„Blik 1956/Skýrsla skólans“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Blik 1956/Skýrsla skólans“ [edit=sysop:move=sysop]) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 322: | Lína 322: | ||
Stjórn Málfundafélags skólans skipuðu að þessu sinni: Kristín Georgsdóttir, formaður, Bryndís Gunnarsdóttir, ritari, og gjaldkerar Edda Aðalsteinsdóttir og Steinunn Pálsdóttir. Stúlkurnar reyndust allar hinar ötulustu í félagsstarfinu. | Stjórn Málfundafélags skólans skipuðu að þessu sinni: Kristín Georgsdóttir, formaður, Bryndís Gunnarsdóttir, ritari, og gjaldkerar Edda Aðalsteinsdóttir og Steinunn Pálsdóttir. Stúlkurnar reyndust allar hinar ötulustu í félagsstarfinu. | ||
[[Mynd: 1956 | [[Mynd: 1956 b 82.jpg|ctr|600px]] | ||
Nemendur 3. bekkjar skólaárið 1955—1956 og nokkrir kennarar skólans.<br> | ''Nemendur 3. bekkjar skólaárið 1955—1956 og nokkrir kennarar skólans.<br> | ||
''L — Landsprófsdeild. — G — Gagnfræðadeild<br> | ''L — Landsprófsdeild. — G — Gagnfræðadeild<br> | ||
''Aftari röð frú vinstri: Guttormur Einarsson, L; Daníel Kjartansson, G; Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, G; Guðrún Jónsdóttir, G; Gunnlaugur Axelsson, G; Víglundur Þór Þorsteinsson, kennari; Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri; Guðjón Guðlaugsson, G; Gunnar Jónsson, G; Magnús Jónsson, L; Guðný Baldursdóttir, G; Guðrún | ''Aftari röð frú vinstri: Guttormur Einarsson, L; Daníel Kjartansson, G; Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, G; Guðrún Jónsdóttir, G; Gunnlaugur Axelsson, G; Víglundur Þór Þorsteinsson, kennari; Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri; Guðjón Guðlaugsson, G; Gunnar Jónsson, G; Magnús Jónsson, L; Guðný Baldursdóttir, G; Guðrún Ágústsdótiir, G Sigrún Eymundsdóttir, G; Birgir | ||
Sveinsson, L; Hjálmar Guðnason, L. <br> | ''Sveinsson, L; Hjálmar Guðnason, L. <br> | ||
''Fremri röð frá vinstii: Kristbjörg Einarsdóttir, G; Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, L; Hólmfríður Sigurðardóttir, L; Theódóra Kristinsdóttir, L; Jóhanna G. Kristjánsdóttir, L; Dagný Þorsteinsdóttir, kennari; María Njálsdóttir, G; Árný Guðjónsdóttir, L; Guðmunda Ármannsdóttir, G; Guðný Ragnarsdóttir, G; Hólmfríður Kristmannsdóttir, G; Ásta Jóhannsdóttir, G. | ''Fremri röð frá vinstii: Kristbjörg Einarsdóttir, G; Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, L; Hólmfríður Sigurðardóttir, L; Theódóra Kristinsdóttir, L; Jóhanna G. Kristjánsdóttir, L; Dagný Þorsteinsdóttir, kennari; María Njálsdóttir, G; Árný Guðjónsdóttir, L; Guðmunda Ármannsdóttir, G; Guðný Ragnarsdóttir, G; Hólmfríður Kristmannsdóttir, G; Ásta Jóhannsdóttir, G. | ||
Útgáfa síðunnar 8. maí 2010 kl. 14:15
Skýrsla skólans
Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum 1954—1955
Skólinn var settur 1. október kl. 14.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir sem hér segir:
- 3. bekkur, landsprófsdeild.
- (Sjá Blik 1953).
1. Bryndís Gunnarsdóttir.
2. Edda Aðalsteinsdóttir.
3. Friðrik Jónsson.
4. Gylfi Sigurjónsson.
5. Haukur Þorgilsson.
6. Kjartan Bergsteinsson.
7. Kristín Georgsdóttir.
8. Kristján Torfason.
9. Ólafur Kristinsson.
10. Sigfús J. Johnsen.
11. Unnur Jónsdóttir.
12. Valgerður Ragnarsdóttir.
13. Þórunn Gunnarsdóttir.
- 3. bekkur, gagnfræðadeild.
- (Sjá Blik 1953).
1. Ágústa Bjarnadóttir.
2. Edda Tegeder.
3. Elín Árnadóttir.
4. Fríða Dóra Jóhannsdóttir.
5. Garðar Björgvinsson.
6. Gisli Guðjónsson.
7. Garðar Gíslason.
8. Gísli Einarsson.
9. Guðlaug Gunnarsdóttir.
10. Guðlaug Pálsdóttir.
11. Guðmundur Lárusson.
12. Gunnar St. Jónsson.
13. Hrefna Sighvatsdóttir.
14. Ingibjörg Andersen.
15. Jóna Ingvarsdóttir (sjá Blik 1952 og 1953).
16. Júlíus Magnússon (Blik 1954).
17. Júlíus Sigmarsson.
18. Karl Bergsson.
19. Magnús Sveinsson, f. 28. júlí 1939 í Siglufirði. For.: Sv. Þorsteinsson og k. h. Anna Guðmundsdóttir. Heimili hér: Vesturhús.
20. Málfríður Ögmundsdóttir.
21. Ólöf Svavarsdóttir.
22. Paul Kolbeinn Ólafsson, f. 21.
október 1938 í Færeyjum. For.:
Ól. Poulsen og k.h. Valgerður Friðriksdóttir. Heimili: Urðavegur 43.
23. Sigríður Sigurbjörnsdóttir.
24. Sonja Gränz.
25. Svala Hauksdóttir.
26. Trausti Marinósson.
27. Viðar Óskarsson.
28. Viktoría Jóhannsdóttir.
29. Viktoría Karlsdóttir.
30. Þóra Þórðardóttir.
Nr. 1 og 13 hurfu úr skóla til vinnu eftir áramót. — Nr. 26 fór í Skógaskóla eftir áramót vegna erfiðra heimilisástæðna.
- 2. bekkur A, verknámsdeild.
- (Sjá Blik 1954).
1. Birna Björgvinsdóttir.
2. Bjarnfríður Ósk Alfreðsdóttir.
3. Dóróthea Einarsdóttir.
4. Guðný Ragnarsdóttir.
5. Guðrún Þórarinsdóttir.
6. Gunnar Karlsson.
7. Hjálmar Þ. Jóhannesson.
8. Hulda Þorsteinsdóttir.
9. Jóhann Angantýsson, f. 26. des. 1940 í Siglufirði. For.: A. Einarsson og k.h. Kornelía Jóhannsdóttir. Heimili hér: Pálsborg.
10. Matthías Angantýsson, f. 15. sept. 1939 í Siglufirði. Albróðir nr. 9.
11. Óskar Þórarinsson.
12. Sigurjón Jónsson.
13. Sigurjón Jónasson.
14. Sigurveig Júlíusdóttir.
15. Steinunn Einarsdóttir.
16. Steinunn Pálsdóttir.
17. Víglundur S. Halldórsson.
Nr. 9, 10 og 11 hurfu úr skóla á miðju skólaári.
- 2. bekkur B, bóknámsdeild.
- (Sjá Blik 1954).
1. Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir.
2. Árný Guðjónsdóttir.
3. Ásta Jóhannsdóttir.
4. Birgir Dagbjartur Sveinsson, f. 5. apríl 1939 í Neskaupstað. For.: S. Sigurjónsson og k.h. Þórunn Lárusdóttir. Heimili hér: Kirkjuvegur 29.
5. Daníel Kjartansson.
6. Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir.
7. Guðjón Guðlaugsson.
8. Guðmunda Ármannsdóttir.
9. Guðrún Ágústsdóttir.
10. Guðrún Ásta Pálsdóttir.
11. Guðrún Jónsdóttir.
12. Guðný Baldursdóttir.
13. Gunnar Guðvarðsson.
14. Gunnar Jónsson.
15. Gunnlaugur Axelsson.
16. Hjálmar Guðnason.
17. Hólmfríður Kristmannsdóttir.
18. Hólmfríður Sigurðardóttir.
19. Jóhannes Óskarsson.
20. Kristbjörg Einarsdóttir.
21. Magnús Jónsson.
22. María Njálsdóttir.
23. Ninna Leifsdóttir.
24. Óli Kristinn Sigurjónsson.
