Ingibjörg Albertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Albertsdóttir, húsfreyja fæddist 22. desember 1929 og lést 19. júní 1980.
Foreldrar hennar Albert Swedenborg Ólafsson, f. 18. nóvember 1899, d. 22. október 1957, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 24. maí 1890, d. 17. desember 1948.

Þau Einar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Hilmisgötu 1. Þau skildu.
Ingibjörg bjó síðan í Rvk.

I. Maður Ingibjargar, skildu, var Sverrir Einarsson, tannlæknir, f. 20. nóvember 1927, d. 7. janúar 2015.
Börn þeirra:
1. Ingibjörg Hrefna Sverrisdóttir ferðafræðingur, f. 24. mars 1947.
2. Einar Albert Sverrisson rafmagnstæknifræðingur, f. 27. október 1958. Kona hans Ásthildur Dóra Kristjánsdóttir, f. 27. maí 1958.
3. Jónas Sturla Sverrisson tölvuvísindamaður, f. 24. janúar 1963. Kona hans Margrét Hafsteinsdóttir.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.