„Blik 1953/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1951-1952“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 75: | Lína 75: | ||
* 10. [[Richard Sighvatsson]], f. 10. jan. 1937 í Vm. For.: [[Sighvatur Bjarnason]], skipstjóri, og k.h. [[Guðmunda Torfadóttir]]. Heimilí: Kirkjuv. 49, Vm. | * 10. [[Richard Sighvatsson]], f. 10. jan. 1937 í Vm. For.: [[Sighvatur Bjarnason]], skipstjóri, og k.h. [[Guðmunda Torfadóttir]]. Heimilí: Kirkjuv. 49, Vm. | ||
* 11. [[Sigrún Júnía Einarsdóttir]], f. 25. febr. 1938 í Rvík. For.: Einar Guðmundsson og k.h. [[Sigríður J. Júníusdóttir]]. Heimili: Skólavegur 36. Vm. | * 11. [[Sigrún Júnía Einarsdóttir]], f. 25. febr. 1938 í Rvík. For.: Einar Guðmundsson og k.h. [[Sigríður J. Júníusdóttir]]. Heimili: Skólavegur 36. Vm. | ||
* 12. [[Sveinn Valtýsson]], f. 4. apríl | * 12. [[Sveinn Valtýsson]], f. 4. apríl 1937 Vm. For.: [[Valtýr Brandsson]] og k.h. [[Ásta Guðbjörnsdóttir]]. Heimili: [[Kirkjufell]]i, Vm. | ||
* 13. [[Þórunn Helga Ármannsdóttir]], f. 26. apríl 1937 í Vm. For.: [[Ármann Ó. Guðmundsson]], bílstj., og k.h. [[Guðlaug Eyjólfsdóttir]]. Heimili: Urðavegur 8, Vm. | * 13. [[Þórunn Helga Ármannsdóttir]], f. 26. apríl 1937 í Vm. For.: [[Ármann Ó. Guðmundsson]], bílstj., og k.h. [[Guðlaug Eyjólfsdóttir]]. Heimili: Urðavegur 8, Vm. | ||
* 14. [[Þórunn Sigurðardóttir]], f. 22. jan. 1938 í Vm. For.: [[Sigurður Magnússon]], verkstj., og k.h. [[Jóhanna Magnúsdóttir]]. Heimili: Kirkjuvegur 57, Vm.<br> | * 14. [[Þórunn Sigurðardóttir]], f. 22. jan. 1938 í Vm. For.: [[Sigurður Magnússon]], verkstj., og k.h. [[Jóhanna Magnúsdóttir]]. Heimili: Kirkjuvegur 57, Vm.<br> |
Útgáfa síðunnar 8. júní 2010 kl. 17:46
Skólinn var settur að Breiðabliki 1. október.
Nám hófu í skólanum 51 nem., 27 piltar og 24 stúlkur.
Skólinn starfaði í þrem deildum. Nemendur miðskóladeildar fengu eins og áður aukakennslu í stærðfræði, sögu, ensku, dönsku og landafræði. Þeir slepptu verklegu námi, en voru að mestu leyti samferða öðrum nemendum þriðja bekkjar í bóklegu námi. Er það mikill ókostur að geta ei haft þá nemendur alveg sér, sem hyggja á landspróf miðskóladeildar.
Verður nú getið nemenda í hverri deild. Heimili nemenda er hér í Eyjum, sé annars ekki getið.
- 3. bekkur.
- (Sjá Blik 1950)
- 1. Bjarni Björnsson.
- 2. Elín Guðfinnsdóttir.
- 3. Edda Sveinsdóttir.
- 4. Guðjón Ólafsson.
- 5. Halldóra Ármannsdóttir.
- 6. Hildur Jónsdóttir.
- 7. Kristín Jónsdóttir.
- 8. Ólafur Valdimarsson.
- 9. Sigríður Ólafsdóttir.
- 10. Björn Johnsen, f. 23. sept. 1936 í Reykjavík. For.: Baldur Johnsen, héraðslæknir og k.h. Jóhanna Johnsen. Settist í 3. bekk eftir áramót.
