Angantýr Einarsson
Jump to navigation
Jump to search

Angantýr Einarsson fæddist 6. ágúst 1906 og lést 28. febrúar 1974. Angantýr var frá Siglufirði en fluttist til Eyja um miðja síðustu öld ásamt fjölskyldu sinni. Hann bjó í Hveragerði seinni ár ævinnar.
Kona hans hét Kornelía Jóhannsdóttir. Þau bjuggu í Pálsborg við Njarðarstíg.
Angantýr var sjómaður.