Þorvaldseyri

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Þorvaldseyri

Húsið Þorvaldseyri við Vestmannabraut 35. Þorvaldur Guðjónsson, skipstjóri, reist húsið árið 1921. Húsið dregur nafn sitt af eigandanum og eins Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.

Notkun

  • Íbúðarhús
  • verslun
  • sjúkrasamlag
  • sjoppa
  • rakarastofa
  • málingarverkstæði
  • kaupfélag

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.