum jörðum var samt nær öllum um aldamótin síðustu eigi nema 1 kýr. Margir bændur höfðu eigi heila kú, heldur „gáfu í kú“, sem kallað var, 2 daga í viku eða meira. Meðan kúafjöldinn var mestur fyrr á tímum, hljóta túnin að hafa verið í afbragðsrækt. Er líklegt, að slógáburður hafi verið notaður hér fyrrum líkt og seinna. Þari hefir og ef til vill líka verið notaður. Hagapláss eyjanna munu hafa verið betri fyrrum og kúm beitt lengur. Slægjur í úteyjum hafa og verið betur notaðar, og kúafóðrið hefir að sjálfsögðu verið drýgt með sjófangi og þaragróðri, kjarna, maríukjarna, sölvum og fjörugrösum. Alllíklegt er og, að heys hafi og verið aflað úr fjöllum á Heimalandi og af fiskigörðunum, sem og af gerðunum fornu, við Stóra-Gerði og Fornu-Lönd. Garðalagnir miklar sáust þarna til skamms tíma og talið, að þarna hefðu verið til forna kornakrar. Garðaleggirnir voru margir og skiptu mishæðum og lægðum í marga ferhyrnda reiti. Land þetta er nú allt komið undir nýrækt. Heyflutningur af landi getur og hafa átt sér stað fyrrum, eins og tíðkaðist seinna eða eftir aldamótin síðustu. En nú er samt nær tekið fyrir slíkan flutning, síðan túnræktin hér jókst svo stórkostlega. Meðan hey var flutt af landi, önnuðust eyjamenn það sjálfir. Að heyflutningar af landi hefðu átt sér stað fyrrum, gætu bent hinar miklu og tíðu ferðir til lands á konungsbátunum á síðari hluta 16. aldar, þó að eigi sé getið um flutning á öðru en smjöri og sýru, en víst er, að mikill flutningur á lifandi peningi af landi til eyjanna hefir og átt sér stað þá.
Heimalandið utan túns og girðinga höfðu bændur frá fornu óskipt til sameiginlegrar beitar fyrir búpening sinn með ítölu eftir jarðarmagni.
Kvikfjártalan á Heimalandi var samkvæmt byggingarbréfum seinni tíma fyrir hverja jörð: 1 kýr, 1 hestur og 12 ær. Í Hvítingadómi frá 13. júní 1642, staðfestum á Alþingi s.á., um dómrof og samþykktarbrot, er vitnað í almenna samþykkt 12. júní 1809, staðfesta af sýslumanni, umboðsmanni, hreppstjórum og báðum prestum, á þá leið, að með tveim kýrfóðrum fylgi 2 kýr að ítölu í haga og 2 ásauðarkúgildi, 1 geldfjárhundrað, þ.e. eitt geldfjárhundrað á landsvísu — kúgildi, og 1 hestur, sbr. samþykkt 11. okt. 1606.⁷) Mun þetta vera staðfesting á gömlu fyrirkomulagi. Þetta breyttist síðar, eins og að ofan getur, og miklu færra talið í haga, og þótti Heimalandið eigi bera meira. Hafa menn talið, að landið muni hafa gengið úr sér vegna skriðufalla. Jörð var mjög snögglend hér og víða sendin og kúahagar slæmir, enda örtröð mikil. Í brekkum er land kjarngott. Segir séra Gissur Pétursson í sóknarlýsingu sinni, að smjör sé hér í eyjum rauðara á litinn en víða annars staðar. Í fjallabrekkunum eru hættur vegna grjóthruns og stundum hafa kýr og hrapað niður fyrir hamra.
Lengi var það siður, að kýr voru reknar í vatnsból í Herjólfsdal daglega á sumrum frá flestum bæjum, og þar var setið yfir þeim á vorin fyrst eftir að þeim var sleppt utan túns. Margir slepptu kúm á vorin stuttan tíma á tún. Með byrjun september voru þær teknar aftur inn á túnin á háargras, unz þær voru bundnar inn oftast um miðjan október eða fyrr. Látnar út venjulega um miðjan maí.
Eyjamenn keyptu kýr og hross úr nærsveitunum á landi. Nokkuð var samt alið upp hér af kúm. Stórgripum var erfitt að koma á skip við Sandana og eigi hægt nema í ládeyðu. Venjulega voru gripirnir, er fluttir voru á opnum skipum, látnir liggja í skut eða barka, ofan á torfböggum, rammlega mýldir og fætur bundnir saman. Kýrverðið var um miðja síðastliðna öld um 12 spesíur, en um aldamótin síðustu 70—80 kr.
Eins og áður segir virðist kúatalan hér á 18. öld hafa verið svipuð því og hún var á blómatíð útgerðarinnar á öðrum tug 20. aldarinnar. Samt virðist erfitt að átta sig á því, hvernig hægt hefir verið að framfleyta svo miklum kúafjölda hér áður en nýræktin hófst, þótt haglendi hafi verið betra og heyskapur afbragðsvel ræktur, eins og áður segir. Munnmæli eru og um það, að kúm hafi verið beitt þar, sem engri skepnu er fært nú og engir hagar. Í brekkunum norðan Klifsins og norðan Náttmálaskarðs, þar sem heita Vondutær, og niður undir sjó. Einnig að brekkan sunnan Náttmálaskarðs hafi öll verið grasi gróin. Norðan undir Klifinu er og talað um sléttar grasfitjar fyrrum, sem fyrir æfalöngu eru komnar undir sjó. Fylgir það sögnunum, að kýrnar hafi verið reknar vestur með Klifi, þar sem allar brekkur voru vafnar í grasi, en nú eru þarna eigi nema skriður og urðaklungur. Kúabekkur efri og neðri heitir ennþá sunnan í Klifinu á leiðinni að Náttmálaskarði. Ennþá fornari og óljósari sagnir eru um það, að graslendið norðan Klifsins hafi náð kringum eyjarnar Stóra og Litla Örn. Graslendi er og talið að hafa verið meira í Kinninni og suður á öldu út að Stórhöfða fyrrum og í Hrauninu.
Orð var á því gert, að naut væru mannýg í eyjunum og það aðallega kennt bergmáli í fjöllum. Hreppstjórum var skylt að halda þarfanaut. Borgaði bóndi hver nautshey svokallað, 5 fjórðunga af verkuðu og brotnu heyi úr hlöðu, en helmingi meira af velli. Eldri ákvæði voru um það, að hver maður hér, er grasnyt hefði, skyldi gjalda eftir vallatali 3 fiska, nautsfiska, fyrir hvern kýrfóðursvöll fyrir þingmaríumessu á ári hverju fyrir hverrar kýr hafnaða. Mátti greiða gjaldið að jafngildu í mat, heyi, fóðri og slætti. Var ákveðið á hreppastefnu, hver skyldi hafa þarfanautið frá krossmessu á hausti til þess, er með þurfti á vorin. Sjá dóm 1. júlí 1699, samþykktan á Alþingi sama ár, þ. 5. júlí.⁸)
Bráðafár hefir verið hér í kúm og mikill kúadauði. Var þetta í fyrstu kennt vankunnáttu í fóðrun, eftir að farið var að gefa kúm erlendan fóðurbæti. Ekki hefir tekizt að ráða bót hér á og eru vanhöld á kúm óvenjulega mikil hér. Annálar geta um mikinn kúadauða í Vestmannaeyjum 1697. Þessi faraldur byrjaði fyrst í hröfnum og hundum og síðar í kúnum, og var haldið að stafaði af drápi á erlendum hundi á skipi.
Berklar hafa eigi fundizt í kúm hér.
Fjósin voru meðal bæjarhúsanna og innangengt í þau.
Friðrik Benónýsson í Gröf stundaði hér lengi dýralækningar við góðan orðstír. Seinna Bjarni Bjarnason í Stakkholti.
Eyjabændur stofnuðu nautgripaábyrgðarfélag 1893. Var árstillag hvers félagsmanns 4% af virðingarverði hinna tryggðu gripa. Kom þessi félagsskapur að góðu liði.
Reglugerð fyrir forðagæzlumenn Vestmannaeyjahrepps var frá 24. júlí 1915 (sjá og lög nr. 32 1931).
Kirkjurnar á Ofanleiti og í Kirkjubæ áttu sjálfar nokkrar kýr, sbr. hina fornu máldaga. Kúgildi er eigi vitað til að hafi fylgt eyjajörðum. Fyrrum voru naut höfð í Elliðaey, og ef til vill hafa kálfar og ungneyti verið höfð í fleiri eyjum. Nautaflá heitir í Elliðaey, þar sem nautin voru leidd upp í eyna. Undirfláin er þarna mikil og sjaldan er dauður sjór við eyna, og því erfitt að koma nautgripum þarna upp. Líklegt er, að nautin hafi verið sett þangað á vorin og slátrað á haustin. Þó getur verið, að naut hafi gengið úti í eynni fyrrum. Í Elliðaey, en í öðrum eyjum fara ekki sögur af nautagöngu, urðu naut mjóg feit. Var þeim slátrað í eynni og flutt heim af blóðvelli. Nautarétt heitir ennþá í Elliðaey. Nokkrar sagnir eru og um, að geldneyti hafi gengið í Yztakletti.
Jarðabótaáhugi að nokkrum mun fer fyrst að vakna hjá eyjabændum um 1880. Samt er getið um menn, er sköruðu fram úr um slíkar framkvæmdir löngu áður. Má þar nefna Hall bónda Hróbjartsson á Búastöðum á síðasta hluta 18. aldar, er verðlaun hlaut fyrir jarðrækt. Einnig Bjarna Stefánsson á Búastöðum á öndverðri 19. öld, tengdason séra Bjarnhéðins í Kirkjubæ, er fór utan til að læra jarðrækt og leiðbeindi síðan hér um jarðræktarstörf. Árni bóndi Einarsson á Vilborgarstöðum gerði jörð sinni mikið til góða. Sama má segja um ábúendur Nýjabæjar með Ólafshúsum
o.fl. Sléttað var töluvert í túnum á árunum 1860—1880. 1873 var byrjað að rækta Nýjatún á kostnað ríkissjóðs, um 5 dagsláttur að stærð. Skýrslur um jarðir hér frá 1892 telja 2 jarðir afbragðsvel setnar, 5 prýðilega vel, 9 mjög vel, 5 viðunandi og nokkrar vel setnar. Aðeins 4 jarðir eru taldar fremur illa setnar. Á 16 jörðum eru tún talin slétt. Ekki vantaði samt, að harðar kröfur væru gerðar til leiguliða samkv. byggingarbréfum um árlega túnasléttun. En lítt var þeim framfylgt af mörgum. Árið 1892 náðu túnasléttur, er búið var fram að því ári að gera og hefðu átt að vera 45 ferfaðmar árlega hjá hverjum ábúanda, frá 6 ferföðmum minnst og upp í rúma þúsund ferfaðma hjá einum bónda, Árna Þórarinssyni á Oddsstöðum. Mestu túngarðahleðslur voru hjá Jóni hreppstjóra Jónssyni í Dölum og Jóni Guðmundssyni á Eystri Gjábakka, 310 og 207 faðmar. Minnstar túngarðahleðslur voru 6 faðmar.⁹)
Um þessar mundir, 1893—1894, byrjuðu nokkrir bændur að færa út tún sín eða rækta ný tún, samkvæmt heimild stjórnarinnar um, að hver bóndi mætti færa út túnin um 2 dagsláttur. Fyrstir voru Guðmundur Þórarinsson, Gísli Lárusson, Pétur Pétursson og Ólafur Magnússon. Þá Sigurður Sigurfinnsson, Gísli Stefánsson, Sigfús Árnason, Guðlaugur Jónsson, Jón Jónsson, Sigríður Johnsen, Guðjón Björnsson, Guðjón Eyjólfsson á Kirkjubæ, Ísleifur Guðnason, Jón Eyjólfsson, Jón B. Jónsson, Jón Einarsson, Arngrímur Sveinbjörnsson, Jóni Guðmundsson o.fl. Amtmaður hafði lofað að leggja því lið, að hlutaðeigendum yrði veitt þóknun fyrir gerðar framkvæmdir á jörðum, sbr. 20. gr. 1. 12. jan. 1884 og stjórnarráðsbr. 21. maí 1880.
Vestmannaeyingar stofnuðu hér búnaðarfélag 1893. Á árunum 1893—1909 unnu félagsmenn 4090 dagsverk að jarðabótum. Við túnasléttun var þaksléttuaðferðin eingöngu notuð. Formaður búnaðarfélagsins var Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri, hinn mesti áhuga- og framfaramaður í búnaðarmálum. Fyrir atbeina búnaðarfélagsins hófust hér verulegar jarðræktarframkvæmdir með aukningu á túnum og matjurtagörðum.
Bæjarbúar byrjuðu og á þessum tímum að rækta, — venjulega í skjóli einhvers jarðarbónda. Síðar fá þeir leyfi umboðsmanns og stjórnarvalda til þess að taka land til ræktunar og jarðabændur nú eigi aðspurðir. Ræktunin jókst þannig smám saman, enda voru aðstæður góðar með hinum auknu fiskveiðum, svo nægilegur áburður fékkst.
Árið 1927 gerðust hér veruleg straumhvörf í ræktunarmálunum. Heimaey eða Heimalandinu, sem frá ómunatíð hafði verið sameiginlegt og óskipt beitiland allra eyjajarða, var skipt upp. Áður en skiptingunni verður nánar lýst, skal skýrt frá stærð Heimaeyjar m.m. Samkvæmt mælingu herforingjaráðsins danska frá 1907 er hún að stærð 1125 ha. 1927 er talið, að ræktað land, lóðir og fiskreitir séu 150 ha., móar og holt 440 ha., sandar 40 ha., melar 75 ha., hraun 190 ha. og fjöll 230 ha. Landskiptingin, er stjórnarráðið lét framkvæma að tilhlutun Búnaðarfélags Íslands, var gerð til þess að koma af stað aukinni ræktun í stórum stíl hér, til þess m.a. að geta fullnægt mjólkurþörf eyjabúa. Fólksfjöldi fór hér stöðugt vaxandi. 1901 voru hér 607 sálir, 1910 1319 og 1924 2850. Bændur samþykktu og skiptinguna fyrir sitt leyti, án sérstakra kvaða. En landskiptingin fór þannig fram, að hverri jörð, er ábúandi óskaði að yrði framvegis í byggingu sem lögbýli, var úthlutað frá um 7—9 ha. af landi. Lögbýlisjarðirnar eru 29, þar með Ofanleiti talið sem 4 jarðir og því úthlutað rúmum 36 ha. Alls var úthlutað þannig 258,7 ha., sbr. bréf Búnaðarfélags Íslands 3. nóv. 1927. 16 jarðaábúendur, er eigi gerðu kröfu til lögbýlisréttinda framvegis fyrir býli sín, fengu leigulaust, með venjulegum réttindum þurrabúðarmanna, 2 ha. lands útmælda úr beitilandi eða hrauni.
Ekki er hægt annað að segja en að Vestmannaeyjabændur hafi sýnt mikla lipurð og góðan skilning á þessum jarðræktarmálum, er þeir samþykktu skiptinguna. Mun og stjórnin hafa litið svo á, því að nokkrum árum síðar, 1933, er hreyft hafði verið við þessum málum aftur við stjórnina, samþykkti hún samkvæmt kröfum bænda afnotarétt til handa lögbýlisjörðunum 29 til hagbeitar í fjöllum á Heimaey. Ýmsir útgerðarmenn, sjómenn og iðnaðarmenn hafa staðið með miklum dugnaði að ræktun eyjanna.
Guðlaugur Jónsson útgerðarmaður
og bóndi í Gerði.
Þegar kringum aldamótin var Guðlaugur Jónsson í Gerði frægur fyrir nýrækt sína og afbragðs túnrækt. Á næstu árum eftir aldamótin höfðu flestallir bændur bætt tún sín og stækkað. Afnotaréttur af Yztakletti var lagður til sameiginlegra afnota undir áðurnefndar jarðir frá fardögum 1935 að telja. Afgjöld jarðanna voru og færð niður um 15%. Hinar jarðirnar, sem eigi eru lengur í lögbýlisábúð, fengu 20% afgjaldalækkun. Sjá bréf atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins 6. apríl 1933.¹⁰)
Frá umgetnum tímum hófust hér stórkostlegar ræktunarframkvæmdir. Ræktaða landið var 1927 talið rúmir 78 ha., tún og garðar, og skipti aukning þess árlega tugum þúsunda fermetra, svo að 1935 hafði ræktaða landið nær þrefaldazt. Töðufall, sem árið 1900 var 2374 hestburðir, 1923 4154 hb., var um það bil þrefaldað 1940. Kartöfluupppskera nær tvöfölduð og mikið ræktað af káltegundum ýmis konar.
Taldir eru möguleikar á að rækta alla Heimaey að undanteknum fjöllunum. Til þess að það sé framkvæmanlegt, þarf fleiri vegi auk þeirra, sem búið er að leggja kringum Helgafell, út í Stórhöfða og um Hraunið. Álitið er, að Heimaey geti fóðrað allt að 800 kýr, ef allt er ræktað, sem ræktanlegt er, og haganlega er notuð beit og fóðurbætir. Svínarækt gæti þá og verið töluverð.
Til bústaðar vitavarðarins í Stórhöfða eru lagðir 23 ha. lands í Stórhöfða.
Mikið af landi því, er afgangs var eftir skiptinguna til bændanna, var úthlutað til bæjarbúa í um 1 ha. spildum og sumum meira. 238 ræktunarlóðir eru nú hér, sem goldið er eftir, 6 svokölluð jarðatún auk jarðanna sjálfra. Eitt nýbýli hefir verið stofnað hér á nýræktarlandi Páls Oddgeirssonar kaupmanns. Heitir það Breiðibakki, stærð samt. 7,18 ha. Býlið Lyngfell, er Guðlaugur B. Jónsson stofnsetti (nú eign Magnúsar Bergssonar og Einars Guttormssonar), er reist á nýræktarlandi.
Vestmannaeyingar hafa verið forgangsmenn og eru orðnir landskunnir fyrir hirðingu á slori og fiskúrgangi til áburðar. Steyptar slorforir eru nú við mörg tún. Við þúfnasléttun og nýrækt þá, er hér hófst fyrir aldamótin, notuðu menn til undirburðar undir þökur slor og þorskhausa. Snemma voru byggðar heldar fjósaforir. Þari var notaður í kálgarða, en sama sem ekkert á tún. Nú nota menn mjög mikið útlendan áburð. Í sambandi við hinar miklu jarðræktarframkvæmdir hafa menn notað nýtízkutæki, vélar og áhöld, traktora og sláttuvélar o.fl. Er eigi rúm til að lýsa þessu nánar hér.¹¹)
Búnaðarfélag starfar nú hér af miklum dugnaði og lætur mikið til sín taka um jarðræktarmálefni eyjabúa. Ekki er rúm til þess hér að ræða nánar þessi nýju jarðræktarmál eyjanna eða hverjir hafa þar verið stórvirkastir í framkvæmdunum. Með óþrjótandi elju og dugnaði hefir margur eyjamaðurinn með ræktunarframkvæmdum unnið þjóðnýtt og merkilegt starf fyrir fósturjörð sína. Áberandi minnisvarðar um hagsýni og dugnað eyjabúa eru grjótgarðarnir miklu umhverfis túnin í sjálfu Hrauninu.¹²)
Sláttur byrjaði hér, meðan gamla lagið hélzt, um tólf vikur af sumri. Menn kepptust við að vera búnir að hirða af túnum, áður en fýlaferðir byrjuðu í lok 17. viku sumars, fyrri slátt, en tvíslegnir voru aðeins smáblettir heima við bæi. Eftir að jarðabætur fóru að færast í aukana undir aldamótin síðustu og nýrækt jókst og menn fóru að notfæra sér betur áburð og færa slor í forir, en það þótti ágætt blandað saman við mykju og kúahland, jókst töðufallið á túnum og margir tvíslógu nú tún, einkum nýræktartún. Dæmi voru þess, að túnblettir voru þríslegnir, áður en útlendi áburðurinn kom til sögunnar, en eigi þótti það gefast vel til lengdar. Taða af slógáburði þótti léttari. Víða er jarðvegur á túnum djúpur og gróðursæll og spretta mörg þeirra ágætlega. Með góðum áburði fást frá 15 og yfir 20 hestar af dagsláttu. Á síðari árum hefir sláttur færzt mikið fram, og margir byrja að slá á túnum í júní. Stærst jarðatún í eyjunum er hjá einum Kirkjubæjarbóndanum, Þorbirni Guðjónssyni, er hefir fullræktað allt það ræktanlega land við jörð sína, er hann fékk úthlutað við skiptinguna 1927, og rekur nú allstórt kúabú. Ræktun á hinu úthlutaða landi er ennþá hjá sumum bændunum skammt á veg komin, þó að mörgum hafi miðað vel áfram. Ræktunin er og ýmsum örðugleikum bundin og mjög kostnaðarsöm, svo að jarðræktarstyrkir hrökkva skammt til.
