Blik 1962/Skýrsla skólans, fyrri hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. mars 2010 kl. 21:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. mars 2010 kl. 21:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Efnisyfirlit 1962 ::::::ctr|400px =Skýrsla um Ggnfræðaskólann= =í Vestmannaeyjum= =1960-1961= <br> <br> Skólinn var settur 3. okt. k...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1962



ctr


Skýrsla um Ggnfræðaskólann

í Vestmannaeyjum

1960-1961



Skólinn var settur 3. okt. kl. 2. e.h.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér segir:

4. BEKKUR:
Gagnfræðadeild.

(Sjá Blik 1959, skýrsla 1957—1958).

1. Aðalbjörg Bernódusdóttir,
2. Ágústa Friðriksdóttir,
3. Ágústa Högnadóttir,
4. Atli Aðalsteinsson,
5. Baldur Jónsson,
6. Elín B. Jóhannsdóttir,
7. Emma Pálsdóttir,
8. Ester Kristjánsdóttir,
9. Gerður Sigurðardóttir,
10. Guðrún Ingibergsdóttir,
11. Hallgrímur Hallgrímsson,
12. Haraldur Hansen,
13. Herborg Jónsdóttir,
14. Jóhann Runólfsson,
15. Jónína Þorsteinsdóttir,
16. Karl E. Karlsson,
17. Lilja Hanna Baldursdóttir,
18. Oddný Ögmundsdóttir,
19. Ragnhildur Jónsdóttir, sagði sig úr skóla,
20. Sigríður Sigurðardóttir,
21. Skæringur Georgsson,
22. Sonja Hansen,
23. Stefán Tryggvason,
24. Vigdís M. Bjarnadóttir,
25. Þorgeir Guðmundsson,
26. Örn Tryggvi Johnsen, (lézt af slysförum 9. október 1960).

3. BEKKUR:
Landsprófsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Arnar Einarsson, Helgafellsbr.
2. Árni B. Johnsen (sjá skýrslu 1957—1958),
3. Árni Ól. Ólafsson,
4. Björg Sigurðardóttir,
5. Gauti Gunnarsson,
6. Helgi Kristinsson,
7. Hersteinn Brynjúlfsson,
8. Jóhann E. Stefánsson,
9. Kristbjórg Ágústsdóttir,
10. Ólafur R. Eggertsson,
11. Sigríður Sigurðardóttir,
12. Sigurður Jónsson,
13. Vernharður H. Linnet.

Almenn bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Grétar Guðmundsson,
2. Guðrún Karlsdóttir,
3. Eygló Bogadóttir,
4. Kristín Bergsdóttir,
5. Kristján G. Ólafsson,
6. Kristmann Karlsson,
7. Óli Í. Traustason,
8. Sigfríð Kristinsdóttir,
9. Sigríður Jakobsdóttir,
10. Sigríður Magnúsdóttir,
11. Sigurbjörg Haraldsdóttir,
12. Stefanía Þorsteinsdóttir,
13. Steina Þórarinsdóttir,
14. Þórarinn Sigurðsson,
15. Þórey Þórarinsdóttir.

Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Ágústa Ágústsdóttir,
2. Andrés Þórarinsson,
3. Arnar Einarsson, Landagötu,
4. Erla Sigurbergsdóttir,
5. Guðjón B. Ólafsson,
6. Guðmundur Sveinbjörnsson,
7. Gunnar M. Tryggvason,
8. Guðrún M. Gunnarsdóttir,
9. Guðrún V. Gränz,
10. Halldór B. Árnason,
11. Hermann K. Jónsson,
12. Jón Ögmundsson,
13. Kjartan Tómasson,
14. Kristinn Hermannsson,
15. Óskar Einarsson,
16. Rósa Helgadóttir,
17. Sigurbjartur Kjartansson,
18. Sigursteinn Óskarsson,
19. Sigurður Sigurðsson.

2. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1961).

