Tunga
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Tunga stóð við Heimagötu 4 ,var byggt árið 1913, en fór undir hraun árið 1973.
Í húsinu var bakarí og síðar hótel og var það því oftast kallað Hótel Berg eða Magnúsarbakarí. Jóhann Sörensen byggði húsið. Þar leigði herbergi um tíma Björn Kalman, lögfræðingur og skákmaður á árunum milli 1931-1940.
Myndir