Blik 1955/Skýrsla skólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. október 2021 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. október 2021 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1955



ctr
Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum
1953-1954


Skólinn var settur 1. október kl. 14 í Gagnfræðaskólabyggingunni.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir þannig:

3. bekkur. Gagnfræðadeild
og miðskóladeild saman.

(Sjá Blik 1953).

1. Ágúst Hreggviðsson.
2. Guðrún Eiríksdóttir.
3. Helgi Guðnason.
4. Jóhann Ævar Jakobsson.
5. Sigrún J. Einarsdóttir.
6. Ægir A. Einarsson, f. 23. nóv. 1938 á Patreksfirði. Foreldrar: E. Helgason og k.h. Helga Bergmundsdóttir. Heimili nem.: Uppsalir í Vm.
7. Hrafn G. Johnsen.
8. Katrín Ingvarsdóttir.
9. Lára Kolbeins, f. 31. jan. 1938 að Stað í Súgandafirði: Foreldrar: Séra Halldór Kolbeins og k.h. Lára Kolbeins.
10. Ólafía G. Ásmundsdóttir.
11. Þórunn Sigurðardóttir.
Nr. 1—6, nem. í gagnfræðadeild og luku þeir gagnfræðaprófi samkv. lögum um gagnfræðaskóla frá 1930, — hinir síðustu Nr. 7—11, nem. miðskóladeildar, er þreyttu landspróf.

2. bekkur A. Verknámsdeild.

(Sjá Blik 1954).

1. Atli Elíasson.
2. Ágústa Bjarnadóttir.
3. Ársæll Lárusson.
4. Ásta Magnúsdóttir.
5. Ása Hallvarðsdóttir.
6. Jón Bergmann Júlíusson.
7. Edda Kristjánsdóttir.
8. Elín Árnadóttir.
9. Esther Sigmundsdóttir¹.
10. Fríður Jónsdóttir.
11. Garðar Björgvinsson.
12. Gísli Óskarsson.
13. Guðbrandur Valtýsson.
14. Guðmundur Ingólfsson².
15. Guðmundur Lárusson.
16. Gylfi S. Einarsson³.
17. Halla Guðmundsdóttir.
18. Haraldur Traustason.
19. Hrefna Sighvatsdóttir.
20. Júlíus Sigmarsson.
21. Kristín Sigurðardóttir.
22. Laufey Einarsdóttir.
23. Laufey Kristjánsdóttir.
24. Matthías Guðjónsson.
25. Oddný Benónýsdóttir.
26. Ólafur Ólafsson.
27. Ólöf Svavarsdóttir.
28. Svala G. Hauksdóttir.
29. Trausti Þorsteinsson⁴.
30. Viktoría Jóhannsdóttir.
31. Viktoría Karlsdóttir.

¹ Hætti námi eftir nýjár.
² Hvarf til vinnu í marz.
³ Sagði sig úr skóla í febrúar.
⁴ Slasaðist við vinnu í apríl.

2. bekkur B. Bóknámsdeild.

(Sjá Blik 1954).

1. Bragi Ólafsson.
2. Bryndís Gunnarsdóttir.
3. Edda Aðalsteinsdóttir.
4. Edda Tegeder.
5. Friðrik Jónsson.
6. Fríða Dóra Jóhannsdóttir.
7. Gísli Guðjónsson.
8. Gísli Einarsson.
9. Guðlaug Gunnarsdóttir.
10. Guðlaug Pálsdóttir.
11. Gunnar St. Jónsson.
12. Gylfi Gunnarsson.
13. Gylfi Sigurjónsson,
14. Helgi Scheving Karlsson.
15. Karl Bergsson.
16. Málfríður Ögmundsdóttir.
17. Ólafur Kristinsson.
18. Sigríður Sigurbjörnsdóttir.
19. Sonja M. Gränz.
20. Trausti Marinósson.
21. Unnur Jónsdóttir.
22. Þóra Þórðardóttir.
23. Þórdís Sigurðardóttir.
24. Þórunn Gunnarsdóttir.

2. bekkur C. Bóknámsdeild.

(Sjá Blik 1954).

1. Birgir Jóhannsson.
2. Elías Baldvinsson.
3. Garðar Gíslason, f. 3. marz 1937 í Vestmannaeyjum. Foreldrar: G. Gíslason smiður og k.h. Ásdís Guðmundsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 36.
4. Gréta Guðjónsdóttir.
5. Helgi Helgason.
6. Hrönn Hannesdóttir.
7. Högni Jónsson, f. 16. ág. 1938 í Vm. For.: Jón Bjarnason, seglasaumameistari og k.h. Laufey Guðjónsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 13.
8. Ingibjörg Andersen.
9. Jóhanna Andersen¹, f. 9. febr. 1938 í Vm. For.: Willum Andersen skipstj. og kona hans Guðrún Á. Ágústsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 6.
10. Júlíus Magnússon, f 7. júlí 1938 í Vm. For.: M. Bergsson bakarameistari og k.h. Dóra Bergsson. Heimili: Tunga.
11. Kjartan Bergsteinsson.
12. Kristín Georgsdóttir.
13. Kristján Torfason.
14. Ólafur Sveinbjarnarson.
15. Sigfús J. Johnsen.
16. Stefán B. Ólafsson¹.
17. Valgerður Ragnarsdóttir.
18. Viðar Óskarsson.
19. Haukur Þorgilsson, f. 23. maí 1938 í Vm. For.: Þ. Þorgilsson og k.h. Lára Kristmundsdóttir. Heimili: Kirkjuv. 31.

¹ Sögðu sig úr skóla á vertíð.

1. bekkur A. Verknámsdeild.

Heimili í Vestmannaeyjum, nema annað sé fram tekið.
1. Birgir Símonarson, f. 16. sept. 1940 í Vm. For.: S. Bárðarson sjóm. og k.h. Þórhildir Bárðardóttir. Heimili: Hásteinsv. 28.
2. Birna Björgvinsdóttir, f. 7. júní 1940 í Vm. For.: Björgvin Magnússon, sjóm. og k.h. Petra Lúðvíksdóttir. Heimili: Urðum.
3. Bjarnfríður Ósk Alfreðsdóttir, f. 23. des. 1940 í Vm. For.: A. W. Þórðarson, verkam. og k.h. Jónína Jóhannsdóttir. Heimili: Vesturhús eystri.
4. Dóróthea Einarsdóttir, f. 10. febr. 1940 í Vm. For : Einar Sv. Jóhannesson skipstjóri og k.h. Sigríður Ágústsdóttir. Heimili: Ásavegur 2B.
5. Elínborg Bernódusdóttir, f. 4. des. 1940 í Vm. For.: Bernódus Þorkelsson, skipstjóri og k.h. Aðalbjörg Bergmundsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 11A.
6. Guðný Ragnarsdóttir, f. 12. ágúst 1940 í Vm. For.: Ragnar Þorvaldsson, sjóm. og k.h. Ingibjörg Runólfsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 39B.
7. Guðrún Þórarinsdóttir, f. 14. nóv. 1940 í Vm. For.: Þ. Jónsson verkstjóri og k.h. Sigrún Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegur 18.
8. Gunnar Karlsson, f. 2. des. 1940 í Vm. For.: K. Ólafsson, skipstjóri og k.h. Guðlaug Gunnarsdóttir. Heimili: Sólhlíð 26.
9. Halldóra Traustadóttir¹, f. 28. júní 1939 í Rvík. For.: Tr. Guðjónsson, verkam og k.h Ragnheiður Jónsdóttir. Heimili: Vestmannaeyjabraut 69.
10. Hjálmar Þór Jóhannesson, f. 23. sept. 1940 í Vm. For.: Jóh. Gíslason verzlunarm. og k.h. Guðrún Einarsdóttir.
11. Hulda Þorsteinsdóttir, f 17. febr. 1940 í Vm. For.: Þ. Gíslason, skipstjóri og k.h. Guðrún L. Ólafsdóttir. Heimili: Skólavegur 29.
12. Jóna Sigurlásdóttir, f. 11. júlí 1940 í Vm. For.: Sigurlás Þorleifsson verkam. og k.h. Þuríður Sigurðardóttir. Heimili: Vesturvegur 9A.
13. Jóhann Ingi Einarsson, f. 29. febr. 1940 í Vm. For.: E. Runólfsson, verkam. og k.h. Sigríður Guðmundsdóttir. Heimili: Herjólfsgata 12.
14. Óskar Þórarinsson, f. 24. maí 1940 í Vm. For.: Þ. Guðmundsson verkam. og k.h. Elísabet Guðbjörnsdóttir. Heimili: Vesturvegur 11.
15. Sigurður Jónsson, f. 24 júlí 1940 í Vm. For : J. Sigurðsson, verkam. og k.h. Karólína Sigurðardóttir. Heim.: Vestmannabr. 73.
16. Sigurjón Ingvars Jónasson, f. 22. febr. 1940 í Vm. For.: J. Sigurðsson, símavaktm. og k.h. Guðrún Ingvarsdóttir. Heim : Skuld.
17. Sigurjón Jónsson, f. 3. ág. 1940 í Vm. For.: J. Stefánsson, sjóm. og k.h. Bergþóra Jóhannsdóttir. Heimili: Í Mandal.
18. Sigurveig Júlíusdóttir, f. 27. des. 1940 í Vm. For.: Gunnl. Júlíus Jónsson múrarameist. og k.h. Gíslína S. H. Einarsdóttir. Heimili: Víðisvegur 7B.
19. Steinunn Einarsdóttir, f. 19. júlí 1940 í Vm. For. : Einar Ólafsson, verkam. og k.h. Guðrún S. Einarsdóttir. Heimili: Flatir 10.
20. Steinunn Pálsdóttir, f. 17. febr. 1940 undir Eyjafjöllum. For.: Páll Jónsson verkam. og k.h. Sólveig Pétursdóttir. Heimili: Hólagata 12.

