Búastaðabraut
Fara í flakk
Fara í leit
Búastaðabraut er gata sem liggur á milli Ásavegar og Nýjabæjarbrautar. Íbúar í götunni voru 40 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.
Nefnd hús á Búastaðabraut
- Nýibær - 2
Ónefnd hús á Búastaðabraut
- Búastaðabraut 1
- Búastaðabraut 3
- Búastaðabraut 4
- Búastaðabraut 5
- Búastaðabraut 6
- Búastaðabraut 7
- Búastaðabraut 8
- Búastaðabraut 9
- Búastaðabraut 10
- Búastaðabraut 11
- Búastaðabraut 12
- Búastaðabraut 14
- Búastaðabraut 15
- Búastaðabraut 16
Íbúar við Búastaðabraut
Þorsteinn Gunnarsson byggði Búastaðabraut 1 og dó frá því fokheldu,Ekkjan Pálina Einarsdóttir Höjggard ásamt sambýlismanni sínum Kai Erik Nielsen kláruðu hæðina og fluttu í það ásamt börnunum Sigurlaugur Þorsteinsson og Unni Þorsteinsdóttur,þau eignuðust síðan Halldór og Elísu. Þau seldu Guðna húsið um 1963 og átti hann það fram að gosi.
Heimild Sigurlaugur Þorsteinsson
Gatnamót
ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun
- Helgafellsbraut
- Nýjabæjarbraut (Áður en hún var færð)
- Suðurvegur