1. Birgir Bernódusson,
2. Elías Þorsteinsson,
3. Friðrikka Gústafsdóttir,
4. Friðþjófur Engilbertsson,
5. Guðjón Guðnason,
6. Guðmundur Sigurjónsson,
7. Guðmundur W. Stefánsson,
8. Guðrún Alexandersdóttir,
9. Guðrún E. Guðlaugsdóttir,
10. Halldór I. Guðmundsson,
11. Hjörtur Sveinbjörnsson,
12. Ingi Á. Júlíusson,
13. Jónas Engilbertsson,
14. Kristinn Óskarsson,
15. Kristín Valtýsdóttir,
16. Kristján V. Óskarsson,
17. Margrét Kolbeinsdóttir,
18. Páll Róbert Óskarsson,
19. Sigmar Þ. Sveinbjörnsson,
20. Sigurbjörn Ingólfsson,
21. Sigurður Ólafs,
22. Sigurður Ólafsson,
23. Sigurjón Pétursson,
24. Sigurjón Tómasson,
25. Sigurlaug Gísladóttir,
26. Vigfús V. Andrésson,
27. Þorsteinn Árnason,
28. Þorsteinn Svavarsson, f. 1. júlí 1946 í Neskaupstað. For.: Sv. Víglundsson, útgerðarmaður, og k.h. Guðrún Benediktsdóttir. Lögheimili að Hvaleyrarbraut 7 í Hafnarfirði. Heimili hér að Goðasteini.
29. Þorvarður Þórðarson,
30. Þráinn Sigurðsson.

B. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1961).

1. Bára Jóný Guðmundsdóttir,
2. Bjarni Bjarnason,
3. Brynja Pétursdóttir,
4. Dagný Sverrisdóttir,
5. Eygló Kjartansdóttir,
6. Friðrik Zóphóníasson, f. 7. des. 1946 á Þórshöfn. For : Z. Jónsson, verkam, og k.h. Ólafía Friðriksdóttir. Lögheimili á Þórshöfn. Heimili hér: Ásav. 16.
7. Guðlaug H. Herbertsdóttir,
8. Guðrún Guðjónsdóttir,
9. Hallgrímur Júlíusson,
10. Helga Hinriksdóttir,
11. Henrý Ágúst Erlendsson,
12. Inga Jóna Sigurðardóttir,
13. Jóhanna Pálsdóttir,
14. Jón Sighvatsson,
15. Jóna Sigurðardóttir,
16. Kjartan Másson,
17. Kornelíus Traustason,
18. Kristinn Vignir Guðnason.
19. María Solveig Hjartardóttir,
20. Marý Sigurjónsdóttir,
21. Ólöf D. Guðmundsdóttir,
22. Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir,
23. Smári Þorsteinsson,
24. Solveig Adólfsdóttir,
25. Vigdís Kjartansdóttir,
26. Þorkell H. Andersen,
27. Þráinn Valdimarsson.

C. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1961).

1. Ágústa Ó. Óskarsdóttir,
2. Anna Jóhannsdóttir,
3. Bjarni G. Sveinsson,
4. Elísa Þorsteinsdóttir,
5. Fjóla Einarsdóttir,
6. Geirrún Tómasdóttir,
7. Gísli Valtýsson,
8. Guðbjörg Gísladóttir,
9. Guðrún Selma Pálsdóttir,
10. Hanna Mallý Jóhannsdóttir,
11. Hannes Bjarnason,
12. Hjördís Elíasdóttir,
13. Inga Þórarinsdóttir,
14. Inga Dóra Þorsteinsdóttir,
15. Ingólfur Hrólfsson,
16. Jóna Ólafsdóttir,
17. Jónas Þór Steinarsson,
18. Katrín Erla Gunnlaugsdóttir,
19. Kristján H. Linnet,
20. Lovísa Guðrún Sigfúsdóttir,
21. Magnúsína Ágústsdóttir,
22. Ólafía Andersdóttir,
23. Rannveig Gísladóttir,
24. Rannveig Guðmundsdóttir,
25. Sigrún Birgit Sigurðardóttir,
26. Sigurdís E. Laxdal,
27. Sigurður Gíslason,
28. Steinar V. Árnason,
29. Steinn Sveinsson,
30. Sædís Hansen,
31. Vignir Georgsson.

1. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.

1. Ásta María Jónasdóttir, f. 22. okt. 1947 í Vm.: For.: J. Guðmundsson, verkam., og Helga Valtýsdóttir. Heimili: Kirkjufell.
2. Benóný Benónýsson, f. 29. des. 1947 í Vm. Benóný Friðriksson, skipstj. og Katrín Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 45.
3. Bolli Ólafsson, f. 3. júlí 1947 á Patreksfirði. For.: Ól. G. Ólafsson, verkam., og k.h. Ólafía Þorgrímsdóttir. Heimili: Skuld.
4. Brandur S. Eggertsson, f. 25. sept. 1947 u. Eyjafjöllum. For.: Eggert Brandsson og k.h. Elísabet Brynjólfsdóttir. Heimili: Hólagata 31.
5. Egill Egilsson, f. 23. nóv. 1947 í Vm. For.: Egill Árnason, útgerðarm., og k.h. Guðrún M. Kristjánsdóttir. Heimili: Hólagata 19.
6. Gísli Ingólfsson, f. 24. júlí 1947 í Vm. For.: Ingólfur Gíslason, smiður, og k.h. Guðrún Stefánsdóttir. Heimili: Hólagata 33.
7. Guðbjörg Helga Engilbertsdóttir, f. 6. sept. 1947 í Reykjavík. For.: E. Þorbjörnsson, bifreiðastjóri, (kjördóttir hans) og k.h. Nancy Magnúsdóttir. Heimili: Stapi.
8. Grétar Sveinbjarnarson, f. 25. ágúst 1947 í Vm. For.: Sveinbj. Snæbjörnsson, sjóm., og k.h. Matthildur Matthíasdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 66.
9. Hannes Andrésson, f. 29. nóv. 1946 í Vm. For.: A. Hannesson, útgerðarm., og k.h. Guðlaug Vigfúsdóttir. Heimili: Birkihl. 3.
10. Haraldur Júlíusson, f. 11. sept. 1947 í Vm For.: Júlíus Hallgrímsson, netag.m., og k.h. Þóra Haraldsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 54.
11. Hulda Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 27. ágúst 1947 í Vm. For.: Sig. Högnason, bifreiðarstjóri, og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir. Heimili: Landagata 30.
12. Jarþrúður Júlíusdóttir, f. 8. okt. 1947 í Vm. For.: Júlíus Snorrason, sjóm., og k.h. Jarþrúður Jónsdóttir. Heimili: Skólavegur 3 (Hlíðarendi).
13. Kristín Margrét Adólfsdóttir, f. 17. nóv. 1947 í Vm. For.: Adólf H Magnússon, sjóm, og k.h. Þorgerður S. Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 76.
14. Kristján S. Kristjánsson, f. 16. okt. 1947 í Vm. For : Ág. Kristján Björnsson, útgerðarm., og k.h. Petrunella Ársælsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 1. (Fluttist til Hafnarfjarðar með foreldrum sínum um áramótin).
15. Leifur Gunnarsson, f. 16. febr. 1947 í Vm. For.: Gunnar Stefánsson, sjóm., og k.h. Elín Árnadóttir. Heimili. Helgafellsbr. 36.
16. Magnús Björgvinsson, f. 12. nóv. 1947 í Vm. For.: Björgvin Magnússon, verzlunarm. og k.h. Sigríður Karlsdóttir. Heimili: Hólagata 38.
17. Marta Karlsdóttir, f. 15. sept. 1947 í Vm. For.: Karl Guðmundsson, skipstj., og k.h. Símonía Pálsdóttir. Heimili: Sóleyjarg. 4.
18. Oktovía Ágústsdóttir, f. 13. júní 1947 í Vm. For.: Ágúst Hannesson, smiður, og k.h. Oddný Sigurðardóttir. Heimili: Vestmannabraut 13 B (Hellir).
19. Sigríður Einarsdóttir, f 30. maí 1947 í Vm. For.: Einar Hannesson, vélstj., og k.h. Helga Jónsdóttir. Heimili: Faxastígur 4.
20. Sigríður Þyri Friðgeirsdóttir, f. 30. maí 1947 í Vm. For.: Friðgeir Guðmundsson, smiður, og k.h. Elínborg D. Sigurðardóttir. Heimili: Faxastígur 14.
21. Sigurbjörn Unnar Guðmundsson, f. 22. júlí 1947 í Vm. For.: Guðm. Jóelsson, sjóm., og k.h. Laufey Sigurðardóttir. Heimili: Háigarður.
22. Stefán Hermann Jónsson, f. 19. ágúst 1946 í Vm. For.: Jón Þórðarson, bátasmiður, og k.h. Stefanía Stefánsdóttir. Heimili: Skólavegur 31.
23. Tómas Stefánsson, f. 28. okt. 1947 í Vm. For.: Stefán Pálsson, sjóm., og k.h. Ása Jónsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 13.
24. Þór Ólafsson, f. 29. okt. 1947 í Vm. For.: Ól. Vestmann, sjóm., og k.h. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Boðaslóð.
25. Örlygur Haraldsson, f. 6. febr. 1947 í Reykjavík. For. : Haraldur Guðjónsson, verzlunarm., og k.h. Bernódía Sigurðardóttir. Heimili: Túngata 16.

