Pétursborg

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Pétursborg

Húsið Pétursborg við Vestmannabraut 56b. Það var reist árið 1911 af Sigurði Vigfússyni úr Öræfum. Flutti hann inn ásamt konu og börnum árið 1912. Árið 2006 bjó þar Ármann Elvar Ingason.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.