„Saga Vestmannaeyja, endurútgáfa/Myndasyrpa úr endurútgáfu“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<br>
<br>
<br>
<br>
<big><big><big><center>Myndir af einstaklingum</center></big></big>
<big><big><big><center>Myndir af einstaklingum</center></big></big></big>
<br>
<br>
{|
{|
Lína 60: Lína 60:
<big><big><center>Höfnin, skip, lífshættir, byggð og landslag</center></big></big>
<big><big><center>Höfnin, skip, lífshættir, byggð og landslag</center></big></big>
<br>
<br>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E, 48bb.jpg|ctr|300px]]</center><br>
<small><center>''Eyjaskipstjórar. Talið frá vinstri: [[Gunnar Guðjónsson á Kirkjubæ|Gunnar Guðjónsson]],  [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], [[Oddur Sigurðsson]], [[Skuld]], [[Karl Óskar Guðmundsson|Karl Guðmundsson]], [[Viðey]], [[Willum Andersen]], [[Sólbakki|Sólbakka]] og [[Jón Guðmundsson(formaður)|Jón Guðmundsson]], [[Goðaland]]i.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 96aa.jpg|ctr|300px]]</center><br>
<small><center>''Gömlu grútarskúrarnir. Lengst til vinstri er skúr [[Ólafur Auðunsson|Ólafs Auðunssonar]]. Næstir koma skúrar [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árna Sigfússonar]] og loks skúrar [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]]''.</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 112ab.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Vestari slippurinn eða [[Mangaslippur]] 1934-40''.</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 112fa.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Fiskverkunarstúlkur í Eyjum. Mynd þessi birtist á forsíðu Vikunnar árið 1942. Á myndinni eru frá vinstri: Ásta Björnsdóttir, Eygló Einarsdóttir, Sigríður Steinsdóttir, Þórða Þórðardóttir og [[Guðrún Loftsdóttir]]''.</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 112ga.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Lœkurinn, athafnasvæði Eyjafólks við höfnina í 10 aldir. Danskt verslunarskip liggur á höfninni.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 112gbc.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Hvalavaða inni í [[Botninn|Botni]].''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 128g.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>'' Skipstjóra- og stýrimannanámskeið haustið 1924. Fremsta röð frá vinstri: [[Grímur Gíslason]] frá [[Fell]]i, [[Hallgrímur Guðjónsson]] frá [[Sandfell]]i, [[Óskar Kárason]] frá [[Prestshús]]um, [[Georg Þorkelsson]] frá [[Sandprýði]], Friðrik V. Ólafsson, kennari, [[Sigfús Scheving|Sigfús V. Scheving]], kennari, Lúðvík N. Lúðvíksson, kennari, [[Júlíus Þórarinsson]] frú [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], [[Jónas Sigurðsson]] frá [[Skuld]], [[Þorsteinn Ísleifsson]], [[Þorgeir Jóelsson]] frá [[Fögruvellir|Fögruvöllum]]. Miðröð frá vinstri: [[Þorsteinn Gíslason]] frá [[Garðar|Görðum]], [[Sigurður Ísleifsson]], Björn Andrésson frá Berjanesi Eyjafjöllum, [[Pétur Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Páll Sigurgeir Jónasson|Páll Jónasson]] frá [[Þingholt]]i, [[Guðmundur Vigfússon]] frá [[Holt]]i, [[Ágúst Eiríksson]] frá [[Vegamót]]um, [[Benóný Friðriksson]] frá [[Gröf]], [[Guðjón Valdason]] frá [[Dyrhólar|Dyrhólum]], [[Árni J. Johnsen]] frá [[Frydendal]], [[Þorbjörn Friðriksson]] frá [[Gröf]], [[Oddgeir Þórarinsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Aftasta röð frá vinstri: [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], Haraldur Kristjánsson (Var með m.b. Tý 2 sumarvertíðir), Björn frá Indriðakoti undir Eyjafjöllum, [[Eyjólfur Gíslason frá Görðum]], [[Alexander Gíslason]] frá [[Landamót]]um, [[Rósmundur Guðnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], [[Ingibergur Jónsson]], [[Vegberg]]i, Ásgrímur Sigurðsson frá Siglufirði, [[Vilmundur Kristjánsson]] frá [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], [[Sighvatur Bjarnason]] frá [[Ás]]i, [[Dagbjartur Gíslason]]. (Sbr. [[Blik 1961|Blik 1961]].)''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 176ca.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center> ''Mynd þessi er tekin fyrir vestan vestari slippinn í kringum 1937.''</center></small><br>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 176da.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center> ''Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir [[Sigfús M. Johnsen|Sigfús]] og [[Guðni J. Johnsen|Guðni Johnsen]], þá kemur [[Jakob Tranberg]], (Kobbi í Görn) og loks [[Gísli J. Johnsen]]. Báturinn til vinstri er [[Gideon]]. Á bakvið má sjá [[Nausthamar]]. Myndin er tekin um aldamótin.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 176db.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center> ''[[Pallar|Pallakrœr]], aðgerðar- og veiðarfœrahús útgerðarmanna fram yfir seinna stríð. Stóra hvíta húsið á myndinni er [[Tangaverslun|Tanginn]].''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 176e.jpg|ctr|600px]]</center><br>