B. Bóknámsdeild.

1. Ásta Þórarinsdóttir, f. 8. ágúst 1947 í Vm. For.: Þór. Þorsteinsson, kaupm., og k.h. Guðríður Haraldsdóttir. Heimili: Strandvegur 35 (Litlibær).
2. Eiríkur Bogason, f. 24. jan. 1947 í Vm. For.: Bogi Jóhannsson, rafvirkjam., og k.h Halldóra Björnsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 64.
3. Erla Pétursdóttir, f. 2. febr. 1947 í Vm. For.: Pétur Sigurðsson, skipstj., og k.h. Guðríður Ólafsdóttir. Heimili: Heimagata 20.
4. Guðmundur Óskar Björgvinsson, f. 28. júlí 1947 í Vm. For.: Björgvin Guðmundsson, skipstj., og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Vestmannabr. 30.
5. Guðmundur Helgi Guðjónsson, f. 5. marz 1947 í Vm. For.: Guðjón Jónsson, bústj., og k.h. Helga Árnadóttir. Heimili: Dalir.
6. Jögvan Joensen, f. 5. jan. 1947 í Færeyjum. For.: Jens Joensen, netagerðarmaður, og k.h. Hanna Joensen. Heimili: Brekastígur 8.
7. Jón Kristinn Haraldsson, f. 10. júní 1947 í Reykjavík. For.: Har. Loftsson, beykir, og k.h. Sigurbjörg Hjartardóttir. Heimili: Faxastígur 41.
8. Kristín Gísladóttir, f. 26. nóv. 1947 í Vm. For.: Gísli Gíslason, stórkaupm., og k.h. Guðrún Sveinbjarnardóttir. Heimili: Heimagata 15.
9. Kristján Gunnar Eggertsson, f. 20. ágúst 1947 í Vm. For.: Eggert Ólafsson, skipasmiður, og k.h. Helga Ólafsdóttir. Heimili: Flatir 14.
10. Margrét Hólmfríður Júlíusdóttir, f. 24. sept. 1947 í Vm. For.: Júlíus Sigurðsson, skipstj., og k.h. Jakobína Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 12.
11. Margrét Sigurbergsdóttir, f. 24. júlí 1947 í Flatey á Breiðafirði. For.: Sigurb. Bogason, smiður, og k.h. Kristín Guðjónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 30.
12. Ólafur Örn Ólafsson, f. 14. jan. 1947 í Vm. For.: Ólafur R. Björnsson, húsgagnasmiður, og k.h. Eygló Stefánsdóttir. Heimili: Skólavegur 13.
13. Óskar Jóhannsson, f. 25. okt. 1947 í Vm. For.: J. Gíslason, smiður, og k.h. Hrefna Elíasdóttir. Heimili: Faxastígur 11.
14. Petrína Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. 4. ágúst 1947 í Fáskrúðsfirði. For.: Guðl. Ágústsson, sjóm., og k.h. Svanhild Ágústsson. Heimili: Brekastígur 25.
15. Rúnar Þorkell Jóhannsson, f. 25. ágúst 1947 á Blönduósi. For.: Jóh. Frímann Hannesson, sjóm., og k.h. Freyja Kristófersdóttir. Heimili: Brekastígur 26.
16. Selma Jónsdóttir, f. 25. jan. 1947 í Reykjavík. For. Jón Guðjónsson, skipstj., og k.h. Helga Þorleifsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 48.
17. Sigurður Ö. Karlsson, f. 10. ágúst 1947 í Vm. For.: [[Karl Ó. J. Björnsson]], bakarameistari, og k.h Guðrún Scheving. Heimili: Helgafellsbr. (Heiðarhvammur).
18. Svanhildur Eiríksdóttir, f. 14. maí 1947 í Vm. For.: Eiríkur Jónsson, kaupm, og k.h. Ingunn Júlíusdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 41.
19. Svanur Þorsteinsson, f. 2. okt. 1947 í Vm. For.: Þorsteinn Ólafsson, verkam., og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 4.
20. Sævar Tryggvason, f. 1. júní 1947 í Vm. For.: Tryggvi Ólafsson, málaram., og k.h. Þórhildur Stefánsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 20.
21. Valur H. Andersen, f. 27. ágúst 1947 í Vm. For.: Húnbogi Þorkelsson, járnsm., og k.h. Guðrún Andersen. Heimili: Sandprýði.
22. Þórhildur Óskarsdóttir, f. 15. marz 1947 í Vm. For.: Óskar Þórarinsson, smiður, og k.h. Solveig Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 40.
23. Þorsteinn Þorsteinsson, f. 13. júní 1947 í Vm. For.: Þorsteinn Þorsteinsson, sjómaður, og k.h. Laufey Eiríksdóttir.

