Rauðafell

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Rauðafell stóð við Vestmannabraut 58b var byggt árið 1919 en það var flutt til eyja frá Rauðafelli undan Eyjafjöllum. Húsið var rifið og sambýli Öryrkjabandalagsins reist á lóðinni.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.