Blik 1962/Skýrsla skólans, fyrri hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1962



ctr


Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
1960—1961
(fyrri hluti)




Skólinn var settur 3. okt. kl. 2. e.h.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér segir:

4. BEKKUR:
Gagnfræðadeild.

(Sjá Blik 1959, skýrsla 1957—1958).

Þórey Þórarinsdóttir, nemandi í 4. bekk bóknáms.
Guðmunda Guðmundsdóttir úr Rvk., nemandi í 3. bekk verknáms.
Sigrún Emma Ottósdóttir úr Rvk., nemandi í 4. bekk verknáms.

1. Aðalbjörg Bernódusdóttir,
2. Ágústa Friðriksdóttir,
3. Ágústa Högnadóttir,
4. Atli Aðalsteinsson,
5. Baldur Jónsson,
6. Elín B. Jóhannsdóttir,
7. Emma Pálsdóttir,
8. Ester Kristjánsdóttir,
9. Gerður Sigurðardóttir,
10. Guðrún Ingibergsdóttir,
11. Hallgrímur Hallgrímsson,
12. Haraldur Hansen,
13. Herborg Jónsdóttir,
14. Jóhann Runólfsson,
15. Jónína Þorsteinsdóttir,
16. Karl E. Karlsson,
17. Lilja Hanna Baldursdóttir,
18. Oddný Ögmundsdóttir,
19. Ragnhildur Jónsdóttir, (sagði sig úr skóla),
20. Sigríður Sigurðardóttir,
21. Skæringur Georgsson,
22. Sonja Hansen,
23. Stefán Tryggvason,
24. Vigdís M. Bjarnadóttir,
25. Þorgeir Guðmundsson,
26. Örn Tryggvi Johnsen, (lézt af slysförum 9. október 1960).

3. BEKKUR:
Landsprófsdeild.
(Sjá Blik 1960).

1. Arnar Einarsson, Helgafellsbr.
2. Árni B. Johnsen (sjá skýrslu 1957—1958),
3. Árni Ól. Ólafsson,
4. Björg Sigurðardóttir,
5. Gauti Gunnarsson,
6. Helgi Kristinsson,
7. Hersteinn Brynjúlfsson,
8. Jóhann E. Stefánsson,
9. Kristbjörg Ágústsdóttir,
10. Ólafur R. Eggertsson,
11. Sigríður Sigurðardóttir,
12. Sigurður Jónsson,
13. Vernharður H. Linnet.

Almenn bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).
„Morgunleikfimi“. Þáttur á ársfagnaði skólans 1. des. 1961.
Pylsumálaráðherrar skólans 1. des. 1961.

1. Grétar Guðmundsson,
2. Guðrún Karlsdóttir,
3. Eygló Bogadóttir,
4. Kristín Bergsdóttir,
5. Kristján G. Ólafsson,
6. Kristmann Karlsson,
7. Óli Í. Traustason,
8. Sigfríð Kristinsdóttir,
9. Sigríður Jakobsdóttir,
10. Sigríður Magnúsdóttir,
11. Sigurbjörg Haraldsdóttir,
12. Stefanía Þorsteinsdóttir,
13. Steina Þórarinsdóttir,
14. Þórarinn Sigurðsson,
15. Þórey Þórarinsdóttir.

Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1960).
Þessir afreksdrengir seldu flest eintök af Bliki í fyrra vor, 50 eintök, Kristmann Karlsson t.v. og Þórarinn Sigurðsson.

1. Ágústa Ágústsdóttir,
2. Andrés Þórarinsson,
3. Arnar Einarsson, Landagötu,
4. Erla Sigurbergsdóttir,
5. Guðjón B. Ólafsson,
6. Guðmundur Sveinbjörnsson,
7. Gunnar M. Tryggvason,
8. Guðrún M. Gunnarsdóttir,
9. Guðrún V. Gränz,
10. Halldór B. Árnason,
11. Hermann K. Jónsson,
12. Jón Ögmundsson,
13. Kjartan Tómasson,
14. Kristinn Hermannsson,
15. Óskar Einarsson,
16. Rósa Helgadóttir,
17. Sigurbjartur Kjartansson,
18. Sigursteinn Óskarsson,
19. Sigurður Sigurðsson.

2. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1961).

1. Birgir Bernódusson,
2. Elías Þorsteinsson,
3. Friðrikka Gústafsdóttir,
4. Friðþjófur Engilbertsson,
5. Guðjón Guðnason,
6. Guðmundur Sigurjónsson,
7. Guðmundur W. Stefánsson,
8. Guðrún Alexandersdóttir,
9. Guðrún E. Guðlaugsdóttir,
10. Halldór I. Guðmundsson,
11. Hjörtur Sveinbjörnsson,
12. Ingi Á. Júlíusson,
13. Jónas Engilbertsson,
14. Kristinn Óskarsson,
15. Kristín Valtýsdóttir,
16. Kristján V. Óskarsson,
17. Margrét Kolbeinsdóttir,
18. Páll Róbert Óskarsson,
19. Sigmar Þ. Sveinbjörnsson,
20. Sigurbjörn Ingólfsson,
21. Sigurður Ólafs,
22. Sigurður Ólafsson,
23. Sigurjón Pétursson,
24. Sigurjón Tómasson,
25. Sigurlaug Gísladóttir,
26. Vigfús V. Andrésson,
27. Þorsteinn Árnason,
28. Þorsteinn Svavarsson, f. 1. júlí 1946 í Neskaupstað. For.: Sv. Víglundsson, útgerðarmaður, og k.h. Guðrún Benediktsdóttir. Lögheimili að Hvaleyrarbraut 7 í Hafnarfirði. Heimili hér að Goðasteini.
29. Þorvarður Þórðarson,
30. Þráinn Sigurðsson.

B. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1961).

1. Bára Jóný Guðmundsdóttir,
2. Bjarni Bjarnason,
3. Brynja Pétursdóttir,
4. Dagný Sverrisdóttir,
5. Eygló Kjartansdóttir,
6. Friðrik Zóphóníasson, f. 7. des. 1946 á Þórshöfn. For : Z. Jónsson, verkam, og k.h. Ólafía Friðriksdóttir. Lögheimili á Þórshöfn. Heimili hér: Ásav. 16.
7. Guðlaug H. Herbertsdóttir,
8. Guðrún Guðjónsdóttir,
9. Hallgrímur Júlíusson,
10. Helga Hinriksdóttir,
11. Henrý Ágúst Erlendsson,
12. Inga Jóna Sigurðardóttir,
13. Jóhanna Pálsdóttir,
14. Jón Sighvatsson,
15. Jóna Sigurðardóttir,
16. Kjartan Másson,
17. Kornelíus Traustason,
18. Kristinn Vignir Guðnason.
19. María Solveig Hjartardóttir,
20. Marý Sigurjónsdóttir,
21. Ólöf D. Guðmundsdóttir,
22. Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir,
23. Smári Þorsteinsson,
24. Solveig Adólfsdóttir,
25. Vigdís Kjartansdóttir,
26. Þorkell H. Andersen,
27. Þráinn Valdimarsson.

C. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1961).

1. Ágústa Ó. Óskarsdóttir,
2. Anna Jóhannsdóttir,
3. Bjarni G. Sveinsson,
4. Elísa Þorsteinsdóttir,
5. Fjóla Einarsdóttir,
6. Geirrún Tómasdóttir,
7. Gísli Valtýsson,
8. Guðbjörg Gísladóttir,
9. Guðrún Selma Pálsdóttir,
10. Hanna Mallý Jóhannsdóttir,
11. Hannes Bjarnason,
12. Hjördís Elíasdóttir,
13. Inga Þórarinsdóttir,
14. Inga Dóra Þorsteinsdóttir,
15. Ingólfur Hrólfsson,
16. Jóna Ólafsdóttir,
17. Jónas Þór Steinarsson,
18. Katrín Erla Gunnlaugsdóttir,
19. Kristján H. Linnet,
20. Lovísa Guðrún Sigfúsdóttir,
21. Magnúsína Ágústsdóttir,
22. Ólafía Andersdóttir,
23. Rannveig Gísladóttir,
24. Rannveig Guðmundsdóttir,
25. Sigrún Birgit Sigurðardóttir,
26. Sigurdís E. Laxdal,
27. Sigurður Gíslason,
28. Steinar V. Árnason,
29. Steinn Sveinsson,
30. Sædís Hansen,
31. Vignir Georgsson.

1. BEKKUR:
A. Verknámsdeild.

1. Ásta María Jónasdóttir, f. 22. okt. 1947 í Vm.: For.: J. Guðmundsson, verkam., og Helga Valtýsdóttir. Heimili: Kirkjufell.
2. Benóný Benónýsson, f. 29. des. 1947 í Vm. Benóný Friðriksson, skipstj. og Katrín Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 45.
3. Bolli Ólafsson, f. 3. júlí 1947 á Patreksfirði. For.: Ól. G. Ólafsson, verkam., og k.h. Ólafía Þorgrímsdóttir. Heimili: Skuld.
4. Brandur S. Eggertsson, f. 25. sept. 1947 u. Eyjafjöllum. For.: Eggert Brandsson og k.h. Elísabet Brynjólfsdóttir. Heimili: Hólagata 31.
5. Egill Egilsson, f. 23. nóv. 1947 í Vm. For.: Egill Árnason, útgerðarm., og k.h. Guðrún M. Kristjánsdóttir. Heimili: Hólagata 19.
6. Gísli Ingólfsson, f. 24. júlí 1947 í Vm. For.: Ingólfur Gíslason, smiður, og k.h. Guðrún Stefánsdóttir. Heimili: Hólagata 33.
7. Guðbjörg Helga Engilbertsdóttir, f. 6. sept. 1947 í Reykjavík. For.: E. Þorbjörnsson, bifreiðastjóri, (kjördóttir hans) og k.h. Nancy Magnúsdóttir. Heimili: Stapi.
8. Grétar Sveinbjarnarson, f. 25. ágúst 1947 í Vm. For.: Sveinbj. Snæbjörnsson, sjóm., og k.h. Matthildur Matthíasdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 66.
9. Hannes Andrésson, f. 29. nóv. 1946 í Vm. For.: A. Hannesson, útgerðarm., og k.h. Guðlaug Vigfúsdóttir. Heimili: Birkihl. 3.
10. Haraldur Júlíusson, f. 11. sept. 1947 í Vm For.: Júlíus Hallgrímsson, netag.m., og k.h. Þóra Haraldsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 54.
11. Hulda Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 27. ágúst 1947 í Vm. For.: Sig. Högnason, bifreiðarstjóri, og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir. Heimili: Landagata 30.
12. Jarþrúður Júlíusdóttir, f. 8. okt. 1947 í Vm. For.: Júlíus Snorrason, sjóm., og k.h. Jarþrúður Jónsdóttir. Heimili: Skólavegur 3 (Hlíðarendi).
13. Kristín Margrét Adólfsdóttir, f. 17. nóv. 1947 í Vm. For.: Adólf H Magnússon, sjóm, og k.h. Þorgerður S. Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 76.
14. Kristján S. Kristjánsson, f. 16. okt. 1947 í Vm. For : Ág. Kristján Björnsson, útgerðarm., og k.h. Petrunella Ársælsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 1. (Fluttist til Hafnarfjarðar með foreldrum sínum um áramótin).
15. Leifur Gunnarsson, f. 16. febr. 1947 í Vm. For.: Gunnar Stefánsson, sjóm., og k.h. Elín Árnadóttir. Heimili. Helgafellsbr. 36.
16. Magnús Björgvinsson, f. 12. nóv. 1947 í Vm. For.: Björgvin Magnússon, verzlunarm. og k.h. Sigríður Karlsdóttir. Heimili: Hólagata 38.
17. Marta Karlsdóttir, f. 15. sept. 1947 í Vm. For.: Karl Guðmundsson, skipstj., og k.h. Símonía Pálsdóttir. Heimili: Sóleyjarg. 4.
18. Oktovía Ágústsdóttir, f. 13. júní 1947 í Vm. For.: Ágúst Hannesson, smiður, og k.h. Oddný Sigurðardóttir. Heimili: Vestmannabraut 13 B (Hellir).
19. Sigríður Einarsdóttir, f 30. maí 1947 í Vm. For.: Einar Hannesson, vélstj., og k.h. Helga Jónsdóttir. Heimili: Faxastígur 4.
20. Sigríður Þyri Friðgeirsdóttir, f. 30. maí 1947 í Vm. For.: Friðgeir Guðmundsson, smiður, og k.h. Elínborg D. Sigurðardóttir. Heimili: Faxastígur 14.
21. Sigurbjörn Unnar Guðmundsson, f. 22. júlí 1947 í Vm. For.: Guðm. Jóelsson, sjóm., og k.h. Laufey Sigurðardóttir. Heimili: Háigarður.
22. Stefán Hermann Jónsson, f. 19. ágúst 1946 í Vm. For.: Jón Þórðarson, bátasmiður, og k.h. Stefanía Stefánsdóttir. Heimili: Skólavegur 31.
23. Tómas Stefánsson, f. 28. okt. 1947 í Vm. For.: Stefán Pálsson, sjóm., og k.h. Ása Jónsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 13.
24. Þór Ólafsson, f. 29. okt. 1947 í Vm. For.: Ól. Vestmann, sjóm., og k.h. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Boðaslóð.
25. Örlygur Haraldsson, f. 6. febr. 1947 í Reykjavík. For. : Haraldur Guðjónsson, verzlunarm., og k.h. Bernódía Sigurðardóttir. Heimili: Túngata 16.

B. Bóknámsdeild.

1. Ásta Þórarinsdóttir, f. 8. ágúst 1947 í Vm. For.: Þór. Þorsteinsson, kaupm., og k.h. Guðríður Haraldsdóttir. Heimili: Strandvegur 35 (Litlibær).
2. Eiríkur Bogason, f. 24. jan. 1947 í Vm. For.: Bogi Jóhannsson, rafvirkjam., og k.h Halldóra Björnsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 64.
3. Erla Pétursdóttir, f. 2. febr. 1947 í Vm. For.: Pétur Sigurðsson, skipstj., og k.h. Guðríður Ólafsdóttir. Heimili: Heimagata 20.
4. Guðmundur Óskar Björgvinsson, f. 28. júlí 1947 í Vm. For.: Björgvin Guðmundsson, skipstj., og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Vestmannabr. 30.
5. Guðmundur Helgi Guðjónsson, f. 5. marz 1947 í Vm. For.: Guðjón Jónsson, bústj., og k.h. Helga Árnadóttir. Heimili: Dalir.
6. Jögvan Joensen, f. 5. jan. 1947 í Færeyjum. For.: Jens Joensen, netagerðarmaður, og k.h. Hanna Joensen. Heimili: Brekastígur 8.
7. Jón Kristinn Haraldsson, f. 10. júní 1947 í Reykjavík. For.: Haraldur Loftsson, beykir, og k.h. Sigurbjörg Hjartardóttir. Heimili: Faxastígur 41.
8. Kristín Gísladóttir, f. 26. nóv. 1947 í Vm. For.: Gísli Gíslason, stórkaupm., og k.h. Guðrún Sveinbjarnardóttir. Heimili: Heimagata 15.
9. Kristján Gunnar Eggertsson, f. 20. ágúst 1947 í Vm. For.: Eggert Ólafsson, skipasmiður, og k.h. Helga Ólafsdóttir. Heimili: Flatir 14.
10. Margrét Hólmfríður Júlíusdóttir, f. 24. sept. 1947 í Vm. For.: Júlíus Sigurðsson, skipstj., og k.h. Jakobína Jónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 12.
11. Margrét Sigurbergsdóttir, f. 24. júlí 1947 í Flatey á Breiðafirði. For.: Sigurb. Bogason, smiður, og k.h. Kristín Guðjónsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 30.
12. Ólafur Örn Ólafsson, f. 14. jan. 1947 í Vm. For.: Ólafur R. Björnsson, húsgagnasmiður, og k.h. Eygló Stefánsdóttir. Heimili: Skólavegur 13.
13. Óskar Jóhannsson, f. 25. okt. 1947 í Vm. For.: J. Gíslason, smiður, og k.h. Hrefna Elíasdóttir. Heimili: Faxastígur 11.
14. Petrína Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. 4. ágúst 1947 í Fáskrúðsfirði. For.: Guðl. Ágústsson, sjóm., og k.h. Svanhild Ágústsson. Heimili: Brekastígur 25.
15. Rúnar Þorkell Jóhannsson, f. 25. ágúst 1947 á Blönduósi. For.: Jóh. Frímann Hannesson, sjóm., og k.h. Freyja Kristófersdóttir. Heimili: Brekastígur 26.
16. Selma Jónsdóttir, f. 25. jan. 1947 í Reykjavík. For. Jón Guðjónsson, skipstj., og k.h. Helga Þorleifsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 48.
17. Sigurður Ö. Karlsson, f. 10. ágúst 1947 í Vm. For.: Karl Ó.J. Björnsson, bakarameistari, og k.h Guðrún Scheving. Heimili: Helgafellsbr. (Heiðarhvammur).
18. Svanhildur Eiríksdóttir, f. 14. maí 1947 í Vm. For.: Eiríkur Jónsson, kaupm, og k.h. Ingunn Júlíusdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 41.
19. Svanur Þorsteinsson, f. 2. okt. 1947 í Vm. For.: Þorsteinn Ólafsson, verkam., og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 4.
20. Sævar Tryggvason, f. 1. júní 1947 í Vm. For.: Tryggvi Ólafsson, málaram., og k.h. Þórhildur Stefánsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 20.
21. Valur H. Andersen, f. 27. ágúst 1947 í Vm. For.: Húnbogi Þorkelsson, járnsm., og k.h. Guðrún Andersen. Heimili: Sandprýði.
22. Þórhildur Óskarsdóttir, f. 15. marz 1947 í Vm. For.: Óskar Þórarinsson, smiður, og k.h. Solveig Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 40.
23. Þorsteinn Þorsteinsson, f. 13. júní 1947 í Vm. For.: Þorsteinn Þorsteinsson, sjómaður, og k.h. Laufey Eiríksdóttir.