C. Bóknámsdeild.

1. Áki Heinz Haraldsson, f. 4. febr. 1947 í Vm. For.: Haraldur Ó. Guðnason, bókavörður, og k.h. Ellen Guðnason (þýzkrar ættar). Heimili: Brekastígur 20.
2. Áslaug Björnsdóttir, f. 8. febr. 1947 í Vm. For.: Björn Guðmundsson, kaupm., og k.h Sigurjóna Ólafsdóttir. Heimili: Birkihlíð 17.
3. Ástríður Friðgeirsdóttir, f. 28. apríl 1947 í Vm. For. : Magnús Friðgeir Björgvinsson, sjóm., og k.h. Sigríður Árnadóttir. Heimili: Vestmannabraut 3.
4. Bergur Magnús Sigmundsson, f. 5. des. 1947 í Vm. For.: Sigmundur Andrésson, bakaram., og k.h. Dóra Hanna Magnúsdóttir. Heimili: Heimagata 4.
5. Eygerður Anna Jónasdóttir, f. 17. febr. 1947 í Vm. For.: Jónas Jónsson, bifreiðarstj., og k.h. Björg Úlfarsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 48.
6. Gísli Már Gíslason, f. 8. jan. 1947 á Þórshöfn. Kjörfor.: Gísli Þorsteinsson, framkvæmdastj., og k.h. Ráðhildur Árnadóttir. Heimili: Brimhólabraut 22.
7. Einar Hafsteinn Finnbogason, f. 14. okt. 1947 í Reykjavík. For.: Finnbogi Friðfinnsson, verzlunarm, og k.h. Kristjana Þorfinnsdóttir. Heimili: Höfðavegur 4.
8. Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir, f. 1. nóv. 1947 í Vm. For.: Hrólfur Ingólfsson, skrifst.stj., og k.h. Ólöf Andrésdóttir. Heimili: Landagata 21.
9. Hafþór Guðjónsson, f. 26. maí 1947 í Vm. For.: Guðjón Jónsson, útgerðarm., og k.h. Marta Jónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 25.
10. Halldór Waagfjörð, f. 2. maí 1947 í Reykjavík. For.: Jón Jónsson Waagfjörð, bakaram., og k.h. Bertha M. Grímsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 14.
11. Harpa Karlsdóttir, f. 29. jan. 1947 í Vm. For.: Karl Guðjónsson, alþingism., og k.h. Arnþrúður Björnsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 53.
12. Helga Jónsdóttir, f. 17. nóv. 1947 í Vm. For.: Jón Guðmundsson, skipstj., og k.h. Rósa Guðmundsdóttir. Heimili: Heimagata 33.
13. Hörður Hilmisson, f. 12. des. 1947 í Vm. For.: Hilmir Högnason, rafv., og k.h. Alda Björnsdóttir. Heimili: Túngata.
14. Ingibjörg B. Sigursteinsdóttir, f. 21. sept. 1947 í Vm. For.: Sigursteinn Marinósson, pípulagningam., og k.h. Sigfríður Björnsdóttir. Heimili: Faxastígur 9.
15. Ingibjörg Sverrisdóttir, f. 24. marz 1947 í Reykjavík. For.: Sverrir Einarsson, tannlæknir, og k.h. Ingibjörg Albertsdóttir. Heimili: Hilmisgata 1.
16. Jakobína Guðfinnsdóttir, f. 6. marz 1947 í Vm. For.: Guðfinnur Þorgeirsson, vélstj., og k.h. Sigurleif Ó. Björnsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 8.
17. Katrín Gunnarsdóttir, f. 1. jan. 1947 í Vm. For.: Gunnar Jóhannsson og Hilda Árnadóttir. Heimili: Heimag. 29 (Ásgarður).
18. Lilja Dóra Hjörleifsdóttir, f. 7. okt. 1947 í Vm. For.: Hjörleifur Guðnason, múraram., og k.h. Inga J. Halldórsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 9.
19. Magnús Þór Jónasson, f. 4. maf 1947 í Vm. For.: Jónas Guðmundsson, verkam., og k.h. Guðrún Magnúsdóttir. Heimili: Skólavegur 11 (Grundarbrekka).
20. Magnús Gísli Magnússon, f. 5. sept. 1947 í Keflavík.
21. Magnús Helgi Sigurðsson, f. 29. júní 1947 í Vm. For.: Sigurður Magnússon, verkam., og k.h. Jóhanna Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 57.
22. Margrét Sigurðardóttir, f. 10. apríl 1947 í Vm. For.: Sigurður K. Gissurarson, sjóm, og k.h. Anna S. Magnúsdóttir. Heimili: Birkihlíð 26.
23. Matthildur Sigurðardóttir, f. 13. des. 1947 í Vm. For.: Sigurður F. Sveinbjörnsson, múraram., og k.h. Rebekka Hagalínsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 3.
24. Ragnar Jónsson, f. 7. nóv. 1947 í Vm. For.: Jón Gunnarsson, skipasm.m., og k.h. Guðbjörg Guðlaugsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 25.
25. Róbert Gränz, f. 22. maí 1947 í Vm. For.: Ólafur A. Gränz, húsgagnam., og k.h. Ásta Gränz. Heimili: Jómsborg v. Heimatorg.
26. Sigurlaug Alfreðsdóttir, f. 6. nóv. 1947. For.: Alfreð Einarsson, vélstj., og k.h. Sigríður Runólfsdóttir, Heimili: Heiðarv. 44.
27. Þorsteinn Brynjúlfsson, f. 3. des 1947 í Vm. For.: Brynjúlfur Sigfússon, kaupm., og k.h. Ingrid Sigfússon (danskrar ættar).
28. Þórunn Ólý Óskarsdóttir, f. 11. nóv. 1947 í Vm. For.: Óskar Jónsson, útgerðarm., og k.h. Ásta Jónsdóttir. Heimili: Sólhlíð 6.