Heyskapur í úteyjum. Frá fornu hefir heyskapur verið stundaður í úteyjum með þeim hætti, að bændur í sameigninni hafa látið heyja þar sameiginlega og heyinu síðan skipt, eftir að það var flutt heim. Í Heimakletti áttu Vilborgarstaðabændur slægjur, og var þeim skipt, svo að hver jörð hafði þar sinn ákveðna slægjublett. En í öðrum úteyjum voru slægjulöndin að mestu óskipt. Heyskapur í úteyjum nam fáum hestburðum á jörð og er eigi talinn með venjulegri heyskaparítölu jarðanna. Presthúsin áttu 4. kýrfóðrið eftir fornu tali í Elliðaey, og máttu heyja þar að óskiptu fyrir eina kú, og var þetta eina jörðin, sem hafði venjulegt heytöluítak í úteyjum. Seinna var talið, að Presthúsin ættu helming túna sinna í Elliðaey, Suðurflatir. Síðan hætt var að slá í úteyjum hefir jörðinni verið lagt til tún til uppbótar, sjá amtm.br 5. des. 1902, 1 dagslátta fyrir hvora jörð. Sláttur hófst í úteyjum um 10 vikur af sumri. Slægjulandið var valllendi og hvammar utan við fuglabyggðina. Eigi þótti það skemma hagbeit í úteyjum, þótt slegið væri, fremur bæta, því að gras lagðist í legur og vildi slepja, ef eigi var slegið. Á dögum konungsverzlunarinnar undir lok 16. aldar lét forstöðumaður heyja í Yztakletti handa hestum verzlunarbúsins. Var þá heyjað síðast í ágúst eða í september, og myndi það eigi hafa þótt ráðlegt á seinni tímum, ef full ítala útigöngufjár hefir þá verið höfð í Yztakletti. Í úteyjum var hey hirt í heyból (hellar eða skútar) og látið vera þar, unz það var búið að brjóta sig, og bundið upp úr heybólunum á haustin og flutt heim. Ef illa viðraði þótti slæmt „að liggja yfir heyi“ í úteyjum og burður á heyböggum í heyból hið versta verk, því að fara varð um brattar brekkur og einstigu. Hinu sama gegndi, er hey var bundið úr bólum og borið á skip. Var þá keppzt mjög við, því að heyflutningnum varð að ljúka á sama degi. Að heyvinnu í Yztakletti fyrir konungsverzlunina og heimflutningi á heyinu unnu eyjamenn sem skylduvinnu, og störfuðu að því margir tugir manna í senn. Úteyjaheyið er kjarngott mjög og megnt, svo, að það var eigi talið gjafarhæft kúm nema með léttara heyi. Menn töldu hálfsmánaðarhrakið úteyjahey eins gott til fóðurgildis eins og grænt hey af mögru túni. Við heyflutning á heyi úr úteyjum mátti „gefa því“ ofan fyrir hátt standberg í böndum. Var það kallað „að gefa á heyhæl“. Var staurdrumbur rekinn niður í brúnina og bandið látið leika á honum. Þvers fyrir var og stundum hafður bjargstokkur. Sums staðar var um 50 faðma berg, þar sem heyi var gefið niður, og heyið bundið í snarbrattri brekku frammi á brún. Úr Suðurey var hey flutt upp í Klauf á bátum og þaðan á hestum heim. Heyið var sótt í úteyjar á stórskipum. Við flutninginn voru sett upp sex skorðuð borð báðum megin, þrjú frammí og þrjú í skutnum, og hlaðið á þau á báðar hliðar, svo og einnig hlaðið á andófsárarnar, róið aðeins í tveimur rúmum, miðskipa og í fyrirrúminu. Borðin voru reist upp niður við kjöl og troðið vel heyi niður með þeim. Var í góðu leiði haft svo hátt fermi, að mannhæð var heyið upp af bita. Var valið til heyflutningsins eindregið norðanleiði. Úr Elliðaey voru þrjú stórskip af brotnu heyi. Úr Urðarbólinu var hey tekið á skip við Heystein. Síðan eftir aldamótin síðustu er hætt að mestu að heyja í úteyjum. Hélzt samt alllengi í Yztakletti. Á Heimalandi var slegið á Stóra-Klifi, stundum á Litla-Klifi, nokkuð fyrrum í Stórhöfða og Litlhöfða, í Sæfjalli og í Sveinum á Dalfjalli.
Ýms hlunnindi og ítök jarða fyrrum. Torfrista er eigi góð í Vestmannaeyjum og vegna landþrengsla og skemmda á beitarlandi voru hömlur lagðar á torfristu og ákvæði sett um það í byggingarbréfum. Leiguliðar máttu eigi skera meira húsatorf en brýn nauðsyn var til, og eigi lengra en álnarlangt, og urðu að skera þar, sem þeim var vísað til af hreppstjóra. Reiðingsnotað var til eldsneytis. Torfrista kringum fiskigarða var með öllu bönnuð, sbr. rentuk.br. 1745 og 1746. Í Vestmannaeyjum var skorið kringlutorf frá 1/4 úr alin til 1 alin á lengd. Sökum jarðvegsins var erfitt að skera langtorf. Af kringlutorfi fóru um 1000—1200 þökur á einn húskofa.
