Flokkur:Prestar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Árið 1837 voru prestaköllin sameinuð í eitt prestakall sem kallaðist "Vestmannaeyjaprestakall". Fyrsti prestur þess var séra Jón Jónsson Austmann en hann hafði áður verið við Ofanleitisprestakall. Séra Páll Jónsson, hætti prestskap.

1837-1858: Jón Jónsson Austmann
1858-1884: Séra Brynjólfur Jónsson
1889-1889: Stefán Thordarsen
1889-1924: Oddgeir Þórðarson Guðmundsen
1924-1944: Sigurjón Þorvaldur Árnason
1945-1961: Halldór Kolbeins
1961-1975: Þorsteinn Lúther Jónsson
1954-1972: Séra Jóhann Hlíðar
1973-1974: Karl Sigurbjörnsson
1975-1991: Kjartan Örn Sigurbjörnsson
1991-1998: Bjarni Karlsson
1991-1998: Jóna Hrönn Bolladóttir
1998-2002: Bára Friðriksdóttir
1998-: Kristján Björnsson
2002-2006: Þorvaldur Víðisson
2006-: Guðmundur Örn Jónsson

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

Síður í flokknum „Prestar“

Þessi flokkur inniheldur 72 síður, af alls 72.