Gagnfræðadeildin.
Próf í gagnfræðadeild stóðu yfir frá 24. jan. til 8. febr. Deildinni var slitið 12. febr. með samsæti í skólanum.
Alls þreyttu gagnfræðaprófið að þessu sinni 24 nemendur og stóðust það allir. Alls hlutu 9 nemendur 1. einkunn. Þeir voru þessir:
Ágústa Högnadóttir, 8,78, Vigdís M. Bjarnadóttir frá Eyrarbakka, 8.06, Lilja H. Baldursdóttir, 7,99, Emma Pálsdóttir, 7,96, Atli Aðalsteinss., 7,27, Skæringur Georgsson, 7,68, Aðalbjörg Bernódusdóttir, 7,43 og Ágústa Friðriksdóttir, 7,41.
Prófdómendur voru Jón Hjaltason, lögfræðingur, Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti og Einar H. Eiríksson, bæjarritari. Einnig þeir dæmdu unglingaprófið og íslenzku og reikning í 3. bekkjard. verknáms og bókn. svo og landsprófið.

Almenn próf hófust í skólanum 19. apríl. Þeim lauk 17 maí. Skólaslit fóru fram laugardaginn 20. maí kl. 5 e.h.
Alls þreyttu 77 nemendur 1. bekkjarpróf og stóðust það allir nema 3.
Alls þreyttu 90 nemendur unglingapróf og stóðust það allir nema 2.
Upp úr 3. bekk verknáms þreyttu 19 nem. próf og stóðust það 17. Upp úr 3. bekk bóknáms þreyttu 15 nem. próf og stóðust það allir.
Landsprófi luku 12 nemendur og stóðust 11, þar af 8 nem yfir 6 í aðaleinkunn Þeir voru þessir:

Nafn Einkunn
1. Arnar Einarsson 6,72
2. Árni B. Johnsen 6,67
3. Árni Ó Ólafsson 6,56
4. Björg Sigurðardóttir 7,12
5. Helgi Kristinsson 6,62
7. Jóhann E. Stefánsson 6,24
8. Sigríður Sigurðardóttir 8,00
9. Vernharður Linnet 6,14

Skýringar við skýrslu:
F.: Fastakennari, stk.: Stundakennari.
Kennslustundafjöldi hvers kennara á viku.

Kennari
skammst.
Nafn Klst
Þ.V. Þorsteinn Þ. Víglundsson,
skólastjóri
20
S.J. Sigfús J. Johnsen, F. 38
E.P. Eyjólfur Pálsson, F. 42
P.S. Páll Steingrímsson, F. 40
B.S. Bragi Straumfjörð, F. 37
H.J. Hildur Jónsdóttir, F. 31
V.Kr. Valdimar Kristjánsson, F. 31
U.J. Unnur Jónsdóttir, F. 33
V.Ó. Vésteinn Ólason, F. 45
F.J. Friðrik Jesson,
fastur kennari
að hálfu
leyti
14
H.Á. Hafdís Árnadóttir, fastur kennari