25. Sesselja Guðmundsdóttir.
26. Sigrún Eymundsdóttir.
27. Sigurður Þór Ögmundsson.
28. Sólveg Þorsteinsdóttir.
29. Svava Friðgeirsdóttir.
30. Theodóra Kristinsdóttir.
Nr. 29 hvarf úr skóla til vinnu á vertíð.
- 1. bekkur A, verknámsdeild.
1. Ágústa Þyrí Andersen, f. 20. ág. 1941 í Vm. For.: Willum Andersen skipstjóri og k.h. Ágústa G. Ágústsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 6.
2. Ágústa Lárusdóttir, f. 10. jan. 1941 í Vm. For.: L. Ársælsson útgerðarm. og k.h. Ágústa Gísladóttir. Heimili: Sólhlíð 3.
3. Ástvaldur Valtýsson, f. 15. febr. 1941 í Vm. For.: V. Brandsson verkam. og k.h. Ásta Guðjónsdóttir. Heimili.: Kirkjufell (við suðurenda hins nýja íþróttavallar).
4. Baldvin Eggertsson, f. 18. maí 1941 að Önundarhorni undir A-Eyjafjöllum. For.: E. Brandsson verkam. og k.h. Elísabet Brynjólfsdóttir. Heimili: Skólavegur 1.
5. Björn Bjarnar Guðmundsson, f. 11. nóv. 1941 í Vm. For.: G. Kristján Hákonarson og k.h. Halldóra Kristín Björnsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 88.
6. Borgþór Eydal Pálsson, f. 27. sept. 1941 að Þrándarstöðum í Eiðaþinghá. For.: P. Eydal Jónsson, vélstj. og k.h. Ragnheiður Valdórsdóttir. Heimili: Boðasl. 4.
7. Elín Þorvaldsdóttir, f. 11. okt. 1941 í Norðfirði. For.: Þ. Sveinsson, sjóm. og k.h. Sigríður Einarsdóttir. Heimili: Vestra-Stakkagerði.
8. Fjóla Guðmannsdóttir, f. 24. sept.
1940 í Vm. For.: Guðm. Adólf
Guðmundsson, sjóm. og k.h. Þórhildur Sæmundsdóttir. Heimili:
Sandprýði (Bárugata 16b).
9. Friðrik Helgi Ragnarsson, f. 12.
febr. 1941 í Vm. For.: R. Axel
Helgason, lögregluþjónn og k.h.
Vilborg Hákonardóttir. Heimili:
Brimhólabraut 11.
10. Fylkir Þórisson, f. 8. okt. 1941 á Akureyri., For.: Þ. Konráðsson, hótelstj. og k.h. Hrönn Jónsdóttir. Heimili: Hótel H.B.
11. Grétar Þórarinsson, f. 14. ágúst
1941 í Vm. For.: Friðrik Þór.
Gunnlaugsson, vélstj. og k.h.
Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir.
Heimili: Heiði (Sólhlíð 21).
12. Guðbjörg Pálmadóttir, f. 23. des.
1941 í Vm. For.: P. Sigurðsson,
skipstjóri og k.h. Stefanía Marinósdóttir. Heimili: Faxastígur 25.
13. Guðný Fríða Einarsdóttir, f. 12. júní 1941 í Vm. For.: Guðm. Einar Ólafsson og k.h. Árna Jóhanna Jónsdóttir. Heimili: Bakkastígur 10.
14. Guðrún Kjartansdóttir, f. 6. des. 1941 í Reykjavík. For.: Kj. Gíslason, vélstj. og k.h. Þórleif Guðjónsdóttir. Heimili: Bakkastígur 37.
15. Hallbera Valgerður Jónsdóttir, f. 4. okt. 1941 í Vm. For.: J. Gestsson og k.h. Indlaug Björnsdóttir. Heimili: Njarðarstígur 1.
16. Heiðrún G. Sigurjónsdóttir, f. 23. des. 1941 í Vestur-Landeyjum. For.: S. Einarsson, verkam. og k.h. Margrét Jósefsdóttir. Heimili: Njarðarstígur 15.
17. Huginn Sveinbjarnarson, f. 16. okt. 1941 í Vm. For.: Sv. Guðlaugsson og k.h. Oddný Ó. Ólafsdóttir. Heimili: Fífilgata 5.
18. Hildur Margrét Magnúsdóttir, f. 24. ág. 1941 í Reykjavík. For.: M. Guðbjartsson og k.h. Ólöf Sveinsdóttir. Heimili: Hólmur (Vesturvegur 16).
19. Ingibjörg Bragadóttir, f. 23. jan. 1941. For.: Br. Sigurjónsson og Unnur Þorbjarnardóttir. Heimili: Kirkjubær.
20. Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir, f. 16. febr. 1941 í Vm. For.: Kristm. Magnússon verkam. og k.h. Sigríður Rósa Sigurðardóttir. Heimili: Vallargata 12.
21. Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 22. okt. 1941 í Stykkishólmi. For.: Ó. Sigurðsson, skipstjóri og k.h. Ásta Bjartmars. Heimili: Kirkjubæjabraut 3.
22. Ingólfur Valdimar Hansen, f. 11. ágúst 1941 í Færeyjum. For.: Jegvan Edv. Hansen, sjóm. og k.h. Ester Hjálmarsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 41.
23. Yngvi Guðnason, f. 25. júlí 1941 í Vm. For.: G. Guðnason og k.h. Júlía Gísladóttir. Heimili: Brimhólabraut 27.
24. Jóna Þórunn Markúsdóttir, f. 3. marz 1941 í Vm. For.: M. Jónsson, skipstj.og k.h. Auður Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegur 14.
25. Margrét Halla Bergsteinsdóttir, f. 9. okt. 1941 í Vm. For.: B. Jónasson, hafnarvörður og k.h. Svea M. Norman.
26. Margrét Ólafsdóttir, f. 23. ágúst 1941 í Vm. For.: Ól. Sigurðsson, verkam. og k.h. Sigrún Guðmundsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 3.
27. Ólöf Auðbjörg Óskarsdóttir, f. 28. júlí 1941 í Vm. For.: Ó. Ólafsson, skipstj. og k.h. Rut Ágústsdóttir. Heimili: Sólhlíð 6.
28. Óli Árni Vilhjálmsson, f. 18. okt. 1941 í Vm. For.: V. Árnason, verzlunarm. og k.h. María Gísladóttir. Heimili: Vestm.br. 65A.
29. Ragna María Pálmadóttir, f. 27. marz 1941 í Vm. For.: P. Sigurðsson, skipstj. og Guðbjörg M. Helgadóttir. Heimili: Flatir 12.
30. Sigrún Sigfúsdóttir, f. 3. ágúst 1941 í Reykjavík. For.: S. Sveinsson, verkam. og k.h. Guðrún Gissurardóttir. Kjördóttir. Heimili: Kirkjubæjabraut 8.
31. Steinunn Ingólfsdóttir, f. 11. nóv. 1941 í Vm. For.: Ing. G. Gíslason, sjóm. og k.h. Guðrún Fanney Stefánsdóttir. Heimili: Vesturvegur 32.
32. Valgeir Sveinbjarnarson, f. 16. okt. 1941 í Vm. Albróðir nr. 17.
33. Þórða B Óskarsdóttir, f. 3. des. 1941 í Vm. For.: Ó. Eyjólfsson, skipstj. og k.h. Jónína Ásta Þórðardóttir. Heimili: Brimhólabraut 15.
- 1. bekkur B, bóknámsdeild.
1. Árni Pétursson, f. 4. febr. 1941 í Vm. For.: P. Guðjónsson, bóndi og k.h. Lilja Sigfúsdóttir. Heimili: Kirkjubær.
