Hjarðarholt

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Hjarðarholt við Vestmannabraut 69. Vilmundur Friðriksson, formaður, reisti húsið árið 1908, árið 1952 er húsið síðan stækkað verulega. Árið 2006 bjuggu í húsinu Arnór Hermannsson bakarameistari, Helga Jónsdóttir kona hans og þeirra fjölskylda.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.