að hálfu
leyti
14
J.H. Séra Jóhann Hlíðar, stk 13
S.F. Sigurður Finnsson, skólastjóri, stk 1
Samtals 359 stundir

Í ýmsum kennslugreinum og deildum voru kennslustundir sameinaðar svo sem tök þóttu á. T.d. voru 6 stundir í viku í íslenzku sameiginlegar í landsprófsdeild og alm. bóknámsdeild. Kennsla var sameiginleg í ísl., Íslandssögu, bókfærslu, vélritun, handav. og fimleikum í báðum deildum 4. bekkjar. Tvær stundir á viku sam. í landsprófsdeild og alm. bóknámsd. í náttúrufræði og landafræði. Þá voru bekkir einnig sameinaðir í fimleikatímum eftir þroska og aldri.
Auk þess kenndi Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á viku.
Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan gagnfræðadeildin var starfrækt.

Kennarar, námsgreinar og kennslustundir á viku í hverri deild og á hvern nemanda.

Ís-
lenzka
Ís-
lands
saga
Danska Enska Reikn
ingur
Landa
fræði
Náttúru
fræði
Mann
kyns
saga
Eðlis
fræði
Algebra Kristin
fræði
Félags
fræði
Heilsu
fræði
Skrift Bók
færsla
Vél-
ritun
Handav.
st.
Handav.
dr.
Teikn
un
Fim-
leikar st.
Fim-
leikar dr.
Stundafj.
á hvern
nem-
anda
Gagn
fræða
deild
bóknáms
Þ.V.
4
E.P.
3
V.Ó.
3
U.J.
4
Þ.V.
4
E.P. J.H. U.J. S.J. S.J. J.H. Þ.V. S.F. U.J. S.J.
3
S.J.
4
H.J.
4
V.K.
4
P.S. H.Á.
2
F.J.
2
32
Gagnfr.
deild
verkn.
með bókn.d.
4
með bókn.d.
3
B.S.
3
V.Ó.
3
E.P.
4
með b.n
3
með b.n.
4
með b.n.
4
með b.n.
4
með b.n
2
með b.n.
2
31
Lands
prófs
deild
Þ.V.
8
V.Ó.
5
B.S.
5
S.J.
4
3 3 3 3 3 1 3 3 41
3. bekkur
alm
bók
náms
Þ.V.
8
U.J.
2
V.Ó.
4
B.S.
3
S.J.
3
2 2 2 1 2 2 2 2 3 3 36
3.bekkur
verk
náms
V.Ó.
6
U.J.
2
V.Ó.
4
B.S.
3
E.P.
4
2 1 2 2 6 6 3 3 35
2. bekkur
A
V.Ó.
5
U.J.
3
P.S..
4
2 P.S.
2
6 6 2 3 3 27
2. bekkur
B
V.Ó.
5
V.Ó.
4
U.J..
3
E.P.
5
2 2 2 2 2 2 2 2 3 3 34
2. bekkur
C
U.J.
5
B.S
4
B.S.
4
E.P.
5
2 2 2 2 2 2 2 1 3 3 34
1. bekkur
A
V.Ó.
6
B.S.
3
P.S.
4
2 2 2 1 5 5 1 3 3 29
1. bekkur
B
P.S.
6
B.S.
3
B.S.
3
E.P.
4
2 2 2 2 1 2 2 1 3 3 31
1. bekkur
C
P.S.
6
B.S.
3
B.S.
3
J.H.
4
2 2 2 2 1 2 2 1 3 3 31