Mótekja telst engin í Vestmannaeyjum. Í Torfmýri hefir þó verið dálítið mótak fyrrum og víst stundað lengi og fram um aldamótin síðustu. Sást þarna mjög mikið umrót og gamlar mógrafir. Getið er um gamlar mógrafir í Torfmýri í skjali frá 1787. Mórinn í Torfmýri þótti mjög lélegur og sendinn. Í nefndu skjali frá 1787 er komizt svo að orði, „að mórinn sé svo slæmur, að hann drepi allan eld“. Af landi var nokkuð flutt til eyja af mó og þurrkuðu reiðingstorfi til eldsneytis.
Jarðanytjar ýmsar. Hvannarót var sótt í hvannstóðin miklu í Dufþekju og norðan í Klifinu og víðar. Bæði hvannablöð, hvannaleggir og einkum þó hvannarót var mikið notað til manneldis. Er hvannarótar getið sem hlunninda hér um 1700, og þá farið til róta haust og vor, og mun svo hafa tíðkazt lengi.¹³) Rótin var stungin upp með sérstöku verkfæri, rótarpál. — Skarfakál var sótt einkum í Skarfakálshvamma norðan í Klifinu. Það var haft út á súpur, og sem meðal við skyrbjúg þótti það ágætt. Krækiber voru mikil hér í Hrauninu, við Torfmýri, í Kinn o.v. — Smærur soðnar í mjólk voru notaðar nokkuð og sæjur, þ.e. rótin undan lambablómi, sem þótti léleg fæða.
Fjörunytjar o.fl. Söl eru töluvert mikil í eyjum, en þau eru fremur smágerð. Sölvatekja var áður talin héraðinu til hlunninda. Var hún heimil öllum jafnt og mikið stunduð. Eigi var sölvatekja samt svo mikil, að þau væru seld úr héraðinu. Söl eru nú aðallega tekin á Sölvaflá við Stórhöfða frá bæjum fyrir ofan Hraun. Þessi söl þykja mjög góð. Þau þarf eigi að afvatna, því að bergruni er á Flánni. Söl eru geymd í tunnum og fergð. Sölvatekja við Þrídranga, 1½ mílu undan Stafnnesi á Dalfjalli, lá undir Krosskirkju í Landeyjum. Af fjörugrösum höfðu menn áður mikil not, einkum til skepnufóðurs. Þau voru látin rigna úti og síðan þurrkuð og notuð stundum í brauð og kökur. Þarakjarni var notaður handa kúm, beztur þótti Maríukjarni. Þang hefir verið notað mjög til eldsneytis. Sameignarbændur stunduðu þangskurð sameiginlega, maður frá hverri jörð í þangfjöru. Þangið var þurrkað á grasi eins og hey, bundið í bagga og flutt heim á hestum. Nokkrir þanghestar á jörð þótti gott og sjálfsagt eldiviðartillag. Þurrkaður þari var og notaður allmjög til eldiviðar. Þótti samt eigi eins góður og þang. Yfirleitt var allt notað, sem hægt var, til eldsneytis. Eftir að útgerðin óx, varð nægilegt af fiskhausum og hryggjum og öðrum fiskúrgangi til að brenna, og var þessu safnað til geymslu. Í fjárból í fjöllum var sótt skán. Tað var tínt í heimahögum, en oft gefin út bönn við því með héraðssamþykktum, svo að beit rýrðist ekki. Slíkt bann var gefið t.d. 2. maí 1892 með auglýsingu sýslumanns Jóns Magnússonar að viðlagðri útbyggingu á jörðum og tómthúsmönnum heitið málssókn, samkvæmt 298. gr. alm. hegningarlaga. Til eldiviðar var og notað vængir og innvols úr fýl og súlu, og hlaðið í byng með skán og taði. Þurrkuð lundabök, lundaspýlur. Tínt upp rekaspýtur, sprek og rofalýja. Kol notaði almenningur ekki, og eins og áður segir var ekkert eldiviðartak í eyjunum, hvorki af hrísi eða mó. Gerbreyting er á orðin í seinni tíð og kolum nú brennt yfirleitt og hlóðareldhús og útieldhús lögð niður. Upphitun á húsum er nú almenn og miðstöðvarhitun víða og í öllum nýrri húsum.
Hross hafa verið allmörg í eyjum, og bændur að jafnaði notað hross til aðflutninga heim að bæjum á alls konar vörum, er margir tóku til ársins í senn, sem og á fugli, sjófangi alls konar, matfiski, hey- og torfflutningum. Bændur fyrir ofan Hraun fóru daglega með hesta undir reiðingi niður í kaupstað. Mikil þörf var fyrrum fyrir hesta, meðan fiskur allur var fluttur til þurrks í fiskigarða. Fugl var fluttur heim á hestum, þegar búið var að skipta við veiðistaðina á Heimalandi. Þegar komið var úr úteyjum á fýlaferðum mátti sjá stóran hrossahóp, einkum er komið var úr Almenningsskeri, niður í Skipasandi, með reiðingum og fýlalaupum eða undir súluspyrðum og á lundatíma með lundakippur. Myndi þetta nú þykja nýstárleg sjón. Hross lifðu hér mest á útigangi. Sumir höfðu þó hesthúskofa. Hross þrífast hér mjög vel á snögglendinu, stunduðu og talsvert fjöru áður, meðan hennar var not. Því var jafnan viðbrugðið, hve fljótum holdaskiptum hross tóku, er flutt voru af landi til eyja. Hreppstjórar áttu að hafa með því strangt eftirlit, að hross væru eigi of mörg í högum, en lítt fékkst því framgengt, þrátt fyrir yfirlýst bönn á manntalsþingum gegn óskilahrossum. Einn hrosshagi var fyrir hvern hálfan völl, og hefir svo verið talið lengi, sbr. dóm frá 14. júní 1599, þar sem segir, að afsagðir séu kaplar utan 2 með velli.¹⁴) Í hrosshaga mátti hafa 12 kindur með leyfi fjallskilanefndar, áður að fengnu leyfi umboðsmanns eftir tillögum hreppstjóra. Gömul munnmæli eru um það, að óskilafærleikum hafi verið hrundið fyrir hamra. Er talið, að Kaplagjóta við Dalfjall beri nafn þar af, og ef til vill Kaplapyttir í Stórhöfða. Í Vilborgarstaðadómi frá 1528, eins og dómsákvæðinu er lýst, er bannað að hafa meira en 16 kapla í eyjunum.¹⁵) Þessi lága tala kemur einkennilega fyrir vegna nauðsynjarinnar fyrir bændur að hafa hross. Er allsennilegt, að hér sé eitthvað blandað málum. Mætti eins ætla, að hér væri átt við aukahross, fram yfir venjulega ítölu, t.d. er umboðsmaður hafi haft ráð á og notaðir voru til fiskflutninga í fiskigarða, er kaupmenn áttu eða þeir, er eyjarnar höfðu að léni.
