Hjalli

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hjalli við Vestmannabraut 57. Það var reist árið 1913 af Hannesi Sigurðssyni, sem síðar bjó á Brimhólum. Endurbætur fóru fram á húsinu árið 1950.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.