Unnið í þágu skólans og byggðarsafnsins.
Eins og venja hefur verið mörg undanfarin ár, þá unnu nemendur ýmislegt í þágu skólans og byggðarsafns kaupstaðarins, áður en skóla lauk. Fyrir byggðarsafnið unnu nemendur við ljósmyndaplötusafnið, sameinuðu plötur og myndalappa, límdu myndir á umslög og vélrituðu skýringar á umslögin. Sérstaklega inna stúlkur flest þessi störf af hendi. Piltarnir grófu fyrir undirstöðu girðingar vestan og austan við skólabygginguna og fylltu þá skurði af grjóti, sem þeir sóttu á bifreiðum vestur í Hraun. Skólinn færir öllum þessum iðjuhöndum beztu þakkir fyrr vel unnin störf. Einnig kennurunum, sem stjórnuðu framkvæmdunum.

Starfslið úr hópi nemenda.
Hringjari skólans allt skólaárið var Sigríður Jakobsdóttir, nem. í 3. bekk bóknáms.
Umsjónarmenn deilda voru þessir:
1. b. A. Ásta M. Jónasdóttir,
1. b. B. Ágústa Þórarinsdóttir,
1. b. C. Gísli Már Gíslason,
1. b. A Valur Andrésson,
1. b. B. Marý Sigurjónsdóttir,
2. b. C. Ólafía Andersdóttir,
3. b verknáms, Rósa Helgadóttir,
3. b. bóknáms, Stefanía Þorsteinsdóttir,
4. b. Lilja Hanna Baldursdóttir.

Vinnuhlé til starfa á vertíð var aldrei gefið sökum þess, hve lítið aflaðist.
Félagslíf nemenda var með líku sniði og jafnan áður. Félagsáhugi var mikill og góður andi í félagslífinu. Kennarar skólans skiptust á að annast umsjón með félagsfundum, sem voru annað hvort laugardagskvöld allan veturinn.
Þessir nemendur skipuðu stjórn Málfundafélagsins:
Lilja Hanna Baldursdóttir form. og Stefanía Þorsteinsdóttir varaform., báðar skipaðar af skólanum.
Aðrir í stjórn kosnir af nemendum: Sonja Hansen, Arnar Einarsson, Helgafellsbraut, og Kristmann Karlsson.
Vorsýning skólans fór fram sem áður, að þessu sinni sunnudaginn 7. maí. Sýning þessi var skipulögð á svipaða hátt og árið áður og greint er frá í skýrslu um skólann og birt í Bliki 1960. Auk þess sem þar er greint frá um deildir sýningarinnar og muni, var nú sýnt skeljasafn skólans. Sú sýning virtist vekja óskipta athygli sýningargesta, sem voru mjög margir allan sýningardaginn. Aðgangseyrir að sýningunni var 5 kr. fyrir börn og 15 kr. fyrir fullorðna.
Tekjur af sýningunni urðu kr. 10.500,00. sem runnu allar til Byggðarsafns bæjarins. Keypt voru málverk af Engilbert Gíslasyni fyrir peninga þessa, og verða þau til sýnis almenningi nú í vor. Hefur þá sýning skólans aflað tekna alls kr. 31.500,00 á s.l. 4 árum. Af þessum tekjum hafa kr. 27.500 runnið til Byggðarsafnsins og verið notaðir til þess að greiða band á Eyjablöð og bæklinga og svo til að greiða andvirði málverka, sem Engilbert Gíslason, listmálari, hefur málað fyrir Byggðarsafnið undanfarin 4 ár.
Um uppsögn gagnfræðadeildar vísast að öðru leyti til Bliks 1961, bls. 211.

Vestmannaeyjum, okt. 1961.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.