<small><center> ''Mynd af [[Bæjarbryggja|Bœjarbryggjunni]] á póstkorti sem verslunin [[Edinborg]] gaf út.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 176h.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center> ''Undir [[Pallar|Pöllum]]. Myndin er líklega tekin 1943-1944.''
</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 224aa.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''[[Tindastóll]] til vinstri og [[Heiði]] til hægri.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 32a.jpg|400px|ctr]]</center><br>
<small><center>''Færeyskar skútur í Vestmannaeyjahöfn.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 32b.jpg|500px|ctr]]</center><br>
<small><center>''Póstkort með mynd af höfninni í Eyjum. Útgefandi var Verslunin [[Edinborg]]. Af vélbátnum, sem sjá má á miðri myndinni, má ráða að myndin sé tekin 1906-1910.'' </center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 32c.jpg|ctr|500px]]</center><br><br>
<small><center>''Þetta málverk er eftir Nicholas Pocock og er gert eftir teikningu úr Íslandsleiðangri Stanleys á 18. öld. Á málverkinu má sjá skip það, sem notað var í leiðangrinum. Í baksýn má sjá Vestmannaeyjar. (Sbr. Frank Ponzi: Ísland á 18. öld).''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 32da.jpg|ctr|500px]]</center><br>
<small><center>''Vestmannaeyjaflotinn í kringum 1940.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64ca.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Kappróður á sjómannadaginn.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64cb.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Frá sjómannadeginum í Vestmannaeyjum. Kappróðrarbátar settir upp. [[Geirseyri]] til vinstri og [[Svarta húsið]] til hægri.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64da.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center> ''Við [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjuna]]. [[Geirseyri]]n í baksýn.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64db.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''[[Frigg VE-316|Frigg VE 316]].''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64e.jpg|ctr|500px]]</center><br>
<small><center>''[[Edinborgarbryggja]] að austan og [[Bæjarbryggja]]n að vestan. Á milli er [[Lækurinn]] og [[Hrófin]].''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64ha.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''[[Pallar|Pallakrærnar]] við [[Tangi|Tangann]].'' </center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64hb.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Færeyskar skútur í höfninni.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 80cb.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''[[Nýja bíó]] við [[Vestmannabraut]]. Á bak við má sjá apótekið og símstöðina. Í kjallaranum var lengi rekin kaffistofa''.</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 96h.jpg|ctr|600px]]</center><br>
<small><center>''Við [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjuna]]''.</center></small><br>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 128d.jpg|ctr|500px]]</center><br>
<small><center>''Á stakkstœðinu við [[Hóll|Hól]] líklega 1926—1927. Til vinstri á myndinni er Hóll og [[Hlíðarhús]] er fyrir miðju. Talið frá vinstri: [[Sigurlín Eymundsdóttir]], [[Sigríður Bergsdóttir í Hlíðarhúsi]], [[Jes A. Gíslason]] á Hól, [[Ágústa Eymundsdóttir]] á Hól og [[Rut Friðfinnsdóttir]]. (Ljósm. [[Friðrik Jesson]]).''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 208a.jpg|ctr|600px]]</center><br>
<small><center>''Bátar á Vestmannaeyjahöfn.''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 208c.jpg|ctr|500px]]</center><br>
<small><center>''Fiskþurrkun á stakkstæðum. Í baksýn barnaskólinn. (Ljósm. [[Gísli J. Johnsen]]).''</center></small>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 304h.jpg|ctr|500px]]</center><br>
<small><center>''Skip og bátar á lóni. Mynd af póstkorti útgefnu af Jin Sighvatsen. [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] í baksýn.''</center></small>




{{sagasmj}}
{{sagasmj}}

Útgáfa síðunnar 1. september 2011 kl. 10:15




Myndir af einstaklingum


Guðrún Runólfsdóttir á Sveinsstöðum.
Margrét Jónsdóttir Johnsen frá Suðurgarði.
Una Jónsdóttir á Sólbrekku, skáldkona.
Sigurbjörn Sveinsson, skáld og barnabókarithöfundur.
Jón Einarsson á Gjábakka.
Pétur Lárusson frá Búastöðum.
Jón Einarsson á Hrauni.
Ágúst Árnason, kennari.
Hannes Sigurðsson á Brimhólum frá Brimhólum.
Páll Bjarnason, skólastjóri.
Júlíana Sveinsdóttir listakona, frá Sveinsstöðum.
Jón Sighvatsson, kaupmaður í Jómsborg.
Jón Sverrisson, Háagarði.
Þorsteinn Johnson, bóksali.
Sigurður Sigurðsson frá Lögbergi.


ctr


Vestmannaeyjablómarós, Ásta Vigfúsdóttir.


ctr


Jón Jónsson í Gvendarhúsi. Málverkið er eftir Bjarna Bjarnason og er í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja.


ctr


Ungur Eyjapeyi. Sverrir Haraldsson frá Svalbarði, síðar kunnur listamaður.


ctr


Þorbjörn Arnbjörnsson eða Tobbi sótari eins og hann var kallaður.


ctr


Binni í Gröf. Að sögn Gísla Fr. Johnsen, sem tók myndina, var Binni í Reykjavík þegar hún var tekin.



Hjóna- og fjölskyldu- og systkinamyndir


ctr


Læknishjónin Páll Kolka og frú Guðbjörg Kolka.


ctr


Johnsen bræðurnir frá Frydendal. Frá vinstri: Gísli, Guðni, Sigfús, Árni og Lárus.


ctr


Sveinn Scheving lögregluþjónn og kona hans Kristólína Bergsteinsdóttir frá Fitjamýri undir V-Eyjafjöllum og börn Guðjón, Anna, Páll og Sigurður.


ctr


Bræðurnir Guðmundur, síðar alþingismaður og Jón, síðar málarameistari, Karlssynir.



Höfnin, skip, lífshættir, byggð og landslag


ctr


Eyjaskipstjórar. Talið frá vinstri: Gunnar Guðjónsson, Kirkjubæ, Oddur Sigurðsson, Skuld, Karl Guðmundsson, Viðey, Willum Andersen, Sólbakka og Jón Guðmundsson, Goðalandi.


ctr


Gömlu grútarskúrarnir. Lengst til vinstri er skúr Ólafs Auðunssonar. Næstir koma skúrar Árna Sigfússonar og loks skúrar Gísla J. Johnsen.


ctr


Vestari slippurinn eða Mangaslippur 1934-40.


ctr


Fiskverkunarstúlkur í Eyjum. Mynd þessi birtist á forsíðu Vikunnar árið 1942. Á myndinni eru frá vinstri: Ásta Björnsdóttir, Eygló Einarsdóttir, Sigríður Steinsdóttir, Þórða Þórðardóttir og Guðrún Loftsdóttir.


ctr


Lœkurinn, athafnasvæði Eyjafólks við höfnina í 10 aldir. Danskt verslunarskip liggur á höfninni.


ctr


Hvalavaða inni í Botni.


ctr


Skipstjóra- og stýrimannanámskeið haustið 1924. Fremsta röð frá vinstri: Grímur Gíslason frá Felli, Hallgrímur Guðjónsson frá Sandfelli, Óskar Kárason frá Prestshúsum, Georg Þorkelsson frá Sandprýði, Friðrik V. Ólafsson, kennari, Sigfús V. Scheving, kennari, Lúðvík N. Lúðvíksson, kennari, Júlíus Þórarinsson frú Eystri Oddsstöðum, Jónas Sigurðsson frá Skuld, Þorsteinn Ísleifsson, Þorgeir Jóelsson frá Fögruvöllum. Miðröð frá vinstri: Þorsteinn Gíslason frá Görðum, Sigurður Ísleifsson, Björn Andrésson frá Berjanesi Eyjafjöllum, Pétur Guðjónsson frá Oddsstöðum, Páll Jónasson frá Þingholti, Guðmundur Vigfússon frá Holti, Ágúst Eiríksson frá Vegamótum, Benóný Friðriksson frá Gröf, Guðjón Valdason frá Dyrhólum, Árni J. Johnsen frá Frydendal, Þorbjörn Friðriksson frá Gröf, Oddgeir Þórarinsson frá Oddsstöðum. Aftasta röð frá vinstri: Sigurður Bjarnason frá Hlaðbæ, Haraldur Kristjánsson (Var með m.b. Tý 2 sumarvertíðir), Björn frá Indriðakoti undir Eyjafjöllum, Eyjólfur Gíslason frá Görðum, Alexander Gíslason frá Landamótum, Rósmundur Guðnason frá Hlaðbæ, Ingibergur Jónsson, Vegbergi, Ásgrímur Sigurðsson frá Siglufirði, Vilmundur Kristjánsson frá Eyjarhólum, Sighvatur Bjarnason frá Ási, Dagbjartur Gíslason. (Sbr. Blik 1961.)


ctr


Mynd þessi er tekin fyrir vestan vestari slippinn í kringum 1937.



ctr


Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir Sigfús og Guðni Johnsen, þá kemur Jakob Tranberg, (Kobbi í Görn) og loks Gísli J. Johnsen. Báturinn til vinstri er Gideon. Á bakvið má sjá Nausthamar. Myndin er tekin um aldamótin.


ctr


Pallakrœr, aðgerðar- og veiðarfœrahús útgerðarmanna fram yfir seinna stríð. Stóra hvíta húsið á myndinni er Tanginn.


ctr


Mynd af Bœjarbryggjunni á póstkorti sem verslunin Edinborg gaf út.


ctr


Undir Pöllum. Myndin er líklega tekin 1943-1944.


ctr


Tindastóll til vinstri og Heiði til hægri.


ctr


Færeyskar skútur í Vestmannaeyjahöfn.


ctr


Póstkort með mynd af höfninni í Eyjum. Útgefandi var Verslunin Edinborg. Af vélbátnum, sem sjá má á miðri myndinni, má ráða að myndin sé tekin 1906-1910.


ctr



Þetta málverk er eftir Nicholas Pocock og er gert eftir teikningu úr Íslandsleiðangri Stanleys á 18. öld. Á málverkinu má sjá skip það, sem notað var í leiðangrinum. Í baksýn má sjá Vestmannaeyjar. (Sbr. Frank Ponzi: Ísland á 18. öld).


ctr


Vestmannaeyjaflotinn í kringum 1940.


ctr


Kappróður á sjómannadaginn.


ctr


Frá sjómannadeginum í Vestmannaeyjum. Kappróðrarbátar settir upp. Geirseyri til vinstri og Svarta húsið til hægri.


ctr


Við Bæjarbryggjuna. Geirseyrin í baksýn.


ctr


Frigg VE 316.


ctr


Edinborgarbryggja að austan og Bæjarbryggjan að vestan. Á milli er Lækurinn og Hrófin.


ctr


Pallakrærnar við Tangann.


ctr


Færeyskar skútur í höfninni.


ctr


Nýja bíó við Vestmannabraut. Á bak við má sjá apótekið og símstöðina. Í kjallaranum var lengi rekin kaffistofa.


ctr


Við Bæjarbryggjuna.



ctr


Á stakkstœðinu við Hól líklega 1926—1927. Til vinstri á myndinni er Hóll og Hlíðarhús er fyrir miðju. Talið frá vinstri: Sigurlín Eymundsdóttir, Sigríður Bergsdóttir í Hlíðarhúsi, Jes A. Gíslason á Hól, Ágústa Eymundsdóttir á Hól og Rut Friðfinnsdóttir. (Ljósm. Friðrik Jesson).


ctr


Bátar á Vestmannaeyjahöfn.


ctr


Fiskþurrkun á stakkstæðum. Í baksýn barnaskólinn. (Ljósm. Gísli J. Johnsen).


ctr


Skip og bátar á lóni. Mynd af póstkorti útgefnu af Jin Sighvatsen. Elliðaey og Bjarnarey í baksýn.



Saga Vestmannaeyja efnisyfirlit