Sauðfjártalan fyrir hvern hálfan völl var á Heimalandi 12 kindur og var þessa gætt við lögskil á haustin. Á sumrum var þó miklu fleira fé í högum. Var ætíð flutt allmikið af fé af landi, einkum á vorin, og sleppt á Heimalandi eða sett í úteyjar. Sauðfjárhagar eru góðir í fjöllum á Heimaey og þar töluverður útigangur. Láglendið er snögglent, sendið valllendi eða smámóaþýfi, sem hér eins og víðar á Suðurlandi er kallað heiði. Fjörubeit var allgóð í Vík, Brimurð og í Botni. Fjárból eru ágæt. Utanfé og innanfé var féð kallað, eftir því hvort það gekk á suðurhluta eyjarinnar, „út frá“, eða „niður frá“, á norður- og vesturhluta eyjarinnar.
Fjártalan er um 1700 nær 700,¹⁶) þar af rúmlega 100 lömb. 1787 er sauðfjártalan 900, þar af um 1/3 lömb. Gera má ráð fyrir, að eigi hafi allt féð komið á skýrslur. Á 16. öld mun fjártalan hafa verið töluvert hærri og svipuð því lengi fyrrum. 1832 er fjártalan um 1100.¹⁷) 1881 er fullorðið fé talið rúm 1400,¹⁸) 1892 1200. Eftir aldamótin er féð frá 1800—2000 að meðtöldum lömbum. Fyllti Heimalandsféð í söfnum tvisvar Almenninginn. Á Heimalandi höfðu oftast verið hafðar lambær, en sauðir og geldar ær (skurðarfé) í úteyjum. Ær voru hrýttar í Heimakletti og Yztakletti um tíma annað hvort ár. 5—6 hrútar voru um fengitímann á Heimalandi. Hrútar voru hafðir í úteyjum á sumrin og sóttir þangað í miðjum september og settir í seinni tíð á bjarghillu eina sunnan í Stórhöfða, Lambhillu, og látnir ganga þar fram til jóla. Hreppstjórar ákváðu safndaga og önnuðust köllun í lögsöfn, en seinna falið fjallskilanefnd. Létu hreppstjórar oft lesa upp við kirkju eftir messu ákvarðanir um safndaga, er oft voru miðaðir við úteyjaleiði. Kringum aldamótin voru fengnir hingað hrútar af Fljótsdalshéraði til að bæta fjárkynið, en hér var sama fé og í Rangárvallasýslu. Lömbum var gefið heima að vetrinum, en sett í úteyjar snemma á vorin. Fráfærur munu eigi hafa tíðkazt í eyjum á síðari tímum, enda féð fátt og ær mjólkað fremur illa. Fyrr á tímum var þó fært frá.¹⁹) Sagnir eru um það, að fært hafi verið frá ám í Heimakletti. Eigi er útilokað, að haft hafi verið í seli í úteyjum. — Fjallastengur og mannbrodda notuðu fjármenn í hálkum í fjöllum.
Í jarðabókinni 1704 segir, að fé verði eigi til nytkunar haft á Heimaeynni, heldur gangi það sjálfala í fjöllum. Í bréfi frá seinni hluta 18. aldar er eyjamönnum legið mjög á hálsi fyrir það, að þeir hafi eigi manndóm í sér til að notfæra sér mjólkina úr ám sínum.²⁰) Með tilsk. 13. maí 1783, um reglur um sauðfjárhald í eyjum,²¹) var svo fyrirmælt, að teknar skyldu upp fráfærur. Mun þetta hafa verið eitt af því, er féll undir umbótaviðleitni stjórnarinnar á högum landsmanna á þeim tímum. Segir í tilskipuninni, að eyjamenn muni geta létt á verzlunarskuldum sínum með því að hætta að kaupa smjör, skyr og sýru af landi. Kvíær skyldi nú hver jarðarbóndi hafa á Heimalandi að fullri tölu eftir byggingarbréfum. Mátti enginn selja öðrum haga og varðaði slíkt brot upptekt hagatollsins til ágóða fyrir fátæka. Til þess að jöfnuður yrði sem mestur, skyldu þeir, er áttu meira í högum en þeim bar, selja það, sem fram yfir var, öðrum. Öllu haglendi í eyjunum var nú skipt í fernt. Ofanleitisjarðir fengu Kinnina og Steinsstaðaheiði, en Stórhöfði hafður fyrir lömb. Kvíar frá þessum jörðum voru þar, sem enn heita Staðarstekkir suður við Borg. Kirkjubæjarjörðum, Presthúsum, Oddsstöðum, Búastöðum og Ólafshúsum, var úthlutað
Sæfjall með Haugum út á Foldir og Litlhöfði. Heitir Kvíalág skammt suður af Kirkjubæ, þar sem kvíarnar voru. Vilborgarstaðir og Niðurgirðing höfðu Herjólfsdal, norðurhluta Hraunsins, Torfmýri og landið norður af Helgafelli. Kvíarnar voru nálægt fiskigörðunum við Brimhóla. Vesturhúsin, Nýibær, Stóra-Gerði og Dalir, höfðu vesturhluta Helgafells, Flaktir, Agðir og Dalaheiði og kvíar í Helgafellsdal, að því er segir í tilskipuninni. Gamalt kvíastæði sést ennþá suðaustur af Djúpadal. Garður var hlaðinn fyrir Höfðann, þar sem lömbin voru. Smalarnir voru fjórir og fylgdi hver sínum fjárhóp. Mun hafa verið allsnúningasamt að halda fénu á svo takmörkuðu svæði. Þetta fyrirkomulag mun eigi hafa staðið lengur en nokkuð fram um aldamótin og fráfærur þá lagðar niður. Á seinni tímum var það siður að taka lömb undan í byrjun september og lömbin vöktuð heima, eða „saumað var undir ærnar“ og gengu lömbin þá með.
Sjö lögsöfn voru haldin á Heimalandi, sbr. reglugerð um fjársöfn 8. sept. 1891.²²) Breyting var gerð 1901 og söfnin ákveðin fjögur haust og vor, sbr. reglugerð 9. júlí 1901. Hverjum bónda var skylt að leggja til einn mann í fjársafn eftir fyrirskipun hreppsnefndar. Lögsöfnin voru ákveðin sex með reglugerð 25. nóv. 1919. Hreppstjórar önnuðust köllunina í safn og gengu bæ frá bæ í bítið safndaginn. Leitirnar fóru fram samtímis og samhliða, svo að fé yrði ekki eftir eða gengi á milli. Þær jarðir, sem voru í sama leigumála, höfðu sömu leitir og féllu þær að mestu saman við skiptingu landsvæða Heimalandsins, sem ákveðin var í fyrrnefndum reglum frá 1783. Vilborgarstaðir söfnuðu Dalfjall og Niðurgirðing Klifið, Ólafshús og Nýibær Hána.