2. Ásdís Ástþórsdóttir, f. 20. des. 1941 í Vm. For.: Ástþ. Matthíasson, forstjóri og k.h. Sísí Matthíasson (Gísladóttir Johnsen). Heimili: Sóli.
3. Baldur Þór Baldvinsson, f. 19. júní 1941 í Vm. For.: B. Skæringsson og k.h. Þórunn Elíasdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 9A.
4. Baldvin Einarsson, f. 27. maí 1941 í Vm. For.: E. Sölvi Illugason, járnsmiður og k.h. Steinunn Rósa Ísleifsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 46.
5. Björk Guðríður Pétursdóttir, f. 3. sept. 1941 í Vm. For.: P. Stefánsson, lögregluþj. og k.h. Sigrún Magnúsdóttir. Heimili: Miðstræti 9A.
6. Birgir Vigfússon, f. 22. júlí 1941 í Vm. For.: V. Guðmundsson, sjómaður og k.h. Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir. Heimili: Bakkast. 9.
7. Bryndís Brynjúlfsdóttir, f. 26. apríl 1941 í Vm. For.: B. Sigfússon, kaupm. og k.h. Ingrid Sigfússon. Heimili: Kirkjuvegur 21.
8. Bryndís Sigurðardóttir, f. 22. jan. 1941 að Búðum í Fáskrúðsfirði. For.: S. S. Þórðarson útgerðarm. og k.h. Lilja Guðjónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 49.
9. Elínborg Bernódusdóttir, f. 4.
des 1941 í Vm. For.: Bernódus Þorkelsson, skipstj. og k.h. Aðalbjörg Bergmundsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 11.
10. Elínborg Jónsdóttir, f. 6. sept. 1941 í Vm. For.: J. Guðleifur Ólafsson, bifreiðastj. og k.h. Anna Þorsteinsdóttir. Heimili: Laufás.
11. Ester Andrésdóttir, f. 12. febr. 1941 í Vm. For.: A. Gestsson bólstrari og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Heimili: Skólavegur 26.
12. Guðfinna Jónatans Guðmundsdóttir, f. 29. okt. 1941 í Vm. For.: Guðmundur Steinsson, járnsm. og k.h. Sigríður Jónatansdóttir. Heimili: Landagata 11.
13. Guðjón Herjólfsson, f. 23. marz 1941 í Vm. For.: H. Guðjónsson, verkstjóri og k.h. Guðbjört Guðmundsdóttir. Heimili: Einland.
14. Guðmundur Karl Guðfinnsson, f. 8. jan. 1941 í Vm. For.: Guðf. Guðmundsson, skipstj. og k.h. Olga Karlsdóttir. Heimili: Heimagata 28.
15. Gunnlaugur Björnsson, f. 13. jan. 1941 í Vm. For.: Bj. Kristjánsson, vélstj. og k.h. Guðbjörg Gunnlaugsdóttir. Heimlil: Urðavegur 15.
Hannes Helgason, f. 13. marz 1941 í Vm. For.: H. Benónýsson, verkstj. og k.h. Nanna Magnúsdóttir. Heimili: Vesturhús.
18. Hrefna Jónsdóttir, f. 9. maí 1941 í Vm. For.: J. Jónsson, verkam. og k.h. Halldóra Jónsdóttir. Heimili: Hásteinsvegur 50.
18. Hrefna Jónsdóttir, f. 23. marz 1941 í Vm. For.: J. Hinriksson, sjóm. og k.h. Sigurlín Ólafsdóttir. Heimili: Skólavegur 25.
19. Hörður Elíasson, f. 31. ágúst 1941 í Vm. For.: E. Sveinsson, skipstj. og k.h. Eva Þórarinsdóttir. Heimili: Skólavegur 24.
20. Jóhannes Sævar Jóhannesson, f. 15. júlí 1941 í Vm. For.: Jóh. Gunnar Brynjólfsson, forstj. og k.h. Þórunn Alda Björnsdóttir. Heimili: Kirkjuland.
21. Karl Ólafur Gránz, f. 16. jan. 1941 í Vm. For.: Ólafur Gränz, húsgagnameistari og k.h. Ásta Gränz. Heimili: Víðisvegur 9A (Jómsborg).
