Boston
Fara í flakk
Fara í leit

Húsið Boston stóð við Njarðarstíg 2. Í húsinu var brauðbúð og símstöð árið 1911. Einar Sigurðsson ríki byrjaði að versla í þessu húsi, þar hafa einnig verið Gísli Stefánsson Sigríðarstöðum og Páll Þorbjörnsson. Húseignin var áður skráð að Formannabraut 8.

Einnig var hús sem stóð við Vestmannabraut 9 sem hét Boston en þar reis Dalbær árið 1905.
Heimildir
- Unnið af þátttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu 2012