Síðan skipting lands á Heimalandi var gerð 1927, er hinn forni réttur til vissrar fjárítölu þar fyrir hverja jörð skertur mjög vegna takmörkunar beitarlands. Fé nú aðeins haft í fjöllum á Heimalandi og innan girðinga. Öll lögsöfn nú fallin burtu.
Fjárréttin, Almenningurinn, var á Eiðinu vestast. Var hlaðin upp af blágrýtishnullungum, brimsorfnum, og dilkar sömuleiðis. Skylt var búendum að halda við og byggja upp Almenninginn og sáu hreppstjórar um, að það væri gert. Safnfé var geymt austast á Eiðinu undir Kleifum. Almenningurinn var áður sunnarlega í Hlíðarbrekkum undir Stóra-Klifi, en var fluttur þaðan um 1870 vegna grjóthruns úr fjallinu. Þrjár fjárborgir voru í eyjunum, ein á Haugum, Haugaborgin, önnur suður undir Klauf og sú þriðja austast í Hrauninu. Borgir þessar voru allar hlaðnar af grjóti. Var fé rekið í þær, er lömb voru mörkuð og er fé var tekið á gjöf. Sumir gáfu fé við ból í fjöllum og fjárhús voru uppbyggð og reft við bergskúta, undir Skiphellum og Fiskhellum og í Sæfjalli. Mörg ágæt fjárból eru hér í fjöllunum. Einna stærst mun Bótólfsból á Dalfjalli. Hreppstjórar höfðu umsjón með fjárbólum, síðar fjallskilanefnd.
Vestmannaeyjajörðum hefir frá fornu fylgt hagaganga í úteyjum fyrir ákveðna tölu sauðfjár og heyrðu vissar eyjar til allra nytja undir leigumálana. Til Vesturhúsa var lagður beitarréttur í Álfsey seint á 18. öld, sbr. tilsk. 1783, en áður höfðu þessar jarðir haft beitarrétt á Heimalandi fram yfir venjulega ítölu. Dalir höfðu áður meiri beitarréttindi í útey, Álfsey, en aðrar jarðir og tekið frá Dalajörðum og lagt undir Vesturhús. Vesturhús eru og ein um fýlungatekju í eynni Örn. Munu þessar jarðir vera með hinum yngri að byggingu. Þorlaugargerði hafði úteyjabeit í Hellisey fyrrum, en sauðabeit lagðist niður í eynni, vegna erfiðleika að sækja þangað og vegna hættu þar fyrir sauðfé. Fékk þá Þorlaugargerði rétt til beitar fyrir sauðfé í Elliðaey. Í úteyjunum gengur féð sjálfala allan ársins hring, og er því aldrei gefið. Fjárból eru ágæt í eyjunum við hella og skúta, sem féð heldur sig við. Fylgt hefir verið frá fornu föstum venjum um ásetning í úteyjar, og þess stranglega gætt, að eigi væri ofsett í þær. Í lundabyggðum úteyjanna er gras sígrænt og svo gróskumikið, að varla sést bitið eftir sumarið, þótt fé væri allmargt. Var það gömul trú, að fé farnaðist eigi vel í úteyjum, ef gras sæist bitið þar undan sumri að nokkru ráði. Í sumarhögum var samt haft fleira fé í úteyjum, 3—5 kindur frá hverri jörð, en í vetrarhögum. Samkvæmt elztu heimildum um hagatolla í úteyjum frá lokum 16. aldar voru þeir greiddir með 2—2½ fiski fyrir hverja fullorðna kind fyrir árið. Fullorðin kind, geld ær eða sauður, var metin 24—30 fiskar.²³) Um miðja 19. öld var einn hagatollur í útey metinn 3 fiskar. Á síðasta hluta 19. aldar og fram um aldamót 2—3 krónur, en hækkaði mjög seinna. Lömb voru áður sett til útigangs í úteyjar með fullorðnu fé, 3 lömb fyrir 2 fullorðnar kindur. Þetta þótti oft gefast illa. Var í seinni tíð hætt að setja lömb í sömu eyjar og fullorðið fé, en lömb sett í nokkrar eyjar (Brand, Smáeyjar og Hellisey). Lömbin voru sett í þessar eyjar um veturnætur og sótt aftur síðast á einmánuði, svo að þau spilltu eigi fýlabyggðum. Lömb voru einnig sett utan í grasskorur og hillur í fjöllum og hengiflugum. Var erfitt mjög að koma lömbunum á suma þessa staði og að ná þeim þaðan og þurfti að nota til þess sigabönd og gefið niður fyrir standberg. Er þetta meðal margs annars ágætt dæmi um hina frábæru nýtni eyjamanna og sterku sjálfbjargarviðleitni.²⁴)
Í úteyjar var farið einu sinni eða tvisvar á vetri til „að gá að dauðu“. Fyrstu setningsferðir með fé í úteyjar í sumarhaga voru seint á útmánuðum. Úteyjaféð var rekið til réttar 2—3 á vorin og jafnoft á haustin. Önnuðust sameignarmenn þessar ferðir. Einn bóndi hafði á hendi umsjónina með ferðunum og köllunina. Fyrir þetta var honum greitt í þóknun hagbeit fyrir 1 eða 2 sauði í eynni — köllunarsauði. Fyrsta rúningsferðin var farin um krossmessu. Var þá margt að athuga, er aflaga hafði farið um veturinn. Gert við réttina, hlaðið fyrir eða girt með brúnum, þar sem hætta var á, að fé færi utaní og spillti fuglabyggðum, eða færi í svelti. Hrapaði fé á vorin, ef fyrirhleðslur voru eigi góðar, þar sem grastær og bekkir voru fyrir neðan brúnir. Utigöngufénu í úteyjum farnaðist jafnan vel, ef vandað var til ásetnings og féð var hraust, hversu harðir sem vetrar voru, og heyrðist fjárfellir hér aldrei nefndur. Komið gat fyrir, að fé fennti eða tepptist við ból, en mjög voru þess fá dæmi. Eyjarnar eru svo hálendar, að fjörubeit er engin og því eigi flæðihætt. Vandað var til setnings í eyjarnar. Veturgamalt fé var helzt sett að vorinu, svo að það væri orðið hagvant fyrir veturinn. Sem dæmi um landgæði eyjanna má nefna, að jafnvel