22. Kolbrún Stella Karlsdóttir, f. 2. marz 1941 í Vm. For.: K. Kristmanns, kaupm. og k.h. Betsý Ágústsdóttir. Heimili: Landagata 3A.
23. Kristín Karitas Þórðardóttir, f. 18. marz 1941 í Vm. For.: Þ. Gíslason, meðhjálpari, og k.h. Jónína Guðjónsdóttir. Heimili: Urðavegur 42.
24. Margrét Klara Bergsdóttir, f. 13. ágúst 1941 í Vm. For.: B. Elías Guðjónsson, útgerðarm. og k.h. Guðrún Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegur 10.
25. Margrét Óskarsdóttir, f. 7. júlí 1941 í Vm. For.: Ó. Þorsteinsson, verzlunarm. og k.h. Sigríður Jónsdóttir. Heimili: Hilmisgata 5.
26. Ragnar Ingi Halldórsson, f. 17. jan. 1941 í Vm. For.: H. Guðjónsson, skólastjóri og k.h. Elín Jakobsdóttir. Heimili: Barnaskólahúsið.
27. Rebekka Óskarsdóttir, f. 23. okt. 1941 í Vm. For.: Ó. Einarsson, lögregluþj. og k.h. Svava Gísladóttir. Heimili: Vestmannabr. 49.
28. Rósa Martinsdóttir, f. 20. apríl 1941 í Vm. For.: M. Tómasson, kaupm. og k.h. Bertha Gísladóttir. Heimili: Laugarbraut 1.
29. Sigrún Þorsteinsdóttir, f. 2. sept. 1941 í Vm. For.: Þ. Sigurðsson, forstj. og k.h. Anna Jónsdóttir. Heimili: Blátindur við Heimag.
30. Sigurgeir Sigurjónsson, f. 15. marz 1941 í Vm. For.: S. Guðmundsson, verkam. og k.h. Guðlaug Sigurgeirsdóttir. Heimili: Vestmannabraut 53.
31. Skúli Guðmundur Johnsen, f. 30. sept. 1941 að Ögri við Ísafjarðardjúp. For.: Baldur Johnsen, héraðslæknir og k.h. Jóhanna Johnsen. Heimili: Hólagata 19.
32. Sveinbjörg Óskarsdóttir, f. 5. jan. 1941 í Vm. For.: Ó. V. Vigfússon, verkam., og k.h. Guðrún S. Björnsdóttir. Heimili: Brekastíg 28.
33. Herdís Tegeder, f. H C í Vm. For.: Heinrich Tegeder, sjómaður og k.h. Sigurást Þ. Guðmundsdóttir. Heimih: Brekastígur 35.
Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:
Kennari | kennslugrein | 1. bekkur | 2. bekkur | 3. bekkur | Kennslu stundir á viku í hverri grein |
Kennsla alls á viku |
---|---|---|---|---|---|---|
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri | Íslenzka | Landspr.d. 6 | 6 | |||
Þ.Þ.V. | Reikningur | Landspr.d. 4 | 4 | |||
Þ.Þ.V. | Félagsfræði | Gagnfr.d. 2 | 2 | |||
Þ.Þ.V. | Nátturufræði | A 2 B 2 |
A 2 B 2 |
2 | 10 | |
Þ.Þ.V. | Skrift | A 1 B 1 |
2 | |||
Þ.Þ.V. | Forfallakennsla og frjálsar stundir |
2 | 26 | |||
Sigurður Finnsson, kennari | Enska | B 3 | B 5 | Gagnfr.d. 4 Landspr.d. 5 |
17 | |
S.F. | Landafræði | A 2 B 2 |
A 2 B 2 |
2 | 10 | |
S.F. | Heilsufræði | 1 | 1 | |||
S.F. | Leikfimi pilta | 3 | 3 | 3 | 9 | 37 |
Einar H. Eiríksson, kennari |
Danska | A 3 B 4 |
A 4 B 4 |
Gagnfr.d. 4 Landspr.d. 5 |
24 | |
E.H.E. | Mannk.saga | B 2 | B 2 | Landspr.d. 3 | 7 | 31 |
Sigfús J. Johnsen, kennari |
Reikningur | A 5 B 5 |
A 4 B4 |
Gagnfr.d. 4 | 22 | |
S.J.J. | Stærðfræði | B 2 | Landspr.d. 3 | 5 | ||
S.J.J. | Bókfærsla | Gagnfr.d. 2 | 2 | |||
Vélritun | Gagnfr.d 1 | 1 | ||||
S.J.J. | Eðlisfræði | Gagnfr.d. 2 Landspr.d. 3 |
5 | 35 | ||
Aldís Björnsdóttir, kennari |
Saumar | A 6 B 3 |
A 10 B 3 |
gagnfr.d. 2 | 24 | |
A.B. | Leikfimi stúlkna | 3 | 3 | 3 | 9 | 33 |
Albert Sigurðsson cand. mag., kennari |
Íslenzka | A 6 B 5 |
A 5 B 5 |
Gagnfr.d. 5 | 26 | |
A.S. | Íslandssaga | Gagnnfr.d. 4 | 4 | 30 | ||
Ingimundur Magnússon, tímakennari |
Smíðar | A 6 B 2 |
A 10 B 2 |
Gagnfr.deild 2 | 22 | |
I.M. | Teiknun | A 1 B 1 |
2 | 24 | ||
Lýður Brynjólfsson, tímakennari |
Teiknun | A 2 B 2 |
4 | 4 | ||
Séra Séra Jóhann Hlíðar | Kristin fræði | A 2 B 2 |
4 | 4 |
Vorpróf hófust í skólanum mánudaginn 25. apríl. Þeim lauk mánudaginn 16. maí.
Landspróf þreyttu 13 nemendur dagana 13.—31. maí.
Meðaleinkunnir við landspróf:
Skólinn | Landsprófsnefnd | ||
1. | Bryndís Gunnarsd. | 5,71 | 5,62 |
2. | Edda Aðalsteinsd. | 5,22 | 5,21 |
3. | Friðrik Jónsson | 6,04 | 6,22 |
4. | Gylfi Sigurjónsson | 5,61 | 5,48 |
5. | Haukur Þorgilsson | 7,21 | 7,01 |
6. | Kjartan Bergsteinss. | 5,16 | 5,14 |
7. | Kristín Georgsdóttir | 5,38 | 5,27 |
8. | Kristján Torfason | 6,71 | 6,58 |
9. | Ólafur Kristinsson | 6,00 | 5,74 |
10. | Sigfús J. Johnsen | 6,67 | 6,88 |
11. | Unnur Jónsdóttir | 6,05 | 6,01 |
12. | Valgerður Ragnarsd. | 5,00 | 5,02 |
13. | Þórunn Gunnarsd. | 5,51 | 5,37 |
Fræðslumálastjórnin skipaði þessa menn til að dæma landspróf og 3. bekkjarpróf gagnfræðadeildar:
Jón Eiríksson, skattstjóra.
Jón Hjaltason, lögfræðing.
Torfa Jóhannsson, bæjarfógeta.
Vertíðarannir.
Þriðjudaginn 5. apríl var síðasti kennsludagur fyrir páska. Hurfu þá nemendur þegar til framleiðslustarfa í bænum, því að ekla var á vinnuafli sökum landburðar af fiski. Ekki þótti fært eða kleift að kalla nemendur aftur frá framleiðslustörfunum til náms fyrr en laugardaginn 23. apríl. Höfðu þá þeir piltar, sem stöðugasta og mesta höfðu vinnuna og vinnuþrekið, unnið sér inn yfir 3 þúsundir króna.
Félagslíf.
Félagslíf í skólanum hélzt með fjöri allan veturinn. Fundir nemenda og félagsstörf voru með líku sniði og jafnan áður, en nú var aðstaðan til félagsstarfa í skólanum betri en nokkru sinni fyrr. Haustið 1954 var lokið við að fullgera samkomusal skólans á aðalhæð skólabyggingarinnar. Eru það tvær kennslustofur samliggjandi, sem skilja má að með færanlegu skilrúmi milli þeirra, 10 hurðum. Salur þessi er hinn vistlegasti.
Fundir voru þriðja hvert laugardagskvöld, hófust kl. 20.30 og stóðu til kl. 24. Venjuleg dagskrá: Umræður (málfundur), kvikmyndasýning, upplestur, samlestur kvæða, og frá kl. 22.30 til kl. 24 dansæfing.
Í upphafi skólaársins var gerð tilraun með að hafa nemendur 1. bekkjar-deilda sér í félagsstarfi og á öðrum tíma en eldri nemendur skólans, en sú tilraun gaf ekki góða raun.
Stjórn Málfundafélags skólans skipuðu að þessu sinni: Kristín Georgsdóttir, formaður, Bryndís Gunnarsdóttir, ritari, og gjaldkerar Edda Aðalsteinsdóttir og Steinunn Pálsdóttir. Stúlkurnar reyndust allar hinar ötulustu í félagsstarfinu.
Nemendur 3. bekkjar skólaárið 1955—1956 og nokkrir kennarar skólans.
L — Landsprófsdeild. — G — Gagnfræðadeild
Aftari röð frú vinstri: Guttormur Einarsson, L; Daníel Kjartansson, G; Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir, G; Guðrún Jónsdóttir, G; Gunnlaugur Axelsson, G; Víglundur Þór Þorsteinsson, kennari; Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri; Guðjón Guðlaugsson, G; Gunnar Jónsson, G; Magnús Jónsson, L; Guðný Baldursdóttir, G; Guðrún Ágústsdótiir, G Sigrún Eymundsdóttir, G; Birgir
Sveinsson, L; Hjálmar Guðnason, L.
Fremri röð frá vinstii: Kristbjörg Einarsdóttir, G; Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, L; Hólmfríður Sigurðardóttir, L; Theódóra Kristinsdóttir, L; Jóhanna G. Kristjánsdóttir, L; Dagný Þorsteinsdóttir, kennari; María Njálsdóttir, G; Árný Guðjónsdóttir, L; Guðmunda Ármannsdóttir, G; Guðný Ragnarsdóttir, G; Hólmfríður Kristmannsdóttir, G; Ásta Jóhannsdóttir, G.
Gestir í skólanum.
Biskupinn yfir Íslandi, herra Ásmundur Guðmundsson, heimsótti skólann og flutti þar ræðu við hæfi æskulýðsins. Þá heimsótti Ólafur Ólafsson, kristniboði, skólann eins og undanfarin ár, flutti ræðu og sýndi kvikmyndir. Voru báðar þessar heimsóknir kærar og hinar ánægjulegustu í alla staði.
Trúnaðarmenn skólans árið 1954—1955.
Umsjónarmenn:
1. b. bóknáms: Rósa Martinsd.
1. b. verknáms: Ingibjörg Ólafsd.
2. b. bóknáms: María Njálsdóttir.
2. b. verknáms: Guðný Ragnarsd.
Gagnfræðad.: Ingibjörg Andersen.
Landsprófsd.: Bryndís Gunnarsd.
Hringjari skólans var Valgerður Ragnarsdóttir, nemandi í landsprófsdeild.
Ferðalag.
Að loknu landsprófi, 31. maí, efndu nemendur landsprófsdeildar og 3. bekkjar gagnfræðadeildar til ferðalags, og tóku 23 nemendur þátt í því. Fararstjóri var skólastjórinn. Að þessu sinni var farið vestur á Snæfellsnes; ekið sem leið liggur vestur að Búðum og Stapa og til Stykkishólms. Var skroppið út í Klakkeyjar á Breiðafirði. Vísast að öðru leyti um það ferðalag til greinar, sem hér birtist í ritinu eftir ritara ferðalagsins, Bryndísi Gunnarsdóttur.
Sýning.
Sunnudaginn 8. maí var haldin almenn sýning á handavinnu nemenda — smíðum pilta og saumum stúlkna — og teikningum. Sýningu þessa sóttu um 1.100 manns.
Skólauppsögn fór fram fimmtudaginn 19. maí.
- Vestmannaeyjum, 22. júlí 1955,