„Vestmannabraut“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Lítil dæmisaga er til sem líkir Vestmannabraut við lífið og lífshlaupið. Við Vestmannabraut er allt til alls sem maðurinn þarf, þar eru til staðar búðir af öllum gerðum, apótek sem og bakarí var starfrækt, og þú getur leitað í búsið eða í kirkju. Búið er að loka upphafinu, með öllu ómögulegt þar sem [[Heimaeyjargosið|hraunið]] hefur lokað því. Lífið gengur sinn gang og maður gengur götuna. Að lokum þegar komið er að enda götunnar er öllum skylt að borga sinn skatt á Skattinum!
Lítil dæmisaga er til sem líkir Vestmannabraut við lífið og lífshlaupið. Við Vestmannabraut er allt til alls sem maðurinn þarf, þar eru til staðar búðir af öllum gerðum, apótek sem og bakarí var starfrækt, og þú getur leitað í búsið eða í kirkju. Búið er að loka upphafinu, með öllu ómögulegt þar sem [[Heimaeyjargosið|hraunið]] hefur lokað því. Lífið gengur sinn gang og maður gengur götuna. Að lokum þegar komið er að enda götunnar er öllum skylt að borga sinn skatt á Skattinum!





Útgáfa síðunnar 6. júlí 2006 kl. 09:06

Vestmannabraut, sjá má mörg hús sem eru nú horfin.

Vestmannabraut er gata sem liggur þvert á milli Heiðarvegar og Heimagötu. Íbúar í götunni voru 133 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Áður var gatan kölluð Breiðholtsvegur en vestari hluti götunnar er byggður á holti sem kallast Breiðholt.

Lítil dæmisaga er til sem líkir Vestmannabraut við lífið og lífshlaupið. Við Vestmannabraut er allt til alls sem maðurinn þarf, þar eru til staðar búðir af öllum gerðum, apótek sem og bakarí var starfrækt, og þú getur leitað í búsið eða í kirkju. Búið er að loka upphafinu, með öllu ómögulegt þar sem hraunið hefur lokað því. Lífið gengur sinn gang og maður gengur götuna. Að lokum þegar komið er að enda götunnar er öllum skylt að borga sinn skatt á Skattinum!





Nefnd hús á Vestmannabraut

ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun

Gatnamót

ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun.