Formannabraut
Fara í flakk
Fara í leit
Formannabraut, sem hét áður Formannasund er gata sem liggur austan Sjómannasunds. Gatan fór að mestu leyti undir hraun í gosinu 1973.
Nefnd hús á Formannabraut
ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun
- Edinborgarsteinn
- Görn
- Kuði - 4
- Ólakot - 7
- Óskasteinn - 4
- Reykhúsið - 5
Íbúar við Formannabraut
Gatnamót
ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun