Finnbogi Friðfinnsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Finnbogi ásamt syni sínum Friðfinni í Eyjabúð.

Finnbogi Friðfinnsson fæddist 3. apríl 1927 og lést 21. desember 2003. Hann var kvæntur Kristjönu Þorfinnsdóttur. Hann var verslunarmaður í Eyjabúð. Hann bjó að Höfðavegi 4, húsinu Bogahlíð sem hlaut nafn eftir honum.

Myndir