C. Bóknámsdeild.

1. Áki Heinz Haraldsson, f. 4. febr. 1947 í Vm. For.: Haraldur Ó. Guðnason, bókavörður, og k.h. Ellen Guðnason (þýzkrar ættar). Heimili: Brekastígur 20.
2. Áslaug Björnsdóttir, f. 8. febr. 1947 í Vm. For.: Björn Guðmundsson, kaupm., og k.h Sigurjóna Ólafsdóttir. Heimili: Birkihlíð 17.
3. Ástríður Friðgeirsdóttir, f. 28. apríl 1947 í Vm. For. : Magnús Friðgeir Björgvinsson, sjóm., og k.h. Sigríður Árnadóttir. Heimili: Vestmannabraut 3.
4. Bergur Magnús Sigmundsson, f. 5. des. 1947 í Vm. For.: Sigmundur Andrésson, bakaram., og k.h. Dóra Hanna Magnúsdóttir. Heimili: Heimagata 4.
5. Eygerður Anna Jónasdóttir, f. 17. febr. 1947 í Vm. For.: Jónas Jónsson, bifreiðarstj., og k.h. Björg Úlfarsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 48.
6. Gísli Már Gíslason, f. 8. jan. 1947 á Þórshöfn. Kjörfor.: Gísli Þorsteinsson, framkvæmdastj., og k.h. Ráðhildur Árnadóttir. Heimili: Brimhólabraut 22.
7. Einar Hafsteinn Finnbogason, f. 14. okt. 1947 í Reykjavík. For.: Finnbogi Friðfinnsson, verzlunarm, og k.h. Kristjana Þorfinnsdóttir. Heimili: Höfðavegur 4.
8. Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir, f. 1. nóv. 1947 í Vm. For.: Hrólfur Ingólfsson, skrifst.stj., og k.h. Ólöf Andrésdóttir. Heimili: Landagata 21.
9. Hafþór Guðjónsson, f. 26. maí 1947 í Vm. For.: Guðjón Jónsson, útgerðarm., og k.h. Marta Jónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 25.
10. Halldór Waagfjörð, f. 2. maí 1947 í Reykjavík. For.: Jón Jónsson Waagfjörð, bakaram., og k.h. Bertha M. Grímsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 14.
11. Harpa Karlsdóttir, f. 29. jan. 1947 í Vm. For.: Karl Guðjónsson, alþingism., og k.h. Arnþrúður Björnsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 53.
12. Helga Jónsdóttir, f. 17. nóv. 1947 í Vm. For.: Jón Guðmundsson, skipstj., og k.h. Rósa Árný Guðmundsdóttir. Heimili: Heimagata 33.
13. Hörður Hilmisson, f. 12. des. 1947 í Vm. For.: Hilmir Högnason, rafv., og k.h. Alda Björnsdóttir. Heimili: Túngata.