- 2. bekkur.
- (Sjá Blik 1951).
- 1. Aðalsteinn Brynjólfsson.
- 2. Ágústa Guðmundsdóttir.
- 3. Ársæll Ársælsson, f. 8. apríl 1936 í Vm. For.: ÁrsællSveinsson,
útgerðarm. og k.h. Laufey Sigurðardóttir. Heimili: Vestmannabr. 68. Vm.
- 4. Ástþór Runólfsson.
- 5. Birna Jóhannesdóttir, f. 10. okt. 1937 í Vm. For.: Jóhannes G. Brynjólfsson, forstjóri og k.h. Þórunn A. Björnsdóttir. Heim.: Kirkjulundur, Vm.
- 6. Ellý Þórðardóttir.
- 7. Erna Jóhannesdóttir, f. 10. okt. 1937 í Vm. For.: Jóhannes G. Gíslason, verzlunarm. og k.h. Guðrún Einarsdóttir. Heim.: Hásteinsv. 22, Vm.
- 8. Eymundur G. Sigurjónsson, f. 19. sept. 1937 í Vm. For.: Sigurjón Eiríksson, verkam. og k.h. Guðrún Pálsdóttir. Heimili: Boðaslóð, Vm.
- 9. Eyvindur Hreggviðsson, f. 20. ágúst 1936 í Rvík. For.: Hreggviður Jónsson, bifvélavirki og k.h. Þórunn Jensdóttir. Heimili: Sólhlíð 8, Vm.
- 10. Eyjólfur Martinsson, f. 23. maí 1937 í Vm. For.: Martin Tómasson, útgerðarm., og k.h. Bertha Gísladóttir. Heim.: Laugarbraut 1, Vm.
- 11. Guðlaug Sigurðardóttir, f. 25. des. 1937 í Vm. For.: Sigurður Sigurðsson, skipasmiður, og k.h. Ingunn Úlfarsdóttir Heim.: Hásteinsvegur 31, Vm.
- 12. Guðmundur Karlsson.
- 13. Guðmundur Þórarinsson.
- 14. Guðbjörg Pálsdóttir, f. 20.júní 1937 í Vm. For.: Páll Þorbjörnsson, skipstjóri, og k.h. Bjarnheiður Guðmundsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 44 Vm.
- 15. Gylfi Guðnason.
- 16. Halldór Ólafsson.
- 17. Helena Guðmundsdóttir.
- 18. Hreinn Aðalsteinsson.
- 19. Hulda Samúelsdóttir, f. 30. nóv. 1937 í Vm. For.: Samúel Ingvarsson, sjóm., og k.h. Ásta G. Jónsdóttir. Heimili: Heiðarvegur 41, Vm.
- 20. Jóhann Sigfússon.
- 21. Karl G. Jónsson, f. 10. febr. 1937 í Vm. For.: Jón Jónasson, verkam., og k.h. Anna Einarsdóttir. Heim.: Hásteinsvegur 33, Vm.
- 22. Óskar Sigurðsson.
- 23. Páll Einarsson, f. 22. jan. 1937. For.: Einar Guttormsson, læknir, og k.h. Margrér Pétursdóttir. Heim.: Kirkjuvegur 27, Vm.
- 24. Sigurður Oddsson.
- 25. Sigurhanna A. Einarsdóttir, f. 10. febrúar 1937 í Vm. For.: Einar Jóhannesson, skipstj., og k.h. Sigríður Ágústsdóttir.
- 26. Sævald Pálsson.
- 27. Valgerður Óskarsdóttir, (hætti námi fyrir áramót).
- 28. Viktoría Ág. Ágústsdóttir, f. 9. okt. 1937 í Vm. For.: Ágúst Þórðarson, yfirfiskimatsmaður, og k.h. Viktoría Guðmundsdóttir. — Heim.: Aðalból, Vm.
- 29. Hildur Ágústsdóttir.
- 30. Hrönn Óskarsdóttir.
- 1. bekkur.