¹ Hvarf úr skóla von bráðar sökum lasleika.

1. bekkur B — bóknámsdeild.
1. Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, f. 10. sept. 1940 í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. For.: G. Þórðarson og k.h. Lilja Finnbogadóttir. Heimili: Faxastígur 43.
2. Árný Sigurbjörg Guðjónsdóttir, f. 19. sept. 1940 að Högnastöðum í Borgarfjarðarsýslu. For.: G. Jónsson bústjóri og k.h. Helga Árnadóttir. Heimili: Dalir í Vm.
3. Ásta Jóhannsdóttir, f. 28. júní 1940 í Vm. For.: Jóh. Gíslason, bifreiðastj. og k.h. Hrefna Elíasdóttir. Heimili: Faxastígur 11.
4. Daníel Jón Kjartansson, f. 12. jan. 1940 í Ísafirði. For.: Kj. Friðbjarnarson, stórkaupm. og k.h. Anna Jónsdóttir. Heimili: Fífilgata 5.
5. Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, f. 8. apríl 1940 í Vm. For.: Jóh. Gunnar Brynjólfsson forstj. og k.h. Þórunn Alda Björnsdóttir. Heimili: Kirkjulundur.
6. Gísli Geir Guðlaugsson, f. 3. júlí 1940 í Vm. For.: G. Gíslason bæjarstj. og k.h. Sigurlaug Jónsdóttir. Heimili: Skólav. 21.
7. Guðjón Guðlaugsson, f. 4. des. 1940 í Vm. For.: Guðl. Guðjónsson, húsgagnasmíðam. og k.h. Anna Sigurðardóttir Heimili: Ásavegur 25.
8. Guðmunda P. Ármannsdóttir, f. 22. des. 1940 í Vm. For.: Árm. Guðmundsson, bifreiðastj. og k.h. Unnur Eyjólfsdóttir. Heimili: Urðarvegur 8.
9. Guðný S. Baldursdóttir, f. 31. jan. 1940 í Vm. For.: B. Sigurðsson, smiður og k.h. Sigríður Bjarnadóttir. Heim.: Heimagata 42.
10. Guðrún Ásta Pálsdóttir, f. 20. apríl 1940 í Vm. For.: P. Eyjólfsson og k.h. Fanný Guðjónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 28.
11. Guðrún Helga Ágústsdóttir, f. 12. sept. 1940 í Vm. For.: Á. Matthíasson, forstj. og k.h. Sigurbjörg M. Benediktsdóttir. Heimili: Sólhlíð 7.
12. Guðrún Jónsdóttir, f. 18. jan. 1940 í Vm. For.: J. Nikulásson og k.h. Salgerður Arngrímsdóttir. Heimili: Kirkjubær.
13. Gunnar Guðvarðsson, f. 17. okt. 1940 í Rvík. For.: Guðv. Vilmundarson útg.m. og k.h. Ólafía G. Oddsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 49.
14. Gunnar Jónsson, f. 18. jan. 1940 í Vm. For.: J. Guðmundsson, skipstj. og k.h. Rósa Guðmundsdóttir. Heimili: Miðey.
15. Gunnlaugur J. Ó. Axelsson, f. 31. maí 1940 í Vm. For.: A. Halldórsson stórkaupm. og k.h. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 67.
16. Herdís Tegeder, f. 26. sept. 1940 í Vm. For.: Heinrich Tegeder sjóm. og k.h. Sigurást Þ. Guðmundsdóttir. Heimili: Brekastígur 35.
17. Hjálmar Guðnason, f. 9. des. 1940 í Vm. For.: G. Jónsson, skipstj. og k.h. Anna Eiríksdóttir. Heimili: Vegamót.