dilksugur eða kvíær af landi lifðu af á útigangi í úteyjum yfir veturinn, ef féð var heilbrigt og torhafnalaust. Sauðabönd eru höfð á fé við sókn og setningu fjár í úteyjar. Verður sums staðar að draga fé upp standbjörg í böndum. Fjárból eru ágæt í flestum úteyjanna. Féð skiptir sér niður, sama féð heldur sig á sömu slóðum og við sömu ból. Útigönguféð rækir vel bólin og rennur til bóls á hverju kvöldi undir eins og fer að halla sumri og á sumrum í miklum rigningum. Forustukindur ráða ferðunum frá og til bóls, og fer allur hópurinn samtímis. Daglegt veðurfar og sjóveðurútlit þóttust ýmsir geta markað af því, hvernig útigönguféð hélt sér að beit eða hagaði sér við ból. Um vatn er lítið í úteyjum, smávegis bergvatnsseytl og bergruni á fláum, sem féð sleikir. Vatnsskortur virðist eigi hamla fénu. Grasið er mjög kjarnmikið, svo að fé verður ákaflega feitt. Hefir því jafnan verið viðbrugðið um fé, sem sett er í úteyjar, hve fljótt það er að taka höfnum. Gamlir og grónir sauðir ganga ekki úr haustholdum. Yngra fé tekur fljótt vorhöfnum, og gengur snemma úr ull. Fullorðnir sauðir skerast stundum með 2 fjórðungum mörs og 6—7 fjórðunga falli. Hefir og komið fyrir, að sauðir hafa haft 3 fjórðunga mörs. Komið hefir fyrir, að fullorðnir hrútar vel aldir af kynbættu kyni hafi skorizt með 9—10 fjórðunga falli. Heilbrigði í fé almennt góð. Fjárpest, hér kölluð sýking, var þó töluverð. Nú er tekið fyrir fjárpestina með bólusetningu fjárins. Uppdráttarkindur fundust stundum meðal útigöngufjárins, enda er féð víða að komið. Fjárkláða hefir hér aldrei orðið vart með vissu. Útbrot eða óþrif framan í höfði á kindum kölluðu menn álfabruna. Fjárfellir hefir aldrei orðið hér, svo að kunnugt sé um. Í móðuharðindunum, er mestur var fjárfellirinn hér á landi, drapst engin skepna í eyjum úr fjárpest þeirri, er þá geisaði.²⁵) Skilarétt var haldin í úteyjum venjulegast fyrst í október og talið í haga. Sauðfjártalan í úteyjum, samkvæmt jarðabókinni 1704, er töluvert lægri en á 19. öld. Getur verið, að beitarland hafi skemmzt við hina miklu örtröð og jarðrask í sambandi við lundaveiðarnar fyrrum (greflaveiðar). Meiri nýting eyjanna til slægna getur og hafa skipt nokkru máli hér um. Breyting er nú orðin mikil á sauðfjárbúskapnum og allri tilhögun um afnot hagbeitar í úteyjum. Fénu hefir fækkað mjög, ám er gefið heima og hafðar í úteyjum eða í fjöllum á sumrum með lömbunum. Sauðir fáir.
Hundar voru hér á flestum bæjum til túnvörzlu. Sumir vöndu og hunda til að taka lunda í holum. Góðir skothundar voru og hér. Hundar þóttu grimmir og því kennt um, hversu mjög þeir vöndust við að elta fugla. Nú er bannað hér allt hundahald.
Hænsnarækt er gömul hér. Gömlu hænsnin voru dökk og lítil.
Svínarækt var hér fyrrum.
Urðarkettir lögðust stundum í fjöll og lifðu af fugli.
Hérar voru fluttir til eyja frá Færeyjum síðla á 19. öld. Þeir héldust hér eigi lengi við.
Loðdýr. Þrjú loðdýrabú hafa verið starfrækt hér undanfarin ár, en nú lögð niður.
Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum hluta:
1) Efterretning om Köbstædernes Distrikter 1787.
2) Tabel over Vestmanöernes ökonomiske Tilstand 1825. Sjá Rentek. br.
17. marz 1821 og B. Thorsteinsson: Om Islands Folkemængde og ökonomiske Tilstand, Khavn 1834.
3) Skýrsla Eyjólfs hreppstjóra Þorbjörnssonar, sýsluskj. V.E., Þj.skj.s.
4) Fróði 1881, 243.
5) O.G. í Ísafold 1892.
6) Skeggi 1918.
7) Alþingisbækur VI, I.
8) Alþingisbækur 1599, 17; Lovs. I, 145.
9) Sýsluskj. V.E. 1892, sjá og landsh.br. 22. júní 1880.
10) Milligöngumaður fyrir félag jarðabænda í Vestmannaeyjum við ráðuneytið í þessum málum, samkvæmt umboði, var höfundur rits þessa.
11) Um búfjárrækt sjá 1. nr. 32 8. sept. 1931, og seinni lög, jarðræktarlög, nr. 101 23. júní 1936, lög um erfðaábúð og óðalsrétt nr. 8 1. febr. 1936.
12) Helgi Benónýsson búfr. starfaði að verkl. framkv. ræktunarmálanna.
13) Sjá Rit Jóns lærða, Landfr.s. Ísl. II, 97.
14) Alþingisb. VI, l.
15) Fornbr.s. IX, 477—478.
16) Sbr. Jarðabók.
17) Skýrsla hreppstjóra.
18) Fróði 1881.
19) Sbr. sóknarlýsingu séra Gissurar.
20) Isl. Copieb. L.S. Nr. 371, Lovs. IV, 421.
21) Rentek. N.E.P. 14, Nr. 388, 223—228, Alþb. 1783, 20—25, Lovs. 717—721.
22) Stjrt. B., 1891, 147.
23) Umboðsskilagr. V.E.
24) Dönskutó, Grafningsskora, Vámúlaskora, Stórató í Stórhöfða, Halldórsskora, Mánaðarskora, Lambhilla, Neðri-Kleifar, Litla-Klif og Undir Löngu. — Í sóknarlýsingu séra Gissurar frá 1703 segir, að presturinn að Ofanleiti hafi fyrir 40 árum haft 4—6 ær í eynni Hana í 1—2 ár og enga sauðkind aðra. Þegar ánna var vitjað um vorið var ein þeirra borin með dökkrauðu gimbrarlambi, og kunnu menn engan mismun á því að gera og öðrum lömbum, nema hvað það sýndist mjóslegnara um skoltinn. Þessi saga er ótrúleg, móti náttúrunnar eðli, segir séra Gissur. Mjög gamlar sagnir voru um huldufé í Álfsey, svo að ær höfðu borið þar lömbum, verið tvílembdar og þrílembdar, þótt enginn hrútur væri í eynni.
25) Safn t.s.Ísl. IV, bls. 37.