14. Ingibjörg B. Sigursteinsdóttir, f. 21. sept. 1947 í Vm. For.: Sigursteinn Marinósson, pípulagningam., og k.h. Sigfríður Björnsdóttir. Heimili: Faxastígur 9.
15. Ingibjörg Sverrisdóttir, f. 24. marz 1947 í Reykjavík. For.: Sverrir Einarsson, tannlæknir, og k.h. Ingibjörg Albertsdóttir. Heimili: Hilmisgata 1.
16. Jakobína Guðfinnsdóttir, f. 6. marz 1947 í Vm. For.: Guðfinnur Þorgeirsson, vélstj., og k.h. Sigurleif Ó. Björnsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 8.
17. Katrín Gunnarsdóttir, f. 1. jan. 1947 í Vm. For.: Gunnar Jóhannsson og Hilda Árnadóttir. Heimili: Heimag. 29 (Ásgarður).
18. Lilja Dóra Hjörleifsdóttir, f. 7. okt. 1947 í Vm. For.: Hjörleifur Guðnason, múraram., og k.h. Inga J. Halldórsdóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 9.
19. Magnús Þór Jónasson, f. 4. maí 1947 í Vm. For.: Jónas Guðmundsson, verkam., og k.h. Guðrún Magnúsdóttir. Heimili: Skólavegur 11 (Grundarbrekka).
20. Magnús Gísli Magnússon, f. 5. sept. 1947 í Keflavík.
21. Magnús Helgi Sigurðsson, f. 29. júní 1947 í Vm. For.: Sigurður Magnússon, verkam., og k.h. Jóhanna Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 57.
22. Margrét Sigurðardóttir, f. 10. apríl 1947 í Vm. For.: Sigurður K. Gissurarson, sjóm, og k.h. Anna S. Magnúsdóttir. Heimili: Birkihlíð 26.
23. Matthildur Sigurðardóttir, f. 13. des. 1947 í Vm. For.: Sigurður F. Sveinbjörnsson, múraram., og k.h. Rebekka Hagalínsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 3.
24. Ragnar Jónsson, f. 7. nóv. 1947 í Vm. For.: Jón Gunnarsson, skipasm.m., og k.h. Guðbjörg Guðlaugsdóttir. Heimili: Helgafellsbraut 25.
25. Róbert Gränz, f. 22. maí 1947 í Vm. For.: Ólafur A. Gränz, húsgagnam., og k.h. Ásta Gränz. Heimili: Jómsborg v. Heimatorg.
26. Sigurlaug Alfreðsdóttir, f. 6. nóv. 1947. For.: Alfreð Einarsson, vélstj., og k.h. Sigríður Runólfsdóttir, Heimili: Heiðarv. 44.
27. Þorsteinn Brynjúlfsson, f. 3. des 1947 í Vm. For.: Brynjúlfur Sigfússon, kaupm., og k.h. Ingrid Sigfússon (danskrar ættar).
28. Þórunn Ólý Óskarsdóttir, f. 11. nóv. 1947 í Vm. For.: Óskar Jónsson, útgerðarm., og k.h. Ásta Jónsdóttir. Heimili: Sólhlíð 6.


Síðari hluti