18. Hólmfríður Kristmannsdóttir, f. 1. marz 1940 í Vm. For.: Kr. Magnússon og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Heimili: Vallargata 12.
19. Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 24. febr. 1940 í Vm. For.: S. Ólason skrifstofustj. og k.h. Ragnheiður Jónsdóttir. Heim.: Skólav. 22.
20. Jóhannes Óskarsson, f. 30. ágúst 1940 í Vm. For.: Ó. Þorsteinsson, bifreiðastj. og k.h. Þórdís Jóhannesdóttir. Heimili: Brimhólabraut 25.
21. Kristbjörg Einarsdóttir, f. 26. nóv. 1940 í Vm. For.: E. Guðmundsson skipstjóri og k.h. Guðfinna Bjarnadóttir. Heimili: Austurvegur 18.
22. Magnús Jónsson, f. 25. apríl 1940 í Vm. For.: J. Magnússon verkamaður og k.h. Sigurlaug Sigurjónsdóttir. Heimili Kirkjuv. 64.
23. María Jóhanna Njálsdóttir, f. 11. febr. 1940 í Vm. For.: N. Andersen járnsmíðam. og k.h. Dóra Úlfarsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 29.
24. Ninna Dorothea Leifsdóttir, f. 15. maí 1940 í Vm. For.: Leifur Sigfússon tannlæknir og k.h. Ingrid Sigfússon. Heimili: Bárust. 5.
25. Óli Kristinn Sigurjónsson, f. 6. ágúst 1940 í Vm. For.: Sigurjón Ólafsson sjóm. og k.h. Þórunn Gústafsdóttir. Heimili. Landagata 5 B.
26. Pétur Einarsson, f. 31. okt. 1940 í Vm. For.: E. Guttormsson, læknir, og k.h Margrét Pétursdóttir. Heimili Kirkjuvegur 27.
27. Sesselja Guðmundsdóttir, f. 8. ágúst 1940 í Vm. For.: G. Hróbjartsson, skósm., og k.h. Sigrún Þorh. Guðnadóttir. Heimili: Landlyst.
28. Sigrún Reykjalín Eymundsdóttir, f. 29. sept. 1940 í Vm. For.: E. Guðmundsson verkam. og k.h Þóra Þórarinsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 35.
29. Sigurður Þór Ögmundsson, f. 8. nóv. 1940 í Vm. For.: Ö. Sigurðsson og k.h. Svava Ingvarsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 49.
30. Sigvaldi Arnoddsson, f. 13. jan. 1940 í Keflavík. For.: A. Jóhannesson og k.h. Bjarney S. Sigvaldadóttir. Heimili: Urðav. 34.
31. Sirrý Jónsdóttir Laufdal, f. 13. sept. 1940 í Vm. For.: J. Ólafsson, verzlunarm. og k.h. Guðlaug Guðbrandsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 41.
32. Solveig Þorsteinsdóttir, f. 26. febr. 1940 í Vm. For.: Þ. Ólafsson verkam. og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 4.
33. Svava Guðríður Friðgeirsdóttir, f. 4. júlí 1940 í Vm. For.: F. Guðmundsson, sjóm. og k.h. Elínborg Sigurðardóttir. Heimili: Faxastígur 14.
34. Theódóra Kristinsdóttir, f. 11. nóv. 1940 í Vm. For.: Kr. Magnússon skipstj. og k.h. Helga Jóhannesdóttir. Heimili: Heiðarvegur 34.
35. Víglundur Svavar Halldórsson, f. 1. maí 1939 í Neskaupstað. For.: H. Jóhannsson, húsasmíðam. og k.h. Lilja Víglundsdóttir. Heimili: Heiðarbýli í Neskaupstað.

Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:

Kennari kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu
stundir
á viku
í hverri
grein
Kennsla alls
á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri Íslenzka 6 6
Þ.Þ.V. Reikningur 4 4
Þ.Þ.V. Félagsfræði 2 2
Þ.Þ.V. Nátturufræði 4 4 4 12
Þ.Þ.V. Forfallakennsla
og frjálsar stundir
2 26
Sigurður Finnsson,
kennari
Enska B 3 B 5
C 5
5 18
S.F. Landafræði A 2
B 2
B 2
C 2
2 10
S.F. Heilsufræði 1 1
S.F. Leikfimi pilta 2 2 2 6 35
Einar H. Eiríksson,
kennari
Danska A 3
B 4
A 3
B 4
C 2
5 21
E.H.E. Saga B 2 A 2
B 2
C 2
3 11 32
Sigfús J. Johnsen,
kennari
Reikningur A 6
B 6
A 5
B4
C4
25
S.J.J. Eðlisfræði 3 3
S.J.J. Bókfærsla 2 2
S.S.J. Vélritun 1
S.J.J. Stærðfræði Landspr.d.
4
4 35
Aldís Björnsdóttir,
kennari
A 8
B 2
A 8
B 4
C 2
gagnfr.d. 2 26
A.B. Leikfimi, öllum stúlkum 2 2 2 6 32
Aðalgeir Kristjánsson
cand. mag.,
kennari
Íslenzka A 7
B 6
A 5
B 6
C 6
30 30
Ingimundur Magnússon,
tímakennari
Smíðar A 6
B 2
A 8
B 2
C 2
Gagnfr.deild 2 22 22
Magnús Magnússon Netjabæting o.fl. 4 4
Lýður Brynjólfsson,
tímakennari
Teiknun A 2
B 2
4 4
Ragnar Engilbertsson,
tímakennari
Teiknun A 2
B 2
C 2
6 6
Séra Halldór Kolbeins Kristin fræði A 2
B 2
4 4

Sökum veikinda prests, var kristinfræði aðeins kennd til jóla.

Miðsvetrarpróf hófust í skólanum: í 3 bekk 18. janúar, í 1. og 2. bekk 22. jan. Þeim lauk 30 janúar.

Vorpróf hófust í skólanum 26. apríl. Þeim lauk 15. maí. Á sama tíma fór fram gagnfræðapróf.

Aðaleinkunnir við gagnfræðapróf:

1. Ágúst Hreggviðsson 6.42
2. Guðrún Eiríksdóttir 7.99
3. Helgi Guðnason 7.75
4. Jóhann Æ. Jakobsson 5.39
5. Sigrún Einarsdóttir 6.64
6. Ægir A. Einarsson 7 28

Nr. 2 hlaut viðurkenningarkort skólans fyrir góða umsjón m.m.
Nr. 3 hlaut viðurkenningarkort skólans fyrir fágaða framkomu.
Nr. 5 hlaut viðurkenningarkort skólans fyrir nákvæma tímagæzlu m.m., því að hún var hringjari skólans.

