Jens Joensen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jens Elías Sören Joensen frá Færeyjum, netagerðarmaður fæddist 6. október 1911 og lést 3. febrúar 1997.
Faðir hans var Johannes Joensen sjómaður í Færeyjum.
Jens var netagerðarmaður.

Þau Hanna giftu sig. Þau bjuggu við Eyjahraun 31 1986, síðan í Hveragerði og Þorlákshöfn.
Hann lést 1997 og Hanna 1997.

I. Kona Jens var Hanna Tomina Andrea Joensen, f. 20. janúar 1915, d. 19. nóvember 1997.
Börn þeirra hér:
1. Anna Friðbjörg Jensdóttir húsfreyja, kennari, f. 6. september 1940 í Færeyjum. Maður hennar Bogi Leifs Sigurðsson. 2. Rut Joensen kennari, f. 25. september 1951.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.