- 1. Ágúst Hreggviðsson, f. 13. júlí 1937 á Sauðárkróki. For.: Hreggviður Ágústsson og k.h. Jakobína Björnsdóttir. Heimili: Brimhólabraut 8, Vm.
- 2. Ásrún Björg Arnþórsdóttir, f. 26. marz 1938 að Bjargi í Norðfirði. For.: Arnþór Árnason, kennari, og k.h. Helga L. Jónsdóttir. Heim.: Hásteinsvegur 34.
- 3. Guðrún Eiríksdóttir, f. 11. mai 1938 í Vm. For.: Eiríkur Jónsson og k.h. Ingunn S. Júlíusdóttir. Heimili; Hásteinsvegur 41, Vm.
- 4. Jóhann Ævar Jakobsson, f. 22. ág. 1937. For.: Jakob Guðmundsson og k.h. María Jóhannsdóttir. Heim.: Vesturvegur 8, Vm.
- 5. Guðbjartur Kristinn Kristinsson, f. 12. apríl 1937 í Vm. For.: Kristinn Aðalsteinsson og k.h. Guðbjörg Einarsdóttir. Heimili: Norðurgarður, Vm.
- 6. Helgi Þórarinn Guðnason, f. 4. nóv. 1937 í Vm. For.: Guðni Finnbogason og k.h. Ágústa Sigurjónsdóttir. — Heim.: Norðurgarður, Vm.
- 7. Hrafn G. Johnsen, f. 6. jan. 1938 í Reykjavík. For.: Gísli Fr. Johnsen og k.h. Friðbjörg Tryggvadóttir. — Heimili: Faxastígur 4, Vm.
- 8. Jón Arnar Wíum, f. 3. marz 1938 að Asknesi við Mjóafjörð. For.: Hans G. Wíum og k.h. Anna Jónsdóttir. Heim.: Reykir í Mjóafirði.
- 9. Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir, f. 2. okt. 1938 í Vm. For.: Ásmundur Steinsson og k.h. Theodóra Snorradóttir. Heimili: Skólavegur 3. Vm.
- 10. Richard Sighvatsson, f. 10. jan. 1937 í Vm. For.: Sighvatur Bjarnason, skipstjóri, og k.h. Guðmunda Torfadóttir. Heimilí: Kirkjuv. 49, Vm.
- 11. Sigrún Júnía Einarsdóttir, f. 25. febr. 1938 í Rvík. For.: Einar Guðmundsson og k.h. Sigríður J. Júníusdóttir. Heimili: Skólavegur 36. Vm.
- 12. Sveinn Valtýsson, f. 4. apríl 1937 Vm. For.: Valtýr Brandsson og k.h. Ásta Guðbjörnsdóttir. Heimili: Kirkjufelli, Vm.
- 13. Þórunn Helga Ármannsdóttir, f. 26. apríl 1937 í Vm. For.: Ármann Ó. Guðmundsson, bílstj., og k.h. Guðlaug Eyjólfsdóttir. Heimili: Urðavegur 8, Vm.
- 14. Þórunn Sigurðardóttir, f. 22. jan. 1938 í Vm. For.: Sigurður Magnússon, verkstj., og k.h. Jóhanna Magnúsdóttir. Heimili: Kirkjuvegur 57, Vm.
Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:
Kennari | kennslugrein | 1. bekkur | 2. bekkur | 3. bekkur | Miðskóladeild | Kennslu stundir á viku í hverri grein | Kennsla alls á viku |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sigurður Finnsson, settur skólastjóri | Enska | 8 | 5 | 1 | 14 | ||
S.F. | Landafræði | 2 | 2 | 2 | 1 | 7 | |
S.F. | Félagsfræði | 2 | 2 | ||||
S.F. | Heilsufræði | 2 | 2 | ||||
S.F. | Íþróttir í öllum bekkjum | 2 | 2 | 2 | 2 | 8 | |
S.F. | Frjáls stund | 1 | 1 | 2 | S.F. alls 35 stundir | ||
Sigfús J. Johnsen, fastakennari |
Reikningur | 5 | 3 | 5 | 13 | ||
S.J.J. | Stærðfræði | 2 | 2 | 4 | |||
S:J.J | Náttúrufræði | 2 | 2 | 2 | 1 | 7 | |
S.J.J. | Eðlisfræði | 3 | 3 | ||||
S.J.J. | Saga | 3 | 2 | 5 | |||
S.J.J. | Bókfærsla | 2 | 2 | S.J.J. alls 34 stundir | |||
Einar H. Eiríksson, fastakennari |
Íslenzka | 5 | 5 | 4 | 1 | 15 | |
E.H.E. | Danska | 4 | 4 | 5 | 1 | 14 | |
E.H.E. | Saga | 2 | 2 | ||||
E.H.E. | Frjáls stund | 1 | 1 | E.H.E. alls 32 stundir | |||
Séra Halldór Kolbeins | Kristin fræði | 2 | 2 | H.K. alls 2 stundir | |||
Lýður Brynjólfsson, kennari | Teiknun | 2 | 2 | 4 | |||
L.Br. | Smíðar | 2 | 2 | 2 | 6 | L.Br. alls 10 stundir | |
Steinunn Sigurðardóttir, kennari |
Handavinna stúlkna | + | + | + | 4 | St.S. alls 4 stundir | |
Magnús Magnússon, netjagerðar meistari |
Netjavinna | + | + | + | 4 | M.M. alls 4 stundir | |
Oddgeir Kristjánsson, tónskáld |
Söngur, stúlkur | + | + | + | 2 | O.Kr. alls 2 stundir | |
Stundafjöldi fastakennara á viku | 101 stund | ||||||
Stundafjöldi stundakennara á viku | 22 stundir |
Fræðslumálastjórnin skipaði þessa prófdómendur við gagnfræða- og miðskólapróf: Sr. Halldór Kolbeins, Jón Eiríksson, skattstjóra og Jón Hjaltason lögfræðing.
Aðaleinkunnir við gagnfrœðapróf vorið 1952:
Bjarni Björnsson | 7,73 |
Edda Sveinsdóttir | 6,38 |
Guðjón Ólafsson | 8,22 |
Halldóra Ármannsdóttir | 7,39 |
Hildur Jónsdóttir | 7,73 |
Kristín Jónsdóttir | 7,83 |
Ólafur Valdimarsson | 7,60 |
Björn Johnsen (miðsk.pr.) | 6,27 |
Elín Guðfinnsdóttir (miðsk.pr.) | 7,69 |
Nemendur þeir, er landspróf þreyttu, fengu báðir nægilega háa einkunn til þess að mega setjast í menntaskóla eða Kennaraskóla Íslands.
Skólanum var slitið 11. maí að Breiðabliki, leiguhúsnæði skólans. Hin árlega sýning á handavinnu nemenda var opin almenningi 4. maí frá kl. 10—7, og sóttu hana rúmlega eittþúsund manns.
Í aprílmánuði féll kennsla niður í tvo daga vegna þess að gefið var frí til vinnu.
Félagslíf í skólanum var gott. Nemendur höfðu með sér málfundafélag. Einnig stofnuðu þeir hljómsveit og spilaði hún oft á skemmtunum innan skólans og á opinberri skemmtun, er skólinn hélt. Farið var í gönguferðir venjulega einu sinni í mánuði. Árshátíð skólans var að venju haldin 1. des., og önnuðust nemendur öll skemmtiatriði.
Else Hansen, kennari frá Danmörku, dvaldi hér í Eyium á vegum skólans og fræðslumálastjórnar í eina viku.
Ólafur Ólafsson, kristniboði, flutti erindi í páskavikunni í skólanum og sýndi athyglisverðar kvikmyndir.
Eins og að undanförnu starfaði skólinn þannig, að nokkuð jöfn áherzla var lögð á bóklegt og verklegt nám, þó öllu meir á hið fyrrnefnda.
Gefið var út blaðið Blik eins og að undanförnu.
- Vestmannaeyjum, 25. júní 1952.
- Sigurður Finnsson (settur skólastjóri).
- Vestmannaeyjum, 25. júní 1952.