Landspróf þreyttu nemendur dagana 15.—31. maí.
Meðaleinkunn við landspróf:

skólinn Landsprófs
nefnd
1. Hrafn Johnsen 7.67 7.64
2 Katrín Ingvarsdóttir 4.73 4.81
3. Lára Kolbeins 7.18 7.14
4. Ólafía Ásmundsdóttir 6.91 7.02
5. Þórunn Sigurðard. 5.84 5.81
Meðaleinkunn 6.47 6.48

Fræðslumálastjórnin skipaði þessa prófdómendur við landspróf og gagnfræðapróf:
Jón Eiríksson, skattstjóra,
Jón Hjaltason, lögfræðing,
Torfa Jóhannsson, bæjarfógeta.

Vertíðarannir.

Áður en próf hófust í skólanum, hafði nemendum verið gefið leyfi til að vinna að framleiðslustörfum 10—12 daga, meðan vertíðarannir voru mestar í bænum. Fæsta vinnudaga fengu nemendur landsprófsdeildar.
Margt vinnst með þessum vinnudögum nemenda, sem jafnan hafa átt sér stað hvert vor nú um nokkurt skeið. Það vinnuafl, er nemendur búa yfir, er of dýrmætt, svo að það sé ekki notað við framleiðsluna, þegar skortir mannafla til að bjarga milj. verðmætum undan skemmdum, þegar mest aflast á vertíð. Hvíld er það nemendum frá skólastarfi, áður en próf hefjast, eflir starfsorku þeirra í prófunum, að vinna nokkra daga.
Oft er það ekki sársaukalaust unglingum að þurfa að knýja á hjá foreldrum sínum um vasaaura. Tekjur unglinganna á vertíð skapa þeim frískari lund og frjálsari hugsun og framkomu. Sú tilfinning þróast með þeim og eykur manngildið, að þeir hafi unnið bæjarfélagi sínu og þjóðfélaginu í heild gagn, ómetanlegt gagn, með þátttöku sinni í framleiðslustörfunum, þegar að svarf um vinnuafl og stórkostlegum verðmætum varð bjargað m.a. fyrir þeirra atbeina.
Ef til vill er vinnuvikan á vertíð, eins og þá stendur á, bezta vika skólaársins um uppeldi og þróun manngildis með nemendunum.

Félagslíf.

Félagslíf nemenda hélzt með fjöri og ötulleik allan veturinn. Formaður málfundafélags skólans var Ágúst Hreggviðsson. Aðrir í stjórn félagsins voru Hrafn Johnsen ritari og Þóra Þórðardóttir og Þórunn Gunnarsdóttir gjaldkerar. Annars sama að segja um félagslífið eins og í fyrra (Blik 1954).

Ferðalag.

Að loknu landsprófi fóru fullnaðarprófsnemendur í ferðalag til landsins, eins og jafnan hin síðari árin. Foringi fararinnar var Sigfús J. Johnsen kennari. Ferðast var um Þjórsárdal og víðar um Suðurlandsundirlendið.

Gestir í skólanum.

Ólafur Ólafsson kristniboði og Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi heimsóttu skólann á skólaárinu, fluttu þar ræður og sýndu kvikmyndir.

Sýning skólans.

9. maí var opnuð hin árlega almenna sýning skólans á handavinnu pilta og stúlkna, teikningum o.fl. Sýningin var í 4 deildum að þessu sinni:
1. deild: Handavinna stúlkna og pilta.
2. deild: Teikningar nemenda.
3. deild: Náttúrugripasafn skólans.
4. deild: Byggðarsafn bæjarins var sýnt almenningi í fyrsta sinni. Sýninguna sótti um 760 manns, þrátt fyrir afleitt veður sýningardaginn, 11 vindstig með rigningu. Skólauppsögn fór fram 19. maí.

Vestmannaeyjum, 15. júlí 1954.
Þorsteinn Þ. Víglundsson